Dagblaðið Vísir - DV - 13.06.1994, Blaðsíða 35
MÁNUDAGUR 13. JÚNÍ1994
47
(JVINNE
Ur »■
Sýnd kl.S, 7, 9og11.
Bönnuð Innan16ára.
/2 Al, Mbl.
Sýnd kl.9.10.
Bönnuö innan 16 ára.
BLÁR
★★★★ ÓHT, rás 2. ★★★ S V, Mbl.
Sýnd kl. 5 og 7.
LISTISCHINDLERS
7 ÓSKARAR
Sýnd kl. 9.10.
Bönnuðl. 16. ára
(195 mln.)
BINGO!
Hefst kl. 19.30 f kvöld
A&alvinningur a& ver&maeli
_________100 bús. kr.________
Heildarver&m»ti vinninqa um
_______300 þús kr._________
TEMPLARAHOLLIN
Eiríksgötu 5 - tB 20010
Sviðsljós
Julian krefst
föðurarfs
Julian Lennon, sonur hins eina sanna Johns
Lennons, hyggur nú á málsókn á hendur
Yoko Ono vegna vangoldins arfs.
Þegar John Lennon var myrtur áriö 1980 lét
hann eftir sig eignir aö verömæti 220 milljón-
ir dollara. Erföaskráin mælti svo fyrir að
Julian fengi hluta af upphæðinni þegar hann
hefði þroska til en á meðan skyldi Yoko sjá
um dánarbúið.
Nú er Julian kominn á fertugsaldur og hef-
ur enn ekki séð eyri af þessum 220 milljónum.
Hann er nú reiðubúinn að leggja málið fyrir
dómstóla en kysi helst að leysa það áður en
að því kæmi.
Ekkert hefur enn heyrst frá Yoko og ef held-
ur fram sem horfir verða dómarar látnir
skera úr um þetta mál.
Julian Lennon vill fá peninga í baukinn.
GUARDI NG TESS
SHifeUV MáclAiNt NiCOLAS CaGE
SÍMI 16500 - LAUGAVEGI 94
Frumsýning
Sími32075
Stærsta tjatdið með THX
SÍÐASTIÚTLAGINN
Nýjasta mynd Mickey Rourke
(9 '/, Weeks, Angel Heart, Barfly).
Áður börðust þeir saman. Nú
heyja þeir stríö upp á líf og dauða.
Eftir stendur aöeins einn sigur-
vegari.
Sýndkl.5,7,9og11.
Bönnuð Innan 16 ára.
EFTIRFÖRIN
Frumsýning á gamanmyndinni
TESSí PÖSSUN
SUGAR HILL
í Sugar Hili-hverfmu í Harlem snýst
lífiö um fíkniefhi, fátækt og ofbeldi.
Roemello er ungur fíkniefnabarón
sem vill snúa við blaðinu. En enginn
snýr baki við fjölskyldu sinni,
hversu lítilsigld sem hún er, nema
gera fýrst upp við miskunnarlausa
veröld Harlem.
Sýnd kl. 4.50,6.50,9 og 11.15.
Bönnuö innan 16 ára.
NYTSAMIR
SAKLEYSINGJAR
Sýnd kl. 4.50,6.50,9 og 11.15.
Bönnuð innan 16 ára
TRYLLTAR NÆTUR
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 12ára.
PÍANÓ
Sýndkl. 4.50,6.55,9 og 11.05.
KRYDDLEGIN HJÖRTU
Horkuspennandi mynd um
körfuboltaþjálfara (Nick Nolte) í
frægum háskóla sem er að verða
undir í baráttunni og neyðist til
að kaupa leikmenn. Hann fmnur
risavaxið óþjálfað undrabam
(Shaq) og frábæran bakvörð
(Penny Hardaway). Saman búa
þeir til ósigrandi lið. 2 körfubolta-
myndir fylgja hveijum miða og
miðinn gildir sem 15% afsláttur
af Shaq-bolum í Frísporti, Lauga-
vegiö.
Sýnd kl. 4.55,7,9.05 og 11.15.
BEINT Á SKÁ 33 '/3
Sýnd kl. 5,7,9og11.
Laugarásbíó frumsýnir eina
umtöluðustu mynd ársins
ÖGRUN
Seiðandi og vönduð mynd sem
hlotiö hefur lof um allan heim.
Ögrandi og erótiskt samband
fjögurra kvenna. Aðalhlutverk
Sam Neill (Jurassic Park, Dead
Calm), Hugh Grant (Bitter Moon)
og Tara Fitzgerald (Hear My
Song).
Sýndkl.5,7,9og11.
Bönnuðinnan12ára.
VERKEFNIÐ: Að vemda fyrrver-
andi forsetafrú Bandaríkjanna
gegn hugsanlegri hættu.
HÆTTAN: Fyrrverandi forseta-
frú Bandaríkjanna.
„Drepfyndin, yndisleg gamanmynd,
stórkostleg... fyrsti óvænti smellur
ársins."
