Dagblaðið Vísir - DV - 19.05.1994, Page 27
FIMMTUDAGUR 19. MAÍ 1994
39
Toyota
Til sölu Toyota Hilux meö plasthúsi, árg.
‘81, 33” dekk, góður bíll. Veró 350 þús.
eóa 200 þús. stgr. Upplýsingar í síma
91-667073 eða 91-666397.
Jeppar
Chevrolet Suburban ‘83, 8 manna, 6,2
dísil meó mæli, 400 turbo skipting, no
spin aö aílan, loftlæsing að framan,
stýristjakkur, 38” radial dekk, upp-
hækkaður, sérskoðun. Skipti möguleg.
Sími 641420 og e.kl, 21 í s. 44731.
Suzuki 413 jeppi til sölu, mikið breyttur,
lengri gerð, vél R21 Toyota og kassar,
hásingar Dana 44 og 29, no- spin, 38”
dekk, 4 ljóskastarar, lóran, 6 tonna
spil, silfurgrár með hvítu plasthúsi,
nýjar fjaðrir. Simi 91-22437.__
Til sölu Toyota 4Runner bensín, árg. ‘93,
ekinn 5 þús. km, 5 gíra beinskiptur, 31”
dekk, krómfelgur, dökkgrænn, nýr bíll.
Uppl. í síma 91-651571.
Sendibílar
MMC L-300, árg. ‘86, til sölu, skoðaður
‘95, verð 280 þús. Uppl. í vinnusíma
91-682610 og heimasíma 91-879370.
Vörubílar
Forþjöppur, varahl. og viögeröarþjón.
Spíssadísur, Selsett kúplingsdiskar og
pressur, fjaðrir, fjaðraboltasett, véla-
hlutir, loftpressur, Eberspácher, 12 og
24 v hitablásarar o.m.fl.
Sérpöntunarþjónusta. I. Erlingsson hf.,
sími 91-670699._____________________
Til leigu til flutn.: Scania 113 ‘91, búkki,
m/skifu og palli, í lengri eða styttri
verkefni, ásamt 12 m festiv. m/gáma-
festingum. Simi 650371/985-25721.
Til leigu til flutninga 12 m festivagn,
burðargeta allt að 25 t, með 20 og 40
feta gámafestingum, Scania 113 ‘91
m/skifu eða palli. S. 650371/985-25721.
Til sölu pallur meö Sankti Paul sturtum á
10 hjóla bíl. Veró 100 þús. Upplýsingar
i sima 91-667073 eða 91-666397._____
Hino KB, árgerö 1981 til sölu. Upplýsing-
ar i síma 91-14935 eftir kl. 18.
Virmuvélar
Til sölu Caterpillar traktorsgrafa, 428,
árg. ‘89, ekin 5 þús. tíma, vélin er á
kaupleigu til 5 ára, 3 1/2 ár eftir, kaup-
andi þarf aóeins að yfirtaka kaupleigu.
Upplýsingar í síma 91-651571.
Lyftarar
Allar staeröir og geröir lyftara til
afgreiðslu með stuttum fyrirvara.
Notaðir og komplett uppgeróir. Gott
verð og kjör. Varahlutir og viógeróir
fyrir alla lyftara. Vöttur hf.,
lyftaraþjónusta, Ejjarslóó 3, Hólma-
slóðarmegin, simi 91-610222._________
Nýir: Steinbock, Boss, Manitou, Kalmar
og BT. Einnig mikið úrval notaóra raf-
magns-, disil- og gaslyftara.
Viðráðanlegt veró og greiðslu skilmál-
ar. Þjónusta í 32 ár.
PON, Pétur O, Nikulásson, s. 22650.
• Ath., úrval notaöra lyftara á lager.
Hagstætt veró. Viðgerðarþjónusta
í 20 ár, veltibúnaður/aukahlutir.
Steinbock-þjónustan, sími 91-641600.
Nýir og notaöir rafm.- og dísillyftarar.
Einnig hillulyftarar. Viðg.- og varahl-
þjón., sérp. varahl., leigjum og flytjum
Iyft. Lyftarar hf., s. 812655 og 812770.
T.C.M. lyftarar. Rafmagns- og dísil-
lyftarar, hvers konar aukabúnaður,
varahlutir og viðgeróir. Vélaverkst.
