Dagblaðið Vísir - DV - 19.05.1994, Page 8
8
FIMMTUDAGUR 19. MAÍ1994
Stjómmál
Spurt í Kópavogi
Hver verða úrslit
kosninganna?
Eiður Jóhannesson ellilífeyrisþegi:
Ég er hræddur um aö Sjálfstæðis-
flokkurinn haldi meirihlutanum.
Lovísa Hannesdóttir húsmóðir: Ég
vona að A-flokkamir fái 3 fulltrúa
hvor.
Sigurbjörn Þorgrímsson dyravörður:
Ég er nýfluttur hingað og ég er ekk-
ert farinn að velta þessu fyrir mér.
Klara Friðriksdóttir bréfberi: Ég hef
enga skoðun á þessu. Ég er ekkert
farin að spá í úrshtin.
Guðrún Einarsdóttir herbergisþerna:
Ég pæh ekkert í þessu.
Þorbjörn Daníelsson flugmálastarfs-
maður: Ég er hræddur um að D-hst-
inn fái 4 menn, A-hstinn 4, B-hstinn
engan, G-listinn 2 og V-listinn 1. Mig
dreymdi þessi úrsht svo þau hljóta
að vera pottþétt.
Kópavogur:
Atvinnumál og uppbygging
LvÖ [Iáv(JglLL' (11)
Helstu hitamálin í bæjarstjómar-
kosningunum í Kópavogi era hvern-
ig laga skuh skuldastöðuna og
hvernig vinna eigi að útrýmingu at-
vinnuleysis.
Fimm listar eru í kjöri í bæjar-
stjórnarkosningunum í Kópavogi,
A-listi Alþýðuflokks, B-hsti Fram-
sóknarflokks, D-listi Sjálfstæðis-
flokks, G-listi Alþýðubandalags og
V-hsti Kvennahsta. Kvennalistinn
býður nú fram í annað sinn í Kópa-
vogi.
Mikh spenna er um úrshtin í ár og
hefur kosningabaráttan verið hörð.
Titringurinn minnkaði ekki við yfir-
lýsingu Gunnars I. Birgissonar, odd-
vista D-lista, um að hann gæfi kost á
sér í embætti bæjarstjóra. í síðustu
kosningum hætti Sjálfstæðisflokkur-
Frá Kópavogi.
inn við sig einum manni og fékk
flmm. Framsóknarflokkurinn fékk
einn mann kjörinn eins og áður. Al-
þýðubandalagið missti einn mann,
fékk tvo kjörna. Alþýðuflokkurinn
hélt sínum þremur mönnum.
Kvennalistinn fékk engan mann
kjörinn.
Meirihlutasamst. B og D
Úrslitin 1990
Guömundur Oddsson, A-lista:
Atvinnumálin í fyrsta sæti
„Hjá okkur
eru atvinnu-
málin í fyrsta
sæti. Hér hafa
verið um 500
manns á at-
vinnuleysis-
skrá. Ég hef
haldið því fram
að núverandi meirihluti hafi enga
stefnu í atvinnumálum. Við höfum
verið að benda á ýmsar leiðir sem
hægt sé að fara og leggjum mikla
áherslu á að bærinn komi þar inn
í,“ segir Guðmundur Oddsson sem
skipar efsta sæti A-hstans.
„Við höfum haldið því fram að fjár-
hagsstaða bæjarins sé afleit. Það er
framkvæmt fyrir lánsfé og það getur
ekki gengið endalaust. Því hefur ver-
ið haldið fram að það eigi að fram-
kvæma í erfiðu árferði og þegar ár-
Sigurður Geirdal, B-lista:
Gífurleg uppbygging
„Aðalmálin
undanfarin
misseri hafa
veriö gífurleg
uppbygging í
Kópavogsdaln-
um, skilvirkari
stjómun og
bætt greiðslu-
staða,“ segir Sigurður Geirdal sem
skipar efsta sæti B-lista.
„I bæ sem vex svona hratt er ekk-
ert eitt mál sem yflrgnæfir hin. Hér
er gífurlega mikil uppbygging á fé-
lagslegum íbúðum og félagsþjónustu.
Það er mikið unnið í umhverflsmál-
um. íþróttaaöstaðan hefur verið stór-
bætt. Gömlu götumar hafa verið
teknar með áhlaupi.
