Alþýðublaðið - 08.04.1967, Qupperneq 16

Alþýðublaðið - 08.04.1967, Qupperneq 16
 EG£Stl® Þjóðarhús og húsabrask Ég hef alltaf verið handviss um þáð að þeir sem standa að því að byggja hús séu heimsins göf- ugustu og ósérplægnustu menn — -menn sem eru til fyrir aðra og toafa gersamlegau gleymt sjálfum sér. Þeir leggja sig fram um að negla, múra og mála til þess að annað fólk geti fengið húsnæði — að vísu ekki alveg húsnæðis- tausir sjálfir, en nærri því. * Svo féll lítils háttar blettur á þ'eirra engilhreinu persónu í mín- um augum. Um skeið hætri ég að eigna mig er ég heyrði á (þá minnzt og biðja um fyrirgefn- -tngu minna synda, hverjar mikl ar eru í sambanburði við þeirra dýrð. Þeir höfðu nefnilega farið t'ínulítið fram úr uppmælingar -taxta múrarafélagsins, sem allir vita að er hreint lágmark. En nú í morgun þegar ég kom fi fætur og las blöðin upptendr aðist í mínum huga skilningur á þeirra föðurlegu umhyggju og for •sjá. Það á áð fara að byggja þjóð . arhús, vegna allrar þjóðarheildar- "Jnnar. og þessir svokölluðu húsa- ' tbraskara, sem sjálfir hafa af hóg- værð sinni og hjartans lítillæti tekið sér þetta nafn, burtséð frá íþeirri staðreynd að það gæti vald tð nokkrum miskilningi um eðli þeirra og innræti — þótt þeir segi engum frá því að láta allan hagnaðinn sem þeim hefur hlotnazt af byggingarframkvæmd um renna þangað. Þessi hugmynd um þjóðarhúá er geníöl, og engum lík nema súper-inteligensum. Þannig á að leysa húsnæðisvandræðin í eitt skipti fyrir öll, og þar með er komið „amen eftir efninu“ við allar tegundir af húsabraski í landinu, hvað enn ber vitni ó- sérplægni braskaranna. Þjóðarhúa ið á auðvitað að vera svo stórt að það taki alla, þjóðina, því að annars væri það ekki þjóðarhús. Hitt er svo annað mál hvort nokkur maður flytur nokkurn tíma í þetta þjóðarhús. Húsnæðis- vandræði eru ekki fólgin í þvi að fólk vantar hús til að búa í, heldur hús til að kaupa og selja. Og hvernig er hægt að fara að velta svoleiðis löguðu fyrir sér þegar allir eiga sama húsið sem þar að auki tekur alla þjóð- ina, og á það ssameiginlegt með „uppheims bláa tjaldi" að geta veitt öllum skjól. . í fullu samræmi við þetta seg ir þjóðarhúsnefndin — að vísu ekki berum orðum, en samt skilja allir hvert hún er að fara — að enginn viti til hvers húsið verður notað. Það gerir málið enn merkilegra. Öllum er kunnugt að spurningar sem ekki er hægt að svara, eru miklum mun merkilegri en spumingar sem hvaða bjáni getur gefið svar við. Ergo: Hús sem enginn veit til hvers hefur verið byggt er miklu merkilegra en t. d. hund-venjulegar íbúða- blokkir, ráðhús, raðhús ellegar bankar (og skal þó viðurkennt að langt er jafnað) sem allir vita til hvers nota skal. Þetta hús á Þingvöllum verð- ur því hið stóra mysteríum ís- lenzku þjóðarinnarí galtómt gím ald, eins og tilveran sjálf í ár daga samkvæmt völuspá, ekkert inni nema andrúmsloft (saman- sett úr köfnunarefni og súrefni aðallegaþ Og þar með er borgið menn ingu þjóðarinnar næstu 'éllefu hundruð árin. ÞAÐ VORAR Það vorar eins og vant er hérna í bænum og vetrarkuldinn missir allan þrótt og bráðum fer að brydda á laukum grænum og blessuð sólin vakir fram á nótt. En það eru fleiri, er fram á nætur vaka og finnast kar.nski að loknum önnum dags. Og lífið allt er eins og jólakaka og um að gera að éta hana. strax. Og nú er komið mikið meira en nóg mas, en merkilega er þessi vísa góð. Og ég er sæll. í anda eins og Tómas og ætti-að geta kveðið japanskt ljóð. .OJO- S P A U G \~r * | r.* Svo þú ert giftur, sé ég .. .. Ég veit að hún er með rauðu liundana, en heldurðu að ég geti smitazt......? Nauðungaruppboð, sem aug- lýst var í 11., 14. og 16. tbl. Lögbirtinga- Fiskniiðstöðvar- innar hf„ fer fram eftir kröfu blaðsins 1967 á Hólms götu 4, hér í borg, þingl. eign Gunnars I. Hafsteinssonar hdl. Benedikts Blöndal, hrl, Vilhjálms Árnasonar hrl., Gjaldheimtunnar I Reykja- vík, (o.*s. frv.). Auglýsing í Mogga. í Ég las í Vísi að einhver Danl hefði höfðað mál vegna út- gáfu bóka sinna á íslandi. Það er von, eins og frágang urinn er yfirleitt á bókum her.... (tfafliitoftCtyJtriinit Þá verður nú hægt a® djamma, maður, þegar farið verður að halda sveitaböllin í þjóðarhúsinu á Þingvöllum, Það getur verið að ég sé gam aldágs, en mér þykir það ljótt að vera að leiða ungar stúlk ur upp á pall til sýnis, — og það er ekki nóg með að það sé gert, heldur eru þær lika látnir sýna hæfni sína. Ja, sveiattan. J

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.