Alþýðublaðið - 08.04.1967, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 08.04.1967, Blaðsíða 15
Borgarfógeti Framfoald a! siöu ar upplýsingar kæmu fram um þetta atriði. Að gefnu tilefni skal það tekið fram, að áður en bú Kára B. Helgasonar var tekið til gj aldþrotaskiptameðf erðar hafði farið fram fjárnám í inn- eign hans hjá skrifstofu Bisk- ups eftir kröfu Jóns Arasonar hdl., vegna FORD-umboðsins, Kr. Kristjánssonar hf., en áð- ur mun hann hafa ávísað hluta af innstæðunni Ásbirni Ólafs- syni hf. Gildí þessara ráðstaf- ana eru ntí til athugunar hjá öðrum lánardrottnum í búinu. 3. Að lokum skal þess getið, að Fasteignaviðskipti hf., sem þrotamaður Kári B. Helgason var einnig framkvæmdastjóri fyrir, var með tírskurði upp- kveðnum 5. október 1966 tekið til skiptameðferðar, sem gjald þrota og fór uppskrift fram • sama dag. Innköllun til skuld- ' heimtumanna var gefin út 1. nóv. 1968 og numu lýstar kröf- ur í því búi kr. 273.207,00 Eign ir búsins voru við uppskrift ÖKUMENN! Látið stilla í tíma, áður en skoðun hefst. Hjólastillingar Mótorstillingar Ljósastillingar Fljót og örugg þjón- usta BÍLASKOÐUN & STILLING Skúlagötu 32 Sími 13-100. STANLEY Handfræsarar og carb'de - tennur — fyrirliggjandi — Eaugavegi 15. Síini. 1-33-33. metnar á kr. 9.400,00. Þesasr athugasemdir tel óg nægja að svo stöddu til að hreinsa mig og embættið af þeim óhróðri, sem fram kemur í ritsmíð Kára B. Helgasonar og dagblöðin hafa tekið til birt- ingar athugasemdalaust. Reykjavík, 6. apríl 1967. Kr. Kristjánsson Yfirborgarfógetinn í Rvík. Humphery Framhald af bls. 3. voru handteknir ■ ogr yfirheyrðir, þar af 22 konur, 10—15 munu hafa meiðzt. Hópur óróaseggja mætti á Orly flugvelli þegar Humphrey kom þangað í morgun og bár andbanda rísk áróðursspjöld og hrópuðu slagorð gegn Humphrey. Seinna kom til alvarlegra átaka þegar Humphrey setti blómsveig á minn ismerki óþekkta hermannsins og var eggjum og plastpokum með málningu hent í bifreið hans. Alvarlegustu mótmælaaðigerð- irnar áttu sér stað við minnis- merki George Washingtons, þar sem varaforsetinn og Pompidou forsætisráðherra könnuðu heið- ursvörð. Þegar þjóðsöngvar land- anna voru leiknir hófust óeirðirn- ar. Óróaseggir hrópuðu slagorð eins og ..Humphrey farðu lieim“ og „Bandarískir morðingjar, hypj ið ykkur burtu úr Vietnam." Bækur Framnald af 3. síðu. þeim verkum, sem safnið ætti eft- ir ofangreinda listamenn, þar sem húsakynnin væru orðin of lítil. Sýningin verður opin á þriðju- dögum og fimmtudögum frá 13.30 til 16.00 og á laugardögum og sunnudögum frá 13.30 til 18.00 fram að 21. maí. Verkstjórn Framhaid af 3. síðu. Slippstöðina hf. þess efnis, að fyrirtækið legði til vinnuafl við framkvæmdirnar, bæði verka- menn, fagmenn og undirverk- stjóra. Hafnarsjóður sér um yfir- verkstjórn en vitamálastjóri um verkfræðilega yfirumsjón með verkinu. Verkfræðingur vitamálastjóra, Sveinn Sveinsson, og verkfræð- ingur hafnarsjóðs Akureyrar, Pét ur Bjamason,, hafa undanfarið haft með höndum undirbúning verksins og að þeirra undirlagi hófust framkvæmdir skömmu fyrir páska, með því að nauðsynleg tæki voru útveguð til þilreksturs og dýpkunar. M.a. kom hingað dýpkunartæki frá vita- málastjóra ásamt tveim mönnum og hófust dýpkunarframkvæmdir fyrir nokkrum döigum. Nú hefur hins vegar risið á- greiningur milli vitamálastjóra og 'hafnarnefndar út af ráðningu yf- irverkstjóra, er vitamálastjórii hafði ráðið til alls verksins. En hafnarnefnd telur slíkt brjóta í bága við áðurnefnt samkomulag við hann. Hefur vitamálastjóri kallað heim starfsmenn við dýpk- unartækið og þar með stöðvað dýpkunarfi-amkvæmdirnar. Á