Dagblaðið Vísir - DV - 19.05.1994, Side 9
FIMMTUDAGUR 19. MAÍ 1994
Utlönd
Halastjömubrot rekast á Júpíter 1 julí:
Orka á við allar
ft Frá Tónlistarskóla
Kópavogs
V
TÓNUSMRSKOU
KÓPÍNOGS
kjarnasprengjur gá-i
Skólanum verður slitið og skírteini afhent föstudag-
inn 20. maí kl. 16 í Hjallakirkju. —-
Skólastjór^‘*‘
Stjömufræöingar og aörir áhuga-
menn um himingeiminn verða vitni
aö einstæðum atburði í júlímánuöi í
sumar þegar halastjama mun lenda
í árekstri við Júpíter, í um átta
hundruö milljón kílómetra fjarlægö
frá jöröu. Ef halastjaman rækist á
jöröina er hætt viö að hún myndi
þurrka út meirihluta mannkynsins.
Halastjarna þessi, sem hefur hlotið
nafnið Shoemaker-Levy 9 eftir þeim
sem fundu hana, hefur brotnað upp
í 21 stykki sem gætu verið allt að
1,9-3,5 kílómetrar á breidd. Áætlað
er að orkan sem leysist úr læðingi
við áreksturinn, eða árekstrana,
verði ámóta mikil og ef öll kjama-
vopn heimsins spryngju í einu.
Vísindamenn segja að þetta sé í
fyrsta sinn í sögunni sem fundist
hafi halastjama sem stefnir beinustu
leið á reikistjörnu svona löngu áður
en áreksturinn hefur átt sér stað.
Slíkar uppgötvanir verða venjulega
aðeins nokkrum sekúndum fyrir
áreksturinn.
„Ég held að það merkilega við
þennan atburð sé að við höfum í
fyrsta skipti getað spáð fyrir um
meiriháttar árekstur og ætlum að
rannsaka hann,“ sagði Gene Shoe-
maker, einn þeirra sem fyrstir komu
auga á halastjömuna á myndum sem
voru teknar úr Mount Palomar
stjömuathugunarstöðinni nærri Los
Angeles.
Fyrsti áreksturinn verður 16. júh
og verða þeir næstu sex dagana.
Hugsanlegt er að árekstramir sjáist
Mikill árekstur verður á plánetunni
vísindamenn á jörðu sjái hann.
sem ljósglampar í öflugum stjörnu-
sjónaukum. Það eru þó aðeins kenn-
ingar fræðimanna því þeir vita í raun
ekki hvað verður.
Vísindamenn hafa líkt þessum at-
burði við árekstur halastjömu og
jarðarinnar fyrir 65 milljónum ára. I
Júpíter í sumar og hugsanlegt er að
kjölfarið dóu risaeðlur út og 70 pró-
sent allra lífvera.
Ekki er þó búist við að árekstram-
ir hafi mikil áhrif á plánetuna sjálfa
en hugsanlega verða áhrifin á and-
rúmslofthennarmikil. Reuter
Fæst í næstti
raítækjaverslun_
S(MI 91-24020 FAX 91-623145
Allir muna eftir Aromatic,
vinsælustu kaffikönnunni á
markaönum.
Moccamaster frá Techni-Vorm
er verðugur arftaki.
MOCCAMASTER
- glæsileg og traust kaffikanna
Afgreiðsla/arkitekt
Ikea, innréttingadeild, auglýsir eftir góðum sölu-
manni/arkitekt. Þarf helst að hafa reynslu af sölu-
mennsku og geta teiknað upp innréttingatilboð.
Áhersla er lögð á áreiðanleika og stundvísi í hvívetna
og að viðkomandi hafi góða þjónustulund.
Þarf að geta byrjað strax.
Upplýsingar gefur Hulda Haraldsdóttir milli kl. 14.00
og 18.00 í versluninni, ekki í síma, 19. og 20. maí.
Færristyðja
utanríkisstefnu
Clintons
Stuðningur
almennings- í
Eandaríkjun-
um við stefnu
Bill Clintons
Bandaríkjafor-
seta i utanrík-
ismálum hefur
minnkað
töluvert samkvæmt nýrri könn-
un sem Washington Post og ABC
News sjónvarpsstöðin birtu sl.
