Alþýðublaðið - 04.10.1967, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 04.10.1967, Blaðsíða 6
* DAGSTUND n SJÓNVARP ) JHiðvikuíIagur 4. október. 18.00 Grallaraspóarnir. Teikniniyndasyrpa gerð af Hanna og Earfcera. fslenzkur texti: Ingi- björg öónsdóttir. 18.25 Denni dæmaiausi. Aðalhlurvcrkið leikur Jay North. fslenzkur texti: Guðrún Sigurðar- dóttir. Hlé. 20.00 Fréttir. 20.30 Stcinaidarmennirnir. Tciknimynd uin Fred Flintstone og grauna lians. íslenzkur texti: Pétur H. Sníeland. 20.55 Ævilöng leit að vatni. Heimildirkvikmynd, sem greinir frá lifnaðarháttum Bedúína í Jór- dahíu og leit þeirra að vatni handa sér og búpeningi sínum. Pýðándi: Anton Kristjánsson. Þulur: Eiður Guðnason. 21.20 C.isablaaca. Báfedarisk kvikmynd. Aðalhlut- vcrltin leika Humprey Bogart, legrid Bergman, Paul Henreid op Claude Rains. íslenzkur texti: Óskar Ingimars- son. Myndin var áður sýnd 30. september. 23.00 Dagskrárlok. HUÓÐVARP Miðvikudagur 4. október. 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunlcikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleik- ar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. Tónleikar. 9.30 Tilkynningar. Tón leikar. 10.05 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 12.00 Hádegisútvarp. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veður- fregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum. Guðjón Guðjónsson les framhalds söguna Silfurhamarinn eftir Veru Henriksen (3). 15.00 Miðdegisútvarp. Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Roberto Rossandi, Ray Conniff, Manfred Mann og Rudiger Piesk- er stjórna hljómsveitum sínum. The International Pop All Stars leika lög eftir GershwinjO. fl. The Supremes og Marcel Amont syngja. 16.30 Síðdegisútvarp. Veðurfregnir. íslenzk lög og klass ísk tónlist. (17.00 Fréttir). María Markan syngur frumsamið lag og lag eftir Björgvin Guð- mundsson. Tríest-tríóið leikur Tríó nr. 2 í B- dúr (K502) eftir Mozart. Hljómsveitin Philharmonia leikur Amor galdrakarl eftir de Falla. Eínsöngvari: Oralia Dominguez. Stjórnandi: André Vandernoot. Hermann Prey syngúr þrjú lög eft ir Schumann. Kvöldsímar Alhvðiihlaðsins: Afgreiðsla: 14900 Rftetiórn: 14901 Prófarkir: 14902 Prentmyndageríí: 14903 Prentsmiðja: 14905 Auglýsingar og framkvæmda stjóri: 14906. Svatoslav Richter leikur Prelúdíu og fúgu í e-moll op. 87 nr. 4 eftir Sjostakovitsj. 17.45 Lög á nikkuna. Ilarmonikuhljómsveit Henrys Co- enes leikur syrpu af lögum svo og Walter Eriksson og félagar hans. 18.20 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.20 Tilkynningar. 19.30 Dýr og gróður. Unnur Skúladóttir fiskifræðingur talar um leturhumar. 19.35 Tækni og vísindi. * Páll Theódórsson eðlisfræðingur flytur erindi. 19.50 Þættir úr tónverkinu Carmina Burana eftir Carl Orff. Lucia Popp, Gerhard Unger, Raymond Wolansky, John Noble og kór syngja; hljómsveitin Philharmon- ia hin nýja leikur; Rafael Fruh- beck de Burgos stj. 20.30 Hefnd listamanns. Ævar R. Kvaran flytur erindi. 21.00 Fréttir. 21.30 Tíminn og vatnið. Steinn Steinarr les eldri gerð ljóða flokks síns. (Hljóðritun frá 1949). 21.40 íslenzk tónlist. a. Píanósónata eftir Hallgrím Helgason. Jórunn Viðar leikur. b. Draumur vetrarrjúpunnar eftir Sigursvein D. Kristinsson. Sinfóníu hljómsveit íslands leikur; Olav Kielland stj. 22.10 Kvöldsagan: Vatnaniður eftir Björn J. Blöndal. Höf. flytur. 22.30 Veðurfregnir. Á sumarkvöldi. Magnús Ingimars son kynnir músík af ýmsu tagi. 23.20 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. S K I P Eimskipafélag Islands lif. Bakkaíoss fór írá Hull 2. 