Siguijóns Jónssonar hf., sími 625835.
@ Húsnæðiíboði
[þlfHnn
3ja herb. kjallaraíbúö i Garöastræti til
leigu, 83 m2 , sólrík, fallegur garóur og
sér inngangur. Leigist frá 6. júní. Regl-
semi áskilin. Svör sendist DV, merkt
„Garðastræti 7009“,__________________
Falleg 2 herb. íbúö i Seljahverfi, neðri
hæð í einbýli, sérinng., fallegt útsýni.
Aðeins reglusamur einstaklingur eóa
par kemur til greina. Laus strax. Tilboð
sendist DV, merkt „TV 6981“,_________
Garöabær. Einbýli, ca 130 m2 , til leigu
frá miðjum júní eða samkomulag. Stutt
í þjónustu og skóla. Langtímaleiga
mögul. Uppl. mn fjölskyldustæró o.fl.
sendist DV, merkt „UO 6991“,________
1. júní - 1. sept. Lítið hús meó húsbún-
aði, fyrir 100% reglusamt, barnlaust
fólk, til leigu. Leiga 25 þús. með rafm.
og hita. Uppl. í síma 91-651764._____
3 herbergja, björt og góö íbúö á 6. hæð
við Asparfell til leigu. Þvottahús með
vél á hæóinni og geymsla í kjallara. ’
Svör sendist DV, merkt „IV 7001".
4ra herbergja íbúö til leigu í Dverga-
bakka 14. Parket á íbúðinni og nýmál-
uó. Laus strax. Til sýnis milli kl. 19 og
22 (fimmtudag) éða sími 97-61153.
Björt 3 herb. íbúö, 90 m2, til leigu í Hóla-
hverfi. Góð geymsla í kjallara. Leigist
til lengri eða skemmri tíma. Leiga 35
þús. á mán. S. 73291 e.kl. 17.
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
Húsnæöi viö Smiöjuveg, Kópav., til leigu,
upplagt fyrir skrifstofu, léttan iðnað
eða búsetu. Stærð 2x100 m2 . Laust.
Sanngjörn leiga. Sími 91-28370.______
Lítll, 2ja herb. risibúö viö Grettisgötu, ró-
legur staður vió miðbæinn, leiga 32
þús. Langtímaleiga eða sala á viðráð-
anlegum kjörum. Sími 91-42462._______
Stór, 3ja herbergja íbúö til leigu við
Engihjalla í Kópavogi. Leiga 34 þús. +
hússjóður 6 þús. Langtímaleiga. Upp-
lýsingar í síma 91-46556.____________
Yndisleg 3 herb. íbúö til leigu 1. júní, að-
eins reglusamt fólk kemur til greina.
Uppl. í síma 91-34843 mánudag og
þriðjudag milli kl. 13 og 18 e. hád.
2 herbergja íbúö til lelgu í Seljahverfi.
Laus strax. Upplýsingar í sima
91-76363.____________________________
3ja herb. íbúö í Árbæ til leigu, leigist frá
1. júní í að minnsta kosti ár. Uppl. í
síma 91-676645.______________________
4ra herb. íbúö i Efstahjalla i Kópavogi til
leigu. Upplýsingar í síma 98-12116 eft-
ir kl. 19.___________________________
Herbergi meö aögangi að baói og eldhúsi
í Álftamýri tO leigu. Uppl. í síma
91-683914 í dag og næstu daga._______
Lítil 2ja herbergja kjallaraíbúö við Hverf-
isgötu til leigU'. Upplýsingar í síma
91-77231.____________________________
Fullbúin 2 herbergja íbúö til leigu í 3
mánuói í hverfi 109. Sanngjörn leiga.
Tflboð sendist DV, merkt „J 6997“.
Ut Húsnæði óskast
27 ára, reyklaus, rólegur og í pottþéttrl
vinnu, bráðvantar fallega 2ja herb.
íbúó nálægt mióbænum. Þarf að vera
sturtuaðstaða. Greiðslugeta 30-35 þús.
á mán. Uppl. til ld. 17 í síma
91-630606 og í s. 91-71666 til kl. 19.30.
