Dagblaðið Vísir - DV - 19.05.1994, Síða 18
18
FIMMTUDAGUR 19. MAÍ 1994
Iþróttir ____________________________________
Sex leikmenn hefja
deildina í leikbanni
- Tryggvi Guömundsson hjá KR tekur út bann í þremur leikjum
Maradonaá
leiðtll Bólivíu?
Bólivíska knattspymufélagið
Bolivar hefur boðið Iliego Mara-
dona, Argentínumanninum
fræga en umdeilda, rúmar 70
miUjónir króna fyrir að leika sex
leiki með félaginu í keppninni um
Suóur-Ameríkubikar meistara-
liða. Ef Maradona þekkist boðiö
fer hann til Bólivíu að heims-
meistarakeppninni lokinni.
Tilboð Bolivar hefur hleypt illu
blóði í marga Bólivíumenn og
kvörtunum rigndi yfir útvarps-
stöðvar í landinu í gær. Um 70
prósent þjóðarinnar eru tmdir
fatæktarmörkum og margir télja
að félagið hafi engan siöferðileg-
an rétt til aö bjóða Maradona
slíka peninga. Maradona sjálfur
er hins vegar mjög ánægður með
tilboðið og segir það gefa sér lang-
þráð tækifæri til að spila í meist-
arakeppni Suður-Ameríku.
Þaö verða Derby County og
Leicester sem Ieika urslitaleikinn
um sæti í ensku úrvalsdeildinni
í knattspyrnu á Wembley-leik-
vanginum í London þann 30.
maí. Derby vann góðan útisigur
á Millwall, 3-1, í úrslitakeppninni
um þrlðja sætið í 1. deild í gær-
kvöldi og sigraði þar með 5-1
samanlagt. Leicester lagði Tran-
mere að velli, 2-1, en fyrri leikur-
inn endaöi 0-0.
Óeiröir brutust út á báöum
leíkjum. Þegar Derby var komið
í 2-0 í fyrri hálfleik ruddust
áhangendur Millwall inn á völl-
inn og börðu tvo leikmenn Derby
og leikurinn tafðist um hálftíma,
MillwaJl á yfir höfði sér heima-
leikjabann í fimmta skipti og há-
ar sektir.
í Leicester voru Ðavid Speedie
hjá Leicester og Eríc Nixon hjá
Tranmere reknir af leikvelli á
lokamínútunni, rétt eftir aö Spe-
edie skoraði sigurmark Leícester
og þá brutust útalmenn slagsmál
milli leikmanna liðanna.
Burnley og Stockport leika til
úrslita um laust sæti í 1. deild og
Preston mætir Wycombe í úr-
shtaleik um sæti í 2. deild.
KSÍ og RÚV semja
Eggert Magnússon, formaöur
Knattspyrnusambands íslands,
og Ingólfur Hannesson, yfirmað-
ur íþróttadeildar RÚV, gengu í
víkunni frá fiögurra ára samn-
ingi um sýningar írá leikjum á
íslandsmótinu í knattspymu,
bikarkeppni KSÍ og landsleikjum
islenska landsliðsins.
Samningurinn er tahnn vera 20
milljóna króna virði, aö sögn Egg-
erts Magnússonar en hann saradi
fyrir hönd KSÍ og Samtaka 1.
deildar félaganna. Samningurinn
tryggir RÚV sýningarrétt frá öll-
um knattspyrnuleikjum hér á
landí en er án einkaréttar hvað
varðar íslandsmótið og bíkar-
keppni KSÍ. Knattspyrnusam-
bandinu er frjálst að semja við
aðrar sjónvarpsstöðvar um sýn-
ingar frá þeim leikjum en RÚV
hefur einkaréttinn hvað varöar
sýningar frá landsleikjum ís-
lands sem fram fara hér á Iandi.
Opidgolfmót
í Haf narfirði
Opna Hexa-mótiö í golfi verður
haldið á Kehisvelh á mánudag,
annan dag hvítasumiu. Keppnis-
fyrirkomulagið er punktakeppni,
7/8 forgjðf, og verður keppt í
karla- og kvennaflokki. Verðlaun
verða veitt fyrir fyrstu þrjú sætin
í báðum flokkum og eru glæsileg-
ir golfgallar frá Hexa í verölaun
fyrir fyrsta sætið. Þá er happ-
drætti þar sem dregiö er úr skor-
kortum. Skráning er í síma
653360.
