Alþýðublaðið - 08.04.1967, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 08.04.1967, Blaðsíða 14
EKKIFUÚTFÆRNIS- FB AFGREIDSLA Á UNDANFÖRNUM vikum iiafa einstaka einstaklingar og félagssamtök látið frá sér heyra andstöðu við þá umferðarbreyt- ingu sem ákveðið er að eigi sér etað vorið 1968, þegar tekin verð ur upp hægri umferð í stað þeirr ar vinstri sem nú er í gildi. í ályktun frá aðalfundi í bíl- stjórafélagi einu segir m.a. (fund urinn) „mótmælir harðlega þeirri ákvörðun rikisstjórnarinnar að iláta koma til framkvæmda hægri fhandar umferð, þar sem engin frambærileg rök mæla með að þess sé þörf.“ Nokkuð þungar sakir mega það iteljast á liið háa Alþingi íslend inga að það samþykki lög án „frambærilegra raka.“ Nú mun Alþingi íslcndinga sízt allra liafa þörf fyrir utanað- komandi aðstoð til að verja gjörð ir sínar, en málefnisins vegna er þó eðlilegt að koma fram með nokkrar skýringar. Uög um hægri umferð voru samþykkt af Alþingi 13. maí 19 66. Mál þetta var frá upphafi við VERKTAKAR - VINNUVÉLALEIGA Fermingar á mogun Loítpressur - Skurðgröfur Kranar Tökum að okkur alls konar framkvoemdir bceði í tíma-og ókvœðisvinnu ívlikil reynsla í sprengingurrí LOFTORKA SF. SÍMAR: 21450 & 30190 Sigurgeir Sigurjónsson Málaflutningsskrifstofa. Óðinsgötu 4 — Sími 11043. afiíDMÐif urkennt ,sem ópólitískt og efnis meðferð á Alþingi í fullu sam ræmi við það. Var það tekið til meðferðar á fjórum þingum í röð þar til það fékk fullnaðaraf greiðslu. Við meðferð þess á A1 þingi var leitað umsagnar fjölda sérfróðra manna og annarra að ila sem um umferðarmál fjalla Umferðarlaganefnd vann að und irbúningi málsins og samdi síðan frumvarpið, einnig með aðstoð að ila sem láta sig umferðarmál skipta. Öll efnismeðferð var því mál efnaleg og sízt af öllu ástæða til að telja endanlega ákvörðun Alþingis fljótfærnislega. Sá þytur sem um þetta mál hefur orðið að undanförnu frá einstökum aðilum, sem telja sig á móti umferðarbreytingunni er ótímabær, þar sem þessir aðilar höfðu næg tækifæri til þess. að skýra afstöðu sina meðan málið var á umræðu- og undirbúnings- stigi. hessi málsmeðferð sýnir ein göngu hve lítið þessir aðilar hafa á sig lagt til þess að kynna sér málið, að þeir slá málinu upp á mjög óheppilegan hátt, sem til finningamáli, þegar allt er kom ið í eindaga. Þessar aðgerðir geta ekki leitt til annars, en að skapa aukna hættu á óhöppum í umferð inni við breytinguna, þar sem ætla má að þeir sem eru andsnún ir breytingunni þegar hún kemur til framkvæmda eigi erfiðara með að tiieinka sér hin nýju við horf. Enginn lætur sér til hugar koma að þetta sé markmið bíl stjóranna með fyrrnefndri álykt un. Hitt mun sannara að viss ótti við breytingar ,er mannleg ur, og á það einnig við um breyt inguna úr vinstri umferð sem menn eru vanir í hægri umferð En óhætt mun að fullyrða að sá sem kann að 'hegða sér í vinstri umferð, verður einnig góður þátt takandi í hægri umferð. Frá framkvæmdanefnd hægri umferðar. mmm- Ferming í Langholtssöfnuði 9. apríl kl. 10,30. Prestur: Séra Árelíus Níels son. STÚLKUR: Alda Sigurbrandsdóttir Skipasundi 66 Bára Sigurbrandsdóttir Skipasundi 66 Arndís Sigurlaug Guðmundsdóttir