Þreytt á aö leita! Erum par og eigum von
á okkar fyrsta barni og bráóvantar 2-3
herb. íbúð í Rvík sem fyrst. Reglusemi
og skilv. gr. heitió. Uppl. í síma
91-23506, er við símann, Inga._______
2-3 herb. íbúö óskast á Reykjavíkur-
svæðinu fyrir 1. júnf. Skilvísum greiðsl-
um + reglusemi heitið. Áhugasamir
hringi i síma 91-610511._____________
Kona, sem komin er yfir miöjan aldur,
óskar eftir íbúð á 1. hæð. Góð um-
gengni og reglusemi. Upplýsingar i
sima 92-16153._______________________
Par óskar eftir ibúö. Greiðslugeta 20-30
þús. Skilvísum greiðslum og reglusemi
heitið. Upplýsingar í síma 91-644174
eftirkl. 17._________________________
2ja herb. íbúö óskast til leigu sem fyrst.
Svarþjónusta DV, sími 91-632700.
H-6993.______________________________
Ungt reyklaust par óskar eftir íbúð til
leigu. Greiðslugeta 30 þúsund. Uppl. í
síma 91-626837 eftir kl. 20, Þór.
Atvinnuhúsnæði
100-200 m2 húsnæöi óskast undir fisk-
vinnslu, þarf aó vera staðsett á höfuð-
borgarsvæðinu. Svarþjónusta DV, sími
91-632700. H-6995._________________
Til leigu við Skipholt 127 m2 pláss með
innkeyrsludyrum. Gottástand, alltsér.
Upplýsingar í símum 91-39820, 91-
30505 eða 985-41022._______________
Til leigu á svæði 104 40 m2 skrifstofu-
pláss og 27,47 og 105 m2 pláss fyrir lag-
er eða léttan iónað. Uppl. í síma
91-39820, 91-30505 eða 985-41022.
Verslunarhúsnæöi viö Laugaveg -
Bankastræti óskast til leigu fyrir
1. ágúst. Svarþjónusta DV, sími
91-632700. H-6989,_________________
107 m2 lagerhúsnæði, með innkeyrslu-
dyrum, á besta stað í Kópavogi, til
leigu. Uppl. í síma 91-871717 e.kl. 21.
4 Atvinna í boði
Au pair vantar i Noröaustur-Sviss frá og
með 1. sept. í eitt ár. Fjölskyldan: Hún
(38), hann (40), það (17 mán). 3 ísl.
hestar, 2 kettir. Umsækjandi sé a.m.k.
20 ára, bamgóóur, dýravinur, kunni
dáhtió fyrir sér í matreiðslu og hafi
nokkurn áhuga á menningarmálum.
Umsókn sendist: Manuela Hodel-
Prokesch, Speicherstr. 23, CH-8500,
Frauenfeld, Schweiz._______________
Au pair vantar hjá dýralækni í Sviss frá
og með 1. sept. Tvö börn. Tækifæri til
að æfa sig í frönsku og læra þýsku. Um-
sókn sendist:
Dr. Sophie Jorisch, Morgenstr. 35,
CH-8520, Wetzikon, Schweiz.________
Atvinnutækifæri. Lítil, snotur snyrti-
stofa, miðsvæðis í Rvík til sölu fyrir
sanngjarnt verð. Tilvalið fyrir t.d.
snyrti/foróunarfræðing og/eða fóta-
fræðing. S. 91-27157 eða 78064 á kv.
Dyravöröur óskast á lítinn pöb. Yngri en
30 ára koma ekki til gneina. Helgar-
vinna. Svarþjónusta DV, sími
91-632700, H-7007._________________
Ráöskona vön hestum óskast í sveit á
Norðurlandi til úti- og inniverka, má
hafa börn með sér. Svarþjónusta DV,
sími 91-632700. H-6953.____________
Vantar rafvirkja, smiö og píulagninga-
mann í verkefni á býh nálægt Rvík.
Húsnæði og fullt fæði á staðnum. Svar-
þjónusta DV, s. 91-632700. H-7003.
Vantar þig aukavinnu?
Bflstjórar óskast á pitsustað í Kópa-
vogi, einnig fólk í eldhús. Upplýsingar í
sima 91-871717 eftirkl. 21.__________
Vélstjóri - háseti.
