Alþýðublaðið - 26.08.1967, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 26.08.1967, Blaðsíða 1
Laugardagur 26. ágúst 1967 — 48. árg. 189. tbl. — VERÐ 7 KR. Sterka benzínið þrotið Næstu þrjár vikur verður sterka benzfnið', sem hér hefur eingöngu verið selt síðan í marz, ekki fáanlegt, en í staöinn verður á boð- stóium veikara benzín, 87 oktana, eins og það sem hér var einrátt áður en 93 oktan benzánið kom til sóg. unnar. Viðsk.málaráðun. sendi í gær út fréttatilkynningu um þetta og fer sú tilkynn ing hér á eftir: ,,VEGNA lokunar Súezskurðar-1 ins íhafa skapazt ýmis vanda- imál við kaup og flutninga á < olíum og ihenzíni til landsins.' | JMikil Qiækkun flutningsgjalda 1 (I liefur úhjlákvæmilega haft í, för nieð sér liækkun á útsölu-( t'verði. Af þessum sökum -hafa * Jieinnig orðið traflanir á afskip-J (funum og fhefur reynzt ókleift < t'að fá afgreitt frá Sovétríkjun- < '|Um, í þessum mánuði, 'nægilegt* (»magn af 93 oktan benzíni, en ( ('sú tegund hefur verið seld hér i I frá því í marz s. 1. Var því1 i óumflýjanlegt að samþykkja <»kaup á einum farmi af 87 okt- < an ibenzíni til að komast hjá ( skorti á benzíni í lok þessa mán' aðar. Er þar um að ræða sömu < tegund og var seld hér þar til i í anarz s. 1. Sala á þessu ben- zíni er að hefjast og er gert' ráð fyrir, að það endist um < . þriggja vikna tíma, en þá verð ' II ur aftur flutt inn 93 oktan ben ' 21% ðukning é flugfrakt Vöruflutningar Flugfélags ís- lands og Loiftlciða jukust um 26-27% fyrstu sex mánuði þessa árs miðað við sama tímabil 1966. Var aukningin nærri hnífjöfn hjá báðum féfögunum. í marz sl. var í fyrsta sinn veittur af- sláttur á tollum af flutningsgjöld um ef vörur voru fluttar með flugvélum til landsins og varan leyst út innan tíu daga frá því hún kom til landsins. Þessi frest ur reyndist of stuttur og hafði hanh þvs takmerkuð álirif. Var fresturinn nýlega lcngdur í 15 daga. Dr. Gylfi Þ. Gíslason í sjónvarpsviðtaíi: Gengislækkun ekki til bjargar Dönsku stálmótin, sem notuð eru við byggingu f jölbýlishúsanna í Breiðholti spara bæði efni og vinnuafl. Veggjamótin eru aðeins tengd með 3 tengjum og tekur því skamrna stund að sctja þau upp og taka frá. -$> t sjónvarpsviðtali í gærkvöldi skýrði dr. Gylfi Þ. Gíslason við skiptamálaráðherra, frá því, að samkvæmt nýjustu áætlunum verði þjóðartekjuniar á mann 4% lægri á þessu ári en þær voru 1966, og er þetta í fyrsta skipti um langt árabil, sem þjóðartekjur á mann beinlínis lækka. Ráðherrann kvaðst ekk ert geta sagt um það enn, hvaða ráðstafanir yrðxi gerðar til að mæta þessum vanda, en hins vegar gæti hann fullyrt, að gengislækkun væri ekki rétta ráðið. Gengislækkun akapaði alit afvandamál, og undir núverandi kringumstæðum teldi ríkis- stjórnin, að gengislækkun mundi skapa meiri og stærri vanda mál en hún leysti. Hggpr í sjónvarpsþættinum í brenni. depli í gærkvöldi spurði stjórn andi þáttarins, Haraldur J. Ham ar, dr. Gylfa Þ. Gíslason viðskipta málaráðherra að því, hvaða áhrif hinar slæmu markaðshorfur hefðu á þjóðarbúið. Ráðherrann sagði, að á árunum 1962-65 hefðu þjóð artekjurnar á mann aukizt um rúmlegæ 6% að meðaltali, en það er meiri vöxtur en hér hefur orð ið áður á hliðstæðu tímabili og meiri vöxtur en átti sér stað 1 nágrannalöndum okkar á sama tíma. í fyrra varð hins vegar sú breyting á, að þá uxu þjóðar- lekjurnar ekki nema um 2% á mann eða um þriðung þess, sem verið hafði árin á undan. Nýj- asta áætlun um þjóðartekjurnar á yfirs'tandandi ári bendir til að þær verði um 4% minni á mann en í fyrra, en það er hlutfall, sem eðlilegt væri að þær yxu um í venjulegu ári. ,,Ég þýst við að mönnum þyki þetta ekki góð tíð indi“, sagði ráðherrann. „En þetta Nýjar byggingarað erðir í Breiðhoiti Við fjöibýlishúsin, sem nú eru að rísa af grunni í Breiðholtshverfi er bejtt nýrri tækni, sem ekki hefur sézt hér á landi áður. Innvegg ir og loft eru steypt í dönskum stálmótum, sem eru notuð i fyrsta sinn hérlcndjs og spara bæði timbur og mannafla. Útveggir verða steyptir í einingum hjá Byggingariðjunni hf. Hin nýja tegund stálmóta ásamt því að notað er hraðsement í steypuna gerir það að verkutn að unnt er að steypa innveggi í tvær íbúðir á dag og loftin á hálfum öðram sólarhring. Stálmót in fyrir innveggina eru sjö metr- ar á lengd og full hæð veggjar. Þau hafa þann kost umfram önnur stálmót að færri boltar ganga gegnum vegginn en við notkun annarj-a stálmóta. Mótin eru bolt uð neðst í vegg og fyrir ofan hann. Mótin eru rifin niður að morgni eftir að hafa staðið utan um steyp una yfir nóttina. Síðan eru þau sett >»np fyrri hluta dagsins aftur, Fi’amhald á 7. síðu. eru staðreyndir og staðreyndum á ekki að leyna, heldur skýra frá þeim, hvort sem þær eru þægi legar eða óþægilegar. Þaó er eng um til góðs að loka augunum fyr ir vandamálum." Stjórnandinn spurði þá, hvaða áhrif þetta hefði á gjaldeyrisvara sjóðinn. Ráðherrann sagði, a5 gjaldeyrisvarasjóðurinn hefði minnkað um tæpar 500 milljónir á fyrri helmingi ársins eða una næstum því fjórðung, en á hinn bóginn myndi hann ckki mlnnka jafnmikið síðari hluta ársins eða jafnvel ekki minnka neitt, ef síld veiði verður sæmileg með haust inu. Ráðherrann sagði, að hefði gjaldeyrisvarasjóðsins ekki notið við, hefðu erfiðléikarnir núna ef laust orðið til þess að h«r væri búið að safna miklum lausaskuld um erlendis og taka upp höft og jafnvel skömmtun. Gjaldeyrisvara sjóðurinn gerir kleift að komast hjá slíku. Framhald á 7. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.