Dagblaðið Vísir - DV - 13.06.1994, Blaðsíða 22
34
MÁNUDAGUR 13. JÚNÍ 1994
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
Hjólhýsi
Hjólhýsi óskast. Má vera gamalt en
verójir að vera rúmgott og vel meó far-
ið. Á sama stað er til sölu rúmgott
þýskt hústjald. Uppl. í sima 91-75238.
Vel meö fariö 12 feta hjólhýsi til sölu. Er á
góóum stað í Þjórsárdal. Selst á sann-
gjörnu verði. Upplýsingar í síma
91-35567.
Sumarbústaðir
Nýlegur (4 ára), fallegur, vel byggöur
sumarbústaóur, svo til fúllgeróur, 36
mz ásamt svefnlofti og verönd. Bústaó-
urinn er í Efstadalsskógi, 11 km austan
við Laugarvatn, í skipulögðu hverfi,
> rafmagn og heitt vatn í sjónmáli, veró
2,7 m. Upplýsingar á fasteignasölunni
Stakfelli, sími 91-687633.______________
Sumarbústaöur í Holta- og Landsveit.
Nýlegur 47 ferm sumarbústaður, auk
20 ferm svefnlofts, verönd 40 ferm, á
eins hektara eignarlandi, til sölu.
Stendur við vatn og trjárækt komin vel
á veg. Símar 91-71795 og 91-75398.
Draumabústaöurinn þinn.
I Vatnsendahlíð í Skorradal er til sölu
nýtt, vandað siunarhús, 50 m2 + svefn-
loft, mikil náttúrufeguró. Svarþjónusta
DV, sími 91-632700, H-7464.__________
Orlofshús óskast. Oska eftir sumarhúsi
eða íbúðarhúsi á landsbyggðinni í
skiptum fyrir góóa nudd- og sólbaðs-
stofu í Reykjavík. Svarþjónusta DV,
sími 91-632700, H-7510.______________
Sumarbústaöaeigendur. Gref fyrir sum-
* ’ arhúsum, heitum pottum, lagnaskurói,
rotþróm o.fi. Hef litla beltavél sem ekki
skemmir grasrótina. Euro/Visa.
S. 985-39318. Guðbrandur.____________
Sumarbústaöarlóöir í og vió Svarfhóls-
skóg til leigu, um .80 km frá Rvík. Veg-
ur, vatn, giróing. Örstutt í sundlaug og
verslun. Mjög hagstætt verð. Mikil frið-
sæld. Uppl. í síma 93-38826._________
Sumarbústaöur óskast. Óskum eftir ný-
legum bústað með vatni og rafmagni á
eignarlóð í Grímsnesinu. Góð útborg-
un, jafnvel staðgreiðsla. Svarþjónusta
DV, sími 91-632700. H-7463.__________
Apavatn - eignarlönd til sölu. Kjörið
* skógræktarland, frióaó, búfjárlaust.
Veiðileyfi fáanleg. Friðsælt, 5-7 km frá
þjóðv. Rafmagn, Uppl. í s. 91-44844.
Framleiöum heils árs sumarhús í sér-
fiokki fyrir ísl. aðstæður. Uppl. hjá
Sumarhúsiun, Hamraverki hf., Skúta-
hrauni 9, Hafnarf., s, 91-53755/50991.
Gamalt sumarhús eöa sumarhúsalóö
óskast, nálægt Reykjavík, sem greióast
má meó vinnu, er rafverktaki. Uppl. í
síma 91-41773.______________________
Gullfallegt sumarbústaöarland til sölu í
Eyrarskógi. Á landinu er hjólhýsi,
bamakofi, salerni, stöplar fyrir bústað
og rotþró. Teikningar fylgja. S. 618590.
Nýuppgerðir
vökvahamrar
á ótrúlega hagstæðu verði
$ 5
Allar stærðir
og gerðir
Ábyrgð
og
þjónusta
Sýningarhamar
á staðnum
Skútuvogi12A, s. 91-812530
CIWMGN
DtST »V SVNOCATKW MT1IIMATIONA1 MOATh
aamaica srNOCAn mc
f staðinn fyrir
að liggja þarna
I leti ættir
þú að gera
við þakiðl
©NAS/Distr. BULLS
Ég MUN gera það, ástin min!
En ég verð að biða eftir
jrigningu! Hvernig get ég
annars vitað hvar lekinn er?!
Jötul kola- og viöarofnar. Jötul ofnar
sem gefa réttu stemninguna. Framleið-
um einnig allar gerðir af reykrörum.
Blikksmiójan Funi, s. 91-641633.
Sumarbústaöahuröir. Norskar furuhurð-
ir nýkomnar. Mjög hagstætt verð.
Haróviðarval, Krókhálsi 4,
sími 671010.
Til sölu fallegur sumarbústaöur, 50 fm +
20 fm svefnloft, á frábærum stað í
Hraunborgum, Grimsnesi, rafm. +
rennandi vatn allt árió. S. 91-78705.
Rotþrær og vatnsgeymar.
Stöóluð og sérsmíðuð vara.
Borgarplast, Sefgörðum 3,
simi 91-612211.
Sumarbústaöur til sölu, 44 m2 + svefn-
loft, 9 km fyrir austan Laugarvatn.
Upplýsingar í síma 93-66616.
Óska eftir rúmgóöum sumarbústað, fyrir
6, á leigu. Allir staðir á landinu koma
til greina. Sími 91-889613.