þriðjudag.
Könnunin leiddi í Ijós að 40%
aðspurðra eru hlynnt stefiiu for-
setans í utanríkimálum en 53%
eru á móti. Þetta er minnsta fylg-
ið sem Clinton hefur fengið síðan
18 bandarískir hermenn létu liflð
í Sómalíu sl. haust.
Japanarog
barnavændi
Kaþólskur prestur hefur hvatt
þingið í Japan til þess að banna
japönskum karlmömium að hafa
samræði við böm en presturinn
segir að það hafi aukist að karl-
menn notfæri sér bamavændi á
ferðum sínum til Tælands og
Filippseyja.
„Eitt af því sem þingið getur
gert er aö setja lög sem refsa karl-
mönnum sem haga sér þanníg,"
segir presturinn, Shay Cullen,
sem er íri, en hann hefur stofnað
samtök sem vinna gegn barna-
- vændi.
Cullen hefur unnið með ungu
fólki á Filippseyjum í 25 ár og
hann segir að það séu um 60 þús-
und börn sem stundi vændi á
Filippseyjum og um 200 þúsund á
Tælandi.
Reuter
Kjósendur í Malaví losuðu sig við gamla einræðisherrann Banda.
Símamynd Reuter
Kosningamar í Malavi:
Banda forseti
játar ósigur sinn
Kamuzu Banda, forseti Afríkurík-
isins Malaví, hefur játaö sig sigraöan
í fyrstu lýðræðislegu fjölflokkakosn-
ingunum í Malaví, landinu sem hann
stjórnaði með harðri hendi í þrjátíu
ár sem væri það hans einkaeign.
Banda óskaði Bakili Muluzi, leið-
toga stærsta stjómarandstöðu-
flokksins, til hamingju með sigurinn
í útvarpsávarpi til þjóðarinnar í
morgun.
„Þótt úrsht kosninganna hafi ekki
verið staðfest opinberlega bendir allt
til þess að Muluzi sé ótvíræður sigur-
vegari í kosningunum um forseta-
embættið. Ég vil óska honum hjart-
anlega til hamingju með sigurinn,"
sagði Banda.
Þegar búið var að telja megnið af
atkvæðunum í kosningunum sem
fóm fram á þriðjudag höfðu and-
stæðingar forsetans, mannsins sem
eitt sinn sagðist mundu kasta and-
stæðingunum fyrir krókódílana, yf-
irburða stöðu.
„Það er ekki hægt að saka gamla
manninn og alla sem studdu hann
um að hafa ekki lagt nógu mikið á
sig. Tími þeirra var bara að renna
út og þeir áttu í höggi viö reiöa þjóð,“
sagði afrískiu- stjómarerindreki sem
hefur starfaö í mörg ár í Malaví þeg-
ar ljóst var aö hverju stefndi.
Sameinaða lýðræðisfyfkingin,
UDF, sem er hópur fyrrum flokks-
bræðra Banda hefur fýst yfir sigri í
forseta- og þingkosningunum. Flokk-
urhm var búinn að fá 69 af 177 þing-
sætum, samkvæmt eigin talningu.
Stjómarflokkur Banda hafði fengið
52 menn kjöma og annar sljómar-
andstöðuflokkur, Lýðræðisbanda-
lagið, AFORD, hafði fengið 34.
Reuter
- fyrir fólkið í landinu
Kringlunni 7 - sími 91-686650
HÚS & GARÐAR
fÆÆÆÆÆJÆÆJÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆJSÆÆIJÆJf.
Aukablað
HÚS OG GARÐAR
Miðvikudaginn 1. júní nk. mun aukablað um
hús og garða fylgja DV.
Meðal efnis:
* Svalagarðar/pottaræktun
* Sumarblóm
* Safnholur og safnhaugar
* Girðingar
* Gosbrunnar og tjarnir
* o.fl. o.fl.
Þeir auglýsendur sem hafa áhuga á að auglýsa
í þessu aukablaði vinsamlega hafi samband við
Björk Brynjólfsdóttur, auglýsingadeild DV, hið
fyrsta, í síma 632723.
Vinsamlegast athugið að síðasti skiladagur aug-
lýsinga í þetta aukablað er fimmtudagurinn 27.
maí.
ATH! Bréfasími okkar er 632727.