Atvinnumáhn eru ahs staðar ofar-
Gunnar I. Birgisson, D-lista:
Allir skólar verði einsetnir
„Það er á
stefnuskrá
Sjálfstæðis-
flokksins að all-
ir skólar í
Kópavogi verði
einsetnir 1997.
Það er einnig
stefna okkar að
byggja þrjá nýja leikskóla á næsta
kjörtimabih," segir Gunnar I. Birgis-
son sem skipar efsta sæti D-lista.
„Við munum byggja nýtt sambýh
fyrir aldraða í Kópavogsdal og einnig
þjónustumiðstöð fyrir aldraða á
sama stað. Við munum einnig halda
áfram að efla félagsíbúðakerfið og
fjölga leiguíbúðum bæjarins. Við höf-
um fengið úthlutun frá húsnæðis-
stjórn sem færir okkur í rétta átt.
Valþór Hlöðversson, G-lista:
Formaður bæjarráðs spilar á fiðlu
„Það er ljóst
að brýnasta
verkefni bæjar-
stjómar Kópa-
vogs nú er að
koma böndum
á fjármál bæj-
arins en sjálf-
stæðismenn og
Framsókn hafa aukið skuldir um 2,2
mihjónir króna á degi hveijum síðan
sumarið 1990,“ segir Valþór Hlöð-
versson sem skipar efsta sæti G-hst-
ans í Kópavogi.
„Mér finnst raunar að formaður
bæjarráðs ætti að beina athyglinni
að þeim vanda og ekki síður atvinnu-
leysisböhnu fremur en að nota dýr-
mætan tíma í vangaveltur um það
hvort hann sjálfur geti orðið bæjar-
stjóri í Kópavogi. Mér finnst óneitan-
lega mikhvægara að útvega 500 at-
vinnulausum Kópavogsbúum vinnu
en að tryggja Gunnari Birgissyni vel
Helga Sigurjónsdóttir, V-lista:
Andmælum útþenslu fyrir lánsfé
„Kvennalist-
inn leggur
áherslu á að
bæjarbúar hafi
greiðan aðgang
að valdhöfum
þegar um er að
ræða mikilvæg
mál eins og
skipulags- og umhverfismál. Við vhj-
um ekki fleiri skipulagsmistök,“ seg-
ir Helga Siguijónsdóttir sem skipar
efsta sæti Kvennahstans.
„Við andmælum útþenslustefn-
unni sem nú ríkir þar sem allt er
gert fyrir lánsfé. Skuldir verður að
borga. Kópavogur virðist vera að
fara færeysku leiðina í fjármálum.
Fjölskyldumálin era eins og ævin-
lega mál málanna, leikskóla vantar
og einsetna skóla. Hér vantar einnig
atvinnustefnu og atvinnutækifæri
eru enn færri fyrir konur en karla.
Konum hefur fjölgað á atvinnuleys-
ferðiö lagast þá eigi aö fara aö borga
þessar skuldir. Þessi meirihluti hef-
ur ekki borgað eina einustu krónu
þannig að hann er búinn að setja
bæinn nánast í gjörgæslu. Skuldirn-
ar era á fjóröa mihjarð. Það er meira
en tvöfóldun á hehdarskuldum frá
því að meirihlutinn tók við völdum.
Það er brýnt að það myndist ein-
hver miðbær í Kópavogi. Við höfum
verið að skoða það alvarlega að
byggja yfir Kópavogsgjána og tengja
þannig saman þjónustu og menning-
arstofnanir mihi bæjarhlutanna."
lega á baugi og okkar aðalsvar við
þeim er að halda framkvæmdum hér
í hámarki og gera það sem við getum.
Við erum með fjögur þúsund manna
hverfi í byggingu núna. Aðalupp-
byggingin á höfuðborgarsvæðinu er
hér í Kópavogi. Það er aðalatriðið að
virkja alla atorkuna og aðstreymið.
Við höfum saxað verulega á biðhst-
ann í dagvistarmálum og gert áætlun
um að útrýma honum. Við erum
búnir að samþykkja áætlun um ein-
setinn skóla sem verður að fullu lok-
ið 1997.“
Það er á stefnuskrá okkar að end-
urbyggingu gömlu gatnanna ljúki
1996. Það er búið að endurbyggja 12
km af 16. Við stefnum á það að hefja
hér byggingu menningarmiðstöðvar
á vesturbakka Kópavogsgjár og að
ljúka við sundlaug Kópavogs.
