Dagblaðið Vísir - DV - 19.05.1994, Qupperneq 16
FIMMTUDAGUR 19. MAÍ 1994
16
Stjómmál
Marsellíus Sveinbjörnsson skipa-
smiður: „Ég vona að Sjálfstasðis-
flokkurinn fái flmm menn og þá fær
Framsókn tvo, Alþýðuflokkurinn
einn og Alþýðubandalagið einn.“
„Kratamir fá tvo menn, Framsókn
einn, sjálfstæðismenn fjóra, kommar
fá einn og Kvennalistinn einn.“
Gunnar Kristjánsson vélstjóri:
„Kratarnir fá tvo, Framsókn einn,
Sjálfstæðisflokkurinn flmm og Al-
þýðubandalagið fær einn mann.“
Guðjón Kristinn Harðarson trésmið-
ur: „Alþýðuflokkurinn fær tvo
menn, Framsókn einn, Sjálfstæðis-
flokkurinn fimm og Alþýðubanda-
lagið einn.“
Guðbjörn Halldór Jósepsson hand-
langari: „Kratar fá einn, Framsókn
einn, Sjálfstæðisflokkurinn þijá, Al-
þýðubandalagið tvo og Kvennalist-
inn tvo.“
Pálína Jensdóttir húsmóðir: „Al-
þýðuflokkurinn fær einn mann,
EYamsókn tvo, Sjálfstæðisflokkurinn
fjóra en ég þori ekki að spá hvar hin-
ir tveir lenda. Kannski tveir hjá Al-
þýðubandaiagi eða einn hjá þeim og
einn hjá Kvennalista."
ísajgörður:
Atvinnumálin efst
á lista allra flokka
Af samtölum við forystumenn
flokkana fimm sem bjóða fram á
ísafirði fyrir komandi kosningar er
Ijóst að atvinnumálin eru efst á baugi
á ísafirði líkt og annars staðar á land-
inu. Þá eru umhverfismálin ofarlega
á listanum enda stutt síðan ísfiröing-
ar urðu fyrir miklu áfalli er tvö að-
alútivistarsvæði ísfirðinga skemmd-
ust í snjóflóöi.
Skólamálin eru einnig nefnd hjá
öllum flokkum og þá eru málefni
barna og unglinga ofarlega á listan-
um enda mun Isafjörður vera eitt
þeirra bæjarfélaga sem verst er statt
í dagvistunarmálum.
Skoðanankannanir sem gerðar
hafa verið á vegum blaðsins Bæjar-
ins besta hafa sýnt að sjálfstæðis-
menn muni fá meirihluta í kosning-
unum eða fimm menn og hinir fjórir
flokkamir einn mann hver. Veröi
niðurstaðan sú vinnur Kvennalist-
inn mann í fyrsta skipd í sögu bæjar-
ins og það þá væntanlega á kostnað
Alþýðuflokksins sm missir mann
samkvæmt skoðanakönnunum.
Sigurður R. Ólafsson, A-lista:
Atvinnumálin eru mál málanna
„Það eru allir
málaflokkar
mjög þýðingar-
miklir í kosn-
ingabaráttunni
í ár en atvinnu-
málin eru mál
málanna hér á
ísafirði,“ segir
Sigurður R. Ólafsson, efstí maður á
lista Alþýðuflokksins á ísafirði.
„Þá eru umhverfismálin ofarlega
því það verður að vera forgangsverk-
efni okkar að ná upp því sem við
töpuðum í hamforunum í byriun
apríl. Þá eru allir aðrir málaflokkar
mikilvægir, það þarf að taka á þeim
öllum, því að síðasti meirihluti hefur
ekki unnið nógu markvisst að þeim.
Skoðanakannanir sem hafa veriö
geröar sýna að við eigum á brattann
að sækja. Við höfum tvo fulltrúa í
núverandi bæjarstjórn og við verð-
um að fara út í harða baráttu tíl að
halda þeim,“ sagöi Sigurður.
D
Meirihlutasamst.
