Dagblaðið Vísir - DV - 19.05.1994, Síða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 19.05.1994, Síða 24
36 FIMMTUDAGUR 19. MAÍ 1994 Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Barnavörur Grár Silver Cross barnavagn í ágætu standi til sölu, verðhugmynd kr. 15.000. Upplýsingar i síma 91-653359 eftir hádegi. Grár, vel meö farinn Silver Cross barna- vagn, stærri gerðin, til sölu. Veró 15 þúsund. Dýna og innkaupagrind fylgja. Upplýsingar í síma 91-811051. Gullfallegur Hmmaljunga kerru- vagn/kerra til sölu. Einnig af sérstök- um ástæóum síamskettlingur á góðu verói. Ættbókarskírteini. S. 650203. Vegna mikillar eftirspurnar vantar vel með farna, nýlega vagna, kerrur o.fl. í sölu. Umboóssala og leiga. Barnaland, Skólavöróustíg 21A, sími 21180. Vel meö farinn Emmaljunga kerruvagn til sölu. Uppl. í sima 676586. Rauó Emmaljunga kerra. Uppl. í síma 91-43701. 16” BMX hjól. Sími 673734. Heimilistæki Stór, hvítur ísskápur í fullkomnu lagi til sölu á kr. 20 þúsund. Upplýsingar í síma 91-651519. YAMAHA DT 175 torfæru- og götuhjól Ótrúlegt verð kr. 279.000 Sýningarhjól á staðnum Örfá hjól eftir Skútuvogi 12 A, s. 812530 4 f f Tarzan \ goðan / DAG.NN, HVUTTI! íJCýöö- Veistu það, Andrés, að stundum eru heppnir náungar eins og ég óheppnir! ©KFS/Distr. BULLS Er það? Og hvernig bregst þú við þegar óheppnin eltirþig? f f f Andrés önd f f f Flækju- ©KFS/Distr. BULLS j ■ fótur Fornbílasýning Glæsilegustu bflar landsins í Laugardalshöllinni um hvítasunnuhelgina 20. - 23. maí Missið ekki af stærstu bflasýningu ársins! Litiö útlitsgallaöir Snowcap ísskápar á ótrúlega lágu verói, ódýrar eldavélar, örbylgjuofnar og þvottavélar. Versl. Búbót, Grímsbæ v/Bústaðaveg, sími 91-681130. Einstaklingar - fyrirtæki - húsfélög. Teppahreinsun og flísahreinsun, vatnssuga, teppavörn. Visa/Euro. S. 91-654834 og 985-23493, Kristján. Tökum aö okkur stór og smá verk í teppahreinsun, þurr- og djúphreinsun. Einar Ingi, Vesturbergi 39, símar 91-72774 og 985-39124. ífl Húsgögn Hvítur Ikea fataskápur, til sölu, lengd 220 cm. Upplýsingar í síma 91-21932 eftir kl. 18. ^ Hljóðfæri Samspil sf. auglýsir. Vorum að fá send- ingu af DW (Drum Workshop) trommu- sett, fótpedalar, statíf o.fl. Samspil sf., Laugavegi 168, s. 622710. Trommusett. Til sölu Maxtone trommu- sett, 5 trommur + 2 diskar. Ágætt sett f. byijendur og lengra komna. V. 40 þús. eða tilboð. S. 670280. Til sölu vel meö fariö rúm, stærö 90x200. Uppl. í síma 91-11964 milli kl. 18og20. Vatnsrúm til sölu. Uppl. í síma 91-610463 eftir kl. 18. Fallegt Tama trommusett, meö diskum, til sölu, selst á góðu verði. Uppl. í síma 91-38455. Nýlegur ratmagnsgítar til sölu, verð ca 18 þús. Skipti möguleg á 14” sjónvarpi. Uppl. í síma 91-654035 e.kl. 19. Fender gítarmagnari og rafmagnsgítar til sölu. Upplýsingar í síma 94-5044. ® Bólstrun Allar klæöningar og viög. á bólstruðum húsg. Verðtilboó. Fagmenn vinna verk- ið. Form-bólstrun, Auðbrekku 30, sími 91-44962, hs. Rafn: 91-30737. Teppaþjónusta Djúphreinsum teppi og húsgögn meó fitulausum efnum sem gera teppin ekki skítsækin eftir hreinsun. Upplýsingar 91-20888. Erria og Þorsteinn. Antik Antikmunir, Klapparstig 40. Sófaborð, skrifboró, klukkur, postulín, Buffet skápar o.m.fl. Opið frá 11-18, laugard. 11-14. Sími 91-27977. Málverk 4 4 4 Yarka myndlistarvörur, Fredrix strigi og blindrammar. Góóar vörur, gott verö. Listþjónustan, Hverfisgötu 105, 2. hæð. Opið 13-18 virka daga. S. 612866. Innrömmun Gallerí Listinn, sími 91-644035, Hamraborg 20a, Kópavogi. Alhliða inn- römmunarþjónusta. Mikiö úrval rammalista. Fljót og góð þjónusta. Ljósmyndun Durst stækkari til sölu, með bæði lit- haus og s/h haus á krónur 25.000. Á sama stað óskast stúdíófiöss o.fl. fyrir ljósmyndastúdíó. S. 668111 og 686314. Tölvur Athugaöu þetta! • Geisladrif frá kr. 18.900. • Geisladiskar frá kr. 790, 900 titlar. • Hljóðkort frá kr. 8.900. • Deiliforrit frá kr. 395, 450 á skrá. • Disklingar frá kr. 53. Magnafsláttur. Sendum ókeypis bæklinga/póstkrþj. Gagnabanki Islands sf., Skeifunni 19. sími 811355, fax 811885. 4 i i

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.