Alþýðublaðið - 26.08.1967, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 26.08.1967, Blaðsíða 3
ALÞYÐUBLAÐIÐ haföi í gær tal af Þórði Björnssyni, yfirsakadóm- ara, sem er forseti Þriggja manna dóms, sem dæniir í málinu á,. kæruvaldiö gegn Þorvaldi Ara Arasyni, sem ákæröur er fyrir að hafa orðið’ fyrrverandi eiginkonu sinni að bana með eldhúshníf að niorgni laugardags 7. jan. s. 1. Með yfirsakadómara eru í dómn- um Gunnlaugur Briem og Haíldór Þorbjörnsson. Þórður sagði, að málið lliefði verið tekið fyrir um morguninn uppi í hegnmgarfiiúsinu við Skóla- vörðustíg og lögð fram ýmis gögn í málinu, en yrði tekið aftur fyrir n. k. föstudag. Þá færi þó ekki fram munnlegur málflutningur, því að verið væri að kanna, hvort liægt væri að koma með frekari gögn og yfirlýsingar, áður en munnlegur málflutningur geti far ið fram. Af hálfu ókærða og verjanda iians hafa komið fram óskir um frekari athugun í ýmsum greinum og ákærða sé gefinn kostur á því Ráðherra verður landshöfðingi Stokkhólmi 25. 8. (NTB) MENNTAMÁLARÁÐH. Svíþjóðar, Ragnar Edenmann, var í dag skip aður landshöföingi í Uppsalaléni frá 1. okt. n. k. — Edenmann, sem er fæddur í Uppsala árið 1914, hefur verið ráðherra frá ár» inu 1957. að koma að vissum upplýsingum og skýringum, iþess vegna hefur málið verið tekið fyrir tvisvar sinnum, þótt munnlegur málflutn ingur hefði á sínum tíma verið áikveðinn 1. ágúst, — Yegria þess- ara atriða er elcki hægt að ákveða hvenær munnlegur miálfiutningur fer fram. Það vekur athygli, að dómurinn er skipaður þremrur dómurum, en það hefur aðeins einu sinni gerzt óður; í máli, sem ákæruvaldið höfðaði gegn manni, sem ibeitti hníf gegn tveimur stúlkum órið 1964, um alvarlega líkamsárás yar að ræða. KEPPNI UM ANKABYGGINGU SEÐLABANKI Islands hefur á- kveðið að efna til verðlaunasam- keppni arkitekta um stórhýsi fyr ir bankann. Seðlabankinn hefur sem kimn- ugt er, keypt húsið Fríkirkjuveg 11 og verður það hús sennilega að víkja fyrir hinni nýju Seðla- bankabyggingu. — Fríkirkjuvegur 11 er sem kunnugt er, byggt af Thor Jensen, útgerðarmanni og er tailð í hópi myindarlegustu húsa í Reykjavík og stendur á svæði, sem ótal margir Reykvík- ingar nota á sumrin í sólinni og er að öllu leyti til prýði fyrir umhverfi Tjarnarinnar. Nokkur hluti þeirrar lóðar, sem Seðla- bankanum hefur verið veitt við Fríkirkjuveginn er fenginn í makaskiptum við bandaríska sendiráðið, sem átti lóðarhluta upp með Skothúsvegi. Örlög húss Thors Jensens munu óráðin, en sennilegt er talið að það verði að víkja fyrir nútíma- legri glerhöll aðalbanka íslamds. \Hvað vetður um húsiö? iEns og fram kemur i frétt inni hér til hliðar hefur Seðlabankinn keypt hús Thor Jensen, sem myndin hér að ofan er af. Margt virðist benda til þess, að ætl- unin sé að fjarlægja þetta hiis, en reisa þar í staðinn nýtízku skrifstofubygrgingu, og er hætt við að mörgum muni þykja sjónarsviptir að húsinu, ef að slíku verður. (Mynd: K.E.) SKOTHRÍÐ Á LANDAMÆRUM Hongkong, 25. 8. (NTB-Reuter) KÍNVERSKIR hermenn hófu vék byssuslko^hríð þvert yfir lhndaJ mærin yfir til Hongkong í dag og sprengjum var einnig varpað í átt til varðmannanna hinum meg, in við Iandamærin. Hongkong-her mennirnir svöruð'u meö því aö beita táragassprengjum, sem þeir köstuöu yfir á kínverskt lands,- svæði. Sagt er, aö’ enginn hafi særzt af skotunum, en aftur á móti sást, að fólk var borið burt Kína megin, — en það fólk hafði særzt af því að kínverskar sprengj ur sprungu nálægt því. Skothríðin var við landamæra- brúna Lo Wu. Áður höfðu kín- verskir hermenn varað yfirvöld í Hongkong við því að hindra kín- verska verkamenn í því að fara yfir landamærabrúna. Hrópað var í hátalara yfir til Hongkong og sagt, að ef yfirvöld þar reyndu á einhvern hátt að hindra verka- mennina í því að fara yfir brúna, yrðu þau að taka afleiðingunum. Það var herdeild í Shum Chun, sem kom með þessar hótanir, en Shurn Chun er kínverskur landa- mærabær, beint á móti Lo Wu, Hongkong megin. Formælandi Hongkong-yfirvalda sagði, að enginn fótur væri fyr- ir því, að bændur og verkamenn hefðu verið hindraðir í því að fara yfir brúna á leið til vinnu sinnar á ökrunum Hongkong meg- in. t; V iockwell myrtur Arlington, 25. 8. (NTB-Reuter) BANDARÍSKI nazistaforinginn George Lincoln Rockwell var skot inn til bana í dag af leyniskyttu, se>m skaut af þaki nálægt aðal- stöðvum bandaríska nazistafl. í Arlington í Virginia. — Rockwell sat í bíl sínum, sem stóð kyrr á götunni gegnt aðalbækistöðvun- um, þegar banaskotið reið af. — Lögreglan hafði ekki hendur í hári banamannsins. Hinn 49 ára gamli Rockwell bjó í aðalbækistöðvunum með átta stormsveitarmönnum, sem höfðu í kringum sig myndir . af Hitler og hakakrossflögg. Flokkurinn barðist nú fyrir því, að negrar 'í Bandaríkjunum væru fluttir nauðungaflutningi til Afr- íku og Gyðingum væri útrýmt með geldingu og gyðingakonur væru gerðar ófrjóar og eignir Gyð inga teknar af þeim. Rorkwell fæddist í Bloominton í Illionois árið 1918. Foreldrar hans voru foæði leikarar. Hann stofnaði nazistaflokk sinn árið 1958 og fékk sér ihakakrossflagg, einkennisbúning éins og Hitler og fór að heilsa á sama foátt og for- inginn. Hann og fylgismenn hans hafa að undanförnu lagt sig ftam um að hleypa upp fundum og kröfugöngum jafnréttissinna í Framhald á 15. síðu. 26. ágúst 1967 ALÞÝÐUBLAÐI0 ' 3

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.