Alþýðublaðið - 04.10.1967, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 04.10.1967, Blaðsíða 2
Vilja endurskoöa samning við páfa RÓM; (ntb-reuter). Krðfunni um að samningur páfastólsins og ítalska ríkisins, sem .gerður var 1929, verði tekinn til endurskoðunar, eykst sífellt fylgi á ítalíu, og er talin hætta á að til deilu kunni að koma milli ríkis og kirkju út af málum eins og hvort leyfa skuli hjónaskylnaði og stöðu kaþólskunnar sem ríkistrúar á Ítalíu. Að öllum líkindum mun þetta mál koma til umræðu í ítalska þinginu í dag og á morgun, en sósíalistar, lýðveldissinnar, komm- únistar og frjálslyndir hafa kraf- jzt þess að samningurinn verði endurskoðaður. Samningur þessi var gerður árið 1929 og undirrit- aður af Benito Mussolini, þáver- ismi eins og tíðkaðist á 18. öld en samningurinn sé í mótsögn við þá edurnýjun, sem komið hafði fram á kirkjuþinginu 1962-65. ítalskir sósíalistar leggja áherzlu á að lijónabandsákvæðum samningsins verði breytt, en með þeim eru hjónaskilnaðir raunverulega bann- aðir í Ítalíu, þar eð kirkjan heim- andi einræðisherra Ítalíu en hann ilar þá ekki. Páll páfi hefur áður batt enda á óvináttu ítalska ríkis jýsj þvj yf;r ag lagafrumvarp um jns og páfastóls, sem staðið hafði . ... ... • * ■ *. * að leyfa hjonaskilnaði stefndi x siðan 1870. I samnxngum sagðx að Páfagarður væri sjálfstætt ríki og átt lil alvarlegra siðferðilegrar upp að kaþólsk trú væri opinber trú , lausnar. Þá segja sósíalistar einnig í Ítalíu. Þá voru þar einnig ákvæði að krafa páfastóls um að kaþól- um kristindómsfræðslu í skólum isminn sé áfram ríkistrú á Ítalíu og það tekið fram, að kirkjuleg hjónabönd yrðu ein viðurkennd í landinu. Málgagn sósíalista, Avanti, sagði í gær, að ítölum af yngri kynslóð- inn þyki samningurinnn fullt eins undarlegur og asýrískur leirtaflatexti. Þar kom fram kaþól- brjóti í bága við samþykktir kirkju þingsins um trúfrelsi. . Kaupmannahöfn (ntb-rb) DANSKIR leitarflokkar liafa fund íð bæði olíu og gas í Norðursjón- um, en enn er ekki vitað hvort um svo mikið magn sé að ræða að vinnsla borgi sig. Að undanförnu hefur verið leitað með borunum í botni Norður.^jávar að þessum dýrmætu efnum. Sýnir á Mokka DANSKUR listmálari, Svend ari í heimalandi sínu og liefur Aage Rendboe sýnir um þess- haldið þar margar sýnmgar. — ar mundir 16 myndir á Mokka Myndin hér að cfan er af einu og eru flestar myndirnar til verkanna á sýningunni. sölu. Rendboe er kunnur mál- Almanaksbók Offsetprents OFFSETPRENT hf. hefur nú sent frá sér almanaksbók sína fyrir árið 1968, — og er nú betur til þennar vandað en nokkru sinni fyrr. Til dæmis hefur litlu íslenzk- onsku orðasafni verið bætt við bókina, svo að hún gegnir þar með hlutverki lítillar,' handhægr- ar orðabókar. Er þetta 5000 orða :?afn, sem mörgum mun koma að góðu gagni. Þá fá þeir, sem fylgj ast með heimsfréttum, þarna upp iýsingar um íhelztu fréttastofur, sem getið er í blöðum og útvarpi daglega, og einnig er birt þýðing ú útlendum skammstöfunum í verzluixai’máli, sem geta komið fieiri aðilum að góðu gagni en þeim einum, er við kaupsýslu fást. Lóks ber Almanaksbókin þess rnerki, að íslendingar taka upp hægri handar akstur á næsta vori. Er áminning um þetta birt á við- eigandi stað í dagatali bókarinn- ar. Almanaksbókin er flestum nauð synleg vegna alhliða upplýsinga, sem þar er safnað á einn stað, og þúátt fyrir verulegá' stækkun Ihennar, sem hefur verið kostar iiún aðeins kr. 40.00 með sölu- skatti. F reðfisksmarkaðurinn í USA batnar ekkert Litlar líkur eru fyrir því að markaðurinn