Dagblaðið Vísir - DV - 19.05.1994, Síða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 19.05.1994, Síða 7
FIMMTUDAGUR 19. MAÍ 1994 Fréttir auglýsingun Hagræðing og spamaður hjá söfnuði Akraneskirkju: Starfsmenn sárir yfir uppsögnum fáum breytingar ekki í gegn öðruvísi, segir formaður safnaðarins „Þaö er órói í loftinu og starfs- mennimir eru leiðir og sárir. Mórall- inn hefur veriö í lágmarki frá ára- mótum því að uppsagnirnar hafa leg- iö í loftinu og búiö aö tilkynna þetta munnlega í tvígang áður en við feng- um uppsagnarbréfin. Við erum kannski ekki dómbær á okkar störf en við viljum vinna vel fyrir okkar söfnuð. Ég hef ekki heyrt neinn bæj- arbúa kvarta undan okkar störfum," Snorri Jónsson, formaður Lionsfé- lagsins, til hægri, eftir að hafa af- hent Hannesi Sigmarssyni yfirlækni hina góðu gjöf. DV-mynd Jóhann Sjúkrahúsið á Seyðisfirði: Góðgjöffrá Lionsmönnum Jóhann Jóharnisson, DV, Seyðisfiröi: Lionsmenn komu nýlega færandi hendi á sjúkrahúsið hér á Seyðisfirði svo sem oft áður. Nú var verið að afhenda formlega tæki sem reynt hefur verið þar undanfarnar vikur og gefið góða raun. Hannes Sigmars- son læknir veitti tækinu viðtöku og kynnti það lauslega. Þetta er súrefnismettunarmælir, tiltölulega ný uppfinning, hin þarf- asta tækninýjung og sannar nota- gildi sitt betur dag frá degi. Það er femt sem tækið mæhr, súr- efnismettun, blóðþrýsting, púlsslög og er hjartarafsjá. Hægt er að mæla þetta hvert fyrir sig - eða allar mælistærðimar í einu, eftir því hvað hentar hverju sinni. Hægt er síðan að kalla þessar mæl- inganiðurstöður fram í réttri röð. Þá er og hægt að setja mæligildin upp í línurit - og ráða þá auðveldlegar úr sambandinu á milli. Tækið er bæði fyrirferðarlítið og einfalt í notkun, einnig er þægilegt að flytja það á milli - og felst gildi þess einnig í því. Lionsmenn hafa á undanfömum árum fært sjúkrahús- inu marga góða og þarfa gjöf. Slíkt er ómetanlegt og ber að þakka. Þórshöfii: Tveir listar Tveir hstar verða í framboði við sveitarstjómarkosningamar á Þórs- höfn í vor, K-hsti framfarasinnaðra kjósenda og L-listi Langnesinga en aðeins einn hsti kom fram við síð- ustu kosningar, hsti framfarasinn- aöra kjósenda, og varð hann sjálf- kjörinn. Efstu sæti K-hsta eru þannig skip- uð: 1. Jóhann A. Jónsson, 2. Jónas S. Jóhannsson, 3. Kristín Kristjáns- dóttir, 4. HUmar Þ. Hilmarsson og 5. Ragnhildur Karlsdóttir. Efstu sæti L-lista skipa eftirtaldir: 1. Jón Gunnþórsson, 2. Gunnlaugur Ólafsson, 3. Heiðrún Óladóttir, 4. Sæmundur Einarsson og 5. Sigfús Skúlason. segir Þorbergur Þórðarson, útfarar- stjóri, gjaldkeri og kirkjugarðsvörð- ur á Akranesi, en hann er einn þriggja starfsmanna sem hafa fengið uppsagnarbréf. Þrír af fjórum starfsmönnum safn- aðarins á Akranesi hafa fengið upp- sagnir frá 1. maí vegna hagræðingar í rekstri safnaðarins og taka upp- sagnimar ghdi 1. ágúst. Þjóðbjörn Hannesson, formaðm' safnaðarins, segir að starfsmönnunum verði öh- um boðin ný störf en að minnsta kosti einn starfsmanna, Þorbergur Þórðarson, sem var í fullu starfi og rúmlega það, hefur hafnað boðinu. Hann telur að atvinnutUboðið þýði verulega launalækkvm fyrir sig. „Við höfum ekki heimUd tU að bmðla með fé þó að söfnuðurinn standi tíltölulega vel. Við getum ekki farið með það fé sem okkur er fahð öðravísi en að reyna að nýta það á sem bestan hátt. Við höfum ekki leyfi til annars og það er einfaldlega það sem við eram að gera. Breytingamar eru ekki tilkomnar vegna óánægju með starfsfólkið. Við fáum ekki breytingar í gegn gagnvart launþeg- um öðruvísi en að segja þeim upp og ráða þá aftur,“ segir Þjóðbjöm Hann- esson, formaður safnaðamefndar. OPIÐ: Virka Laugarð Sunnudá BREYTINGAR Gefins Nú lítur dagsins Ijós nýr dálkur í smá- auglýsingum DV: Gefins Meiri afsláttur Við komum til móts við hinn almenna auglýsanda og hækkum birtingarafsláttinn. Dæmi: Lágmarksverð (4 lína smáauglýsing með sama texta) Á miðvikudögum getur þú auglýst ókeypis þá hluti sem þú vilt gefa í allt að 4 lína smáauglýsingu. Gleymdu ekki að lesa smáauglýsingar DV á miðvikudögum. Til að létta símaálag lendum við á bréfa- sfma DV, 63 27 27, og að sjálfsögðu getur þú sent okkur í pósti. FYRIR BREYTINGU (staftgr. eða greitt m/greiösiuk. BIRTINGAR VERÐ KR. HVER AUGL. KR 1 „ 1.302,- 1.302,- 2 2.473,- 1.237,- 3 3.630,- 1.210,- EFTIR BREYTINGU (staðgr. eða greitt m/greiðsluk.) BIRTINGAR VERÐ KR. HVER AUGL. KR. 1 1.302,- 1.302,- 2 2.343,- 1.172,- 3 3.319,- 1.106,- FYRIR BREYTINGU (reikningur sendur) BIRTINGAR VERÐ KR. HVER AUGL. 1 1.531,- 1.531,- 2 2.910,- 1.455,- 3 4.272,- 1.424,- EFTIR BREYTINGU (reikningursendur) BIRTINGAR VERÐ KR. HVER AUGL. KR. 1 1.531,- 1.531,- 2 2.756,- 1.378,- 3 3.905,- 1.302,- Nýir dálkar - Nýtt útlit Enn aukum við þjónustuna. Við fjölgum valmöguleikum í smáauglýsingunum. Dæmi: M Bílartilsöiu (skráðir ístafrófsröð eftir tegundum) Fornbílar Hópferðabílar Jeppar Pallbílar Sendibílar tgiD Vörubílar Einnig bendum við á að auðveldara að finna það sem þú leitar að í smá- auglýsingum DV því að tengdir flokkar raðast hver á eftir öðrum. Nýir og táknrænir hausar auðvelda þér einnig leitina. ASKR/FENDUR FA AÐAUK/10% AFSLÁTTAF SMÁAUGLÝS/NGUM kl. 9-22 ?a kl. 9/lí kl. 1B-2Í Athugiðli Smáauglýsingar i helgarblað DV verða að berast ..áföstudöj fyrir UGLYSINGAR

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.