Alþýðublaðið - 26.08.1967, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 26.08.1967, Blaðsíða 6
OTVARP LAUGARDAGUR, 26. ágúst.. 7.00 Morgunútvarp. 12.00 Hádegisútvarp. Tónleikar. 12.15 Fréttir og veð- urfregnir. Tilkynningar. , 13.00 Óskalög sjúklinga. Sigríður Sigurðardóttir kynnir, 15..00 Fréttir. 15.10 Laugardagslögin. 16.30 Veöurfregnir. Á nótum æskunnar. Dóra Ingvadóttir og Pétur Steingrímsson kynna nýjustu tíægurlögin. 18.00 Söngvar í léttum tón: Carlos Ramirez kórinn syngur spænska söngva. 18.20 Tilkynningar. 18.45 Veðuifregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir. 19.20 Tilkynningar. 19.30 Gömul danslög. .20.00 Daglegt líf. Árni Gunnarsson fréttamaður sér um þáttinn. 20.30 „Romeo og Júlía", balletttónlist eftir Prokofiev. 21.00 Staldrað við í Lundúnum. Þorsteinn Hannesson segir frá borginni og kynnir tónlist það- an.. 22.00 Djassmúsík. Oscar Peterson og Clark Terry leika nokkur lög. 22.15 „Gróandi þjóðlíf". Fréttamenn: Böðvar Guðmunds- son og Sverrir Hólmarsson. 22.30 Fréttir og veðurfregnir. Danslög. 24.00 Dagskrárlok. SKIPAFRCTTIR -4r SkipaútgcrS ríkisins. M.s. Esja fer frá Reykjavík á mánu daginn vestur um land í hringferð. M.s. Herjólfur fer frá Vestmannaeyj um kl. 12.30 í dag til Þorlákshafnar þaðan aftur kl. 17.00 til Vestmanna- eyja og frá Vestm. kl. 21.00 til Rvík ur. M.s. Blikur er á Norðurlandshöfn um á austurleið. M.s. Herðubreið fer frá Reykjjvík kl. 12.00 á hádegi í dag austur um land í hringferð.. * Hafskip hf. M.s. Langé er í Kaupmannahöfn. M. s. Laxá íír frá Rotterdam 22. 8. til íslands. M.s. Rangá er á Norðfirði M.s. Selá er £ London. M.s. Mette Pan fór frá Gdansk 19. 8. til Reykja- víkur. ★ Eimskipafélag íslands hf. Bakkafo-s kom til Rvlkur 24. 8. frá Þorlákshöfn og Gautaborg. Brú- arfoss fór frá Rvík í gær til Kefla- víkur, Cambridge, Norfolk og N. Y. Dettifoss fer væntanlega frá Imm- ingham i dag til Rvíkur. Fjallfoss kom til Rvíkur 24. 8. frá N. Y. Goða foss fór frá Rvík £ gær til Akur- eyrax. Gullfoss fer frá Rvik í dag til Leith og Kaupmannahafnar. Lag- arfdSs kom til Ventspils 24. 8. frá Fáskrúðsf' ,'ði. Mánafoss fór frá Brem cn í gær ,il Gdansk, Gdynia og Rvík ur. Reykjaíoss fór frá Kaupmanna- höfn 24. 8. til Rvíkur. Selfoss fór frá Cambridge í gær til Norfolk og ; N. Y. Skógafoss fór frá Rvík 24. 8. til Rotterdrm og Hamborgar. Tungu foss fer frá Kristiansand í dag til Kaupmannahafnar, Gautaborgar og Bergen. Askja fór frá Avonmouth 24. 8. til Vopnafjarðar og Seyðis- fjarðar. * SkipadeUd S. f. S. ,! Amarfell er í Ayr. Jökulfell er 1 Keflavík. Disarfell fór 24. þ. m. frá Avonmouth til Great Yarmouth, Kaupmannahafnar, Riga og Vent- spils. Litlafell er væntanlegt til R- víkur í dag. Helgafell fór í gær frá Murmansk til Póllands. Stapafell er við Reykjanes. Mælifeli er í Dundee. FLUG ir Flugféiag íslands hf. Millilandaflug: Gullfaxi fer til Lundúna kl. 08.00 í dag. Væntanlegur aftur til Kefla- víkur kl. 14.10 í dag. Vélin fer aftur til Kaupmannahafnar ki. 15.20 í dag. Væntanleg aftur tii Keflavíkur kl. 22.10 í kvöld. Sólfaxi fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 08.30 í dag. Vænt- anleg aftur til Reykjavíkur kl. 23.30 i kvöld. Gullfaxi fer til Lundúna kl. 08.00 í fyrramálið. Væntanlegur aftur til Keflavíkur kl. 14.10 á morgun. