Alþýðublaðið - 26.08.1967, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 26.08.1967, Blaðsíða 15
Hongkong Frh iir opnu innar. Þetta var í janúar í vet ur. Með hjálp hersins áttu bylt ingarmenn að ná völdum í hin- um ýmsu flokksdeildum, og jap anskir sérfræðingar eru sumir hverjir á því að Mao hafi ekki algjörlega farið villu vegar í því, að þörf væri á endurbót- um í flokksdeildarstjórnum. Margt hafi veriS orðið rotið þar. En Mao er kannski ekki alltaf nógu sniðugur, þótt sumir haldi það. Verkefni það, sem hann fékk hernum í hendur var nefni lega algjörlega óleysanlegt. Herinn átti að berjast með ,,'hinum sönnu byltingarmönn- um”, en þetta þýddi það, að herforingjarnir urðu að þekkja þá hverju sinni að ákveða, hverjir væru sannir og hverjir falskir. Útkoman varð sú, að herforingjarnir þorðu ekki að hætta á að veðja á skakka liesta og héldu því oft að sér liönd- um. Þetta var af öðrum túlkað sem andspyrna herforingjanna við Mao. Herforingjarnir vita ekki, hvernig þeir eiga að þekkja þekkja hina frelsuðu frá hinum syndugu. Þá hefur kannski sýnzt þægileg að setja Liu á til þess að auðveldara væri fyrir herforingjana að hafa eitthvað við að miða. Hinir fölsku bylt- ingarmenn fylgdu Liu að mál um, það mátti hafa til marks. ■ Síðar kom til þess að reyna að hreinsa til í röðum bylt- ingarsinna og velja úr þá hæf- ustu. Og nú segir Mao, að ó- samlyndi sé ekki á milli fólks- ins og óvina þess heldur sé um að ræða ósamlyndi meðal fólks ins. Þegar svo er komið gilda fortölur einar, þá gagnar ekki lengur að beita vopnum. Þetta segir Mao í rauða kverinu fyrir tiu árum. En atburðirinr í Wuh an sýna, að enn getur málið orðið flóknara, þegar hers- höfðingjarnir á staðnum eru ekki á sama máli og Peking- stjórnin um það, á hvaða hesta eigi að veðja. Við erum litlu nær eftir þess ar vangaveltur. En það er kannski liollt að gera sér grein fyrir því, að málin eru ekki alltaf einföld. Það er ekki bara um að ræða hvítt og svart í heimmum vestur og austur, kommúnisma og íhald. Stjórn- málamenn reyna að telja okkur trú um það, en þeir gera sig að athlægi. skóla íslands. Sameiginlegur fram kvæmdastjóri er Birgir Ásgeirs- son. Þar eru veittar almennar upp lýsingar um nám mánudaga til föstudaga kl. 2—4, einnig kl. 10 — 11 á laugardögum eftir að kennsla hefst í háskólanum. Síml er 1 59 59. Jstiarsmét Frh. af 5. síðu. hið skjótasta norður aftur að söng loknum. Þá var handknattleikskeppnl og áttust við lið frá ungtemplarafélög unum Hrönn og Árvak í Kefla- vik. Sigruðu hinir síðarnefndu. Jaðarsmótinu lauk síðan með dans leik, en flugeldum var skotið á miðnætti. Slökkviliðsmenn gátu þess við fréttamenn blaðsins, að í vöru- skemmunni hefði kviknað í tjöru- potti, þar sem verið var að bika, en töluverð brögð hafa verið að þvl að kviknað hafi í slíkum pott um vegna þess að notaður sé öf mikill eldur við að hita tjöruna. Það sé mjög varasamt, en auk þess er skylda að hafa ávallt slökkvitæki við hendina, er unnið er að tjöruhitun. SISE Framhald af 5. síðu. en aukin áherzla lögð á náms- kynningarnar að vorlagi. Elín Ólafsdóttir, menntaskólakennari, hefur verið skipuð til þess að hafa yfirumsjón með þessum kynn- ingum að ihálfu SÍSE. Bent var á, að vegna hins mikla fjármagns og tíma, sem slíkar kynningar krefjast, væri eðlilegt að komið yrði á fót