Alþýðublaðið - 04.10.1967, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 04.10.1967, Blaðsíða 1
MiSvikudagur 4. október 1967 — 48. árg. 221. tbl. — Verð 7 kr. ffít' SKiiðo meo póstinum STULDXJR peningatöskunn- ar, sem starfsmaður Loft- leiða týndi, er hann féll í yfirlið við' Útve&sbankann í fyrradaíf, verður æ duiar- fyllri ntiEð liverijum degi, sem líður. í gærmorgun barst um. slag með póstinum á skrif- stofu Loftleiða 'hér í borg, sem í voru flestar eða all- ar ávísanirnar úr peninga- töskunni týndu. — Ekkert nafn effa undirskrift fylgdi sendingtjnni og ekkert af peningaseðlunum, sem í töskunni voru. i umslaginu voru íslenzkar ávísanir að upphæð 41.000 kr. og auk þess allmargar erlendar gjaldeyrisávisanir og ferða- tékkar. Það er athyglisvert, að umslagið Ihefur verið póst- lagt fyrir 'hádegi á mánu- dagsmorgun, eða einum og hálfum kluklkutíma eftir að þjöfnaðurinn var framinn. Wilson sisrar Nýju hverirnjr, sem upp 'ý komu við Reykjanesvita il Scarborough (ntb-reuter) RÍKISSTJÓRN Wilsons varð fyr- ir hörðumi árásum bæði vinstri og hægri manna á flokksþingi brezka verkamaBinaíÍckkháns í gæí, en þrátt fyrir ]»að fékk hún sam- þykkta ályktun, þar sem lýst var stuðningi við efnahagsaðgerðir stjórnarinnar. Ályktun þessi var Frh. á 14. síðu. um h. elgina, hafa breytt !» sér og minnkað, en nýtt d gos kom upp í hvernum þ frá 1918. Hitinn hefur auk izt verulega á svæðinu austur af hvernum, sem áður var lítill hiti. Mikil gufa er á því svæði og nýir pyttir hafa orðið þar til í fyrrinótt. FRÉTTARITARI Alþýðublaðsins fór suður a Reykjanes í gærdag til að fylgjast með breytingum, sem orðið hafa á hverasvæðinu við Reykjanesvita síðan í fyrra- dag. Dregið hefur verulega úr virkni nýju hveranna, sem mynd uðust um helgina, en eldri hver, oft nefndur ,,1918“, tók að gjósa um hádegisbilið í gærdag. „1918“ lét hins vegar ekkert á sér kræla í fyrradag. í gær lagði mikla gufu upp af svæði nokkru austur af hverunum, þaðan lagði vart nokk urn reyk í fyrradag, er fréttamað ur blaðsins skoðaði toverasvæðið. Allt bendir til þess, að hitinn faafi aukizt verulega á svæði aust Framhald á 3. síðu. MIKIL TÝNDRI Mikil leit hófst í gærkvöldi að flugvél með ein um manni, sem týndist á leið til Reykjavíkur frá Húsavík. Er blaðið hafði síðast samband við Flug turninn í gærkvöldi, hafðí vélin enn ekki fundizt, en þá var þar í undirbúningi mjög víðtæk leit að vélinni strax og birti af degi. Lítil eins hreyfils vél fór frá Reykjavík snemma dags í gær til Húsavíkur með viðkomu á Akureyri. Ferðin norður gekk samkvæmt áætlun, og hélt vél in aftur frá Húsavík kl. 15.08 í gærdag. Flugmaðurinn, sem flaug vélinni"norður varð eft- ir á Húsavík, en við stjórn vél arinnar tók ungur maður, 21 árs að aldri, sem verið hafði farþegi í vélinni norður, og var hann einn í vélinni á suð- urleið. Vélin var með elds- neyti til þriggja stunda flugs, er hún lagði af stað frá Húsa- vík, en áætlaður komutími hennar til Reykjavíkur var kl. 17.08. Um það leyti hafði vél- in samband við Reykjavík og kvaðst flugmaðurinn þá vera yfir Sauðárkróki og áætlaði komutíma sinn til Reykjavíkur kl. 18.15. Síðan hefur ekkert samband fengizt við vélina, en er hún kom ekki fram á eðli- legum tíma var hafin leit að vélinni, hún kölluð upp og flug vélar beðnar að svipast um eft ir henni. Flugvél frá Flugfé- Lídó lokað REKSTUR veitingrahússins Lídó hefur gengið illa að undanförnu og hefur því nú verið lokað vegna gjald- þrots. Fyrir bragðið fellur niffur spilakvöld Alþýðú- flokksféiags Reykjavíkur, sem þar (aÚi að fara fram annað kvftld. — Verður nán ar tilkynnt síðar hér í blað- inu hvenær cg hvar spila- kvftldin fara fram eftirleið- is. Beiðni Sjómannasambands íslands: SJÓMENN FÁI GJALD FREST Á SKÖTTUNU lagi íslands og önnur vél heyrðu um það leyíi til týntíu vélarinnar, að ihún kallaði Reykjavík upp, en Reykjavík heyrði ekki til hennar. Bandarísk flugvél frá Kefla víkurflugvelli var á ferð fyr- ir sunnan land og taldi sig heyra kall á íslenzku kl. 18.50 og fylgdi kallinu alþjóða neyð- armerkið: MAYDAY. — Áhöfn vélarinnar náði kallinu upp á segulband og taldi að vélin hlyti að vera þar skammt' frá og hóf leit að henni. Síðar, er vélin kom til Keflavíkur tóku menn frá Loftleiðum á móti henni og var þá segulbandið ieikið. Kom þá í ljós að hér var um að ræða neyðarkall frá hinni týndu vél og var skeylið á þessa leið: MAYDAY! MAYDAY! Þetta Framhald á 14. síðu. Sjómannasamband ísland hefur farið þess á leit við ríkisstjómina og ýmis sveitarfélög, að sjómönnum og þá einkum fiskimönnum verði veittur gjaldfrestur á greiðslu opinberra gjalda fram á næsta ár. Er beiðni þessi studd þeim rökum, að tekjur sjómanna séu svo langtum lægri á þessu ári en imdanfarin ár, að erf- itt reynist að greiða gjöldin upp á þessu ári. Á nýloku um aukafundi LÍÚ um vandamál útgerðarinnar var í ályktun farið fram á hið sama og Sjómannasam- bandið hiður nú um. Sjómannasamband Islands sendi í gær út fréttatilkynningu, þar sem frá þessu er skýrt. Sú frétta tilkynning er á þessa leið: Með bréfi dags. 25. sept. s.l. fór stjórn Sjómannasambands ís- lands þess á leit við ríkisstjórn- ina að sjómenn fengju greiðslu- frest til næsta árs á hluta af þeim sköttum er greiða ber á yfirstand- andi ári. í bréfinii segir: „Það skal tekið fram, að stjórn sambandsins fer ekki fram á eftir gjöf skatta fyrir sjómenn, held- ur það, að skattarnir verði ekki eins harkalega innheimtir og raun hefði orðið á og þá sérstaklega á yfirstandandi ári. Eins og vitað er, hafa undanfar- in ár verið hagstæð fyrir fiski- menn okkar svo og útgerð og þjóð ina í heild. Margir sjómenn hafa haft mjög góðar aflatekjur, enda víða um land orðið með hæstu skattgreið- endum og greitt skatta sína til rík Frh. á 14. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.