Sogavegi 198 Ásta Guðnadóttir Langholtsvegi 96 Guðrún Edda Ágústsdóttir Höfða- borg 61 Guðrún Jónsdóttir Sólheimum 22 Guðrún Sverrisdóttir Gnoðarvogi 28 Margrét Sigrún Skúladóttir Skipholti 35B Olga Sverrisdóttir Dyngjuvegi 5 Ólafía Margrét Gústavsdóttir Klepps vegi 66 Ólöf Ragnheiður Ólafsdóttir Nökkva- vogi 12 DRENGIR: Bjarni Jónsson Langholtsvegi 99 Eyþór Björgvinsson Goðheimum 14 Danir íhuga aðild að EBE KAUPMANNAHÖFN, 5. apríl (NT B-RB) — Eigi að taka tillit til landbúnaðarins verða Danir fljót- lega að ganga í Efnahagsbanda- lagið, en iðnaðurinn getur beðið í nokkur ár enn. Þetta er talin vera ein helzta niðurstaða ítar- legrar skýrslu um skilyrðin fyrir danskri aðild að EBE, sem cm- bættismannanefnd á að leggja fyr- ir slijórnina fyrstu dagana í maí. Skýrslan, sem væntanlega verð- ur birt í haust, fjallar um efna- hagsmálastefnu Dana samanborið við efnahagsmálastefnu EBE. Sagt er, að samræma verðí ýmsa sér- tolla, meðal annars á tóbaki og áfengi, tollum EBE. Aftur á móti fellur verðaukaskatturinn, sem ríkisþingið samþykkti nýlega, vel inn í skattakerfið í EBE-löndun- um. Ofnkranar, Tengikranar, Slöngukranar, Blöndunartæki. Bursfafell byggingavöruverzlun Réttarholtsvegl 3. Síml 3 88 40. VANTAR BLAÐBURÐAR- FÓLK í EFTIRTALIN HVERFI: MIBBÆ, I. og li HVEKFISGÖTU EFRI OG NEÐRI ESKIIILÍÐ LÖNGUHLÍB GNOÐARVOG RAUÐARARHOLT LAUGAVEG, EFRI LAUGAVEG, NEÐRI LAUFÁSVEG ÁLFHEIMA KLEPPSHOLT SI Ml 14900 Guðbjörn Kristmundsson Nökkva- sundl 10 . Halldór Reynisson Álfheimum 32 Hallur Kristinsson Efstasundi 94 Jóhann Þórsson Efstasundi 19 Kolbeinn Kolbeinsosn Mávanesi 11 Arnarnesi. Sigurgeir Snorri Gunnarsson Gnoðar vogi 30. Jón Guðmundsson Kleppsvegi 50 Ferming i safnaðarheimili Langholts prcstakalls sunnudaginn 9. apríl kl. 13 ,30 stúlkur: Anna Gerður Richter Nökkvavogi 52 Anna Svanhildur Sigurðardóttir Skeið arvogi 111 Auður Tryggvadóttir Fellsmúla 7 Bára Jóhannsdóttir Sólheimum 56 Bergþóra Oddgeirsdóttir Nökkvavogi 33 Birna Garðarsdóttir Langholtsvegi 108 Guðhý Linda Magnúsdóttir Sólheim- um 27 Guðrún Björk Tómasdóttir Gnoöar vogi 20. Helga Erlendsdóttir Gnoðarvogi 64 Sigrún Sigurðardóttir Nökkvavogi 22 Sóiveig Victorsdóttir Sigluvogi 3 Valdís Guðjónsdóttir Álfheimum 26 Valgerður Kristín Gunnarsdóttir Álf lieimum 9 Þórunn Björg Birgisdóttir Álfheim- um 60 DRENGIR: Andrés Þór Bridde, Álflieimum 62 Ebeneser Bárðarson Nökkvavogi 39 Gísli Jafetsson Suðurlandsbraut 79 Gísli öi-var Ólafsson Sæviðarsundi. 36 Halldór Guðlaugsson Langholtsvegi 200 Hlynur Möller, Langholtsvegi 204 Jóhann Magnússon Sólheimum 44 Jóhann Hinrik Gunnarsson Gnoðar- vogi 26 Jóhannes Kristján Sólmundsson Skeið arvogi 15 Karl Ottesen Gnoðarvogi 32 Kristinn Jón Kristinsson Ljósheim um 6 Magnús Jónsson Sólheimum 9 Ragnar Gúðjónsson Gnoðarvogi 70 Sigurður Jónasson Langholtsvegi 178 Símön Ásgeir Gunnarsson Álfhcimum 9 Sveinn Magnús Sveinsson Sigluvogi 9 Örn Kristinsson Goðheimum 1 Ferming í Dómkirkjunni sunnudag inn 9. apríl kl. 11. Prestur: Séra Ósk ar J. Þorláksson. STÚLKUR: Aldís Ebba Eðvaldsdóttir Bárugötu 34 Anna Þórhildur Salvarsdóttir Sóivalla götu 3 Arnlín Þuríður Óladóttir Skíðaskál- anum Hveradölum. Elinborg