Eftir því sem DV kemst næst eru
það sex leikmenn úr 1. deildar hðun-
um í knattspymu sem hefia keppnis-
tímabilið í leikbanni og eru þar með
að gjalda verka sinna frá síðasta
sumri. Leikmennimir koma frá
tveimur félögum KR og ÍBV.
Þetta eru KR-ingamir Tryggvi
Guðmundsson og Einar Þór Daníels-
son. Tryggvi tekur út þriggja leikja
bann og leikur því ekki gegn Breiða-
bliki, Stjörnunni og Keflavík og Ein-
Valsmenn hefia keppnistímabihð
án tveggja sterkra leikmanna, þeirra
Guðna Bergsssonar og Ágústs Gylfa-
sonar. Guðni Bergsson hefur átt við
þrálát meiðsli að stríða í baki og er
rétt farinn að skokka og Ágúst er
ekki væntanlegur heim frá Sviss, þar
sem hann leikur með Solothurn, fyrr
en um miðjan júnímánuö.
Eins og áður hefur verið greint frá
í DV kom í ljós við læknisskoðun hjá
Guðna að spmngur höfðu myndast í
hryggjarlið og að læknisráði þurfti
hann að hvíla í fimm vikur en bak-
meiðsli hafa verið að plaga hann
undanfarin misseri.
AC Milan er besta félagshð verald-
ar í knattspymu um þessar mundir
- á því leikur varla nokkur vafi eftir
glæsilegan sigur á nýkrýndum Spán-
armeisturum Barcelona, 4-0, í úr-
slitaleik Evrópukeppni meistarahöa
á ólympíuleikvanginum í Aþenu í
gærkvöldi.
ítalimir vom betri á öllum sviðum
knattspymunnar og hefðu getað
unnið enn stærri sigur en Barcelona,
með sína snjöhu sóknarmenn, skap-
aði sér varla marktækifæri í leikn-
um. Daniele Massaro skoraöi tvíveg-
is í fyrri hálfleik og þegar þrettán
mínútur vora hðnar af síðari hálfleik
var sigur Milan í höfn því að þá höfðu
bestu menn vallarins, Dejan
Savicevic og Marcel Desailly, bætt
við tveimur mörkum.
Stórsigur fyrir Capello
Sigminn var stærstur fyrir Fabio
Capeho, þjálfara Milan, sem hefur
verið mikið gagnrýndur í vetur fyrir
ar Þór missir af leik KR-inga gegn
Blikunum á mánudaginn.
Báðir útlendingarnir
hjá Eyjamönnum
Báðir erlendu leikmennimir, sem
leika með ÍBV, byrja í banni. Mið-
vallarleikmaðurinn Zoran Ljubicic
missir af tveimur fyrstu leikjum
Eyjamanna, gegn Þór og Val, og
Dragan Manojlovic vamarmaður
tekur út eins leiks bann og leikur því
„Guðni er rétt að byrja að æfa og
hann er mjög mikið óvissumerki.
Hann er ekkert farinn að snerta bolta
svo við höfum ekki fengið almenni-
lega svöran á það hvemig líkaminn
bregst við. Hann gæti misst af 2-\
fyrstu leikjunum og það gæti alveg
farið svo að hann yrði ekkert með í
aUt sumar en það á eftir að koma
betur í ljós,“ sagði Kristinn Bjöms-
son, þjálfari Vals, við DV í gær.
Ágúst Gylfason hefur leikið með
svissneska 3. deUdar liöinu Solot-
hurn og Uðið á í harðri baráttu um
að komast upp í 2. dehd. Liöið leikur
sinn síðasta leik um helgina og vinni
að láta Uð sitt leika leiðinlega vamar-
knattspymu sem miöi að því að
vinna 1-0 eða gera markalaus jafn-
tefli. MUan sótti nánast frá upphafi
og leikmenn Barcelona komu ekki
við boltann á löngum köflum.
„Ég lagði áherslu á að stöðva Stoic-
hkov og Romario, hina hættulegu
sóknarmenn Barcelona, og þeir vora
í stöðugri gæslu. Okkur tókst síðan
líka að gera vamarmönnum Barcel-
ona lífið leitt. Þetta var sigur leikað-
feröarinnar og hraðans, við réðum
yfir meiri hraða en þeir,“ sagði Cap-
eUo eftir leikinn.