10. til Rvíkur. Brúarfoss fór. frá Patreks- firði í gær til Grundarfjarðar, Akra- ness og Keflavíkur. Dettifoss fór. frá Kotka í gær til Gautaborgar og R- víkur. Fjailfoss fór frá N. Y. 28. 9. til Rvíkur. Goðafoss fór frá Eskifirði í gær til Lysekil, Huil, Grimsby, Rott erdam og Hamborgar. Gullfoss fór frá Leith í gær til Kaupmannahafn- ar. Lagarfoss fór frá Keflavík i gær til Vestmannaeyja og Nörrköping. Mánafoss fór frá Manchester í gær til Avonmouth og Ardrossan. Reykja foss fró frá Hamborg f gær til Krist- iansand og Rvíkur. Selfoss fer frá Cambridge 5. 10. til Norfolk og N. Y. Skógafoss fór frá Akranesi 29. 9. til Kaupmánnahafnar, Hamborgar, Bremen og Rotterdam. Tungufoss kom til Rvíkur 29. 9. frá Hafnarfirði og Bergen. Askja er væntanleg til Rvíkur í dag frá Véstmannaeyjum og Ventspils. Rannö fór frá Trondheim 2. 10. til Halden, Umeaa, Jakobstad og Kotka. Seeadier fór í gær frá Rvík til Belfast, Antwerpen, London og Hull. Skipadeild S. í. S. Amarfell er í Rouen, fer þaðan til Stettin og íslands. Jökulfell er væntanlegt til London 6. þ. m. Dísar- feli er væntanlegt til Dublin í dag. Litlafell losar á Austfjörðum. Helga- fell er væntanlegt til Húsavíkur í dag. Stapafell fór 2. okt. frá RÍitter- dam til Rvíkur. Mælifell er í Brussel. itr Skipaútgerð rikisins. Esja kemur til Rvíkur £ dag úr hringferð að austan. Herjólfur fer frá Reykjavík á föstudag vestur um land til fsafjarðar. Blikur fer frá Reykjavík á morgun austur um land til Seyðisfjarðar. Herðubreið er í R- vík. Baldur fer til Snæfellsness- og Breiðafjarðarhafna á morgun. 6 4V október 1967 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ if Hafskip bf. Langá er 1- Gdynia. Laxá er í Hafn arfirði. Rangá er í Keflavík. Selá er í Rotterdam. Marco er í Belfast. Jörgen Vesta er á leið til íslands. FLUG Flugfélag íslands hf. Millilandaflug: Gullfaxi fer tii 9 Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 08.00 í dag. Vélm er væntanleg aft- ur til Rvíkur kl. 17.30 í kvöld. Flug- vélin fer til Glasgow og Kaupmanna- hafnar kl. 08.00 í fyrramálið. Snar- faxi kemur frá Vagar, Bergen og Kaupmannahöfn kl. 21.30 í kvöld. Innanlandsfiug: í dag er áætlað að fljúga til Vestmannaeyja, Akureyrar (3 ferðir), ísafjaröar, Fagurhoismyr- ar, Hornafjarðar, Egilsstaða, Sauðár- króks, Kópaskers og Raufarhafnar. YMISLEGT ic Cand. theol. Kolbeinn Þorleifsson flytur prófpredikun sína í dag, mið- vikudaginn 4. október, ki. 18.00 í Dómkirkjunni. •ár Konur í styrktarfélagi vangefmna halda fund í dagheimilinu Lyngási , fimmtudaginn 5. okt. kl. 8.30. ★ Húsmæðrafélag Reykjavíkur. Fimm vikna matreiðslunámskeið byrjar 10. okt. Nánari upplýsingar í símum 14740, 12683 og 14617. ★ Minningarspjöld Geðverndunarfé- lagsins eru seid í Markaðinum, Hafn arstræti og Laugavegi, verzl. Magn- úsar Benjamínssonar og í Bókaverzl. Olivers Steins, Hafnarfirði. ★ Munið frímerkjasöfnun Geðvernd- arfélagsins (íslenzk og erlend). Póst- hólf 1308, Reykjavík. ★ Næturvarzla lækna í Hafn’arfirði aðfaranótt 5. okt. Jósef Ólafsson, sírni 51820. ir Sunddeild Ármanns. Æfingar Sunddeildar Ármanns verða sem hér seglr í vetur. Sund fyrir byrjendur: Þriðjudaga og fimmtu- daga kl. 8 tii 8,45. Fyrir keppendur: Þriðjudaga og fimmtudaga kl. 8 tll 8,45 og föstudaga kl. 8 til 9. Sundknattleikur: Mánudaga og mið vikudaga kl, 9,45 til 11. — Stjórnin. if Kvenfélag Háteigssóknar heldur fund 1 Sjómannaskólanum fimmtu- daginn 5. okt. kl. 8.30. Rætt verður um vetrarstarfið. Sr. Frank