Vfljmn ráða vélstjóra með 1000 ha.
réttindi og háseta á hnubát. Svarþjón-
usta DV, sími 91-632700. H-7010.
Óska eftir sölumanneskju til sölustarfa
með sérvöm til snyrtivöruverslana og
apóteka. Svarþjónusta DV, sími
91-632700. H-7011.
fe Atvinna óskast
Ég er 30 ára utan af landi og vantar
vinnu á Rvíkursvæðinu. Get hafið störf
í haust. Er vön í blómaverslun, en
margt annað kæmi til greina. Uppl. í
s. 97-81754 fyrir hádegi eða e.kl. 19.
27 ára gamall maöur óskar eftir vinnu,
vanur keyrslu og dreifingu, er með
meirapróf. Reyklaus. Allt kemur til
greina. Uppl. í síma 91-34912.____
Tæplega 18 ára strákur óskar eftir
vinnu, aht kemur tfl greina. Uppl. í
síma 91-811448. Þröstur.
Barnagæsla
Viö Grettisgötu eöa i nágrenni. Við emm
tvær 6 ára vinkonur og okkur vantar
góóa barnapíu í sumar, allan daginn.
Hún verður að vera dugleg að skemmta
okkur, og vera stundvís. Uppl. í síma
91-23287 e.kl. 19._____________
14 ára stúlka óskar eftir sumarvinnu við
barnagæslu ásamt e-m heimihsstörf-
um, Er vön ungbörnum og hefur lokió
RKI námsk. Býr á svæði 110.
S. 671754.________
Barnapössun í sumar. Eg er stúlka á 17.
ári og get passað börn mflli kl.
8 og 12 alla virka daga í sumar. Hef
milda reynslu. Sími 91-679636. Anna.
Óska eftir 13-14 ára barnapíu tfl að gæta
2ja bama, eins og þriggja ára, fjóra
tíma á dag í sumar. Upplýsingar í síma
91-677787 eftir kl. 16.________
Óska eftir barnapíu ekki yngri en 15 ára
til að gæta 2ja barna, 6 mánaóa og 6
ára, virka daga. Uppl. í síma 91-71708.
@ Ökukennsla
689898, Gylfi K. Sigurösson, 985-20002.
Kenni allan daginn á Nissan Primera, í
samræmi við tíma og óskir nemenda.
Engin bió. Ökuskóli, prófgögn og náms-
bækur á tíu tungumálum.
Æfingatímar, öfl þjónusta. Visa/Euro.
Reyklaus bíll. Boðsími 984-55565.
687666, Magnús Heigason, 985-20006.
Kenni á Mercedes Benz ‘94, öku-
kennsla, bifhjólakennsla, ný hjól, öku-
skóh og öll prófgögn ef óskað er.
Visa/Euro, Símboði 984-54833.__
Gylfi Guöjónsson kennir á Subaru
Legacy sedan 4WD. Tímar e.ftir sam-
komul. og hæfni nemenda. Ökuskóli,
prófgögn, bækur. S. 985-20042/666442.
Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000
GLSi ‘92, hlaðbak, hjálpa til við endur-
nýjunarpróf, útvega öU prófgögn. Eng-
in bið. S. 91-72940 og 985-24449.
Ökukennsla Ævars Friörikssonar.
Kenni aUan daginn á Mazda 626 GLX.
Utvega prófgögn. Hjálpa við endur-
tökupr. Engin bið. S. 72493/985-20929.
Ökukennsla - bifhjólakennsla. Lærið
akstur á skjótan og öruggan hátt. Nýr
BMW eóa Nissan Primera. Visa/Euro,
raógr. Siguróur Þormar, s. 91-670188.
IÝmislegt
Tökum til í geymslunni.
Lionskl. Víðarr stendur fyrir „Mark-
aðsdegi“ á Ingólfstorgi sunnud. 12.
júní. Við leitum að vörum og munum,
aUt nýtilegt er vel þegið. AUur hagnað-
ur rennur til vímuvarna f þágu ung-
linga. Móttaka í Faxaskála aUa laug-
ard. kl. 10-16. Uppl. í s. 627777,
%) Einkamál
„Maöur er manns gaman".
Vantar þig félaga? Símakynning fyrir
dömur og herra, frá 45 ára og ekki síð-
ur eldri borgara. Algjör trúnaóur. Upp-
lýsingar mánudaga og fimmtudaga kl.
