Alþýðublaðið - 04.10.1967, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 04.10.1967, Blaðsíða 11
Rifsf sors Qrn Eidsson Liverpool ystuna í TOMMY Smith, framvörður Liv- erpool tryggði félagi sínu sigur X'fir Stoke á laugardag, er ha'nn ★ ÚRSLIT urðu þessi í I. deild dönsku knattspyrnunnar um lielg- ina: Esbjerg—AFG 0:0, Frem — B1903 3:2. KB-AAB 2:2, AB — Vejle 2:1, Horsens—Hvidovre 2:1, OB —Köge 2:2. AB hefur forystu eftir 18 umferðir með 27 stig, — Hvidovre hefur hlotið 24 stig og Frem 22. Neðst eru B1903 og Köge, bæði með 12 stig. ■* TÉKKAR sigruðu Spánverja í Prag á sunnudag með 1:0. Tékk- ar og Spánverjar eru þar rneð efst ir í I. riðli Evrópumeistaramótsins fyrir landsiið með 6 stig hvort. Tékkar hafa aðeins leikið 3 leiki, en Spánverjar 5. írland og Tyrk- land eru með 3 stig eftir 5 leiki. ★ SOVÉTRÍKTN og Sviss gerðu jafntefli í knattspyrnu á sunnu dag, 2:2. — í leikhléi var einnig jafntefli, 1:1. tók for- I. deild skoraði úr vítaspyrnu. Með þess- um sigri er Liverpool með flest stig í I. deild eða 15, í 10 leikjum. Sheffield Wed. er með 14 stig og Arsenal og Tottenham 13 stig og Manchester Utd. 12 stig. — Úrslit á laugardag: 1. deild: Burniey —Fulham 2:0. Chelsea — Coventry 1:1. Leicester —Ever- ton 0:2. Liverpool-Stoke 2:1. Man chester C. —Manch. U. 1:2. New- castle—Arsenal 2:1. Sheffield W. — Wolverhampton 2:2. Southamp- ton —Nottingham F. 2:1. Totten- ham—Sunderland 3:0. West Brom 1 wich —Sheffield U. 4:1. West Ham — Leeds 0:0. 2. deild: Birmingham—Millwall 2:3. Bol ton—Blackpool 1:2 Bristol C,— Hull 3:3. Charlton—Plymouth 1:0. Crystal Palace—Quetns Park Ran gers 1:0. Derby—Portsmouth 0:1. Huddersfield—Blackburn 2:1. Ips- wirh —Carlisle 3:1. Middlesbor- ough —Aston Villa 1:1. Preston — Cardiff 3:0. Rotherham —Norwich 1:3. -jaumst í Mexico 1968 segja þessar fimleikastúlkur, en nú er aðeins rúmlega eitt ár, þar til Olympíu- leikirnir hefjast. Fimm heimsmet í lands- keppni USA og Bretlands Bandaríkjamenn sigruðu Breta í sundi um helgina með 119 stig- um gegn 85. Einn maður keppti í hverri grein frá hvorri þjóð. Keppnin fór fram í Crystal Palace í London. Alls voru sett fimm ný heims met í keppninni og settu Banda- ríkjamenn þau öll. Catie Ball setti tvö heimsmet, með þriggja klukkustunda millibili. Fyrst setti Ball nýtt met í 220 jarda bringu sundi, sj'nú á 2:46,9 mín. Gamla heimsmetið, 2:47,7 mín. átti Gal- ma Prozumentsjikova, Sovétríkj- unum. Síðan setti Ball, sem að- eins er 15 ára gömul nýtt heims- met í 110 jarda bringusundi, synti : 1:17,0 mín. Gamla metið, 1:18,3 mín. átti Sue Jones, Bandaríkjun- um. 110 jardar voru ekki lands- keppnisgrein, heldur aukagrein. Ball á heimsmetin í 100 m. og 200 m. bringusundi. þau eru 1:14,6 mín. og 2:39,5 mín. Önnur bandarísk stúlka, sem einnig er 15 ára gömul, Debbie Meyer, setti heimsmet í 880 jarda skriðsundi, synti á 9:44,1 mín. Gamla rnetið, 9:50,3 mín. átti Kathy Wainright frá Ástralíu. EM í körfu- knattleik ÞESSA dagana stendur yfir Evrópumeistaramót í körfu- knattleik í Finnlandi. — Þessi mynd er frá keppninni, Belgíu menn og Hollendingar Ieika, það er Kamiel Deirck, Belgíu, sem er að skóra. Meyer á heimsmetin í 400, 800 og 1500 vm. skriðsundi. Mark Spitz, aðeins 17 ára gam- all setti heimsmet í 110 jarda flugsundi, synti á 56,3 sekúndum. Gamla heimsmetið, 58,1 látti Dan Sherry frá Kanda. Spitz á heims metin í 100 og 200 m flugsundi Loks setti sveit Bandaríkja- manna í 4x100 m. fjórsundi kvenna heimsmet, synti á 4:37,4 mín. í sveitinni eru Pokey Wat- son, Catie Ball, Ellie Daniel og Jane Barkman. Gamla heimsmet ið, 4:38,8 mín. átti sveit Hollands. Það virðist augljóst, að Banda ríkjamenn virðast liklegir til stór afreka í sundi, á Olympíuleikjun- um í Mexíkó næsta haust, en á Olympíuleikjunum í Tokyo hlutu þeir langflest gullverðlaun. Björgvin Schram kosinn í sjónvarpsnefnd UEFA AÐ því kemur vafalaust á sínum tíma að íslenzka sjónvarpið þarf að semja við knattspyrnuforustu menn hér um beint sjónvarp frá knattspyrnukappleikjum og er því fróðlegt að fylgjast með því sem gerist erlendis á þesu sviði. Á vegum Knattspyrnusambands Evrópu er starfandi nefnd 4 manna, sem hefur m.a. það verk- efni að semja um greiðslur fyrir sjónvarp frá stórleikjum sem , fram fara undir stjórn Knattsp. ! sambands Evrópu (UEFA). Björgv in Schram, formaður KSÍ lá sæti í nefnd þessari og er hann ný- kominn heim frá Genf, en þar l fóru fram samningaumræður ! milli nefndarinnar og fulltrúa frá samtökum sjónvarpsstöðva Ev- ! rópu, um sjónvarp frá helztu leikj um á árinu 1968. Til marks um hve hátt sjónvarp [ ið metur beinar útsendingar frá knattspyrnukappleikjum, má geta þess að samtök sjónvarpsstöðva í Vestur-Évrópu buðu sem svarar 10 milljónum ísl. króna fyrir rétt til að fá að sjónvarpa frá tveim úrslitaleikjum á næsta ári, þ.e. úrslitum í keppni meistaraliða og bikarmeistara. Það skilyrði fylgir tilboðinu að öll knattspyrnusam- | bönd þeirra landa (15 lönd alls) j sem hlut eiga að máli, leyfi beint i sjónvarp frá þessum úrslitaleikj- j um. Tilboð þetta er nú til athug- | unar og mun verða borið undir j viðkomandi knattspyrnusambönd j á næstunni. Þá má geta þess til fróðleiks ! að BBC sjónvarpið í Englandi mun 'hafa boðið 120 milljónir ísl. kr. fyrir rétt til að fá að sjón- varpa beint frá 25 kappleikjum í ensku deildarkeppninni nú í ! vetur. Tilboði þessu var hafnað þar sem það var ekki talið að- gengilegt. j 4. október 1967 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ ^

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.