Dagblaðið Vísir - DV - 13.06.1994, Blaðsíða 18
18
MÁNUDAGUR 13. JÚNÍ 1994
IÆiÉgar/6
HAPPDRÆTTI
HASKÓLAISLANDS
vxnleggsttilvinnings
VINNINGAR I 6. FLOKKI '94
UTDRATTUR 10. 6. '94
KR. 50i000 250i000 iTroip)
50299 50301
50300
KR. 2/000/000 10/000/000 (Troip)
KR. 200/000 1/000/000 (Troip)
17178 28813 42494 55234
KR. 100/000 500/000 (Troip)
5527 25001 45722 55190
20281 33217 48723 58593
20577 35908 54318
II, 25.000 125,000 (Iroip)
420 4481 12107 14947 19043 24530 31358 34448 38745 48324 51432 58999
935 5198 13407 17002 19538 25112 31800 35324 41408 49234 51837
1&08 7300 13704 17415 21851 24551 31974 35524 42844 49730 53454
2184 7403 14585 18055 22117 24421 32327 35533 43194 49942 54241
3411 7481 14775 18354 22354 28344 32709 35590 43473 50185 55458
3417 8429 15079 18491 22927 29487 33703 35440 44345 50492 54042
4372 10340 15834 19048 24524 30951 34317 38098 48021 51374 54951
KR. 14.000 70.000 (Trotp)
« 4493 8558 12491 17544 22179 27509 31431 34208 40975 44909 48577 52247 54123
118 4854 8785 12991 17587 22199 27410 31704 34219 40999 44940 48447 52312 54197
150 4897 8940 13039 17472 22224 27449 32049 34300 41037 45072 48449 52324 54225
214 4899 8951 13142 17493 22238 27477 32078 34481 41049 45090 48482 52448 54229
239 4925 8958 13189 17922 22358 27708 32133 34517 41214 45127 48713 52595 54259
322 4983 8972 13245 17988 22400 27748 32139 34723 41230 45211 48770 52597 54283
332 5019 9043 13283 17995 22442 27859 32190 34745 41259 45241 48779 52480 54307
405 5084 9170 13347 18135 22584 27897 32272 34773 41304 45294 48765 52488 54337
724 5139 9193 13402 18190 22442 27974 32307 34807 41440 45409 48839 52703 54349
810 5437 9241 13424 18243 22719 28088 32381 34835 41443 45553 48914 52711 54377
941 5550 9318 13491 18519 22744 28128 32444 37085 41470 45594 48951 52724 54511
981 5548 9400 13743 18580 22798 28135 32593 37102 41580 45808 48944 52814 54537
1347 5587 9559 13808 18583 22872 28137 32449 37144 41584 45895 48949 52892 54575
1393 5599 9474 13838 18401 22923 28358 32742 37209 41414 45899 49053 52920 54598
1444 5458 9703 13854 18418 23013 28382 32773 37457 41430 44017 48137 «]«« <“<>{
1519 5471 9787 13873 18433 23119 28571 32787 37511 41738 44031 49179 53244 54780
1532 5737 9830 13875 18450 23174 28411 32795 37518 41852 44134 49324 53417 54915
1540 5748 9881 13920 18480 23212 28480 32834 37519 41857 44157 49358 53544 54971
1422 5844 9906 13923 18715 23228 28993 32855 37557 42055 44295 49513 53591 57194
1428 5892 10042 13941 18724 23355 29012 32854 37414 42248 44409 49414 53454 57281
1439 5974 10184 13974 18731 23498 29047 32848 37748 42325 44433 49417 53481 57284
1674 4170 10220 14093 18742 23524 29093 32878 37774 42349 46434 49808 53785 57322
1750 6186 10244 14163 19104 23541 29136 33173 37765 42344 44620 49881 53801 57335
1744 6187 10384 14201 19170 23459 29235 33241 37897 42489 46640 49901 53888 57393
1958 6298 10410 14249 19171 23817 29238 33312 37924 42493 44670 49922 53905 57481
