Alþýðublaðið - 26.08.1967, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 26.08.1967, Blaðsíða 11
Þetta er hið' írækna lið FH-inga, sem í fyrrakvöldvarð íslandsmeistari í útihandknattleik 12. árla röð. Liðið skipa þessir menn, fremri röð talið frá vin tri: Ólaíur Valgeirsson, Birgir Björnsson, Bir: 26. ágúst 1967 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ 1* Tekst Guðmundi að sigra Björn Andersen? Með Guðmundi á mynd inni eru Arnar sonur hans og Erlendur Valdimarsson. Skemmtileg keppni á Hérabsmóti UMSS HÉRAÐSMÓT Ungmennasam- bands Skagafjarðar í frjálsum í- þróttum fór fram á Sauðárkróki 11. og 12. ágúst s. 1. í góðu veðri. Keppendur voru frá þremur fé- lögum: Umf. Höfðstrendingi, Umf. Tindastól og Umf. Framför. Alls voru keppendur um 40 tals- ins. Úrslit í einstökum greinum: KARLAGREINAR: 100 m hlaup: Gestur Þorsteinsson, H, 11,9 sek. Guðm. Guðmundsson, T, 12,0 Ingim. Ingimundarson, F, 12,0 Ólafur Ingimarsson, T, 12,1 400 m hlaup: Guðm. Guðmundsson, T, 56,8 sek. Ingim. Ingimundarson, F, 58,5 Gestur Þorsteinsson, H, 58,8 Sigfús Ólafsson, H, 59,8 1500 m hlaup: Pálmi Sighvatsson, T, 4:57,2 mín, Sigfús Ólafsson, H, 4:57,5 Ólafur Inglmarsson, T, 5:02,1 Ingim. Ingimundarson, F, 5:03,0 4x100 m boðhlaup: Sveit Höfðstrendings, 48,5 sek. Sveit Tindastóls, 48,7 Pangstökk; Gestur Þorsteinsson, H, 6,66 itx Ólafur Ingimarsson, T, 6,12 Ingim. Ingimundarson, F, 6,00 Sigmundur Guðmundsson, H, 5,54 Þrístökk; Gestur Þorsteinsson, H, 12,98 m Guðm. Guðmúndsson, T, 12,02 Sigmundur Guðmundsson, H, 11,90 Örn Þórarinsson, H, 11,70 Stangarstökk: Guðm. Guðmundsson, T, 3,00 m Erlendur Sigurþórsson, T, 2,75 Ingim. Ingimundarson, F, 2,75 Hástökk: Ingim. Ingimundarson, F, 1,62 m Gestur Þorsteinsson, H, 1,62 Guðm. Guðmundsson, T, 1,55 ÓlafUr R. Ingimarsson, T, 1,55 Kúluvarp: Stefán Pedersen, T, 12,05 m Ingim. Ingimundarson, F, 11,27 Leifur Hreggviðsson, F, 10,47 Óskar Eiríksson, F, 10,09 Kringlukast1. Óskar Eiríksson, F, 35,12 m Gestur Þorsteinsson, H, 33,99 Leifur Hreggviðsson, F, 30,51 Ingim. Ingimundarson, F, 29,73 Spjótkast: Gestur Þorsteinsson,H, 43,52 m Óskar Eiríksson, F, 39,54 Erling Pétursson, T, 39,48 Leifur Hreggviðsson, F, 35,51 KVENNAGREINAR: 100 m hlaup: Guðlaug Guðmundsdóttir, T, 14,5 sek. Helga Friðbjörnsdóttir, H, 14,7 Jónína Jónsdóttir, T, 15,0 Sigurlaug Jónsdóttir, T, 15,2 4x100 m boðhlaup: Sveit Höfðstrendings, 60,4 sek. Sveit Tindastóls, 62,8 Sveit Framfarar, 67,5 Sveit Höfðstrendings B, 67,7 Langstökk: Anna Steina Guðmúndsd. H, 4,53 m Helga Friðbjörnsdóttir, II, 4,08 Frh. á bls. 15. Afmælismót FRÍ háð um helgina: Tekst Guðmundi H. oð sigra Björn Andersen? AFMÆLISMÓT Frjálsíþróttasam- bands íslands og Unglingakcppni FRÍ fer fram í dag og á morg- un á Laugardalsvellinum og hefst kl. 2 báða dagana. Keppt verður í sex greinum á afmælismótinu, 400 og 1500 m hlaupum, kúluvarpi, stangarstökki o^ hástökjki. — Má búast við skemmtilegri keppni í öllum, þess um greinum. Þorsteinri Þorsteinsson, KR, verður helzti keppinautur Terje Larsen, Noregi og Hanno Rhei- neck, V.