Dagblaðið Vísir - DV - 13.06.1994, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 13.06.1994, Blaðsíða 34
46 MÁNUDAGUR 13. JÚNÍ 1994 Mánudagur 13. júni v' SJÓNVARPIÐ 18.15 Táknmálsfréttir. 18.25 Töfraglugginn. Endursýndur þáttur frá miðvikudegi. Umsjón: Anna Hinriksdóttir. 18.55 Fréttaskeyti. 19.00 Staður og stund. Fuglar landsins: Rita. Umsjón: Magnús Magnússon. Áður á dagskrá 1989. 19.15 Dagsljós. 20.00 Fréttir og íþróttir. 20.30 Veður. 20.40 Gangur lífsins (9:22) (Life Goes on II). Bandarískur myndaflokkur um daglegt amstur Thatcher-fjöl- skyldunnar. 21.30 Sækjast sér um likir (4:13) (Birds of a Feather). Breskur gaman- myndaflokkur um systurnar Shar- on og Tracy. Aðalhlutverk: Pauline Quirke, Linda Robson og Lesley Joseph. Þýðandi: Ólöf Pétursdótt- ir. 22.00 íslandsmót í samkvæmisdöns- um. íslandsmeistaramótið í sam- kvæmisdönsum var haldið í Laug- ardalshöll 7. og 8. maí. í þættinum eru sýndar svipmyndir frá mótinu og rætt við dómara og keppendur. 22.30 Þriggja ára einsemd. I þau þrjú ár, sem liðin eru frá hruni Sovétríkj- anna, hefur einangrun Kúbu verið svo til algjör. Efnahagskerfi lands- ins hefur verið að hrynja síðan vöruviðskipti við austurblokkina lögðust af. i þessum þætti er gerð grein fyrir erfiðum kjörum almenn- ings í þessu síðasta vígi sósíal- ismans. Umsjón: Sólveig ÓLafs- dóttir. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok. 14.30 NBA. Endursýndur verður þriðji úrslitaleikur New York Knicks og Houston Rockets um meistaratitil- inn í körfubolta. 17.05 Nágrannar. 17.30 Á skotskónum. 17.50 Andinn í flöskunni. 18.15 Táningarnir í Hæðagarði. 18.45 Sjónvarpsmarkaðurinn. 19.19 19.19. 20.15 Vísan. Nýstárlegur spurningaleik- ur þar sem reynir á hugmyndaflug- ið og kunnáttu í bragfræói. Áhorf- endur fá vísbendingar til að botna ferskeytlur og í boði eru vegleg verðlaun. Umsjónarmaður er Hjálmar Hjálmarsson. Þetta er fyrsti þáttur en þættirnir eru fimm talsins. 20.25 Neyðarlínan. 21.15 Gott á grillið. 21.50 Seinfeld (1:13). 22.15 Blind ást (Stay the Night). Seinni hluti vandaðrar og spennandi framhaldsmyndar um konu á fer- tugsaldri sem táldregur 17 ára skólastrák í annarlegum tilgangi. Myndin er ekki við hæfi ungra barna. 23.20 Mambó kóngarnir (The Mambo Kings). í þessari fjörugu mynd er sögð saga tveggja kúbverskra bræðra sem halda til Bandaríkj: anna í leit aö frægð og frama. í aðalhiutverkum eru þeir Armand Assante og Antonio Banderas. 01.00 Dagskrárlok. Dis£ouery kCHANNEL 16.00 Bellamy’s Bird’s Eye View. 16.30 The Árablans: Horses of the Wind. 17.30 Terra X: Surgeons from the Stone Age. 18.00 Bayond 2000. 19.00 The New Explorers: A 20 Cent- ury Medicie Man. 19.30 Those Who Dare: Saturation Divers. 20.00 Rafting Tþrough the Grand Canyon. 21.00 Aussies: Mates? 22.00 The Big Race. 22.30 Classic Cars: Auto Jumble. 23.00 Earthfile. 23.30 In Search of Wildlife: King of Beasts. E1EH3 12.00 BBC World Servlce News. 13.00 BBC World Servlce News. 14.00 You and Me. 15.00 Kevln and Co. 16.25 To Be Announced. 17.30 Blrthrlghts. 18.00 Wlldllte on Two. 18.30 Life Storles. 19.00 Eastenders. 20.10 Inside Story. 21.00 BBC World Servlce News. 21.30 World Business Report. 23.00 BBC World Servlce News. 24.00 BBC World Service News. 1.00 BBC World Servlce News. 2.00 BBC World Servlce News. 2.25 Newsnight. 3.25 To Be Announced. CQROOHN □eQwHrD 12.00 Yogl Bear Show. 12.30 Down wlth Droopy. 14.30 Thundarr. 15.00 Centurians. __ 16.00 Jetsons. 17.00 Bugs & Daffy Tonlght. 