Dagblaðið Vísir - DV - 13.06.1994, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 13.06.1994, Blaðsíða 9
MÁNUDAGUR 13. JÚNÍ 1994 9 Stuttarfréttir Enn hart barist Harðir bardagar geisa enn í Jemen þrátt fyrir tilraunir SÞ um að koma á vopnahléi. NábæásittvaM Uppreisnarmenn í Rúanda hafa að mestu náð bænum Gitaramaá sitt vald eftir harða bardaga við sfiómarhermenn. ÁráðstefnuOAU Nelson Mandela,; for- seti S-Aíríku, kemur í fyrsta sinn fram á ráðstefnu OAU, Eining- arsamtaka Afr- íku, sem studdu hann ávallt í baráttu sinni en samtökin þurfa nú nauðsyn- lega á stuðningi lians aö halda. Timabundidvopnahlé Tímabundið vopnahlé ríkti Bosníu um helgina. Neyðarástand Herstjórn Haítí hefur lýst yfir neyðarástandi og segir þjóöina i hættu og eiga árás yfir höfði sér. Dularfullur sjúkdómur Efni ætluð til aö verja banda- ríska hermenn í Persaflóastríð- inu gætu orsakaö dularfullan sjúkdóm sem herjar á hermenn- ina. Vlllaunahækkanir Saddam Hus- sein, forseti ír- aks, hefur fyr- irskipað aö laun ríkis- starfsmanna og ebættismanna hersins veröi hækkuö um allt að helming þrátt fyrir þá miklu efnahagserfiðleika sem þjóðin á nú L Rabbíi látinn Rabbíinn Menachem Schneer- son, sem var af mörgum tahnn vera Messías, var grafmn í New York en hann iést úr hjartaslagi. Styðjarefsiaðgerðir S-Ameríka, Spánn og Portúgal ætla aö styðja refsiaögerðir gegn herstjórn Haítí. Drápu 25 múslima Öryggissveitir S Alsír hafa drep- ið 25 múslíma í hreinsunum sem hafa staðiö yfir sl. fimm daga. Betristjðrnáskapi Bill CUnton Bandaríkjafor- seti er sagöur hafa betri stjóm á skapi sinu þessa daga en áöur fyrr, samkvæmt því sem einn af ráðgjöfum hans segir. 35áspítala 35 voru fluttir á spítala i Egyptalandi eftir að eldar komu uppíeíhaverksmiöju. Reuter Ötlönd Passion er besti söngleikurinn Söngleikurinn Passion, eða sjúklega ást ljótrar konu á myndar- þátt sinn. Ástríða, efdr Stephen Sondheim fékk legum hermanni, fékk einnig verð- Besta leikritiö var vahö Englar í Tony-verðlaunin á Broadway í New laun fyrir besta handritið, bestu tón- Ameríku: Perestrojka, annar hiuti York í gærkvöldi sem besti söngleik- hstina og aðalleikkonan, Donna verksTonysKushnersumeyðni. ur ársins. Verkið, sem fjallar um Murphy, var líka verðlaunuð fyrir Reuter fSLAND 50 ÍSLAND 50 Dýraiæt eign Mikils metin gjöf Verðmæti til varðveislu um aldur og ævi. 1994 ÍSIAND 50 ÍSLAN.D 50 I möppunni eru tvö eintök af forsetaörkinni; -annað óstimplað, hitt stimplað 17. júní á Þingvöllum við Öxará. Tekið er við pöntunum á forsetamöppunni hjá Frímerkjasölunni. Fyrir aðeins 1450 krónur FORSETA- MAPPAN Frímerkjasalan, Armúla 25, Pósthólf 8445, 128 Reykjavík. Pöntunarsímar: 636051 og 636052 Fax: 636059.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.