námskynning- arstofnun, er annaðist framkv. þessara mála í samráði við stúd- enta og væri kostuð af því opin- hera, SÍSE rekur nú sameiginlega skrifstofu með Stúdentaráði Há- Sþróttir Framhald 11. síðu. Sigurlaug Jónsdóttir, T, 4,02 Ásta Sigurðardóttir, F, 3,75 Hástökk: - Helga Friðbjörnsdóttir, H, 1,24 m Margrét Hafsteinsdóttir, H, 1,18 Fanney Friðbjömsdóttir, H, 1,13 Kúluvarp: Helga Friðbjörnsdóttir, H, 7,72 m Agnes Gamalíelsdóttir, H, 7,07 Svava Kristjánsdóttir, H, 6,83 Sigríður Óladóttir, H, 6,58 Kringlukast: Helga Friðbjörnsdóttir, H, 22,52 m Sigríður Óladóttir H, 20,91 Fanney Friðbjömsdóttir, H, 20,70 Svava Kristjánsdóttir, H, 18,64 Stigakeppni mótsins: Umf. Höfðstrendingur vann mótið og þar með Héraðsmóts- bikarinn sem gefinn er af Lyons klúbb Sauðárkróks, í annað sinn. Hlaut félagið 90 stig. Umf. Tinda- stóll hlaut 56 stig og Framför 39 stig. Afreksverðlaun karla hlaut Gestur Þorsteinsson fyrir langst. Afrelksverðlaun kvenna hlaut: Anna St. Guðmundsdóttir fyrir langstökk. Sérverðlaun fyrir hlaup hlaut Guðmundur Guðmundsson fyrir samanlögð stig í 100 m og 400 m hlaupum í fyrsta sinn. Herforingfar Fvh af 2 síðu nam til þessa máls er enn sú, að ef til formlegra samningavið ræðna kæmi, gætu þjóðfrelsisher- menn aðeins komið til greina í samningaviðræðunum svo sem að- ilar að norður-víetnamiskri sendi nefnd. Ky, forsætisráðherra, er nú í kosningaleiðangri í Mekonghéraði og ferðast á vatnabátum, jeppum og þyrlum. Forsetar Framhald af 5. síðu. arskipunin sé ekki að öllu leyti eins á Norðurlöndum eru mörg grundvallarvandamál lögfræðinn- ar hin sömu í þeim öllum. Við getum því lært mikið hver af öðrum. Gert var ráð fyrir að hæsta- réttardómarar færu i kynnisferð um nágrenni Osló-borgar. Sendibíll til sölu Stöðvarpláss fylgir. — Upplýsingar í Blómaskálanum, Nýbýlaveg. Menntamenn Frh. af 2 siðu. í Bandaríkjunum, fara ekki heim að námi loknu. 3. Meir en 44% yngri lækna í Stóra-Bretlandi eru útlendingar, — flestir Indverjar eða Pakistan- ar. Með tilliti til þessa talna von ast menn til þess, að sérfræðing arnir í Lausanne finni einhver ráð til að koma á ,,útflutnings. banni“ menntamanna og algjöru ,,heilainnflutningsbanni“ til há- þróaðra ríkja. Rockweil Frh. af 3. síðu. Bandaríkjunum. — Hann gaf út mörg rit til að rakka niður Gyð- inga og hann stofnaði mörg fé- lög öfgafullra hægrimanna, — en ekkert þeirra varð langlíft. Rockwell var í handaríska sjó- 'hemum í síðari heimsstyrjöldinnl og var þar gerður að skipstjóra á orrustuskipi. i Seinna var skýrt frá að hvítur maður hefði verið handtekinn vegna morðsins, en engai' frekarl fréttir var að fá. MUNIÐ ííSsj Bifreiðin FRAMLEIÐUM 4KLÆÐI 4 allar tesrwndír OTUR Hrlngbraut IS1 lml 10659. B f L A - L ö K K Griumur Fyllir Sparsl Þynnlr Bón. sfíNKAUMBOÐ LSGEIB ÓLAFSSON, helldv. Vonarstræti 12 Sírai '1073 HJólbarðaverfc- stæól Vesturbæjar ViS Nesveg. Síml 23120. Annast allar viðgerðlr á börðum og slöagum hjól Áætlum um næstu feróir milli Reykjavíkur og Kaupmannahafnar _ /_ mM ■ HM. ■ 1 £ Ms. „Kronprins Frederik“ Frá Kaupmannáhöfn 30.8. 9.9. 23.9. Frá Reykjavík 4.9. 16.9. 30.9. VIÐKOMUR í FÆREYJUM. Ba Ms. „KaSa Privau 5.9 16.9 Skipaafgreiðsla JES ZIMSEN Símar 13025 og 23985. J Ra 26. ágúst 1967 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ Jg

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.