í atvinnumálum munum við skha
nýju atvinnusvæði við Kópavogs-
höfn og á Fífuhvammslandi. Það er
einnig markmið að lokið verði við
byggingu matvælaiðjuskóla. Þetta er
stór vinnustaður og veitir mörgum
atvinnu."
launaða stöðu. Þetta minnir helst á
Neró sem sphaði á fiðlu þegar Róm
brann.
Það hefur verið mikil uppbygging
í Kópavogi síðustu átta árin enda á
. bærinn sér framtíðarmöguleika. Gíf-
urlegar skuldir setja hins vegar
skorður og það er blóðugt að horfa
th þess að síðustu tvö árin nemur
greiðslubyrði lána Kópavogskaup-
staðar um 940 mihjónum króna. Eg
hefði gjarnan vhjað sjá þá peninga
fara í eitthvað annað. Við verðum
að laga fjárhagsstöðuna th að geta
sinnt þeim skyldum sem bærinn
verður að gegna gagnvart íbúunum."
isskrá frá því í apríl.
Kópavogur er ekki lengur eftir-
sóknarverður fyrir efnalítið fójk. Hér
eru fasteignagjöld hæst á höfuðborg-
arsvæðinu og leikskólagjöld sömu-
leiðis. Láglaunafólk munar um 50
þúsund krónur á ári og tvöfalt það
sé um tvö börn á leikskóla aö ræða.
Jafnréttismáhn eru mikilvæg og við
ætlum að endurskoða launastefnu
bæjarstarfsmanna."
Aiþýðuflokkur fékk 1.901 atkvæði
og þijá menn kjöma í kosningunum
1990. Framsóknarflokkur fékk 1.140
atkvæði og einn mann kjörinn. Sjálf-
stæðisflokkur fékk 3.452 atkvæði og
fimm menn. Alþýðubandalag fékk
1.740 atkvæði og tvo menn. Kvenna-
hsti fékk 480 atkvæði og engan mann.
Þessi voru kjörin í bæjarstjórn:
Af A-lista: Guðmundur Oddsson,
Sigríður Einarsdóttir og Helga E.
Jónsdóttir. Af B-hsta Sigurður Geir-
dal. Af D-hsta: Gunnar Birgisson,
Guðni Stefánsson, Birna G. Friðriks-
dóttir, Amór L. Pálsson og Bragi
Michaelsson. Af G-lista: Valþór Hlöð-
versson og Elsa S. Þorkelsdóttir.
Framboðslist-
ar I Kópavogi
A-listi:
1. Guðmundur Oddsson
2. Kristján Guðmundsson
3. Helga E. Jónsdóttir
4. Sigríður Einarsdóttir
5. Ingibjörg Hinriksdóttir
6. Kristín Jónsdóttir
7. Gunnar Magnússon
8. Snorri Konráðsson
9. Hreinn Hreinsson
10. Esther Steinsson
B-listi:
1. Sigurður Geirdal
2. Páh Magnússon
3. Hansina Björgvinsdóttir
4. Sigrún Ingólfsdóttir
5. Stefán Arngrímsson
6. Ómar Stefánsson
7. Einar Tómasson
8. Sigríður Jóhannsdóttir
9. Sigríður Jónasdóttir
10. Dagný S. Sigurmundardóttir
D-hsti:
1. Gunnar I. Birgisson
2. Bragi Michaelsson
3. Arnór L. Pálsson
4. Guðni Stefánsson
5. Halla Halldórsdóttir
6. Sigurrós Þorgrímsdóttir
7. Sesseha Jónsdóttir
8. Jón Kristinn Snæhólm
9. Gunnsteinn Sigurðsson
10. Ingibjörg Gréta Gisladóttir
G-listi:
1. Valþór Hlöðversson
2. Birna Bjarnadóttir
3. Flosi Eiríksson
4. Guðný Aradóttir
5. Helgi Helgason
6. Lára Jóna Þorsteinsdóttir
7. Bjarni Benjamínsson
8. Ragnhildur Ásvaldsdóttir
9. Neil Mac Mahon
10. Þórann Bjömsdóttir
V-listi:
1. Helga Sigurjónsdóttir
2. Sigrún Jónsdóttir
3. Brynhildur Flóvenz
4. Þóranna Pálsdóttir
5. Birna Sigurjónsdóttir
6. Hafdís Benediktsdóttir
7. Steinunn Karlsdóttir
8. Guðný Guðmundsdóttlr
9. Berglind Guðmundsdóttir
10. Hahveig Thordarson