Alþýðublaðið - 04.10.1967, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 04.10.1967, Blaðsíða 15
Að austan Framhald úr opnu. að við íslendingar getum óá- reittir fiskað á landgrunninu öllu saman svo þeir hér á Norðfirði geti aftur hugað að „Gullkistunni,” sem hann Jak- ob heitinn á Strönd dró marg- an þorskinn úr hér á árunum. En síldarrómantíkin yljar mér nú samt alltaf dálítið og mér finnst sannast sagna ekk- ert sumar hafa verið nema ég hafi komizt í einhverja sntrt- ingu við síldina. Hitt er líka mikils virði að umgangast fólkið, sem leggur undirstöð- una að velmeguninni og taka þátt í sorg þess og gleði, geta spjallað við strákana á bátun- um, mega spásséra með gömlu sjóliundunum og hlusta á þá rifja upp liðnu, góðu dagana, sjá æskuna í vinnu og leik, — finna hjartaslög þjóðlífsins. Síldarplássin hér fyrir aust- an hafa svo sannarlega veitt miklu blóði í þjóðarlíkamann og þess vegna ætti skerfur þeirra af þjóðartekjunum að vera 'drjúgum meiri, því það sem þau leggja fram til þjóðar- búsins er fengið með harðri vinnu þar sem oft og tíðum ekk. er gerður neinn greinarmunur á nótt og degi. Á meðan höf- uðstaðarbúar sóla slg á Mall- orka og öðrum ámóta stöðum verða sjómennirnir okkar að leggja nótt við dag í stríði sínu við síldina oft með misjöfnum árangri og þá án þess að bera annað úr býtum en strit og aft- ur strit. Um leið og ég slæ botninn í þetta spjall kveð ég alla kunn- ingjana fyrir austan bæði á sjó og landi óg óska þeim vel- gengni í bráð og lengd. bébé. HDPPDRIEUI SÍBS Hvert viljið þér fara? Nefnið staðinn. Við flytjum yður, fljótast og þcegilegast. Hafið samband Við ferðaskrifstofurnar eða gj*- A.MBIUCA.V H Hafnarstræti 19 — simi 10275 VELTUSUNDI 1 Sími 18722. Ávallt fyrírlisrgama LOFTNET og XOFTNETSKERFI FYBIR I’JÖLBÝLISHfjS. SERV i ..TU- PBJiNTUN SÍMI 32-101. Dregið á morgun EDDURnVJUII LVKUR n HHDEGI DRnURRDRGS Ritari óskast í röntgendeild Landsspítalans er laus staða ritara. Vélrit- unarkunnátta nauðsynleg. Laun samkvæmt úrskurði Kjara- dóms. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist Skrifstofu ríkisspítalanna, Klapparstíg 29 fyrir 10. október n.k. Reykjavík, 3. október 1967 SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA. Skrifstofumaður óskast Flugfélag íslands h.f. óskar að ráða mann til skrifstofu- starfa á Reykjavíkurflugvelli. Verzlunarskólapróf eða hlið- stæð menntun æskileg. Vélritunarkunnátta nauðsynleg. Umsóknareyðublöðum, sem fást á skrifstofum vorum, sé skilað til skrifstofu starfsmannahalds fyrir 10. október nk. /C£IAMDA/R - □ □ Fasteignir FASTE IG NAVAL Skólavörðustíg 3A. — n. Bsæð, Súnar 22911 og 19255. HÖFUM ávallt til sölu úrval aí 2ja-6 herb, íbúðum, einbýlishús- um og raðhúsum, fullgerðum og í smíðum í Reykjavík, Kópa- vogi, Seltjarnamesi, Garðahreppl og víðar. Vinsamlegast haflð sam band við skrifstofu vora, ef þér ætlið að kaupa eða selja fasteign Ir JÓN ARASON hdl. Sölumaður fasteigma: Torfi Ásgreirsson Kvöldsiml 20037. Ofnkranar, Tengikranar, Slöngukranar, Blöndunartæki Burstafell byggingavöruverzIOB Béttarholtsvegl S Siml 3 88 40. m. Höfum jaínan til sölu fiskiskip af flestum stærðum. Upplýsingar 1 síma 18105 og á skrifstofunni, Hafnarstræti 19. FASTEIGNAVIÐSKIPTI 1 BJÖRGVIN JÖNSSON FasteignasaSan Hátúni 4 A, Nóatúnshúsið Siml 11870. t/rval fasteigna vtð ailn hæfi. Hilmar Valdinr.arssoo, ■’asteignaviðsklpti lón Bjarnason híestaréttarlöema^sr. Til sölu Höfum ávallt til sölu úr- val íbúða af flestum stærðum og gerðum, ýmist fullbúnum eða í smíðum. FASTEIGNA 4 SKRIFSTOF&N i AUSTURSTRÆTI 17. 4, HÆU StMI: 17466 4. október 1967 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ 15

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.