13-18 i síma 98-34943.
+/+ Bókhald
Framtalsaöstoö fyrir eintaklinga og fyr-
irtæki. Bókhaldsþjónusta, rekstrar- og
fjármálaráógjöf, áætlanagerö og vsk-
uppgjör. Jóhann Sveinsson rekstrar-
hagfræðingur, sími 91-643310.
0 Þjónusta
Trésmíöi - hönnun. Smíðum sumarhús,
opnanleg fog, glerskipti og gluggavið-
gerðir, húsaklæðningar, skjólveggir og
sólpallar, hönnunarvinna. Leitið uppl. í
símum 91-672256 og 91-675431.___
Verktak, s. 68.21.21. Steypuviðgerðir -
háþrýstiþvottur - múrverk - trésmíða-
vinna - leka- og þakviðgerðir.
Einnig móóuhreinsun glerja.
Fyrirtæki trésmiða og múrara.
Gluggaviögeröir - glerísetningar.
Nýsmíði og viðhald á tréverki húsa inni
og úti. Gemm tflboð yður að kostnaóar-
lausu. S. 51073 og 650577.___________
Húseigendur. Er móóa eða raki á miUi
glerja? Höfum sérhæfð tæki til móðu-
hreinsunar glerja. Odýr, varanleg
lausn. Þaktækni, s. 658185,985-33693.
Múrverk - flísalagnir.
AUar viðgerðir og viðhald húsa.
Múrarameistarinn, sími 91-611672.
Óska eftir ca 30 kw disil rafstöö fyrir 220
volt og 50 rið. Svarþjónusta DV, sími
91-632700. H-7005.
flT Sve/í
Halló, bændur! Eg er 13 ára stelpa sem
langar aó komast í sveit tfl að passa
börn, vinna léttbústörf. Hef brennandi
hestaáhuga. S. 91-76367 e.kl. 19.
Jk Hreingerningar
JS hreingerningarþjónusta.
Almennar hreingerningar, teppa-
hreinsun og bónvinna. Vönduð vinna.
Sigurlaug og Jóhann, sími 91-624506.
Agifi Garðyrkja
Túnþökur - Afmælistilboö - 91-682440,. í
tflefni af 50 ára lýðveldisafmæli Isl.
viljum vió stuðla aó fegurrra umhverfi
og bjóóum þér 10 m2 fría séu pantaðir
100 m2 eða meira.
• Sérræktaður túnvinguU sem hefur
verió valinn á golf- og fótboltaveUi. Híf-
um allt inn í garóa. Skjót og örugg afgr.
Grasavinafélagið, fremstir fyrir gæðin.
Þór Þ., s. 682440, fax 682442.____
Túnþökur - áburöur - mold - 91-643770.
Sérræktaóar - hreinræktaðar - úrvals
túnþökur. Afgr. alla daga vikunnar.
Kerruleiga fyrir þá sem vilja sækja
sjálfir í Kópavog. Visa/Euro þjónusta.
35 ára reynsla tryggir gæðin.
Túnþökusalan, s. 91-643770
985-24430.________________________
Garöyrkjubændur/gróöurhúsaeigendur.
Til sölu eru ca 100 m2 af notuðu, tvö-
fóldu verksmiðjugleri, ásamt glugga-
grindum, á Siglufirði. Símar 96-71833
og 96-71371 e.kl. 18. Olafur._____
Almenn garövinna. Úóun, heUulagnir,
mosatæting, húsdýraáburóur, mold,
möl, sandur, tijáklippingar. Búum til
beð o.fl. S. 985-31940, 45209 og 79523.
Plöntusalan í Fossvogi. Garðtré, runn-
ar og skógarplöntur. Skógræktarfélag
Reykjavíkur, Fossvogsbletti 1, neðan
Borgarspítala, símar 641770 og
641777.___________________________
Túnþökur, túnþökur. Til sölu úrvals
túnþökur á mjög góðu verði. Góð og ör-
ugg þjónusta. Uppl. f síma 985-38435.
Eiríkur Vernharðsson._____________
Úrvals gróöurmold og húsdýraáburöur,
heimkeyrt. Höfum einnig gröfur og
vörubfla í jarðvegsskipti, jarðvegsbor
og vökvabrotfleyg. S. 44752/985-21663.