fundi bæjarráðs Akureyrar í fyrradag var 'ákveðið að hafnar- nefndarmennirnir, Stefán fteykja- BÍLAKAUP Bílar við allra hæfi Kjör við allra hæfi. Opið tli kl. 9 á hverju kvöldi. BÍLAKAUP Skúlagötu við Rauðará. Sími 15813. Hverfísgötu 103. Sími eftír lokun S11«0. bilasala Bergþórugötu 3. Símar 19032 og 20070. RADONETTE tækin eru seld í yfir 60 löndum. Sérhæfðir menn frá verk- smiðjunum í Noregi annast alla þjónustu af kunnáttu. Radionette-verzlunin Aðalstræti 18 sími 1 6995 Aðalumboð: Einar Farestveit & Co. hf. Vesturgötu 2 Frá Landssímanum Stúlka getur fengið starf við útlenda talsam- bandið frá 15. apríl eða 1. maí. Þarf að geta talað dönsku og ensku. Upplýsingar í síma 11000. RITSÍM AST J ÓRI. lín, formaður nefndarinnar, og Árni Jónsson, færu til Reykjavík- ur til viðræðna við samgöngu- málaráðuneytið til lausnar þessu máli, og fóru þeir flugleiðis suður í fyrrakvöld." Blaðið reyndi að ná tali af vita- málastjóra, en hann var þá stadd- ur erlendis og ekki væntanlegur fyrr en í mortgun, en Daníel Gests son, yfirverkfræðingur hjá Vita- og hafnarmálastjórn, varðist hins vegar allra fregna um málið, sem hann kvað enn í rannsókn. Bofoby Baker ramhald af 1. síðu. stefndi honum 1963 fyrir óheið- arleika í minniháttar viðskipt- um, og hófst þá rannsókn í máli hans. Baker hefur verið látinn laus gegn tryggingu og hyggst áfrýja dómnum. □ Héraðsdómstóll í Washing- ton hafnaði í dag beiðni Adam Ciayton Powells, þingmanns Harlemhverfisins í N.Y. um að fá að halda sæti sínu í fulltrúa deildinni. Powell var rekinn úr fulltrúadeildinni 1. marz fyr ir að misnota almannafé. Kosn- ingar fara fram i Harlem 11. apríl, og er Powell í framboði. Hann er talinn öruggur um sig ur, og verður þjóðþingið þá að fjalla um mál hans á ný. íjhróttir Framhald 11. síðu. var Ármannsliðið hálfslappt í leik sínum, og enginn öðrum lakari. Birgir skoraði 8 stig og Rúnar 6. Dómarar voru Marinó Sveinsson og Hólmsteinn Sigurðsson Saumavélar 'ramhald af 7 síðu. hvað snertir meðferð og viðgerðir aúskonar ó Husquarna saumavél- um. Sagði Gunnar, að nokkuð hefði borið á því, að kaupendur kæmu aftur með nýkeyptar sauma 1UHSTÖÐIN aetóni 4— Sími 16*2-27 'lllfin er emurZar fíSóll •ag Vel. •nm allar frgnaalr sf stanrolftt vélar til viðgerðar, þó svo sára- lítið væri að þeim. En með því að halda námskeið í meðferð sauma- vélanna og einnig að kenna um- boðsmönnum og sölumönnum um land allt notkun þeirra, væri við- skiptavinum, þar með gert auð- veldara fyrir að annast allar smá- viðgerðir á saumavélunum að kostnaðarlausu. Guntrap, deildarstjóri fyrir kennsludeildinni, og Vienqust, deildarstjóri fyrir viðgerðardeild- inni, hafa einkum annazt kennslu á saumavélarnar hér, en þau eru bæði frá Svíþjóð. Éinnig hefur Erla Ásgeirsdóttir kennt á sauma- vélar. Litidberg Framhald af 6. síffu. verður „Spirit of St. Louis“, sem var nafn flugvélarinnar, sem Lindberg flaug yfir Atlants hafið 21. maí 1927. Sú flugvél er nú geymd í Smithsonian safninu í Washing on. Verið er að byggja eftirmynd af flugvél- inni í California og verður hún flutt í flugvél til Parísar, og lokið þar samsetningu hennar. Maðurinn sem er að byggja flugvélina, Frank Tallman, mun fljúga henni frá nálægum flug- velli til Le Bourget 21. maí í vor. Er búizt við allt að 100 Iþúsund áhorfendum og meðal gesta verða borgarstjórar Par ísar og St. Louis og fjölmargir þeirra, sem tóku á móti flug- vélinni fyrir 40 árum eftir Atlantshafsflugið. Trúlefunarhrgtigar 1 Sendum greg:n póstkröfn. Fljót afgrreiffsla. Guðm. Þorsteinsson gullsmiffur Bankastræti 12. v 8. apríl 1967 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.