Dagblaðið Vísir - DV - 19.05.1994, Side 19

Dagblaðið Vísir - DV - 19.05.1994, Side 19
FIMMTUDAGUR 19. MAÍ1994 31 :ago þar sem allt var gefið í leikinn. John >rk, eiga hér i höggi við Scott Williams. Símamynd Reuter liNBAínótt: ryggði rksigur tók 13 fráköst og Charles Smith var með 16 stig. Scottie Pippen skoraöi 23 stig fyrir Chicago og B. J. Armstrong skoraöi 21 stig. „Þetta var leikur sem gat endað á hvom veginn sem var en sem betur fer fórum viö með sigur af hólmi. Ungu leikmennim- ir í hðinu léku mjög vel og þoldu pressuna í lokin,“ sagði Pat Riley, þjálfari New York, eftir leikinn. Phil Jackson og leikmenn hans í Chicago voru mjög óhressir þegar villa var dæmd á Scottie Pippen og neituðu að ræöa við fréttamenn eftir leikinn. Jackson sagði einungis: „Ég hef séð marga hluti í NBA en aldrei neitt þessu líkt.“ ísland og Bólivía í Laugardal í kvöld: Búastmávið líf legum leik segir Sigurður Jónsson sem verður fyrirliði Sigurður Jónsson verður fyrirliði íslenska landshðsins í kvöld þegar það mætir HM-hði Bóhvíu á Laugar- dalsvelhnum klukkan 20. Sigurður er aö leika sinn 30. landsleik í kvöld og ber fyrirhðabandið í fyrsta skipti. „Þetta er mikill heiður og leikurinn leggst þokkalega í okkur en við vitum ákaflega htið um mótheijana. Þó býst ég við því að þeir verið sókn- djarfir, verði með þrjá menn frammi, eins og við, og það má því búast við líflegum og skemmtilegum leik,“ sagði Sigurður í spjalh við DV í gær- kvöldi. Ásgeir Elíasson, landshðsþjálfari íslands, beitir leikaðferðinni 4-3-3, eins og yfirleitt í heimaleikjum síð- ustu misserin. Byrjunarliðið verður þannig skipað: Markvörður: Birkir Kristinsson Vamarmenn: Rúnar Kristinsson Sigursteinn Gíslason Kristján Jónsson Daði Dervic Tengihðir: Þorvaldur Örlygsson Sigurður Jónsson Amar Grétarsson Framherjar: Amar Gunnlaugsson Eyjólfur Sverrisson Haraldur Ingólfsson Varamenn eru Kristján Finnboga- son, Bjarki Gunnlaugsson, Hhmar Bjömsson, Þormóður Egilsson og Ólafur Kristjánsson. Haraldur mun leika á vinstri kant- inum frammi en þeir Eyjólfur og Amar fyrir miðju. Hægri vængurinn verður væntanlega opinn og gefur þá Þorvaldi Örlygssyni góða sóknar- möguleika þar. Þetta er fjórði landsleikur íslands í vor, og að auki hóf hðið tímabihð í mars með leik gegn félagshði í Jap- an. Undirbúningurinn fyrir Evrópu- leikina sem heíjast í haust hefur því verið mjög góður. „Þetta hefur verið mjög gott í vor, reyndar hafa ferðim- ar verið strembnar en við ættum að búa vel að þessu í haust," sagði Sig- urður Jónsson. :'' Sigurður Jónsson verður fyrirliði þegar hann leikur sinn 30. landsleik gegn Bólivíu i kvöld. „Við leggjum mikið upp úr þess- um leik gegn íslendingum enda er hann einn hlekkurinn í undirbún- ingi okkar fyrir heimsmeistara- keppnina 1 Bandaríkjunum í sum- ar. Við erum að þreifa fyrir okkur ur fyrir hvemig hann htur út. Eg :: hlakka til leiksins í kvöld og á von á skemmtilegum leik,“ sagöi An- tonio Lopez, aðstoðarþjálfari bóh- viska landshðsins, í samtah við DV eftir æfingu liðsins á Laugardals- | velh í gærkvöldi. Aðspurður hvort bann þekkti eitt- hvaö tíl íslenska liðsins sagði Lopez að hann hefði séð hðið leika gegn Bandaríkjunum fyrir nokkrum vik- um og einnig hefur hann séð leik hðsins gegn Brasihu á myndbandi. ; Hann var beðinn um að spá fyrir um úrslit leiksins