-Þýzkalandi í 400 m hlaup inu. Þorsteinn hefur náð betri tíma en keppinautarnir eða 48,2 sejc. Larsen. og Rheineck liafa hlaupið á 49,2 sek. Auk áður- nefndra þriggja manna keppa Þór arinn Arnórsson, ÍR, sem hefur hlaupið á 49,9 sek. Ólafur Guð- mundsson, KR, sem á sama tíma og Þórarinn og Trausti Svein- björnsson, FH, sem á bezt 50,1 sek. Baráttan milli Guðmundar Her- mannssonar, KR og Björns B. Andersen, Noregi, verður geysi- hörð. Norðmaðurinn á toetri ár- angu eða 18,48 m, en er ekki öruggur. Guðmundur á bezt 17,83 m og er nokkuð öruggur með 17,60 til 17,80. m. Danski hástökkvarinn Svend Breum setti landsmet á danska meistaramótinu, stökk 2,09 m. — Jón Þ. Ólafsson, ÍR, hefur stokkið 2,05 m hæst í sumar, en íslands- met hans frá 1965 er 2,10 m. Hér er erfitt að spá nokkru. Pólski stangarstökkvarinn We- cek er langbezt.ur í stangarstökk- inu, bezti árangur hans er 4,96 m, en Valbjörn Þorláksson, KR, stökk nýlega 4,40 m. íslandsmet Valbjarnar er 4,50 m. Loks er iþað 1500 m hlaupið, en þar má búast við höi’kutoaráttu milli Preben Glue, Danmörku, sem hefur hlaupið á 3:42,8 mín. og Pólvei-jans Tkaczyk, sem á að» eins betri tíma, 3:41,9 mín. Hall- dór Guðbjörnsson, KR, vei’ður með í 1500 m hlaupinu, en liann hefur lilaupið á 3:59,2 mín. í unglingakeppninni verður keppt í eftirtöldum greinum i dag: Sveinar: 100 og 400 m hlaup- um, kúluvarpi, kringlukasti og stangarstökki. Dx-engir: 110 m grindahlaupi, 100, 400 og 1500 m hlaupum, kúluvarpi, stangai’- og þrístökki. Stúllcur: 200 m hlaupi, kúlu- varpi, kringlukasti og langstökki. Næstu knattspyrnuleikir Sunnudagur 27. ágúst: Akureyrarvöllur 3. deild (úrslit) FH-Völsungar kl. 17.00' Vestmannaeyjavöllur — Landsm. 4. fl. — Víkingur — ÍBV — 16.Q0 Selfossvöllur Landsmót 2. fl. — Selfoss-ÍBV — 14.0(? Þriðjudagiur 29. ágúst: Laugardalsvöllur — 2. deild — Úi'slit Þróttur-ÍBV — 19.00 Miðvikudagur 30. ágúst: „ Melavýllur — Mið's.mót 1. fl. — Þróttur-KR — 19.00 Fimmtudagur 31. ágúst: Melavöllur — Miðs.mót 1. fl. — Þróttur-KR — 19.00 Laugardagur 2. sept.: Vestmannaeyjavöllur — Bikarkeppni — FH-Týr — 16.00 Sunnudagur 3. spet.: Melavöllur — Bikarkeppni — Víkingui’-Haukar — 16.38 Fimmtudagur 7. sept.: Melavöllur — Bikarkeppni — Þróttur A - ÍA B — 18,30 * . ... ... - - ------------------, .... —. . .......... — -------------- -------------- ----- - Mathiespn formaður handknattleiksdeildar FH, Páll Eiríksson, Árni Gu'ðjónsson^ Rúnar Pálsson, Einar Sigurðáson, Giis Stefánsson og Jóhannes Sæmundsson þjálfari. Á myndina vantar Au'ðun Óskarsson, en hanni gat ekki leikið með vegna meiðsla. (Ljósm.:Kiisímn Benedikísson.)

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.