Alþýðublaðið - 08.04.1967, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 08.04.1967, Blaðsíða 5
Utvarp Skip TIL HAMINGJU MEÐ DAGINN Þann 18. febrúar voru gefin sam- an í hjónaband af séra Ólafi Skú.asyni ungfrú Iðunn Björk Eagnarsdóttir og Helgi Otto Carl- sen. Fastir liðir eins og venjulega. 13.00 Óskalög sjúklinga. 14.30 Vikan framundan. 15.10 Veðrið í vikunni. 15.20 Einn á ferð. 16.00 Þetta vil ég heyra. Runólfur Þórðarson. 17.00 Fréttir. Tómstundaþáttur barna og unglinga. 17.30 Úr myndabók náttúrunnar. 17.50 Á nótum æskunnar. 29.30 Slavneskir dansar eftir Sme tana. 19.50 Fiskur undir steini. Sm'ásaga eftir Rósberg G. Snædal. 20.10 Kim Borg syn'gur lög eftir Haydn, Beethoven og Schu- bert. 220.35 ,,Ást og stjórnmál“, leikrit eftir Rattigan. , 22.15 Semprini leikur á píanó. 22.40 Danslög. 01.00 Dagskrárlok. ★ Eimskipaféiag íslands Bakka- foss fór frá Keflavík 4. 4. til Bre- men, Zandvoorde og Rotterdam. Brúarfoss fór frá Reykjavík í gær til Keflavíkur. Dettifoss er í Vest- mannaeyjum, fer þaðan á morgun til Reykjavíkur og Keíilaúíkur^ Fjallfoss fór frá Grundarfirði i gær til ísafjárðar, Siglufjarðar, Ólafsfjarðar, Akureyrar og Húsa- víkur. Goðafoss fór frá Sauðár- króki 4. 4. til Grimsby, Hull, Rott- erdam og Hamborgar. Gullfoss fór frá Leith í igær til Reykjavíkur. Lagarfoss kom til Rostoek 6.-4. Fer þaðan til Tallin, Helsingfors, Kot- ka og Ventspils. Mánafoss fer frá London 10. 4. til Reykjavíkur. Reykjafoss fór frá Reykjavík 6. 4. til Reyðarfjarðar, Norðfjarðar og Seyðisfjarðar. Selfoss fór frá Reykjavík 29. 3. til Cambridge, Norfolk og N.Y. Skógafoss fór frá Hull í gær til Rotterdam, Ant- vverpen, Rotterdam og Hamborgar. Tungufoss fór frá N.Y. 5. 4. til Norfolk og Reykjavíkur. Askja var væntanleg til Reykjavíkur í gærkvöld frá Hamborg. Rannö fór frá Reykjavík í gær til Hofsóss o'g Sauðárkróks. Seeadler fór frá Hull 6. 4. til Reykjavíkur. Marietje Böhmer fór frá Seyðisfirði 4. 4. til Avonmout.h, London og Hull. Sag- gö, fór frá Hamborg í gær til Reykjavíkur. Vinland lestar í Gdjinsk í dag til Reykjavíkui) Frisjenborg Castle lestar í Gdy- nia 10. 4. Síðan í Kaupmannahöfn tii Reykjavíkur. Norstad lestar 10. 4. í Skien. Síðan í Kristiansand og Gautaborg til Reykjavíkur. Ymislegt ★ Kvenfélag Hallgrímskirkju minnist 25 óra afmælis síns með hófi í Domus Medica (Læknahús- inu við Egilsgötu) miðvikudaginn 12. apríl kl. 8,15. Á skemmtiskrá verða Magnús Jónsson óperusöngv ari og Ómar Ragnarsson. Enn- fremur upplestur og ræðuhöld. Gert er ráð fyrir að félagskonur Sunnudagur 9. apríl 1967. 18,00 líelgistund Prestur Hallgrímsprestakalls, Dr. Jakob Jónsson. 18.20 Stundin okkar Þáttur fyrir börn í umsjó Hinriks Bjarnasonar. Meðal efnis: Piltar úr Ármanni sýna glímu, 'hljómsveit og söng- konur þáttarins leika og sýngja, og sýnt verður leikritið „Eineygða galdranornin" í Brúðuleikhúsi Margrétar Björns son. . 19,05 íþróttir Hlé 20,00 Fréttir 20,15 Myndir mánaðarins Endursýnd.ar verða ýmsar fréttakvikmyndir liðins mán- aðar. 20,35 Denni dæmalausi • Aðaihlutverk leikur Jay North. íslenzkur texti: Dóra Haf- steinsdóttir. 