Sigurðardóttir Hallveigar- stíg 10. . Gréta Reimarsdóttir Skipholti 56 Gróa Elma Sigurðardóttir Laugavegi 86 m Guðrgn Haraldsdóttir Hofvallagötu 23 Guðrún Ingibjörg Kristinsdóttir Braga götu 29A Ingibjörg Pétursdóttir Háaleitisbraut 38 Ingunn Vilhjálmsdóttir Sólheimum 27 Kristín Erla Gústafsdóttir Hverfis- götu 59. Ragnhildur Jóna Björnsdóttir Hóla- vallagötu 5 Sigríður Gísladóttir, Kleppsvegi 46 Sigrún Jónsdóttir Freyjugötu 1 Svanlaug Júlíana Bjarnadóttir Guð- rúnargötu 9 Þórliildur Lárusdóttir Sólvallagötu 5A DRENGIR: Benedikt Aðalseinsson Holtsgötu 23 Bcnedikt Einar Gunnarsson Langholts vegi 194. Eyjólfur Jóhannsson Vesturgötu 59 Guðlaugur Rúnar Hilmarsson Háaleit isbraut 16. Gunnar Jóhannesson Vesturgötu 57A Gunnar Salvarsson Sólvallagötu 3 ! Gustaf Adolf Nielsen RaiTn;ú:Iíó 49 Haraldur Magnússon Lokastíg 4 Jón Árnason Laufásvegi 71 Lúðvík Júlíus Jónsson, Hraunbraut 37 Kópavogi Páll Kárason Sólvallagötu 54 Páimar Hallgrímsson Brávaliagötu 12 Sigursteinn Gunnarsosn Óðinsgötu 14 Símon Jóhann Jónsson Gilhaga v. B* götu Blesugróf. Smári Ragnarsson Grettisgötu 6 Sveinn Jónas Þorsteinsson Bakkakotl Blesugróf Steinn Hlöðver Gunnarsson Lokastíg 20A Þór Hafsteinn Hauksson Safamýri 53 Þórarinn Hannesson Sóleyjargötu 27 Ásprestakali. Ferming í Laugarnes* kirkju sunnudaginn 9. apríl kl. 2 e.U. Prestur: Séra Grímur Grímsson. II DRENGIR: Árni Svavarsson Selvogsgrunni 16 kggert Ólafur Jóhannsson Laugarás- vegi 13 Einar Kristján Þorleifsson Laugarás- vegi 29 Eiríkur Ingvar Þorgeirsson Norður- brún 12 , Garðar Guðnason Otrateigi 42 Gunnar Kvaran Kleifarvegi 1 Halldór Eiríksson Selvogsgurnni 23 Hilmar GuðmundssQn Laugarásv. 1 Hjálmar Diego Jónsson Brúnavegi 12 Jón Ágústsson Selvogsgrunni 19. Ólafur Már Stefánsson Sporðagrunni 14 Rafn Alexander Sigurðsson Laugar- ásvegi 19. r STÚLKUR: Andrína Guðrún Jónsdóttir Sporða- grunni 11 Arnfríður Ólafsdóttir Laugarásvegi 3 Arnþrúður Soffía Ólafsdóttir Klepps- vegi 46 Ásrún Lilja Petersen Sporðagrunni 6 Karen Margrét Mogensen Kleppsvegi 52 Kristín Guðbjörg Haraldsdóttir Klepps vegi 70 Rannveig Gunnarsdóttir Kleppsvegi 54 Sigríður Þórhallsdóttir Laugarásvegi 15 Sigrún Guðgeirsdóttir Kleppsvegi 68 Steinunn Ellertsdóttir Kleppsvegi 56 Þóra Karlsdóttir Selvogsgrunni 14. Þjóðarhús Framhald af 1 síðu. vegleg minning afmælisins 1974 að taka þá í notkun nýtt þinghús. Gils Guðmundsson, sem er í há- tíðarnefndinni, kvað hugmyndina ekki vera að reisa stórhýsi á Þing völlum, heldur myndarlegt hús er nota mætti til hátíðabrigða með opnu svæði fyrir mantííjöldann íhj'á. Hann ræddi hugmyndir um beildarútgáfu úrvals úr íslenzk- um bókmenntum í 1100 ár. Loks ræddi Gísli Guðmundsson um stórafmæli Ara fróða og Snorra, sem framundan eru. Hann taldi misskilning af nefndinni að hafa hátt um, að íslendingar séu af víkingum komnir, og taldi, að írar mundu ekki hafa sérstakan 'hug á að minnast aðdragandans að landnámi íslands. Víkingar hafi þá stundað á írlandi svipaða iðju og aðrir gerðu hér á landi í upp- hafi sautjándu aldar — og ekki naut vinsælda hér. SERVÍETTU- PRENTUN SÍMI 32-101. 14 8. apríl 1957 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.