18.00 Closedown. umuocniui v.i i yjm 12.00 VJ Simone. 14.30 MTV Coca Cola Report. 15.00 MTV News. 15.30 Dial MTV. 16.00 MTV’s Hit Llst UK. 18.30 MTV Llvel. 19.00 To Be Confirmed. 20.00 MTV’s the Real World 11. 21.00 MTV Coca Cola Report. 22.00 MTV’s Hit llst UK. 1.00 Night Videos. 4.00 Closedown. OMEGA Krístíkg sjónvarpsstöó 8.00 Lofgjörðartónlist. 19.30 Endurtekið efni. 20.00 700 Club erlendur viðtalsþáttur. 20.30 ÞinndagurmeðBennyHinnE. 21.00 Fræðsluefni með Kenneth Copeland E. 21.30 HORNIÐ / rabbþáttur O. 21.45 ORÐIÐ / hugleiöing O. 22.00 Praise the Lord blandað efni. 24.00 Nætursjónvarp. 0 NEWS 12.30 CBS Morning News. 15.30 Business Report. 18.30 Sky News Special Report. 20.30 Talkback. 23.30 ABC World News Tonight. 01.30 Travel Destinations. 04.30 CBS Evening News. Rás I FM 92,4/93,5 HÁDEGISÚTVARP 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. (Endurtekið úr Morgun- þætti.) 12.20 Hádegisfréttir. Sjónvarpið kl. 22.00: mótið í sam- kvæmisdönsum íslandsmeistara- mótið í samkvæm- isdönsum var haldið í Laugardalshöll í maíbyrjun. Ekki voru allir keppendur ýkja háir í loftinu en ósvikin dansgleðin Ieyndi sér ekki. í þættinum er brugðið upp svip- myndum frá mótinu og rætt við keppend- ur og dómara. Ragnheiður Thor- steinsson stjórnaði upptöku. Keppendur voru ekkí allir ýkja háir i loftinu. INTERNATIONAL 12.00 World News. 13.00 Larry King Live. 17.00 World News. 19.00 International Hour. 21.00 World Bulsness Today. 22.00 The World Today. 23.30 Crossfire. 02.00 CNN World News. 04.00 Showbiz Today. Theme: Spotlight on Basil Rathbone 18.00 Flngers at the Window. 19.35 Crossroads. 21.10 The Blshop Murder Case. 22.50 Above Suspiclon. 00.30 The Lady of Scandal. 02.00 Fingers at the Window. 04.00 Closedown. 6** 12.00 Falcon Crest. 13.00 II Tommorow Comes. 14.00 Another World. 16.00 StarTrek:TheNextGeneration. 17.00 Paradlse Beach. 18.00 Blcckbusters. 18.30 M.A.S.H. 19.00 X-files. 21.00 Alien Natlon. 22.00 Late Night with Letterman. 23.00 Somethlng Is Out There. 24.00 Hilt Street Blues. 12.00 Tennls. 14.30 Mountalnblking. 15.00 Eurotun Magazinc. 16.30 Indycar. 18.00 Speedworld. 20.00 Boxing. 21.00 Football. 23.00 Eurosporl News. 23.30 Closedown. SKYMOVŒSPLDS 13.00 Cromwell. 15.20 Showdown. 17.00 Lionheart. 19.00 The Swllch. 20.40 Bre8ki vinsældalistinn. 22.45 A Touch of Adultery. 00.25 Villlan. 12.45 Veöurlregnir. 12.50 Auölindin. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhúss- ins, Fús er hver til fjárins eftir Eric Saward. 6. þáttur af 9. Þýðandi og leikstjóri: Ævar R. Kvaran. Leik- endur: Helga Þ. Stephensen, Hjalti Rögnvaldsson, Árni Blandon, Ró- bert Arnfinnsson, Gísli Alfreðsson, Magnús Ólafsson, Þórunn M. Magnúsdóttir og Hákon Waage. (Áður útvarpað árið 1983.) 13.20 Stefnumót. Meginumfjöllunarefni vikunnar kynnt. Umsjón: Halldóra Friðjónsdóttir og Trausti Ólafsson. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, íslandsklukkan eftir Halldór Laxness. Helgi Skúla- son les. (5) 14.30 „Oft um Ijúfar, Ijósar sumarnæt- ur“. Danska skáldið Holger Drach- mann og íslenskar þýðingar á Ijóð- um hans. Umsjón: Gunnar Stef- ánsson. Lesari: Kristján Franklín Magnús. (Áður flutt árið 1987. Einnig útvarpað fimmtudagskv. kl. 22.35.) 15.00 Fréttlr. 15.03 Miðdeglstónlist. 16.00 Fréttir. 16.05 Skíma - fjölfræðiþáttur. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Harðardóttir. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Púlsinn - þjónustuþáttur. Um- sjón: Jóhanna Harðardóttir. 17.00 Fréttlr. 17.03 Dagbókin. 