21,00 Ekki er gott að maðurinn sé einn. („Two is the Numbcr") Bandarísk kvikmynd. í aðalhlut- verkum: Shelley Winters og Martin Balsam. Shelley Win ters hiaut Emmy verðlaunin 1964 fyrir leik sinn í þessari mynd. íslenzkur texti: Dóra Hafsteinsdóttir. 21,50 Dagskrárlok Mánudagur 10. apríl 1967. 20,00 Fréttir 20,30 Bragðarefir Þessi þáttur nefnist „Diaz lengi lifi“. Aðalhlutverkið leik- ur David Niven. í gestahlutverki: Telly Savalas. íslenzk- ur texti: Eiður Guðnason. 21.20 Úr hreyfilhrin í klaustur kyrrð. Kvikmynd, sem sjónvarpið hefur gert um flugferð yfir Atlantshafið og heimsókn í klaustur í Clervaux í Luxem- bourg. 21,45 Öld konunganna Leikrit eftir William Shakespeare, búið til flutnings fyrir sjónvarp. X. hluti — „Fall ríkisstjóra" Ævar R. Kvar an flytur inngangsorð. Söguþráður: Margrét af Anjou gengur að eiga Hinrik VI. og verður drottning Englands, en til þess ráðahags hefur verið stofn að að frumkvæði Suffolk, eins aðalsmanna Lancastermanna. Suffolk og fylgifiskar hans bindast samtökum við drottn- ingu um að ryðja ríkisstjóranum, hertoganum af Gloucester, sem er annar tveggja verndara hins unga konungs, frá völdum og bera því við, að konungur sé orðin nógu gam- all til að taka stjórnartaumana sjálfur í sínar hendur. En hertoginn af York, Ríkarður Plantagenet, bíður líka eftir hentugu tækifæri til að hremma völdin. Að hinum verndara konungs, Bedford, látnum, lætur Suffolk einskis ófreistað að koma hertoganuni af Gloucester fyrir kattarnef. Margrét1 drottning hefur lítinn áhuga á eiginmanni sínum, ninum veikgeðja konungi, og hún fyllist afbrýðisemi í garð Elea- noru, eiginkonu hertogans af Gloucester. Eleanora þráir sjálf að verða drottning, og færa samsærismenn drottning- 1 ar sér það í nyt með því að koma henni í- samband við galdramenn, en hún trúir því, að þeir geti hjálpað henni til að komast til valda. Eleanora er staðin að gjörningum og tekin höndum fyrir drottinsvik. Óvinir hertogans Gloucester meðal ráðgjafa konungs neyða konung til að svipta hann embætti, en kona hans er dæmd í útlegð.Jafn- framt er ákveðið að ráða hertogann af dögum, áður en hon um \ erður stefnt til dóms fyrir drottinsvik. Konungur fær fregnir af því, að allar eignir brezku krúnunnar í Frakk- landi hafi runnið honum úr greipum. 22.55 Dagskrárlok. ■ Miðvikudrgur 12. apríl 1967. 20,00 Fréttir 20,30 Steinaldarmennirnir Teiknimynd gerð af Hanna og Barbera. fslenzkur texti: Dóra Hafsteinsdóttir. 20.55 Syrpa Þáttur um listir og listræn efni á innlendum og erlend- um vettvangi. Umsjón: Jón Örn Marinósson. 21,35 Náttfataleikur („The Pajama Game“). Bandarísk dans- og söngvamynd, gerð eftir samnefndu leikriti. Aðalhlutverkið leikur Doris Day. íslenzkur texti: Gunnar Bergmann. 23,15 Dagskrárlok. Föstudagur 14. apríl 1967. 20,00 Fréttir 20,30 Á blaðamannafundi. 21,05 „SegSu ekki nei.. ..