M. Hall- dórsson sýnir myndir frá ísrael. — Kaffiveitingar. » tIc Kvenfélag Kópavogs. Frúarleik- fimi hefst mánudaginn 9. okt. Upp- lýsingar í slma 40839. — Nefndin. , if Kvenfélagið Bylgjan. Konur loft- ! skeytamanna. Fyrsti fundur vetrarins ; verður fímmtudaginn 5. okt. kl. 8.30 ; að Bárugötu ll._ Sýnd verður kvik- I mynd frá sumarferðinni o. fi. I if Frá ráðleggingastöð þjóðkirkjunn- ar. Læknir ráðleggingastöðvarinnar tekur aftur til starfa miðvikudaginn 4. okt. Viðtalstími frá kl. 4 til 5 að Lindargötu 9. if Minningarspjöld heilsuhælissjóðs NLFÍ fást í Hafnarfirði hjá Jóni Sig urgeirssyifi, Hv«rfi:|götu 13b, sími 50433 og í Garðahreppi hjá Erlu Jóns- dóttur, Smárafiöt 37, sími 51637. ir Kvöldvarzla apóteka 30. sept. til 7. okt. Lyfjabúðin Iðunn og Vestur- bæjarapótek. if Grænmetlskynning og sláturgerð. Húsmæðrafélag Reykjavíkur efnir til fjögurra kvölda námskeiðs á ýms um grænmetisréttum og frystingu þess, einnig í sláturgerð. Nánari upp lýsingar í símum 12683, 14617 og 14740. Fótaaðgerðir fyrir áldrað fólk er kjallara Laugarnesklrkju hvern föstu dag kl. 9—12. Símapantanir á sama tima í síma 34516 og á fimmtudögum í sima 34544. if Minningarspjtild Dðmkirkjunnar eru afgreidd á eftirtöldum stöðum: Bókabúð Æksunnar, Kirkjuhv.; Verzl unin Emma, Skólavörðustíg 3; Verzl- unin Reynimelur, Bræðraborgarstíg 22; Ágústu Snæland, Túngötu 38 og prestskonunum. if Upplýsingaþjónusta A-A samtak- anna, Smiðjustíg 7, mánudaga, mið- vikudaga og föstudaga kl. 20 til 23, sími 16373. Fundir á sama stað mánu daga kl. 20, miðvikudaga og föstu- daga kl. 21. if Kópavogsapótek er opið alla daga frá kl. 9 til 7, nema laugardaga frá kl. 9 til 2 og sumiudaga frá kl. 1 til 3. if Keflavíkurapótek er opið virka daga kl. 9 til 19, laugardaga kl. 9 tii 2 og sunnudaga frá kl. 1 til 3. if Framvegis verður tekið á mótl þeim er gefa vilja blóð í Blóðbank- anu sem hér segir: Mánudaga, þriðju daga, fimmtudaga og föstudaga frá kl. 9 til 11 f.h. og 2 til 4 e.h. Mið- vikudaga frá kl. 2 til 8 e.h., laugar- daga frá kl. 9 til 11 f.h. Sérstök at‘ hygli skal vakin á miðvikudögum vegna kvöldtímans. GENGISSKKÁNING. 1 Sterlingspund 119.55 119.85 1 Bandar.dollar 42.95 43.06 1 Kanadadollar 40,00 40,11 100 Ðanskar krónur 619.55 621.15 100 Sænskar krónur 832.10 834.25 100 Norskar krónur 600.46 60200 100 Finnsk mörk 1.335.30 1.338.72 100 Fr. frankar 875.76 878.00 100 Belg. frankar 86.53 86.75 100 Svissn. frankar 989.35 991.90 100 Gyllini 1.194.50 1.197.56 100 Tékkn. krónur 596.40 598.00 100 V.-þýzk mörk 1.073.94 1.076.70 100 Lírur 6.90 6.92 100 Austurr. sch. 166.18 166.60 100 Pesetar 71.60 71.80 100 Reikningskrónur . 1 Vöruskiptalcnd Reíkningspund— 99.86 100.14 Vöruskiptalönd 120.25 120.55 ARMUL ! SIMI 38500 Stúlka vön vélriíun óskast strax til starfa. Nánari upplýsingar gefur Skrifstofuumsjón og liggja umsókn- areýðublöð þar frammi. Upplýsingar eru ekki gefnar í síma. z3mnmnŒ3Bm Kópavogut ALÞÝÐUFUOKKSFÉLAG KÓPAVOGS heldur spiiakvöld í Félagsheimili Kópavogs, fimmtudaginn 5. október kl. 8.30 s.d. DAGSKRÁ: Félagsvist (tveggja kvölda keppni), Myndasýn- ing — Kaffiveitingar. STJÓRNIN. SJ.Bi S.I. Út hafa verið dregnir vinningar í merkjahappdrætti Berkla- varnadagsins. Vinningar eru 10 Blaupunkt Pring ferðasjón- varpstæki. Þessi númer hlutu vinning: 5594, 9240, 12200, 13418, 16431, 22010, 25459, 31086, 33981, 34586. Eigendur vinningsnúmeranna framvísi þeim í skrifstofu vorri að Bræðraborgarstíg 9 Reykjavík. Samband ísl. berklasjúklinga

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.