Skipulagði leikinn
í smáatriðum
„Þjálfarinn skipulagði þennan leUc í
smáatriðmn síðustu 25 dagana og
sem betur fór gekk aUt eins og áætlað
var,“ sagði Daniele Massaro, marka-
skorarinn hjá MUan.
„Ég skU ekki af hverju okkur tókst
ekki að ná upp okkar sóknarleik.
ekki gegn Þórsurum.
Þá verða Ásgeir HaUdórsson, vam-
armaður hjá Breiðabliki, og VU-
hjálmur Vilhjálmsson, vamarmaður
úr Fram, í banni í fyrstu umferðinni.
í 2. deUd verða að minnsta kosti
fiórir í banni í fyrstu umferð. Tveir
þeirra eru úr HK, Kári Jónsson og
Pétur Arason, og hinir era Jón Þór
Eyjólfsson úr ÍR og Ingvar Ólason
úr Fylki.
það andstæðing sinn leUcur það í sér-
stakri úrsUtakeppni um laust sæti í
2. deUd.
„Ég reikna ekki með að Gústi komi
heim fyrr en í lok júní svo að hann
er út úr myndinni að einhveriu leyti
fyrir okkur. Viö hugsum ekki svo
mikið um Guðna og Agúst á þessari
stundu heldur einbeitum viö okkur
að hópnum sem er klár.“
„Ef þeir tveir spUuðu með á fuUum
krafti myndu þeir auka líkur okkar
á að veröa í toppbaráttunni en ég
veit ekki hvar við stöndum gagnvart
öðram liðum þar sem við höfum spil-
að fáa leiki í vor,“ sagði Kristinn.
Þeir unnu ÖU návígi og það réð úrsUt-
um. Þeir vora greinUega betri aðilinn
en við náðum okkur aldrei á strik,“
sagöi Johan Cruyff, þjálfari Barcel-
ona.
Sjö stjörnur voru
ekki með AC Milan
AC MUan lék án tveggja sinna bestu
varnarmanna, Franco Baresi og
Alessandro Costacurta, sem vora í
leikbanni. Auk þess vora stjömur á
borð við Jean-Pierre Papin, Brian
Laudrup, Marco Van Basten, Gianlu-
igi Lentini og Stefano Eranio ekki
með í leiknum og það gerir sigur Uðs-
ins enn glæsUegri. Þá er Ruud GuUit
að bætast í hópinn og markahæsti
leikmaðurinn í Sviss, Elber frá Bras-
ihu, er þar sem lánsmaður frá MUan
þannig að óhætt er að fuhyrða að
AC MUan gæti teflt fram tveimur Uð-
um sem bæðu væra í fremstu röð í
Evrópu.
Valur án tveggja sterkra leikmanna í upphafi íslandsmóts:
Guðni Berasson enn meiddur
Marcel Desailly og Daniele Massaro fagna sigrinum i Aþenu I gærkvöldi. Desaiily vann Evróputitilinn annað árið
í röð, i fyrra með Marseille, og hefur það aldrei gerst áður. Símamynd Reuter
Milan betra á öllum sviðum
- tók Barcelona í kennslustund í úrslitum Evrópukeppninnar
Dæmigerð mynd frá leik New York og Chi(
Starks og Patrick Ewing, leikmenn New Yc
Úrslitakeppr
Davis 1
NewYo
New York Knicks lagði meistarana í
Chicago BuUs að veUi, 87-86, í fimmta leik
Uðanna í úrsUtakeppni NBA-deUdarinnar
í körfuknattleik í nótt. Eftir þessa fimm
leiki leiðir New York í einvígi austur-
strandarrisanna, 3-2, og sjötti leikurinn
fer fram í Chicago annað kvöld.
Leikurinn, sem fram fór í New York, var
æsispennandi og úrsUtin réðust ekki fyrr
en á lokasekúndunum. Hefia New York
Uðsins var Hubert Davis en hann skoraði
úr tveimur vítaskotum og kom New York
yfir þegar 2 sekúndur vora eftir. Leikur-
inn var í jámum allan tímann og staðan
í hálfleik var 46-45 New York í vU. Patrick
Ewing skoraði 20 stig fyrir New York og