Alþýðublaðið - 08.04.1967, Síða 1

Alþýðublaðið - 08.04.1967, Síða 1
Laugardagur 8. apríl 1967 ••• 48. 78. tbl. -•• VERÐ 7 KB. ísraelsmenn skjóta sýrlenzkar þotur TEL AVIV, 7. apríl (NTB-Reuter). . Harðir bardagar geisuðu á landi og í lofti á landamær um ísraels og Sýrlands í dag. ísrael&menn segja, að þeir hafi skotið niður sex sýrlenzkar orrustuþotur af gerðinni MIG-21, en sjálfir hafa þeir misst enga flug vél. Sýrlendingar segja, að tvær ísraelskar flugvél ar af gerðinni Mirage hafi verið skotnar niður í bar* dögunum. Bardagamir héldu áfram eftir myrkur og höfðu þá staðið í sjö tíma. Þetta eru alvarlegustu skæi urnar á landamærum ísrales og Sýrlands síðan spennan var sem mest í sambúð landanna í jan- úar. ísralesmenn segja, að bardag SÞ-nefnd fer í fússi frá Aden , j ADEN, 7. apríl. (NTB-Reuter). Þriggja manna nefnd á veg arfulltrúinn, Sir Richard Tum um SÞ gafst í dag upp á því bull, reyndi árangurslaust að að gera hlutlausa rannsókn á fá formann nefndarinnar. Man ástandinu í Suður-Arabíusam- uel Perez Guerrerofra frá Ven bandinu, gaafnrýndi harðlega ezúela og hina tvo samstarfs yfirvöld Breta fyrir skort á menn hans til að breyta á- samstarfsvilja og hélt til Róm kvörðun sinni. ar að gefa U Thant framkv. Sjö Arabar hafa beðið bana stjóra SÞ skýrslu. Nefndin hef og 45 aðrir hafa særzt, þar ar til að gefa U Thant framkv. af 16 brezkir hermenn, 1 óeirð en átti að dveljast þar í þrjár um sem geisað hafa í -Aden vikur. síðan nefndin kom þangað á Nefndin hefur ekki revnt að sunnudaginn. Þjóðernissinnar draga dul á vonbrigði sín og hafa viljað vekja athygli nefnd gremju, en tilefni þess að hún arinnar á tilfínningum Araba fór frá Aden var, að stjómin í Aden, en jafnframt hafa í Suður-Arabíusambandinu neit blossað upp harðar deilur milli aði að verða við beiðni hennar þjóðernisinna innbyrðis. arnir hafi byrjað þegar Sýrlenó ingar skutu á brynvarða dráttar- vél, sem var að plægja akur á hinu umdeilda svæði meðfram markalínunni við Genesaretvatn. Síðan hafi Sýrlendingar gert áz ás með stríðsvögnum, stórskota- liði, vélbyssum og sprengjuvörp um. ísraelska herstjórnin hafði þá fyrirskipað loftárásir á stöðvar Sýrlendinga. Vinur Johnsons forseta dæmdur Fljótlega komu sýrlenzkar MIG þotur í ljós og hófust þá loft bardagar, samtímis því sem stríðs vagnar og stórskotalið áttust við á jörðu niðri. Báðum aðilum ber yfirleitt saman um það sem gerð ist nema loftbardagana. Sýrlend- ingar segja, að áður en ísrales- menn beittu flugvélum sínum gegn skotstöðvum Sýrlendinga hafí fjandsamlegar dráttarvélar ■ ekið inn á vopnlausa svæðið (' skjóli vélbyssna, stríðsvagna og J, : stórskotaliðs og hafi þá bardag- (» j arnir hafizt. um að snúa sér beint lil íbú- Ji j Nokkur íbúðarhús í þorpinu útvarpi. Brezki stjórn- Nassnirh og bóndabær urðu fyr i WASHINGTON, 7. apríl (NTB Reuter) — Bobby Baker, fyrr- um einn nánasti samstarfsmaff- ur Johnsons forseta, var í dag dæmdur í eins til þriggja ára fangelsi og 7.000 dollara sekt fyrir skattsvik og stórfelldan fjárdrátt. Bobby Baker var sekur fund- inn í öllum sjö ákæruatriðum, meðal annars um að hafa not- að í eiginhagsmunaskyni um 80.000 dollara úr kosningasjóði Demókrataflökksins, en það fé notaði hann til að greiða skuld ir af hóteli í.Atlantic City, sem hann átti ásamt öðrum. Bobby Baker var starfsmað- ur öidungadeildarinnar, byrj- aði sem sendill og varð að lok- um ritari Johnsons forseta, er þá var leiðtogi demókrata 1 