Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.1994, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.1994, Blaðsíða 5
ÞRIÐJUDAGUR 3. MAÍ 1994 5 Fréttir Framkvæmdastjóri Fáks þegar „útgöngubanninu“ var aflétt í Víðidal: Yndisleg stund menn og hross verða væntanlega með einhver rassaköst fram eftir viku Haraldur Haraldsson, framkvæmdastjóri Fáks, fagnaði því mjög i gær er „útgöngubannlnu" í Víðidal var aflétt. Blönduós: á K-lista Hörður Rikharðsson æsku- lýðsfulltrúi er í efsta sæti á K- lista á Blönduósi, lista félags- hyggjufólks, en önnur efstu sæti listans eru þannig skipuö: 2. Ragnhildur Húnbogadóttir fulltrúi. 3. Ásgeír Blöndal skip- stjóri. 4. Þórdis Hjálmarsdóttir aðalbókari. 5. Kristíim Bárðarson flármálafulltrúi. 6. Karl Ellerts- son símsmiður. 7. Kristín Júlíus- dóttir hárgreiðslumeistari. 8. Gísli Guðmundsson vélfræðing- ur. 9. Sigriður Bjarkadóttir hús- móðir. 10. Gísli Garðarsson slát- urhússtjóri. Blönduós: Pétur Arnar oddviti H-listans Pétur Arnar Pétursson bæjar- fulltrúi skipar efsta sæti á H-iista vinstri manna og óháðra á Blönduósi en efstu sæti listans eru annars þannig skipuð. 2. Gestur Þórarinsson hita- veitustjóri. 3. Ársæll Guðmunds- son kennari. 4. Gunnar Richards- son fuUtrúi. 5. Elín Jónsdóttir verkakona. 6. Hilmar Kristjáns- son framkvæmdastjóri. 7. Auðm- Hauksdóttir verslunarmaður. 8. Páll Ingþór Kristinsson húsa- smíðameistari. 9. Eydís Arna Ei- ríksdóttir verslunarmaður. 10. Guðmundur Ingþórsson útgerð- arstjórí. „Þegar ég fékk fréttirnar frá Brynj- ólfi yfirdýralækni í morgun stökk ég út kampakátur og setti elsta höfð- ingjann minn beint út í geröi. Þetta er yndisleg stund og hefur þá þýð- ingu að við getum farið af stað með alla okkar starfsemi. Sólin skín aldr- ei bjartar en eftir skúr,“ sagði Har- aldur Haraldsson, framkvæmda- stjóri Fáks, í samtaii við DV í gær þegar sóttkvínni og óvissunni var létt af hestasvæðinu í Víðidal. Þegar fréttir bárust frá fundi dýra- lækna neðan úr landbúnaðarráðu- neyti um að „útgöngubanninu" yrði ailétt fóru tamningamenn og fleiri strax að hleypa hrossum sínum út í Víðidal. Haraldur sagði að ekki veiti af að láta nú hendur standa fram úr ermum: „Þetta er orðinn skammur tími fyr- ir okkur því við verðum með hesta- daga um næstu helgi. Við verðum því væntanlega með einhver rassa-., köst eins og hestarnir fram eftir viku. Svo forum við að einbeita okkur að sýningunni sem á að verða vegleg. Menn voru á tímabili orðnir ör- væntingarfuliir. Það var mikið hringt í morgun áður en banninu var aflétt. Ég held að menn hafi síðan bara verið farnir að bíða eftir þessum lottóvinningi. Þetta var auðvitað hrikalegur tími þegar sýkingin kom upp og hefði getað þýtt mikið flár- hagslegt tap fyrir marga - ekki síst fyrir þá sem eru með mót framund- an. Þetta er okkar aðaltími. Ef þetta hefði verið eitthvað alvarlegt hefðum við lent í að þurfa að loka svæðinu í sumar. Það ríkir því hátíðarstemn- ing héma og gleði. Ég hef trú á að það glennist upp á þeim trýnið þeim ábúðarmiklu mönnum sem hafa set- ið hér og vaktað svæðið á varðstöðu að undanfómu,“ sagði Haraldur Har- aldsson. Greiðslukjör til allt að 36 mánaða án útborgunar. Hyundai Elantra 1600 ’93, ss„ 4 d., hvitur, ek. 23 þús. km. Verð 1.180.000. Lada Samara 1500 ’92, 5 g., 5 d„ rauður, ek. 30 þús. km. Verð 520.000. MMC Lancer 1500 ’87, 5 g., 4 d„ grár, ek. 81 þús. km. Verð 480.000. Toyota Corolla 1300 ’88, ss., 4 d„ rauður, ek. 70 þús. km. Verð 550.000. Crysler Le Baron '88, ss„ 4 d„ brúnn, ek. 47 þús. mílur. Verð 790.000. Opið virka daga kl. 9-6, laugardaga 10-14. l*>NOTAÐIR H¥un»l BIIAR 814060/681200 SJIXJKIANUStUiAiri' 12. LADA MMC Colt GLXi 1500 ’91, 5 g„ 3 d„ grár, ek. 64 þús. km. Verð 890.000. Urval notaðra bila Subaru Justy 1200 ’91, 5 g„ 5 d„ hvítur, ek. 14 þús. km. Verð 800.000. MMC Lancer EXE 1500 ’92, ss„ 4 d„ grár, ek. 33 þús. km. Verð 1.130.000. yundai Pony 1300 ’94, 5 g„ 3 d„ luður, ek. 13 þús. km. Verð 40.000. Mazda 626 2000 ’89, ss„ 5 d„ Ijós- brúnn, ek. 107 þús. km. Verð 790.000. VW Golf Sky 1600 ’88, 5 g„ 3 d„ hvítur, ek. 93 þús. km. Verð 550.000. Nissan Sunny ’87, ss„ 3 d„ rauð- ur, ek. 105 þús. km. Verð 450.000. 2000 ’86, 5 g„ 5 d„ hvítur, ek. 130 þús. km. Verð 390.000. Mazda 3231500 ’89, ss„ 4 d„ grár, ek. 85 þús. km. Verð 590.000. Lada Safir 1300 ’92, 4 g„ 4 d„ hvítur, ek. 30 þús. km. Verð 350.000.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.