1945 4479 10620 14293 19225 23937 29277 33370 37987 42503 46757 49937 53974 57548
2023 4525 10450 14294 19277 24434 29322 33473 38076 42509 44758 49992 54038 57594
2080 4542 10487 14340 19329 24434 29391 33510 38348 42401 44803 50005 54054' 57419
2134 4400 10705 14370 19412 24492 29394 33712 38392 42605 44B15 50040 54138 57478
2481 4757 10741 14439 19453 24424 29428 33847 38444 42742 44924 50082 54244 57822
2724 4772 10802 14442 19708 24438 29508 34049 38473 42794 47024 50222 54377 57850
2750 6848 10910 14579 19870 24751 29542 34103 38524 42829 47133 50270 54397 58083
2994 4897 10931 14674 20031 24830 29552 34173 38578 42932 47278 50299 54531 58088
2999 7032 10969 14839 20059 24884 29452 34251 38902 42961 47320 50588 54598 58133
3134 7144 10971 14997 20262 25024 29470 34271 38995 42942 47351 50487 54412 58144
3187 7192 10991 15158 20278 25069 29488 34347 39128 43042 47418 50688 54647 58213
3223 7202 11092 15340 20341 25172 29774 34449 39134 43243 47427 50490 54707 58388
3281 7249 11094 15535 20404 25312 29799 34524 39145 43271 47494 50713 54781 58472
3306 7293 11175 15545 20411 25509 29968 34587 39158 43283 47505 50723 54883 58658
3333 7492 11227 15547 20447 25511 30013 34412 39338 43332 47521 50873 54894 58729
3342 7530 11452 15549 20478 25585 30093 34478 39408 43382 47564 50891 54902 58744
3574 7534 11515 15574 20571 25472 30141 34813 39433 43405 47568 50912 54947 58834
3434 7552 11544 15814 20444 25498 30183 34877 39780 43525 47794 50977 55149 58910
3457 7575 11447 15894 20844 25754 30243 34918 39787 43542 47844 51031 55235 58920
3491 7710 11721 15923 20890 26127 30273 35061 39830 43632 47870 51072 55234 59024
3707 7734 11846 15933 20984 24342 30542 35239 39850 43666 47889 51214 55356 59173
3741 7741 11914 15994 21013 24349 30598 35279 39852 43790 47893 51288 55369 59318
3744 7783 11924 14123 21084 24392 30709 35294 39858 43794 47912 51445 55415 59340
3778 7822 11978 14432 21115 24532 30801 35448 39904 43957 47980 51490 55472 59483
3804 7878 12030 14504 21307 24547 30854 35508 39909 44133 47993 51535 55493 59897
3854 7880 12065 16581 21338 26617 30901 35596 39924 44168 48084 51568 55599
3921 7921 12121 14814 21342 24631 30931 35456 40012 44149 48086 51589 55445
3941 8008 12177 14942 21482 26755 31061 35491 40342 44189 48151 51496 55482
3942 8017 12200 16960 21404 24997 31091 35722 40374 44408 48344 51829 55752
4121 B093 12215 14981 21682 27022 31230 35794 40494 44611 48378 51915 55774
4243 8228 12223 17153 21842 27058 31242 35848 40409 44614 48410 52003 55924
4290 8375 12279 17248 21927 27322 31311 35870 40612 44621 48413 52053 55974
4329 8477 12352 17429 22020 27350 31369 34124 40711 44726 48422 52081 56019
4420 8512 12400 17519 22055 27501 31590 36192 40917 44823 48476 52244 54023
Allir miðar þar sem síðustu tveir tölustafirnir í miðanúmerinu eru 34 eða 61
hljóta eftirfarandi vinningsupphæðir:
Kr. 2.400 Kr. 12.000 (Tromp)
Þessar vinningsfjárhæðir verða greiddar út ðn kvaðar um endurnýjun.