öldungadeildinni. Johnson kall aði hann eitt sinn áreiðanleg- asta, tryggasta og hæfasta vin i > sinn. ir skotum, en engan sakaði. < ( ( ( ( ■( Bobby Baker Baker, sem nú er 38 ára áð aldri, varð að ihætta störfum (sínum í DemókratafloKknum þegar eiun undirmanna hans Framhald á 15. síðu. ÞIOÐARHIIS FÐA ALÞINGIS HÚS REISIFYRIR1914! A AÐ REISA þjóffarhús á Þing- vöilum effa Alþingishús. fyrir 1100 ára afmæli íslands byggffar 1974? Þessi spurning kom fram, er Al- Haqstæð útkoma Þ jqðhags áætlunarinnar MAGNUS JONSSON, fjármála- ráðherra gerffi í gær Alþingi grein fyrir niffurstöffum fyrstu þjóðhagsáætlunar íslendinga, sem gerff var fyrir árabilið 1963-1966. Hafa þjóffartekjur á þessu tíma bili aukizt allmiklu meir, en á- ætlunin gerði ráff fyrir, 7% í staff 4%, vegna mikilar aukning ar á útflutningsframleiðslú og hagstæffs verfflags hennar á tíma bilinu. Hefur þjóffin fært sér þessar auknu teicjur í not meff aukinni einkaneyzlu, eu þó fram ar öffru með ankinni fjármynd- un. Hins vegar hefur fjármyndun hins opinbera ekki aukizt að sama skapi, en vaxiff þó verulega. Þaff kom fram í ítarlegri og efnismikilli skýrslu ráðherrans, hversu vel efnahagslíf þjóðarinn- ar hefur gengið á þessu fyrsta áætlunartímabili og hve blómleg ur hagur íslendinga hefur verið. Fjármunamyndunin jókst ekki um 6,1% eins og áætlað var, he/lur um 14,5%, enda jukust útflutn- ingstekjur ekki um 4,1% .ældur 11,4%. Þessi ár hafa verið mestu fram kvæmdaár í sögu þjóðarinnar. Fjármunamyndun 1962 var 2274 milljónir, en komst 1966 upp í 3910 milljónir, og er þá allt reikn að á verðlagi ársins 1960. Magnús rakti þróunina á hverju sviði þjóðlífsins fyrir sig í at- vinnuvegum, samgöngum tækja- kaupum, íbúðabyggingum, opinber um byggingum o. s. frv. Gat hann þess helzta, sem gerrí: hafði á hverju sviði fyrir sig og áhrifa þess á heildarafkomu. Er Magnús hafði gert grcin fyrir öllum meginþáttum áætlun arinnar fyrir 1963-66, .sneri hann sér að efnahagsmálnm ársins 1966 og rakti þau ítarlega. þingi ræddi í gær úm tillögnr illa búið að Alþingi og kotungs- hátíffarnefndar, sem ætlunin er lega, og væri timi til kominn að* að veita nmboff til frekari athug- hefjast handa í því máli, en sitja ana á afmælismálinu. í umræff- ekki án aðgerða eins og undan- kom fram viðurkenning farið. Taldi hann, að Iþað mtmdi Frámhald á 14. siðu. unum þingmanna á skjótum og góffum störfum nefndarinnar, en þeir töl- uffu varlega um þjóffarhúsiff, vildu fá aff vita til hvers ætti aff nota þaff, hvernig þaff ætti aff vera og hvaff þaff myndi kosta. Forsætrsráðherra, Bjarni Bene- diktsson, hafði framsögu fyrir til- lögu ríkisstjómarinnar um að framlengja umboð nefndarinnar til frekari athugunar. Taldi hann að menn yrðu að gera upp við sig, hvort þeir vildu reisa þjóðar- hús og alþingishús, eða stjórnar- ráð eða teldu nóg að ráðast í eitt slíkt stórvirki í einu. Annars taldí hann margt góðra hug- mynda í álrti nefndarinnar. Ólafur Jóhannesson talaði var- lega um þjóðhúsið, en langt mál um þörf alþingishúss. Taldi hann ......... MAÍ KOMIMN 1 MEÐ 400 TONN | »*5 Aflatogarinn Maí er nú á | Nýfundnalandsmiffum aff | afla fyrir lieimsmarkaff. í | gær hafði Alþýffublaffiff ör- i uggar fréttir af því aff tog- jl arinn væri kominn meff 400 ‘| tonn af karfa. ís er farinn ;| aff aukast á miðunum þar | vestra og má búast viff að >| Maí leggi bráfflega af stað heimleiffis meff aflaun. ||

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.