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Vest- mannaeyja (3 ferðir), Akureyrar (4 ferðir), ísafjarðar (2 ferðir), Egils- staða (2 ferðir), Patreksfjarðar, Húsa vikur, Hornafjarðar og Sauðárkróks. -*- Loftleiðir hf. Leifur Eiríksson er væntanlegur frá N Y kl. 07.30. Fer til baka til N Y kl. 03.30. Þorfinnur karlsefni fer til Oslóar og Helsingfors kl. 08.30. Er væntaniegur til baka kl. 02.00. Eiríkur rauði fer til Gautaborgar og Kaupmannahafnar ki. 08.45. Guðríður Þorbjarnardóttir er væntan leg frá N Y kl. 10.00. Heldur áfram til Luxemborgar kl. 11.00. Er væntan leg til baka frá Luxemborg kl. 02.15. Heldur áfram til N. Y. ki. 03.15. Vilhjálmur Stefánsson er væntanleg ur frá N Y kl. 11.30. Heldur áfram til Luxemborgar kl. 12.30. Er væntan legur til baka frá Luxemborg kl. 03.45. Heldur áfram til N Y kl. 04.45. Snorri Þorfinnsson er væntanlegur frá Kaupmannahöfn og Gautaborg kl. 02.00. ymisiegt Reykvíkingafélagið ráðgerir ferð í trjáræktarlund félagsins í Heiðmörk og að Árbæ n. k. sunnudag kl. 2 e. h. frá strætisvagnastöðinni við Kalk ofnsveg frí ferð. Félagsmenn fjöl- mennið. — Reykvíkingafélagið. Kvenfélag Laugarneskirkju held- ur saumafund í kirkjukjallaranum þriðjudaginn 29. ágúst kl. 8.30. Stjórnin. + Vegaþjónusta FÍB 26.—27. ágúst. FÍB 1 Þingvellir—Laugavatn. FÍB 2 Hvalfjörður—Borgarfjörður. FÍB 3 Akureyri—Vaglaskógur— Mývatn. FÍB 4 Ölfus—-Grímsiies—Skeið. FÍB 6 Austurleið. FÍB 7 Reykjavík og nágrenni. FÍB 9 Árnessýsla. FÍB 11 Borgarfjörður. FÍB 16 Út frá ísafirði. Gufunes-radíó sími 2 23 84 veitir við töku beiðnum um aðstoð. ^ Laugarneskirkja. Fótaaðgerðir fyrir aldrað fólk er í kjallara Laugarneskirkju hvern föstu dag kl. 9—12. Símapantanir á sama tíma í síma 34516 og á fimmtudögum í síma 34544. Lesið Miiýðubiaðið ir Minningarspjöld. Minningarspjöld Dómkirkjunnar eru afgreidd á eftirtöidum stöðum: Bóka búð Æskunnar, Kirkjuhvoii,, Verzlun in Emma, Skólavörðustíg 3, Verzlun- in Reynimelur, Bræðraborgarstíg 22, Ágústu. Snæland, Túngötu 38 og prestskonunum. ^ Farfuglar — Ferðafólk. Ferð £ Reykjadali og Hrafntinnu- sker um næstu helgi. Upplýsingar á skrifstofunni, sín.i 24950 Farfuglar. ir Fcrðafélag íálands. 1. Kerlingarfjöll — Hveraveilir — Hvítárnes, kl. 20 á föstudags- kvöld. 2. Hiöðuvellir, kl. 14 á laugardag. 3. Landmannalaugar, kl. 14 á laugar- dag. 4. Þórsmörk, kl. 14 á laugardag. 