Dagblaðið Vísir - DV - 19.05.1994, Side 5
FIMMTUDAGUR 19. MAÍ 1994
5
Fréttir
Jóhannes Siguijónsson, DV, Húsavik;
Á dögunum lauk á Húsavík fs-
landsmóti í skólaskák. Taflfélag
Húsavíkur hafði veg og vanda af
mótshaldinu sem tókst mjög vel. 24
sterkustu skólameistarar landsins
teíldu í eldri og yngri flokki og mun
þetta vera sterkasta skákmót sem
haldið hefur verið í þessum aldurs-
flokkum á landinu. Nokkrir núver-
andi stórmeistarar okkar hafa unnið
Þrír efstu í yngri flokki, Davíð Kjartansson, Bragi Þorfinnsson og Berg-
steinn Einarsson. DV-myndir Jóhannes
slík mót áður.
Úrslit urðu þau að í yngri flokki
sigraði Bragi Þorfmnsson úr Reykja-
vík eftir úrshtaskákir við Bergstein
Einarsson. í 3. sæti var Davíð Kjart-
ansson. í eldri flokki sigraði Arnar
G. Gunnarsson, einnig úr Reykjavík,
eftir bráðabana við Matthias Kjeld. í
3. sæti varð Björn Þorfinnsson.
Eldri flokkur, þrír efstu, Matthias Kjeld, Arnar G. Gunnarsson og Björn
Þorfinnsson.
Smáauglýsingaleikur DV ætti ekki
að hafa farið fram hjá neinum en
hann hefur verið rækilega auglýstur
á strætisvögnum borgarinnar.
Smáauglýsingaleikur D V:
Skilafrestur
til morguns
Geysigóð þátttaka hefur verið í
smáauglýsingaleik DV, „Leitinni að
DV smáauglýsingum". Lesendur
hafa enn tækifæri að vera með og
eiga þannig möguleika á að flnna
einn af 40 vinningum sem ahs eru
að verðmæti 472 þúsund krónur.
Skilafrestur rennur út á morgun,
fóstudaginn 20. maí. Svarseðla má
senda í umslagi sem merkt er DV,
Þverholti 11,105 Reykjavík, og „Smá-
auglýsingaleikur".
Ailir þátttakendur fá send smáaug-
lýsingaslöngusph DV sem vegfar-
endur hafa séð auglýst á strætis-
vögnum í Reykjavík undanfamar
vikur.
Garðabær:
Framboðslisti
Alþýðubandalags
Alþýðubandalagið í Garðabæ hefur
birt framboðshsta sinn fyrir bæjar-
stjórnarkosningamar í vor. Efstu
sæti listans eru svona skipuð:
1. Hilmar Ingólfsson skólastjóri. 2.
Sigurður Björgvinsson kennari. 3.
Áslaug Bjömsdóttir hjúkmnarfræð-
ingur. 4. Karen Haraldsdóttir leik-
skólastarfsmaður. 5. Hafsteinn Haf-
steinsson tannsmiður. 6. Áslaug Úlfs-
dóttir fuhtrúi. 7. Þorkell Jóhannsson
kennari.
I
Mín tillaga er-.
Nafn:
Heimili:.
VERÐLAUNASAMKEPPNI
Mia vaniar nafn!
Ákveðið hefur verið að efna til verðlauna-
samkeppni um nafn ó Bónus Radíó-karlinn.
Dómnefnd mun síðan velja bestu tillöguna.
Æskilegt er að nafnið tengist eða geti ó ein-
hvern hótt tengst verðlaginu í Bónus Radíó,
sem er lœgra en algengt er.
Komi fleiri en ein tillaga að því nafni sem
verður valið, verður hlutkesti lótið róða um
hver hlýtur 1. verðlaunin, sem eru vandað
29" Samsung Nicam Stereo-sjónvarpstœki
með 40W magnara, ísl. textavarpi, aðgerða-
stýringum ó skjó og þróðl. fjarstýringu, auk
margs annars. Einnig verða 15 ferðaútvarps-
tœki í aukaverðlaun.
Síðasti skiladagur er 6. júní og verða
prslit tilkynnt í þœtti Önnu Bjarkar
ó Bylgjunni, fimmtudaginn 9. júní
1. verðlaun eru
Nicam Stereo-
sjónvarpstœkí með ísl. textavarpi
Sími:.
Vinsamlegast sendið tillögurnar til:
Bónus Radíó,
Grensósvegi 11,
108 Reykjavík.
Munið ! Síðasti skilafrestur er 6. júní 1994.
Húsavík:
Öf lugasta íslandsmót
í skólaskák til þessa