Dagblaðið Vísir - DV - 13.06.1994, Blaðsíða 31
MÁNUDAGUR 13. JÚNÍ1994
43
Bridge
sambands
íslands
1994
5 leikjum af 27 i fyrstu umferö
bikarkeppni Bridgesambands ís-
lands er nú lokið en frestur til
aö spila fyrstu umferö er til
sunnudagsins 26. júní nk.
Sv. Önnu ívarsd., Reykjavík,
vvann sv. Þórs Geirssonar, Grund-
árfirði, með 118IMP gegn 85IMP.
Sv. FBM, Reykjavik, vann
Spaöasveitina, Reykjavík, með
179 IMP gegn 83 IMP.
_ Sv. Ragnars T. Jónassonar,
ísafn'öi, vann sv. Þrumulúgl-
anna, Vestmannaeyjum, meö 126
IMP gegn 95 IMP.
Sv. Magnúsar Magnússonar,
Akureyri, vann sv. Tímans meö
138 IMP gegn 28IMP.
Sv. Halldórs Más Sverrissonar,
Reykjavík, vann sv. Stefaníu
Skarphéðinsd., Skóguin, með 121
IMP gegn 80 IMP.
Allar sveitirnar hafa sérstak-
lega minnst á góðar móttökur og
veitingar hjá heimavistinni og
senda sínar bestu þakkir.
Andlát
Rósa Kr. Guðmundsdóttir, Rauðalæk
35, Reykjavík, varð bráðkvödd að
kvöldi 9. júní sl. á Hrafnistu í Reykja-
vík.
Tryggvi Þorvaldsson, Háaleitisbraut
105, frá Skúmsstöðum, Vestur-Land-
eyjum, lést í Landspítalanum mið-
vikudaginn 8. júní.
Jarðarfarir
Gunnlaugur Kristinsson múrari,
Grenimel 3, verður jarðsunginn frá
Fossvogskirkjuí dag, 13. júní, kl. 15.
Séra Ingólfur Ástmarsson verður
jarðsunginn frá Selfosskirkju þriðju-
daginn 14. júní kl. 14. Jarðsett verður
frá Mosfellskirkju, Grímsnesi.
Karl H. Karlsson verslunarmaður,
Reynihvammi 9, lést á sjúkrahúsi 29.
maí sl. Útför hefur farið fram.
Árni Ingimundarson, klæðskera- og
húsasmíðameistari, Skarðsbraut 19,
Akranesi, sem lést 9. júní, verður
jarðsunginn frá Akraneskirkju
fimmtudaginn 16. júní kl. 14.
Hólmfríður Oddsdóttir, Merkinesi,
Höfnum, verður jarðsungin þriðju-
daginn 14. júní kl. 14 frá Kirkjuvogs-
kirkju, Höfnum.
Magnús Óskar Garðarsson, Skóla-
gerði 20, Kópavogi, verður jarðsung-
inn frá Kópavogskirkju þriðjudaginn
14. júni kl. 15.
©1993 King Features S ndicate. Inc. Wortd rij
tlcœf &
■BeweC
‘ Jæja, Lalli. Ég vona að þú hættir þessum
lagaflækjum varðandi villtar veislur nágrannanna.
Lalli og Lína
Slökkvilið-lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og
0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími
11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan s. 611166,
slökkvilið og sjúkrabifreið s.11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan s. 15500, slökkvilið
s. 12222 og sjúkrabifreið s. 12221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 11666,
slökkvilið 12222, sjúkrahúsiö 11955.
Akureyri: Lögreglan s. 23222, 23223 og
23224, slökkvilið og sjúkrabifreið s.
22222.
ísafjörður: Slökkvilið s. 3300, brunas.
og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222.
Apótek
Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í
Reykjavík 10. júni til 16. júní 1994, að báðum
dögum meðtöldum, veröur í Laugavegsapó-
teki, Laugavegi 16, sími 24045. Auk þess
verður varsla í Holtsapóteki, Langholts-
vegi 84, sími 35212, kl. 18 til 22 virka daga
og kl. 9 tíl 22 á laugardag.
Upplýsingar um læknaþjónustu eru gefiiar
i síma 18888.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek
opið mánud. til fimmtud. kl. 9-18.30,
Hafnarfjarðarapótek kl. 9-19. Bæöi hafa
opið fóstud. kl. 9-19 oglaugard. kl. 10-14
og til skiptis helgidaga kl. 10-14. Upplýs-
ingar í símsvara 51600 og 53966.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestinannaeyja: Opiö virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó-
teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á
helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á
öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar í síma 22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjamames, sími 11100,
Hafnarfjörður, sími 51328,
Keflavík, sími 20500,
Vestmannaeyjar, sími 11955,
Akureyri, sími 22222.
Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé-
lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og
fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn-
arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar-
stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl.
17 til 08, á laugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir,
símaráðleggingar og tímapantanir í
sími 21230. Upplýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu í símsvara 18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans (s.
696600) en slysa- og sjúkravakt (slysa-
deild) sinnir slösuðum og skyndiveik-
um allan sólarhringinn (s. 696600).
Seltjarnarnes: Heilsugæblustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10-11. Sími 612070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51100.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í síma 20500 (sími Heilsu-
gæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 11966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 985-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma
23222, slökkviliðinu í síma 22222 og
Akureyrarapóteki í síma 22445.
Heimsóknartími
Landakotsspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18,
aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör-
gæsludeild eftir samkomulagi.
Borgarspítalinn: Mánud.-fostud. kl.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30-19.30.
Fæðingardeild Landspitalans: Kl.
15-16 og 19.30-20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl.
15-16.30
Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30-
19.30.
Flókadeild: Kl. 15.30-16.30.
Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga
og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl.