Það er möguleiki á að miði sem hlýtur aöra af þessum tveim fjárhæðum hafi einnig hlotið
________vinning samkvæmt öðrum útdregnum númerum í skránni hér að framan.______
Happdrætti Háskóia islands, Reykjavik 10. júní 1994
Sviðsljós
í hringiðu helgarinnar
Hljómsveitinm Saint Etienne var
fagnað með miklum látum þegar hún
birtist á sviðinu í Kolaportinu á
fóstudaginn þar sem hún kom fram
sem liður á listahátíð 1994. Söngkon-
an Sarah Cracknell þykir hafa ein-
staka englarödd, og er hún bæði guil-
falleg og sjarmerandi. Velgengni
hljómsveitarinnar hefur verið mikil
frá því meðlimir hennar hófu sam-
starf enda alhr mjög færir á sínu
sviði.
Tryggvi Ólafsson myndlistarmaður
opnaði á laugardaginn sýningu á
myndum sem eingöngu eru málaðar
fyrir böm. Sýningin er liður í listahá-
tíð 1994, og er hún haldin í Gallerí
Borg. Líklegt er að þetta sé í fyrsta
skiptið sem listamaður málar mynd-
ir eingöngu fyrir böm, og er htadýrð-
in í fyrirrúmi. Hér sést hstamaður-
inn ásamt bamabami sínu, Kolbeini
Stígssyni.
Það var innlifun sem einkenndi söng
Drífu Nadíu þegar hún söng lag Mar-
íu Carey, „Hero", á úrslitakvöldi í
landskeppni kaupstaöa í karaoke á
laugardagskvöldið. Ahs kepptu 23
keppendur til úrshta hvaðanæva af
landinu og lenti Drífa í þriðja sæti,
en það þykir vera góður árangur því
að keppnin var hörö.
Tískusýning frá versluninni Kós var
meðal skemmtiatriða á úrslitakvöldi
landskeppni kaupstaða í karaoke
sem haldin var á Hótel íslandi á laug-
ardaginn. Þessi módel sýndu leöur-
fatnað frá Max og ekki vanntaði til-
þrifm.
Nemendur sem útskrifuðust úr Garðaskóla í Garðabæ árið 1977 hittust og
rifjuðu upp gamlar minningar á Fossinum við Garðatorg á föstudagskvöldið.
Þar urðu mikhr fagnaðarfundir enda höfðu sumir ekki sést síðan í grann-
skóla. Á myndinni em, Anna Ingólfsdóttir, Hafdís Jónsdóttir, Jóhanna Gunn-
arsdóttir, Margrét Káradóttir, Steinunn Þorvaldsdóttir og Dagbjört íris Garð-
arsdóttir.
Tilvonandi borgarstjóri, Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, tekur hér við fyrsta
eintaki af svoköhuðum kryddkisth sem fyrirtækið Pottagaldrar er að hefja
framleiöslu á um þessar mundir. Fyrirtækið framleiðir kryddblöndur í anda
nýs lífsstíls og eru þær alveg aukefnalausar. Ingibjörg Sólrún er framvörður
í nýsköpun í smáiðnaði og var því veröugur fuhtrúi th að taka við fyrsta
eintakinu úr höndum Sigfríðar Þórisdóttur, eiganda Pottagaldra.
Seinustu daga hafa nokkrir aðilar í garðyrkju og gróðurrækt sýnt og selt
afurðir sínar á blóma- og garðyrkjumarkaði í Kringlunni. Lögð hefur verið
áhersla á gott verð og því má gera ráð fyrir að margir hafi gert góð kaup á
plöntum og gróðri. Öll neðri hæð Kringlunnar var tekin undir þennan blóma-
markað og var hún mjög skrautleg á að líta. Síðasti dagur markaðarins var
sl. laugardag.
Þær Margrét Indriðadóttir og bamabam hennar og nafna Margrét Edda
örnólfsdóttir skoðuðu áhugasamar sýningu Tryggva Ólafssonar myndhstar-
manns á laugardaginn í Gaherí Borg. Tryggvi opnaði þar sýningu á verkum
sem hann tileinkar bömum sérstaklega. Myndimar em bæði einlægar og
persónulegar, og um leið hreint sælgæti fyrir augað. Sýningin er hður í hsta-
hátíð 1994 og stendur yfir til 21. júní.