Ummæll nokkurra gagnrýnenda um Guarding
Tess
Aðalhlutverk: Shirley MacLalne,
Nlcolas Cage, Richard Griffiths,
Austin Pendleton og David Graf.
Leikstjóri: Hugh Wilson.
Sýnd kl.5,7,9og11.
FILADELFIA
Lokaaðvörun! Lögregluforinginn
Frank Drebin er hættur í lögg-
unni en snýr aftur til að skreppa
í steininn og fletta ofan af afleit-
um hryðjuverkamönnum! Þessi
er sú bijálaðasta og fyndnasta.
Sýnd kl.5,7,9og11.
Bönnuð fyrir fýlupoka.
Kvikindaeftirlltlö!
Bönnuð innan 16 ára.
BACKBEAT
Stórkostleg ný mynd frá Wamer
Bros, gerð eftir samnefndri bók
Frances Hodgson Bumett sem
komið hefur út í íslenskri þýö-
ingu. Hér er á ferðinni fjölskyldu-
mynd eins og þær gerast bestar!
Sýnd kl. 5 og 9.
PELIKANASKJALIÐ
Tom Hanks, Golden Globe- og
óskarsverðlaunahafi fyrir leik
sinn í myndinni, og Denzel Was-
hington sýna einstakan leik í
hlutverkum sínum í þessari nýj-
ustu mynd óskarsverðlaunahaf-
ans Jonathans Demme (Lömbin
þagna).
★★★ DV, ★★★ Mbl. ★★★ RÚV.
★★★ Tíminn.
Sýnd kl.4.50 og 9.15.
DREGGJAR DAGSINS
★★★★ G.B. DV. ★★★★ A.I. Mbl,
★★★★ Eintak, ★★★★ Pressan.
Anthony Hopkins - Emma Thompson
Tilnefnd til 8 óskarsverðlauna.
Sýnd kl.7.
Sýnd kl.5,7,9og11.
KROSSGÖTUR
Sýnd kl. 9.10 og 11.
ijACE
VENTURA“
Sýnd kl. 5.
HUS ANDANNA
Sýnd kl. 6.45. B. innan 16 ára.
Ný mynd frá Francis Ford Coppola
LEYNIGARÐURINN
Sýnd kl. 5 og 7.
NAKIN
Paul Hogan úr „Krókadila-
Dundee" er kominn aftur í hinum
skemmtilega grín-vestra Lightn-
.ing Jack. Jack Kane flytur trá
Ástraliu til Ameríku og dreymir
um að verða útlagi eldfljótur með
byssuna og enn fljótari að taka
niðurgleraugun.
Lightning Jack - þrumu-grin-vestri
Aðalhl.: Paul Hogan, Cuba Gooding,
Beverly D’angelo, Pat Hingle
Leikst.: Simon Wincer
Sýndkl. 5,7,9og11.
ACE VENTURA
Sýnd kl. 4.45,6.50,9 og 11.05.
.....................................................................
Hin frábæra leikkona Gena Davis
fer hér á kostum í þessari stór-
skemmtilegu gamanmynd. Auk
hennar leikur í myndinni Step-
hen Rea sem sló í gegn í mynd-
inni „The Crying Garne”.
„Angie” -Geena Davis i toppformi!
Aðalhl.: Geena Davis, Stephen Rea,
Alda Turturro og James Gandolfinl.
Leikstj.: Martha Coolidge.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.05.
IIIIII Uli.I.ll 1111III
BMHéuQl.
SIMI878900 - ALFABÁKKA 8 - BREIÐHOLTI
Splunkunýr grin-vestri
ÞRUMU-JACK
TOLLII
GALLERII REGNBOGANS
Njótió malverkasýningar Tolla
fyrir sýningar og i hléi i spannyju
Gallerii Regnbogans.
Aðeins fyrir biogesti
Regnbogans.
STJÖRNUBÍÓLÍNAN
SÍMI991065
VERÐ KR. 39,90 MÍN.
SIMI 19000
Kvikmyndir
hXskópábIÓ
SÍMI 22140
BLUECHIPS
,Í SAM
lirifTffji.
SÍM111384 -SNORRABRAUT 37
ANGIE
AFLIFIOGSAL
Sýndkl.5,7,9og11.
FÚLLAMÓTI
Sýnd kl. 7 og 11. Sið. sýningar.
Sýnd kl. 9. Sið. sýningar
Bönnuð Innan12ára.
ROKNATÚLI
með islensku tali.
Sýndkl.5.
BEETHOVEN2
Sýndkl.7.
SÍMI878900 - ÁLFABAKKA 8-BREIÐH0LTI
BEINT Á SKÁ 33 'A
Sýnd kl.5,7,9og11.
Bönnuð fyrir fýlupúka,
Kviklndaeftirlitlð.
HVAÐ PIRRAR
GILBERT GRAPE?
what's eating_____________
GILBERT GRAPE?