15-17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga
og aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16.
Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 Og
19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl.
15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20.
Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20.
Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða-
deild: Sunnudaga kl. 15.30-17.
Tilkyrmingar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál að stríða, þá er sími samtak-
anna 16373, kl. 17-20 daglega.
Söfnin
Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag-
lega kl. 13-16.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op-
ið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16.
Árbæjarsafn: Opið í júní, júlí og ágúst.
Upplýsingar í síma 84412.
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s.
79122.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segir:
mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fostud. kl.
9-19, laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið
mánud.-laugard. kl. 13-19.
Grandasafn, Grandavegi 47, s.27640.
Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-fóstud.
kl. 15-19.
Seljasafn, Hólmaseh 4-6, s. 683320.
Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víös
vegar um borgina.
Vísir fyrir 50 árum /
Mánud. 13. júní:
Mesti loftárásardagur bandamanna í
gær. Þjóðverjar hafa sent fram
5 bryndeildir.
____________Spakmæli________________
Verði einhver fyrir almennu baktali bendir það
til þess að hann sé einhverjum sérstökum kost-
um búinn. Menn ganga þegjandi fram hjá *
þeim sem eru heimskir og einskis verðir.
T. Edwards.
Sögustundir fyrir börn:
Aðalsafn, þriðjud. kl. .14-15. Borgar-
bókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl.
14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl.
10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12.
Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8.
Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18.
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7:
er opið daglega nema mánud. kl. 12-18.
Listasafn Einars Jónssonar. Opiö aha
daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Högg-
myndagarðurinn er opinn alla daga.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á
Laugarnesi er opið mánud.-fimmtud.
kl. 20-22 og um helgar kl. 14-18. Kaffi-
stofan opin á sama tíma.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og
laugard. kl. 13.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánud. -
laugardagakl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17.
Sjóminjasafn íslands er opið daglega
kl. 13-17 júní-sept.
J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó-
og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S.
814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard.
Þjóðminjasafn íslands. Opið daglega
15. mai - 14. sept. kl. 11-17. Lokað á
mánudögum.
Stofnun Árna Magnússonar: Hand-
ritasýning i Ámagarði við Suðurgötu
opin virka daga kl. 14-16.
Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Sel-
tjamamesi: Opið kl. 12-16 þriðjud.,
fimmtud., laugard. og sunnudaga.
Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58,
sími 96-24162, fax. 96-12562. Opnunar-
tími 1. júní-15. sept. alla daga frá 11 til
17.15. sept. til 1. júní sunnud. frá 14-16.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjarnames, sími 686230.
Akureyri, sími 11390.
Keflavík, sími 15200.
Hafnarfjörður, sími 652936.
Vestmannaeyjar, sími 11321.
Hitaveitubilanir:
Reykjavík og Kópavogur, sími 27311,
Seltjamames, sími 615766.
Vatnsveitubilanir:
Reykjavík sími 621180.
Seltjamarnes, sími 27311.
Kópavogur, sími 985 - 28078
Akureyri, sími 23206.
Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555.
Vestmannaeyjar, símar 11322.
Hafnarfjörður, sími 53445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum
er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilarúr á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum
tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
að fá aðstoð borgarstofnana.
Stjömuspá
Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 14. júní
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Þú hefur mikið að gera fyrri hluta dagsins. Það gæti borgað sig
að frestá ákvörðun þar til mál skýrast frekar. Þú ræðir hugmynd-
ir um ferðalag. *"
Fiskarnir (19. febr.-20. mars.):
Dagurinn byijar rólega og jafnvel með kyrrstöðu. Mál snúast þó
á framfarabraut eftir hádegið. Eitthvað óvænt og skemmtilegt
gerist í kvöld.
Hrúturinn (21. mars-19. apríl):
Kannaðu hvernig nýjar hugmyndir leggjast í aðra. Ef þú ætlar
að kaupa eitthvað skaltu kanna veLverð og gæði. Happatölur eru
8, 24 og 34.
Nautið (20. april-20. maí):
Breytingar sem þú ert að reyna að koma á taka lengri tíma en
þú bjóst við og vonaðist eftir. Sýndu þolinmæði og fj'lgstu vel með.
Tviburarnir (21. maí-21. júni):
Það er óvissa í loftinu og tengsl milli manna ekki nógu góð. Kann-
aðu aht það sem þér finnst hljóma undarlega. Þú reynir eitthvað
nýtt í félagslifi.
Krabbinn (22. júní-22. júlí);
Tilfmningar þínar gagnvart öðrum eru á talsverðu flökti. Það
borgar sig því að bíða með ákvarðanir þar til síöar. Þú verður
fyrir óréttmætri gagnrýni.
Ljónið (23. júli-22. ágúst):
Það dregur úr andstöðu gegn þér og hugmyndum þínum. Allt fer
að snúast þér í hag. Framfarir eru meiri en áður. Happatölur eru
3,17 og 26.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Nýttu þér aðstæður nuna til þess að koma skoðunum þínum á
framfæri. Það gæti jafnvel borgað sig að þrasa svolítið til þess
að koma málum áfram.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Ekki er víst að staðfestan ein dugi þér ef þú lendir í vandræðum.
Þú gætir þurfl að sætta þig við breytta stefnu.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Hugaðu vel að hagsmunum þínum og velferð. Láttu áform þín
ekki uppi við aðra. Láttu óánægju annarra ekki á þig fá.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Fjármálin skipta miklu í samskiptum manna. Gættu þín í allri
umræðu um peninga. Þú þarft á allri þinni staðfestu að halda.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Þú þarft á ahri þinni reynslu að halda vegna eriiðrar ákvörðunar
sem bíður þín. Þú riflar upp gömul en skemmtileg atvik úr fortíð-
inni.