Alþýðublaðið - 26.08.1967, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 26.08.1967, Blaðsíða 2
50 herforingjar bráðlega reknir Saigron 25. 8. (NTB-Reuter) FORSETI Suður. Víetnam, Ngruyen van Thieu, sagð'i í dagr, aff um þaff bil 50 háttsettir menn innan hers Suður-Víetnam mundu verffa reknir sökum spilling'ar og leti. Þessar aðgerðir eru liffur í áæti, un, sem miffar aff því aff endur- skipuleggja og hreinsa til í her landsins. Thieu, forseti og Cao Ky, for- sætisráðherra, hafa verið að und- irbúa þessar Ihreinsanir undan farnar viktji' um leið log! þeir íhafa staðið í kosningaharáttunni fyrir kosningarnar 3. sept. Thieu, forseti, sagði við blaÖainenn í dag, að tilkynnt yrði nánar um torottrekstrana þremur vikum eft- ir að úrslit kosninganna lægju fyrir. Hann sagði, að hér væri um að ræða menn, sem væru að tign allt frá liðsforingjum til Ihers- höfðingja, en íhann vildi ekki gefa upp nein nöfn. Thieu sagði nú í fyrsta sinni, að hann væri fús til að hefja samningaviðræður um frið við þjóðfrelsishreyfinguna í Suður- Víetnam. Hver, sem vill tala við mig, veit, hvar mig er að finna, sagði hann. En afstaða stjórnar Suður-Víet- Framhald á 15. síðu. Ráðstefna um land- flótta menntamenn 'Lausanne, Sviss, 25.8 (ntb-reuter). [Auknir útgerðar istyrkir í Noregi NORSKA stjórnin hyggst auka mjög aðstoð ríkisins til sjávar útvegsins í Noregi, en hann hefur átt í vaxandi erfiðleik- um undanfarið. Á yfirstand-^ andi fiskveiðiári, sem nær frá 1. júní 1967 til 1. júní 1968, verður 195 millj. norskra kr. varið í greiðslur til sjávarút- vegsins og er það 17% hækk- un frá því er var. Ennfremur verður stofnaður lánasjóður fyrir frystihúsaiðnaðinn í land iinu að upphæð 12 millj. kr. til ^þess að bæta upp fyrirsjáanleg ar þrengingar í útflutningi frysts fisks. Stjórnin mun eiinnig beita sér fyrir því að draga úr fjár festingu í sjávarútveginum. — M. a. mun hún i þeim tilgangi draga mikið úr niðurgreiðslum vegna veiðarfæra og annars út búnaðar. Sérfræffingar frá 10 löndum hitt ust í dag' í Lausanne til þess aff taka þátt í fyrstu alþjóðlegru ráð- stefnunni, sem haldin hefur veriff um ,,heiiaútflutning“. Ráffstefnan stendur í 2 dagra. Þar eru saman komnir 17 prófessorar og tækni, sérfræðingar, — en ætlunin er aff komast aff einhverri niffur- stöðu um þaff, hvers vegna vís- indamenn og affrir langsk.gengn, ir menn fara frá þróunarlönd- unum og flytjast til Vestur-Evrópu effa Bandaríkjanna, — og snúa oft aldrei aftur heim til föffur húsanna. Sérfræðingarnir ætla einnig aff ræða, hvemig unn,t verði að breyta aðstæðunum þannig, að slíkur útflutningur minnki. Or- sök þessa er oftast sú, að kjör og aðstæður eru betri í útlandinu . en heima fyrir. Sérfræðingarnir ; munu einnig ræða hinn gífurlega mismun á því hvað tækniþróunin er komin langt í hinum ýmsu heimshlutum. 