Úrslitin 1990
Sex framboðslistar voru í kjöri í
bæjarstjómarkosningunum á
ísafirði vorið 1990. A-listi Alþýðu-
flokks fékk 381 atkvæði og tvo full-
trúa, B-listi Framsóknarflokks fékk
272 atkvæði og einn fulltrúa, D-listí
Sjálfstæðisflokks fékk 655 atkvæði
og þijá fulltrúa, G-listi Alþýðubanda-
lags fékk 185 atkvæði og einn full-
trúa, í-listí Sjálfstæðs framboðs fékk
385 atkvæði og tvo fulltrúa og V-listi
Kvennalista fékk 126 atkvæði og eng-
an fulltrúa í bæjarstjóm.
Umsjón
Bryndís Friðgeirsdóttir, G-lista:
íhaldið kemst ekki í hreinan meirihluta
„ísafiörður
hefur svolitla
sérstööu. Hann
er rótgróinn
menningarbær
og ber svipmót
sitt af því og því
þurfum við að
halda vel um þá
„Kosninga-
baráttan snýst
að sjálfsögðu
um það hveijir
stjóma bæjar-
félaginu á
næsta kjör-
timabili. í ljósi
atburða síðustu
daga hér á ísafirði verður hinum al-
menna kjósanda ljóst að samsteypu-
stjóm margra flokka er ekki það sem
hann vill,“ segir Þorsteinn Jóhann-
esson, efsti maður á lista Sjáifstæðis-
flokksins.
„Við leggjum
fyrst og fremst
áherslu á at-
vinnumálin
eins og allir
aðrir á landinu
og þar næst era
það fjármálin
þvíþaðfersam-
an efnahagslegt sjálfstæði og at-
„Við ætlum
okkur að koma
upp leikskóla á
ísafirði. Þá vilj-
um við koma
upp athafna-
svæði fyrir
böm, fegra bæ-
inn og svo em
það náttúriega atvinnumálin og þar
viljum við að bæjarfélagið styðji við
hlutí,“ segir Bryndís Friðgeirsdóttir,
efsti maður á lista Alþýðubandalags-
ins.
„Við munum einnig reyna að ná
tökum á fjármálum bæjarins sem og
atvinnumálunum og skólamálunum.
Skólamálin em stórt vandamál í dag
og það þurfum við að taka myndar-
lega á hlutunum.
„Atvinnumálin er sá málaflokkur
sem við sjálfstæðismenn leggjum
mesta áherslu á. Vofa atvinnuleysis
hefur sýnt sig hér vestra á síðustu
misserum, þetta er vandamál sem
við verðum aö leysa sameiginlega og
þar skiptir ekki máli hvar í flokki
menn standa. Skólamál og uppbygg-
ing Tungudals og Seljalandsdals
verða málaflokkar sem sinnt verður
af festu og myndugleika á næsta
kjörtímabili.
Um kosningaúrslitin verður erfitt
að spá. Við sjálfstæðismenn verðum
æ meira varir við vantrú fólks á fjöl-
vinnulegt öryggi," segir Kristinn Jón
Jónsson sem skipar efsta sætið á lista
Framsóknarflokksins.
„Við leggjum líka mikla áherslu á
umhverfismálin; að klára frágang á
götum og gangstígum. Síðan er það
að hlúa að skólunum og endurnýja
eitt bamaheimili sem er á sínum síð-
asta snúningi. Þá þurfa hafnarfram-
smáfyrirtækin," segir Guðrún A.
Stefánsdóttir, efstí maður á lista
Samtaka um Kvennalista.
„Þessum málaflokkum hefur lítið
verið sinnt undanfarin ár og sem
dæmi má nefna að það á að loka leik-
skólanum Hlíðarskjóli innan 2ja ára
af heilbrigðisástæðum og það er ekk-
ert farið að gera í úrlausn þeirra
mála. Samt em 100 böm á biðlista
eftir leikskólaplássi. Þá em ísfirskir
Ég held aö íhaldið komist ekki í
hreinan meirihluta en ég er viss um
að við höldum okkar fylgi. Ég er
bjartsýn á framhaldið og ég óttast
ekki að íhaldið komist í hreinan
meirihluta," sagði Bryndís.
flokkastjórn bæjarfélagsins þar sem
öll stjómsýsla er óskilvirk, afgreiðsla
mála seinvirk og kaup og sölur flokk-
anna innbyrðis taka allt of mikinn
kraft. Tilraunir hinna flokkanna í
upphafi kosningabaráttunnar til
sameiginlegs framboðs báru ekki
árangur. Hvers vegna ættu þessi
flokkar að geta starfað saman eftir
kosningar? Þar sem Sjálfstæðisflokk-
urinn er eini raunhæfi kosturinn til
að ná meirihluta erum við að vonum
þjartsýnir, biðjum þó alla sjálfstæð-
ismenn að halda vöku sinni," sagöi
Þorsteinn.
kvæmdir að halda áfram svo fátt eitt
sé nefnt.