5. Ökuferð um Skorradaiinn, kl. 9,30 á sunnudag. Allar ferðirnar hefjast við Austur- völl. Nánari upplýsingar vefttar á skrifstofu félagsins, Öldugötu 3, sím ar 195 33 og 1 17 98. GEN UISSKICANINU 1 Sterlingspund 119.70 120.00 1 Bandar. dollar 42.95 43.06 1 Kanadadollar 39.00 40.01 100 Danskar krónur 618.60 620.20 100 Norskar krónur 601.20 602.74 100 Sænskar krónur 834.05 836.20 100 Finnsk mörk 1.335.30 1.338.72 100 Fr. frankar 875.76 878.00 100 Belg. frankar 86.53 86.75 100 Svissn. frankar 991.45 994.00 100 Gyllini 1.192.84 1.195.90 1D0 Tékkn. kr. 596.40 598.00 100 V. þýzk mörk 1.072.86 1.075.62 100 Lírur 6.88 6.90 100 Austurr. sch. 166.18 166.60 100 Pesetar 71.60 71.80 100 Reikningskrónur- Vöruskiptalöndin 99.86 100.14 1 Reikningspund V öruskiptalöndin 12.25 120.55 Upplýsingaþjónusta A-A samtak anna, Smiðjustíg 7 mánudaga, mið- vikudaga og föstudaga kl. 20 til 23. :iími: 1G373. Fundir á sama stað mánu daga kl. 20, miðvikudaga og föstu- daga kl. 21 ir Ráðleggingarstöð þjóðkirkjunnar. Frá ráðleggingarstöð þjóðkirkjunn ar. Læknisþjónusta ráðleggingarstöðv arinnar feliur niður vegna sumar- leyfa um óákveðin tíma frá og með 12. júlí. Kópavogsapótek er opið aiia daga frá 9 til 7, nema laugardaga frá kl 9 til 2 og sunnudag frá kl. 1 til 3. Kcflavikurapótek er opið virka daga kl. 9 til 19, laugardaga kl. 9 tl) 2 og sunnudaga frá kl. 1 til 3 Framvegis verður tekið á móti þeim er gefa vilja blóð í Blóðbank ann, sem hér segir: Mánudaga þriðjudaga, fimmtudaga og föstu. dag frá kl. 9 til 11 f.h. og 2 tU 4 e.h Miðvikudaga frá kl. 2 til 8 e.h. laug ardaga frá kl. 9 tU 11 f.h. Sérstök athygli skal vakin á miðvikudögum vegna kvöidtimans. SVEINN H. VALD8IVIARSSON hæstaréttarlögmaður. Sölvhólsgata 4 (Sambandshús 3. hæð). Simar: 23338 — 12343 Söngkennara vantar að Barnaskóla Vestmannaeyja. Upplýsingar gefur Reynir Guðsteinsson, skólastjóri, símar 2325 og 1109 eða formaður Fræðsluráðs, Gunnar Sig- mundsson, sími 2106. Fræðsluráð Vestmannaeyja. Skrifstofustúlka óskast eftir 15. september. Verzlunarskóla- menntu’n æskileg. Laun samkvæmt kj'arasamn ingi opinberra starfsmanna. Skrifstofa Rannsóknarstofnan atvinnuveganna Skúlagötu 4, sími 20240. Stúlka óskast til sknfstofustarfa Alþýðublaðið. Kennarar Nokkrar kennarastöður eru lausar við bamaskólann og gagnfræðaskólann í Keflavík. Upplýsingar gefa skólastjórarnir. FRÆBSLURÁÐ KEFLAVÍKUR. Kennarar Kennara vantar enn að Barna- og miðskólanum í Bolunga- vík. Hægt að útvega eina góða íbúð. Upplýsingar hjá formanni skólanefndar. Skólanefnd. Vön skrifstofustúlka Við óskum að ráða vana skrifstofustúlku til starfa á skrifstofu okkar. Við bjóðum sjálfstætt og fjölbreytt starf. Góð vélritunarkunnótta nauðsynleg. Bindindi áskiljð. Skrif. legar umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist skrifstofu okkar fyrir 28. ágúat n.k. Tryggingarfélag bindindismanna Skúlagötu 68.,, Símar 17455 og 17947. AUGLÝSIÐ í ALÞÝÐUBLAÐINU $ 26. ágúst 1967 - ALÞYÐUBLAÐlö

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.