1. Á árunum 1949 til 1961 flutt ust 43000 vísindamenn og tækni sérfræðingar til Bandaríkjanna. Flestir komu þeir frá þróunarlönd um. 2. Meir en 90% þeirra náms manna frá Asíu, sem menntast Fram'hald á bls. 15. VÖRUSKIPTAJÖFNUÐUR MJÖG OHAGSTÆÐUR VÖRU SKIPT A JOFNUÐURINN var óhagstæður í júlí um 259 inilljónir 21 þús. krónur, sam,- kvæmt bráffabirgffatölum frá Hag stofu íslands. Út voru fluttar vör ur fyrir 299 millj. 973 þús. kr., en inn fyrir 558 millj 994 þús. kr. Fyrstu sjö mánuði ársins hefur vöruskiptajöfnuffurinn veriff óhag stæffur um 1767 millj. 106 þús. kr., en var í sömu mánuffi í fyrra óhagstæffur um 724 millj. 931 þús. kr. í júlí í fyrra var vöruskiptajöfnuffurinn óhagstæff- ur um 107 millj. 147 þús. kr. 2 26. ágúst 1967 — Myndirnar hér aff ofan eru af tveimur af árekstrunum, sem urffu í dag. Efri myndina tók Stefán Nikuláa son, en hún var tekin eftir áreksturinn um hádegVS, er sendiferffabifreiff ók á slökvibíl, en neðrl myndin er af bílnum, sem lenti út af uppi viff Sandskeiff í fyrrinótt, og má sjá ýmislegt lauslegl úr bílnum liggja á víff og dreif hjá honum, ef grannt er skoðaff. Þá mynd tók Þórir Ilervinsson, MIKIÐ var um bifreiðaárekstra og óhöpp í gær og fyrrinótt. Tveir drukknir ökumenn hv.olfdu bif- reiðum, slys urðu engin stórvægi- leg. Drukkinn ökumaður ók austur Laugaveg í fyrrakvöld og tók of krappa beygju suður Nóatún og við það valt bifreiðin. Drukkinn ölcumaður var á leið austur yfir fjall í fyrrinótt, og er hann kemur upp undir Sand- skeið, þar sem vetrarvegurinn liggur upp á holtið, fer hann milli veganna og veltir bifreiðinni. — Hann slapp ómeiddur, en stúlka, sem með honum var, meiddist lítils háttar. Bíllinn, sem er 'bíla- leigubíll má heita gjörónýtur. Þá meiddist kona á Suðurlands- braut óverulega svo og piltur á vélhjóli á Hringbraut á móts við Háskólann. Um kl. 11,30 í gær lenti slökkvi liðsbifreið í árekstri á gatnamót- um Miklubrautar og Kringlumýr- arbrautar. Slökkviliðsmenn voru að si-nna kalli frá vöruskemmu Eggerts Kristjánssonar hf. á -vieppsvegi og fóru á þremur bíl- um austur Miklubraut, Fyrsti bíll inn var kominn yffr gatnamótin við Kringlumýrarbraut og umferð stöðvuð :á ihenni til að hleypa hin- um framhjá. í því sem SR 1 kem« ur á gatnamótin, ekur' sendiferðai bifreiði-n R 5638 inn á aðalbraut-i ina í veg fyrir slökkviliðsbílinn og skella þeir saman með þeim af- leiðingum, sem sjá má á meðfylgji andi mynd. Slys urðu ekki á rnönn um. j Framhald á þls. 15. Fyrirlestur um kjarnorku DR. CHARLES DUNHAM, forstj. læknisfræðídeildar rannsóknan ráffs Bandaríkjanna, sem er hluti af National Academy of Sciences, flytur fyrirlestur í boffi Háskól- ans þriffjudaginn 29. ágúst n. k. kl. 5.30 e. h. í I. kennslustofu Fyrirlesturinn nefnist kjarnorka og hagnýting hennar og Hffræði. jleg vandamál í sambandi við ihana Fyrirlesarinn befur verið um laingt árabil forstjóri líffræði- og læknisfæðideilda kjarnorkumála. nefndar Bandaríkjanna, en sú deild hefur undanfarin lár veittj 'Styrki til mannerfðafræðilegra ramnsókna á vegum erfðafræði. nefndar Háskólans. Fyrirlesturinn verður fluttur á ensku og er öllum heimill aðgang ur. — (Frá Háskóla íslands). ALÞYÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.