„Kosningabaráttan hefur verið
frekar róleg að mínu áliti og línurnar
munu eitthvða skerpast síöustu dag-
ana en ég á ekki von á neinni hörku.
Ég þori ekki aö spá til um úrslit en
vona það besta fyrir okkur,“ sagði
Kristinn Jón.
unglingar á götunni vegna aðstöðu-
leysis. Þetta er ekki björgulegt.
Kosningabaráttan leggst vel í mig.
Þetta er spennandi áskorun. Ég ætia
að vona að sjálfstæðismenn fái ekki
hreinan meirihluta í bæjarstjóm og
að sjálfsögðu hvarflar ekki annað að
mér en að Kvennalistinn vinni sinn
fyrsta bæjarfulltrúa að þessu sinni,“
sagði Guðrún.
Sigurjón J. Sigurðsson
Þessir frambjóðendur hlutu kosn-
ingu í bæjarstjóm; Ingibjörg Ágústs-
dóttir (A), Rúnar Vífilsson (A), Krist-
inn Jón Jónsson (B), Hans Georg
Bæringsson (D), Helga Sigmunds-
dóttir (D), Ólafur Helgi Kjartansson
(D), Bryndís Friðgeirsdóttír (G),
Kristján G. Jóakimsspn (í) og Har-
aldur L. Haraldsson (í).
Ólafur Helgi Kjartansson fékk
lausn frá bæjarfulltrúastarfinu
haustið 1991 og tók Einar Garðar
Hjaltason þá sætí í bæjarstjóm. Har-
aldur L. Haraldsson fékk lausn í
byijun kjörtímabilsins og tók Kol-
brún Halldórsdóttir við.
Sjálfstæöisflokkur og Sjálfstætt
framboð mynduðu meirihluta bæjar-
stjómar þar til í júni 1991 þegar
Framsóknarflokkur, Sjálfstæöis-
flokkur og Alþýðubandalag tóku við.
Á ísafirði er nú minnihlutastjóm
Framsóknarflokks og Sjálfstæðis-
flokks.
HMk M jmr m m m
Framboðslistar
á ísafirði
A-listi Alþýóuflokks:
1. Sigurður R. Ólafsson
2. Karítas Palsdóttir
3. Magnús Örn Friðjónsson
4. Sigríður M. Gunnarsdóttir
5. Hjálmar Guömundsson
B-listi Framsóknarflokks:
1. Kristínn Jón Jónsson
2. Magnús Reynir Guðmundsson
3. Inga Ólaisdóttir
4. Elías Oddsson
5. Guðriður Sigurðardóttir
D-listi Sjálfstæöisflokks:
1. Þorsteinn Jóhannesson
2. Halldór Jónsson
3. Kolbrún Halldórsdóttír
4. Pétur H.R. Sigurðsson
5. Ragnheiður Hákonardóttir
G-listí Alþýðubandalags:
1. Bryndís Friðgeirsdóttir
2. Smári Haraldsson
3. Herdís Hubner
4. Gísli Skarphéöinsson
5. Elísabet Gunnlaugsdóttír
V-iisti Samtaka um
kvennalista:
1. Guðrún Á. Stefánsdóttir
2. Ágústa Gísladóttir
3. Jónina Emilsdóttir
4. Helga Björk Jóhannsdóttir
5. Sigríður Bragadóttir
Þorsteinn Jóhannesson, D-lista:
Kjósandinn vill ekki samsteypustjórn margra f lokka
Kristinn Jón Jónsson, B-lista:
Ef nahagslegt sjálfstæði og atvinnulegt öryggi
Guðrún Á. Stefánsdóttir, V-lista:
Viljum byggja leikskóla sem fyrst