17.06 í tónstiganum. Umsjón: Gunn- hild Öyahals. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarþel - Um íslenska tungu. Umsjón: Ragnheiður Gyða Jóns- dóttir. 18.30 Um daginn og veginn. Marta Bergmann, félagsmálastjóri Hafn- arfjarðar, talar. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veöurfregnir. 19.35 Dótaskúffan. Títa og Spóli kynna efni fyrir yngstu börnin. Morgun- saga barnanna endurflutt. Umsjón: Elísabet Brekkan og Þórdís Árn- Ijótsdóttir. (Einnig útvarpað á rás 2 nk. laugardagsmorgun.) 20.00 Setnlng prestastefnu 1994. Ut- varpað frá setningu prestastefnu í Vestmannaeyjum 7. júní sl. 21.25 Kvöldsagan, Ofvitinn eftir Þór- berg Þóröarson. Þorsteinn Hann- esson hefur lesturinn. (Áður á dag- skrá 1973.) 22.00 Fréttir. 22.07 Hér og nú. 22.15 Fjölmiðlaspjall Ásgelrs Frlö- geirssonar. (Áöur útvarpað í Morgunþætti.) 22.27 Orð kvöldslns. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Samfélagiö í nærmynd. Endur- tekiö efni úr þáttum liðinnar viku. 23.10 Stundarkorn í dúr og moll. Um- sjón: Knútur R. Magnússon. (Einnig útvarpað á sunnudags- kvöld kl. 0.10.) 24.00 Fréttlr. 0.10 í tónstiganum. Umsjón: Gunnhild Öyahals. Endurtekinn frá síðdegi. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. FM 90,1 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. Umsjón: Gestur Ein- ar Jónasson. 14.03 Bergnuminn. Umsjón: Guðjón Bergmann. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmálaút- varpsins, Anna Kristine Magnús- dóttir, Vilborg Davíðsdóttir, Sig- urður G. Tómasson, Sigmundur Halldórsson, Þorsteinn G. Gunn- arsson og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál. - Kristinn R. Olafsson talarfrá Spáni. 17.00 Fréttir. - Dagskrá. Hér og nú. Héraðsfréttablöðin. Fréttaritarar Útvarps líta í blöð fyrir norðan, sunnan, vestan og austan. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu. Anna Kristine Magn- úsdóttir og Þorsteinn G. Gunnars- son. Síminn er 91 -68 60 90. 19.00 Kvöldfréttlr. 19.32 Milli steins og sleggju. Umsjón: Snorri Sturluson. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 RokkÞáttur Andreu Jónsdóttur. 22.00 Fréttlr. 22.10 Allt í góðu. Umsjón: Margrét Blöndal. 24.00 Fréttir. 04.10 í háttinn. Gyða Dröfn Tryggva- dóttir. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum tll morguns: Næturtónar. NÆTURÚTVARPIÐ 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Anna Björk Birgisdóttir. Anna Björk styttir okkur stundir í hádeg- inu með skemmtilegri og hressandi tónlist. 13.00 íþróttafréttir eltt. Hér er allt það helsta sem efst er á baugi í íþrótta- heiminum. 13.10 Anna Björk Birgisdóttir. 15.55 Þessl Þióö. Fréttatengdur þáttur 1 umsjón Bjarna Dags Jónssonar og Arnar Þórðarsonar. Beinn sími í þættinum „Þessi þjóð" er 633 622 og myndritanúmer 68 00 64. Fréttir kl. 16.00. 17.00 Síödegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 17.15 Þessi þjóö. Bjarni Dagur Jónsson og Örn Þórðarson halda áfram þar sem frá var horfið. 17.55 Hallgrímur Thorsteinsson. Hall- grímur býður hlustendum Bylgj- unnar upp á alvöru viðtalsþátt. Beittar spurningar fljúga og svörin eru hart rukkuð inn hjá Hallgrími þegar hann tekur á heitustu álita- málunum í þjóðfélagsumræðunni á sinn sérstaka hátt. Síminn er 671111 og hlustendur eru hvattir til að taka þátt. Fréttir kl.18.00. 19.19 19.19. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Krlstófer Helgason. Hress og skemmtileg tónlist ásamt ýmsum uppákomum. 0.00 Næturvaktin. FMfíjOO AÐALSTÖDIN 12.00 Gullborgln. 