“ Sænska hljómsveitin Sven Ingvars dvaldi í Reykjavík fyr- ir skömmu og lék þá nokkur vinsæl lög fyrir sjónvarp- ið. 21,25 Mekka, borgin helga. Um aldaraðir hafa pílagrímar lagt leið sína til hinnar helgu borgar múhameðstrúarmanna, Mekka. Aðeins hin síðustu ár hefur ljósmyndurum óg kvikmyndatökumönnum verið veitt heimild til þess að mynda á þessum slóðum. Mynd þessa gerði Mostafa Hammri fyrir BBC nýlega. Þýðinguna gerði Loftur Guðmundsson. Þulur er Hersteinn Pálsson. 21.55 Dýrlingurinn Roger Moor í hlutverki Simon Templar. íslenzkur texti: Berguy Guðnason. 22,45 Dagskrárlok. bjóði mönnum sínum með. Nauð- synlegt er að konur tilkynni þátt- töku sína sem fyrst og vitji að- göngumiða til eftirtalinna kvenna: Sigríður Guðjónsdóttir, Barónsst. 24, sími 14659, Sigríður Guðmd. dóttir, Mímisvegi 6, sími 12501, Sig rid Karlsdóttir, Mávahlíð 4, sími 17638. Stjórnin. ★ Afmælisfundur kvennadeildar Slysavarnafélagsins í Reykjavík verður á Hótel Sögu mánudaginn 10. apríl kl. 8.30. Til skemmtunar: Sýndir verða þjóðdansar, Ómar Ragnarsson skemmtir, upplestur og fleira. Stjórn kvennadeildar Hraunprýði í Hafnarfirði verður gestur á fundinum. Stjórnin. ir Ferð'afélag íslands fer í göngu- ferð á Hengil sunnudaginn 9. apr- íl. Lagt af stað kl. 9.30 frá Austur- velli. Farmiðar seldir við bílinn. ★ Æfingar lijá Frjálsíþróttadcild í Í.R.-húsinu: Karlar Mánud. kl. 8.40—10.20 Karlar Miðvikud. kl. 8.00- 9.40 Karlar Föstud. kl. 7.00— 8.40 Stúlkur Miðvikud. kl. 6.50— 8.00 Sveinar Miðvikud. kl. 8.00— 8.50 í Laugardalshöll: Allir flokkar laugard. kl. 3.30—5.30 ★ Minningarkort Styrktarsjóðs seld á eftirtöldum stöðum í Reykja vík, Kópavogi og Hafnarfirði: Happdrætti DAS aðalumboð, Vest urveri, sími 17757. Sjómannafélag Reykjavíkur, Lindargötu 9, sími 11915. Hrafnista DAS Laugarási, sími 38440. Guðmundi Andréssyni gullsmið, Laugavegi 50A, sími 13769. Sjóbúðin Grandagarði, sími 16814, Verzl. Straumnes, Nesvegi. *• Ráðgjafa- og upplýsingaþjón- usta Geðverndarfélagsins er starí- rækt að Veltusundi 3 alla mánu- daga kl. 4—6 s.d., sími 12139. Þjónusta þessi er ókeypis og öll- um heimil. Almenn skrifstofa Geð verndarfélagsins er á sama stað. Skrifstofutími virka daga, nema laugardaga, kl. 2—3 s.d. og eftir samkomulagi. ★ Minningarsjóður Jóns Guðjóns- sonar skátaforingja. Minningarkort fást í Bókaverzlun Olivers Steins, Bókaverzlun Böðvars B. Sigurðs- sonar og Verzlun Þórðar Þórðar- sonar. Hjálparsveit skáta Iiafnar- firði. ★ Minningarspjöld Rauða kross Is lands eru afgreidd í Reykjavíkur- apóteki og á skrifstofu R.K.Í. að Öldugötu 4, sími 14658. ★ Bókasafn Sálarrannsóknafélags- ins Garðastræti 8 er opið mifi- vikudaga kl. 17.30 — 19. ★ Bókasafn Seltjamarness er op- kl. 14—22 alla virka daga nema sími 12308. Útlánsdeild opin frá ið mánudaga kl. 17.15 — 19 og 20— 22, miðvikudaga kl. 17.15—19. ★ Minningarspöld Háteigskirkju eru afgreidd frá Ágústu Jóhanns- dóttur, Flókagötu 35, sími 118'l3, Áslaugu Sveinsdóttur, Barmahlíð 28, Gróu Guðjónsdóttur, Háaleit- isbraut 47, Guðrúnu Karlsdóttur, Stigahlíð 4, Guðrúnu Þorsteins- dóttur Stangarholti 32, Sigríði Benónísdóttur, Stigahlíð 49, enn- fremur í bókabúðinni Hlíðar, Miklubraut 68- 8. apríl 1967 - ALÞÝÐUBLAÐID 5

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.