og sagði Loþés;; stuttlega að hann vonaðist eftir sigri en leikurinn yrði ábyggilega. erfiöur. Lopez var inntur eftir möguleik- um bóhviska liðsins i Bandarikjun um í sumar. „Riðlakeppnin veröur án efa ipjög erfið. Það skiptir töluverðu máh að byrja vel í fyrsta leiknum gegn Þýskalandi. Við munujn að minnsta kosti gera okkar besta í Bandaríkjunum. Eitter víst aö viö höfum tæknina fram yftr mörg hð,“ sagði Antonio Lopez. Langþráður draumur h|já tennismönnum rættist -sjáíþróttirbls.32 Golf Golf Golf Golf Golf Golf Golf OPNA endurvinnslumótið í golfi verður haldið á Strandarvelli laugardaginn 21. maí. Leikinn verður 18 holu höggleikur, með og án forgjafar. Ræst verður út frá kl. 8.00. Skráning rástíma hjá Golfklúbbi Hellu í síma 98-78208 Golf Golf Golf Golf Golf Golf Golf fþróttir l>játfafinnekkimeð Aðalþjáifari bóhvíska landsl- iðsins, Axavier Azkargorta, kom ekki með bólivíska landshðinu til islands. Tíu leikmenn uröu eftir i Barcelona og mun ætlun þjálfar- ans að vinsa þar út leikmenn. „Djöfulinn“ vantar Markáhæsti leikmaður Bóhvíu í undankeppninni, Marco An- tonio Etcheverry, kom ekki held- ur með liðinu th íslands. Hann er kunnasti knattspyrnumaðm- Bólivíu og gengur undir viður- nefninu „Djöfullinn". Það er vegna þess hve hættulegur hann er uppi við mark andstæðingsins. Sábestiífyira Á síðasta ári var „Djöfulhnn" kjörinn knattspymumaður árs- ins í Bóhvtu en hann letkur með Cola Cola 1 Chhe. Áður var hann á lánssamningi hjá spænska hð- inu Albacete. Þrátt fyrir að nokkuð kalt væri í veðri í Laugardalnura í gær- kvöldi; var leikraönnum engin miskunn sýnd. Æfing hösins stóð yfir vel á annan tíma og var tekið hresshega á. ::; BeinttilBarcetona Bólivíska landshðið heldur beint til; Barcelona á fóstudags- morguninn efth' leikinn við ís- lendinga. Liöið dvaldi þar eimtig fyrir ferðina th íslands. Þadantil Dublin Bólívía dvelur í Barcelona til þriðjudags en þaðan heldur liðið til Dublin og leikur vináttuleik gegn írum. írar buöu Bólivíu þangað en frar leika í sama riðli og Mexíkóar og fannst því rakiö að fá sern andstæðmg Bólivíu sem leikur svipaöan bolta og Mexíkó- Uöiövaliðheima Eftir leikinn í Dublin heldur bólivíska liðið heim á leið þar sem lokaundirbúningur liðsins fer i'ram. Þar verður endanlegur hópur fyrir Bandaríkiaferðina vahnn. Dömari frá Danmörfcu Dómari leiksins í kvöld heitir Lars Gemer og kemur frá Dau- mörku. Ltnuverðir verða Ari iwðarson og Gisli Björgvrátsson. Fjórði dómari veröur Guðmund- ur Stefán Maríasson. Eftirlits- dómari verður Guðmundur Har- aldsson. Forsala aðgöngumiða hófst á Laugardalsvellinmn klukkan 11 í morgun. Miðasla er einnig íbóka- verslunum Eymundssons í Kringlunni og Austurstræti og í Spörtu á Laugaveginum. Mjög erfitt hefur reynst fyrir knattspyrnuþjóðir að sæltja Bólivfu heim. Það er vegna þunna loftsins en landið er í 4500 metra hæö yfir sjávarmáli. Bólivía lék með Brasihu í undankeppni HM og fengu þá Brassarnir aö kenna á þunnu loftinu og töpuöu leikn- um, 2-0. Brashía vann hins vegar heima, 7-0. Upp úr 1980 ákváöu Bólivíu- menn aö taka unglingastarflð fastari tökum og settu á fót khatt- spymuskóla. Svo virðist sem sú uppbygging sé þegar farin að skha sér. Sex leikmenn sem gengu í gepum þennan skóla eiga nú sæti í landsliðinu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.