13.00 Albert Agústsson. 16.00 Sigmar Guðmundsson. 18.30 Ókynnt tónlist. 21.00 Górillan.endurtekin. 1.00 Albert Ágústsson. 4.00 Sigmar Guömundsson. 12.00 Glódís Gunnarsdóttir. 13.00 Þjóömálin. 13.10 Valdís Gunnarsdóttir. 15.00 Heimsfréttir. 16.00 Þjóömálin frá fréttastofu FM. 18.00 Fréttastiklur frá fréttastofu FM. 19.05 Betri blanda. Pétur Árnason 23.00 RólegtogrómantísktÁsgeirPáll. 14.00 Rúnar Róbertsson. 17.00 Lára Yngvadóttir. 19.00 Ókynnt tónlist 20.00 Helgi Helgason. 22.00 Þungarokk. með Ella Heimis. 12:00 Simml.Hljómsveit vikunnar. 15:00 Þossl. Tónlistarkona vikunnar BJÖRK og hljómsveitir hennar 16:00 Þjóðmálin frá fréttastofu FM. 17:00 Sportpakkinn frá fréttastofu FM. 17:10 Umferöarráð á beinni linu. 18:00 Plata dagsins Nashville skyline: Bob Dylan. 20.00 Graðhestarokk Lovísa. 22:00 Fantast. Rokkþáttur Baldurs Bragasonar. 24.00 Úrval úr Sýrðum rjóma 2.00 Simml Þeir Óskar og Ingvar fræða okkur um allt sem viðkemur grilleldamennsku í þættinum Gott á grillið. Stöð 2 kl. 21.15: Ferskleikinn í fyrirrúmi Grillmeistararnir Óskar Finnsson og Ingvar Sigurös- son frá Argentínu, steik- húsi, halda áfram aö upp- lýsa landann um grillsteik- ingu á Stöö 2 í kvöld. Þeir félagar gefa góð ráð varð- andi grilleldamennskuna, til dæmis hvernig má koma í veg fyrir að kjöt festist við grillið, auk þess sem boðið er upp á ferska og ljúffenga grillrétti. Matseðill kvöidsins er þrí- skiptur að vanda. í forrétt fáum við grillaðan humar með fersku íslensku salati en aðalrétturinn er grísa- hnakki í mangó- og ananas- maríneringu. Með grísa- hnakkanum eru bornar fram grillaðar eplaskífur með salti og timian og hrís- grjónafylltar paprikur. í eft- irrétt fáum við væna vatns- melónu sem er fyllt með ávöxtum. Stjórn upptöku annast Valdimar Leifsson. Síðari hluti framhaldsmyndarinnar Blind ást er á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld. Stöð 2 kl. 22.15: Blind ást Síðari hluti framhalds- myndarinnar Blind ást er á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld en þar segir af skólastrák sem er dæmdur fyrir morö sem hann framdi að undir- lagi giftrar konu, Jimmie Sue Finger. Hún var helm- ingi eldri en Mike Kettman og beitti yndisþokka sínum til að fá hann til að myrða eiginmann sinn. Hún sagði piltinum að bóndinn hefði komist að ástarsambandi þeirra og væri vís til að myrða þau bæði. Hann væri í alla staði stórhættulegur og hefði einnig misnotað dóttur þeirra Jimmie kyn- ferðislega. Pilturinn skaut eiginmanninn og var dæmdur í ævilangt fangelsi. Hann tók á sig sökina þótt alhr vissu að í raun lægi sökin öll hjá Jimmie Sue. Nú leggur móðir Mikes, Blanche, allt í sölurnar til að sanna sekt svikakvendis- ins og í því skyni reynir hún að vinna traust konunnar sem hún hatar. En Jimmie Sue er útsmogin og það er lífshættulegt að ætla sér að leiða hana í gildru. í aðal- hlutverkum eru Barbara Hershey, Jane Alexander og Morgan Weisser. Um þessar myndír eru lið- bandamenn sína í austri og in þrjú ár frá hruni Sovét- þar með viðskiptatengsl sin ríkjanna en þarlend komm- við önnur lönd. únistastjórn átti löngum Afleiðingarnar' hafa ekki mikil ítök á Kúbu sem varð látið á sér standa og hafa fyrir bragðiö eins konar út- kjör almennings á Kúbu vöröur kommúnismans í versnað tii muna á þessum vestri. Nú eru breyttir stutta tíma. tímar, kalda stríðinu er lok- Urnsjón með þættinum ið og Kúbumenn hafa misst hefur Sólveig Ólafsdóttir. Sjónvarpiö kl. 22.30:

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.