fyrlr frystan fisk í Bandaríkjunum batni neitt á Bridgemenn hefja vetrar starfsemina Vetrarstarfsemin hjá Tafl- os Bridgeklúbbnum er nú fyrir nokkru hafin. Byrjað var á Tví menningskeppni og taka þátt í henni 48 pör. Þessi Tvímenning ur gefur rétt bæði í íslandsmót og Reykjavíkurmót. Þann 12. þ. m. hefst Sveita- keppnin og gefur hún álíka rétt- indi og Tvímenningurinn, spilað ar verða 9 umferðir. Þá hefst bridgekennsla mánu daginn 9. þ. m. að Hótel Sögu kl. 20.00 á vegum bi’idgesamtak- anna með forgöngu Tafl- og bridgekUibbsinS', Keppnir oftir há ,tíðar á vegum T.B.K.:, verða þess ar. Tvenndai'keppni, hraðsvpitar- ! keppni og endað á parakeppni. Frh. á 14. síðu. næstunni. Stöðugt verðfall hefur verið á freðf iski • síðan í árslok 1965 þar til í júní í sumar, þá varð aftur ofurlítil hækkun. Þetta varð til þess að margir töldu von á því að markaðurinn mundi batna, ekki sízt vegna þess að freðfiskframleiðsla Kanada- manna var með allra mfnnsta móti í sumar. en þeir hafa jafn an flutt mikið af frystum fiski til Bandaríkjanna, og framboðið yrði þá minna en ella. Fréttamaður Alþbl. hafði tal af Bjarna Magnússyni fram- kvæmdastjóra sjávarafurðardeild- ar S.Í.S. og spui’ði hann um ver'ð lagshoi’fur á mörkuðum þessum. Taldi Bjarni mjög litlar líkur fyr ir því að um verðhækkun yrði að ræða. Að vísu hefði aflabrest úr þeirra Kanadamanna einhver á hrif, en svo mikið hefði dregið úr eftirspurn eftir frystum fiski, að þeirra mundi litið sem ekkei t gæta. Talið er að hin minnkaða eft irspurn á freðfiski, sé fyrst og fremst af tvenns konar rótum runnin. Annars vegar úrskurðar páfa um það, að kjötát skuli leyfi legt á föstudögum og hins vegar hinn mikli hiti, sem verið hefur í Bandaríkjunum í sumar. Sjómenn og eigendur fiskiðnað arfyrirtækja í Bandaríkjunum hafa einnig orðið fyrir miklum ó- þægindum vegna úrskurðar Páfa. í New Bedford, sem er stærsti fiskveiðibærinn á austurströnd Bandaríkjanna, hefur eftirspurnin eftir ifski minnkað um 27%. Þó hefur sala dýrra fskafurða, svo sem humai’s og krabbadýra, ver ið með svipuðu eða heldur betra móti en venjulega. Er' talið að þetta geti ollið allmiklum breyt- ingum á fiskiðnaði Bandaríkjanna í þá átt að vinna hráefnið enn bet ur og auka mjög auglýsingar á fiskafurðum. Brown á um is Scarborough (ntb-reuter) GEORGE Brown utanríkisráðh. Breta, lxefur enn á ný Iciit í erf- j iðleikixm vegna franikomu sxnnar j á dansgólfi, og að þessu sir.ni leik j ur mikill vaíi á framtíð hans. — Brezk blöð hafa skýrt nákvæmlega frá árekstri hans og bl.ijósmynd- j ara á dansleik, sem haldiön var í i sambandi yið fickksþing verka- manixafieklisins á mánudagskyöld- ið. Harold Wilson, foi’sætisráðh., kailaði Brown fyrir sig í gær til að heyra frásögn hans aí atburð- inum, og vár ekki talið ólíklegt í gær, að Brown yrði fluttur í annað starf, þar sem hann vekti ekki eins mikla athygli urn allan heim, og var búizt við að það starf væri á sviði innanríkismála, en ekki utanríkismála. •Atvik þetta varð, er Brown gekk út á dansgólfið ásamt konu sinni. Flokkur ljósmyndara hópað ist um hann, og þá ihrópaði Brown til þeiri’a, að þeir væru komnir til að taka af honum „skrýtnar myndir" svipaðar þeim, sem tekn- ar voru, er hann steig dans um borð í Queen Mary fyrir 12 dög- um og frægt er orðið. Brown og lcona hans yfirgáfu dansgólfið, en síðan kvartaði Brown yfir fram- komu ljósmyndaranna. Viniy Browns segja; áð hann sé þreyttur eftir fei’ðalög sín að und anförnu. 4. október 1967 — ALÞÝÐUBLAÐID

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.