X) Fyrirveiðimenn
Sog - Torfastaöir. Afar skemmtilegt
veiðisvæði í þessari þekktu veiðiá í
næsta nágr. höfúðborgarinnar. Lax og
silungur. Gott veiðihús við ána fylgir.
Mjög ódýr leyfi. Eigum laus leyfi í júlí
ogágúst. S. 666125/667777.
Veiöimenn, ath. Látió ekki þá stóru
sleppa. Látið okkur yfirfara veiðihjólin
og línurnar. Seljum veiðileyfi í Sogið og
Korpu. Verslió vió veióimenn. Veiði-
húsið, Nóatúni 17, s. 91-814085 og
91-622702.____________________________
Ath., Borgfiröingar - sumardvalargestir.
Þaó veiðist víðar en í Norðurá, bleikjan
í Geirsá tekur nánast í hverju kasti.
Sala veiðil. í Blómask., Kleppjáms-
reykjum, s. 93-51262/93-51185.
Lax og silungsveiöileyfi til sölu í Hvítá í
Borgarfirði (gamla netasvæðið) og
Ferjukotssíki. S. 91-629161, 91-12443,
91-11049, Hvítárskála í s. 93-70050.
Taöreykjum, beykireykjum og gröfum
fiskinn ykkar. Höfúm einnig til sölu
ferskan og reyktan lax. Reykhúsið,
Hólmaslóð 2, 101 Rvík, s. 623480.
Veiöileyfi í Ytri-Rangá og Hólsá. Veiði á
urriðasvæðinu er hafin og Iaxveiði frá
og með 20. júni. Veiðileyfi eru seld í
Veiðivon, Mörkinrú 6, s. 91-687090.
Veiöileyfi í Úlfarsá (Korpu).
Seld í Hljóðrita, Kringlunni, og Veiði-
húsinu, Nóatúni. Símar 91-680733 og
91-814085,____________________________
Ánamaökar sem bíöa eftir aö veiöa lax eða
silung til sölu. Sama verð og undanfar-
in ár. Uppl. í síma 91-35901.
Geymið auglýsinguna næstu árin.
Sprækir og góöir laxa- og silungsmaók-
ar til sölu. Sími 91-18232.
Geymið auglýsinguna.
Stórir og sprækir laxamaökar á mjög
góóu verði. Uppl. í símum 91-42218 og
91-45480. Geymið auglýsinguna.
Laxa- og silungamaökar til sölu. Uppl. í
síma 91-74483.
© Fasteigriir
Rúmgóö einstaklingsibúö óskast á góð-
um stað í Rvík í sk. fyrir 3 herb., 62 fm
jarðhæð á svæði 104. S. 91-884636
milli kl. 18 og 19, s. 79394 e. kl. 19.
Seláshverfi.
Til sölu mjög góð 3ja herb., 85 m2 íbúð.
Upplýsingar í síma 91-674385 eða sím-
boði 984-53103.
Óska eftir einbýlishúsi, helst í Selja-
hverfi eða Grafarvogi, í skiptum fyrir 4
herb. íbúð og sumarbústað + pen. og
húsbréf. S. 91-78705 eóa 985-27073.
<|? Fyrirtæki
• Til leigu húsnæöi undir kaffihús og
pöbb í nýju verslunarmióstöóinni í
Hafnarfirði sem verður opnuð í nóvem-
ber nk. Einstakt tækifæri.
• Ein glæsilegasta sólbaðsstofa lands-
ins til sölu. Einstaklega fallegt og gott
fyrirtæki. Firmasalan, Armúla 19, sím-
ar 91-683884 og 91-683886.
Atvinnumöguleiki. Til sölu lítill „heima-
business" fyrir laghenta manneskju.
Mjög miklir möguleikar fyrir sniðugt
fólk, verð aóeins 600.000 kr. + vsk. Fyr-
irspumir sendist DV, merkt „Business
7513“.______________________________
Hársnyrtistofa til söiu. Ört vaxandi stofa
í Hafnarfirói, vel staðsett, deilir hús-
næði með snyrtistofu, gott veró, fæst á
skuldabréfi til 3 ára ef samið er strax.
Firmasala Baldurs Garðarssonar,
Hreyfilshúsinu, sími 91-811313,_____
Hárgreiöslustofa í eigin 32 mJ húsrtæöi á
góðum stað miósvæóis til sölu. Sami
eigandi í 20 ár. Upplýsingar í síma
91-29077 milli Id. 9 og 18 virka daga.
Til sölu blóma- og gjafavöruverslunin
Dalía, Fákafeni 11. Uppl. veittar á
sjcrifst. Einars G. Steingrfmss., hdl.,
Ánanaustum 15 eða á skrifst. Dallu.
Vantar þig aukatekjur? Nú er tækifærið.
Til sölu videoleiga. Góóir grskilmálar.
Grípið gæsina meðan hún gefst. Svar-
þjónusta DV, s. 632700. H-7458.
^ Fyrir skrifstofuna
Notuö skrifstofuhúsgögn til sölu, skrif-
borð, afgreiðsluborð, tölvuborð, skápar,
skilrúm og stólar. Úpplýsingar í síma
91-625530.___________________________
Vel meö farin skrifstofuhúsgögn fyrir
3-5 manna fyrirtæki óskast. Upplýs-
ingar í síma 91-657569 e.kl. 19.