5 ha. garöplógur (tætari) til sölu eða
skipti á Motorola bílasíma.
Upplýsingar í síma 93-11576.
Aspir. Til sölu aspir með hnaus á mjög
góðu verði. Uppl. í síma 98-68875.
77/ bygginga
Mótatimbur, 1”x5" og 2”x4", til sölu.
Upplýsingar í síma 91-52039.
lEM Húsaviðgerðir
" IIIIIMIII11 U U
Háþrýstiþvottur og/eöa votsandblástur.
Oflug tæki. Vinnuþrýsingur að 6000
psi. 13 ára reynsla. Ókeypis verðtilboó.
Visa/Euro raðgreiðslur.
Evró - verktató hf. S. 625013, 10300 og
985-37788. Geymið auglýsinguna.
Húsaviögeröir - sólpallar.
Tökum að okkur sprúnguviðgerðir og
allar aðrar húsaviðgerðir, einnig smíði
á skjólveggjum og sólpöllum. Kraftverk
- Viðarverk, verktakar,
símar 91-811920 og 985-39155.______
Nýsmiöi-viöhald. Tveir smiðir geta bætt
vió sig verkefnum, t.d. hurða- og glerí-
setningum, sólpalla- og milliveggja-
smíði o.fl. Úppl. í síma 91-72322.
Prýöi sf. Leggjum járn á þök, klæðum
kanta, þakrennur, steypu- og glugga-
viðg. Tilb., tímav. Herbert og Berg-
steinn byggingam., s. 657449 e.kl. 18.
Vélar - verkfæri
Zetor, árg. ‘80, til sölu, nýupptekinn
mótor, ný afturdekk, mjög góó vél. Á
sama stað tfl sölu 5 vetra, efnilegur foli.
Sími 94-8143 í hád. og á kv.
® Sport
Golfsett á tilboösveröi. 20% afsláttur af
heilum golfsettum fyrir dömur og herra
og 8 1/2 og 9” golfpokum.
Póstsendum. Útilíf, sími 91-812922.
Heilsa
Trimform. Aukakíló, appelslnuhúð,
vöðvabólga, þvagleki. 10 tfmar, kr.
5.900. Frír prufutími. Heilsuval,
Barónsstíg 20, s. 91-626275 og 11275.
2-3 lítrar af mjólk og 6-8 brauösneiöar á
dag koma heilsunni í lag. Verið góð.
/f Nudd
Aöstaöa fyrir nuddstofu til leigu. Vatns-
gufa, nuddpottur, ljósabekkur og
lfkamsræktartæki á staðnum. Svar-
þjónusta DV, sími 91-632700. H-6984.
Spákonur
Spái í spil og bolla, ræö drauma, alla
daga vikunnar, fortíó, nútíð og framtíð.
Gef góð ráó. Tímapantanir í síma
91-13732. Stella. Borófætur óskast.
® Dulspeki - heilun
Nýir tímar. Lumar þú á efni sem á
heima í vönduóu tímariti um andleg
málefni t.d. reynslusögum. Nýir tímar,
tímarit um andleg málefni. S. 813595.
Tjaldvagnar
Nýtt, nýtt: Coby, bíltjöldin. Sterk og ein-
fold í notkun. Á alla bfla, frístandandi
eða á kerru. Allar gerðir af kerrum,
vögnum og dráttarbeislum. Víkurvagn-
ar, Síðumúla 19, s. 91-684911.
§ Hjólbarðar
BFGoodrich
GÆÐI Á GÓÐU VERDI
Geriö verösamanburö.
All-Terrain 30”-15”, kr. 11.610 stgr.
All-Terrain 31”-15”, kr. 12.978 stgr.
All-Terrain 32”-15”, kr. 13.950 stgr.
All-Terrain 33”-15”, kr. 14.982 stgr.
All-Terrain 35”-15”, kr. 16.984 stgr.
Hjólbarðaverkstæði á staðnum.
Bflabúð Benna, sími 91-685825.
RAUFARHÖFN
////////////////////////////
Umboðsmaður óskast frá 1. júní 1994.
Upplýsingar í síma 96-51179 eða
á afrg. DV í síma 91-632700.