Alþýðublaðið - 04.10.1967, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 04.10.1967, Blaðsíða 9
Iðnaðarhúsnæði Vantar húsnæði fyrir léttan iðnað, 150 fei’metra. Góð aðkeyrsla nauðsynleg. Tilboð sendist auglýsingadeild Alþýðublaðsins rnerkt 36955. stofunni, ef erfitt verður að ná í það öðruvísi. 3. Maður yðar kemur heim úr vinnunni bálreiður út í ein- hvern starfsfélaga sinn. — Hann segir yður hvað kom fyrir, og yður verður ljóst, að sökin er einnig hans. a. Þér veltið fyrir yður hvort starfsfélaginn geti orðið frama manns yðar hættulegur eða ekki. Sé hann valdamikill teljið þér mann yðar á að sættast við hann. Sé hann það ekki segið -þér, að maður yðar hafi fullkomlega á réttu að standa. b. Þér vai’izt að segja neitt sem geti gefið í skyn, að þér hélduð ekki með manni yðar í einu og öllu. c. Þér hlustið annars hugar á frásögnina og bíðið þess með óþreyju að komast að sjálf til að segja honum hvað þér hafið átt í miklum erfiðleikum um daginn. d. Þér hlustið með at- hygli á mann yðar og leggið á- herzlu á' það sem yður finnst hann hafa gert rétt í málinu, en þér bíðið betra tækifæris til að hvetja hann til umhugsunar og sætta þegar hann er aftur orð- inn rólegur. i ' t 4. Þér eruð í fyrsta sinn boðin í veizlu með öllu starfSliði fyrirtækisins sem maður yð- ar vinnur hjá. a. Þér reynið að ganga strax úr skugga um hverjir eru yfir- mennirnir, gefið yður síðan á tal við þá og reynið með öllum ráðum að ,auglýsa” ágæti eig- inmanns yðar. b. Þér dragið yður í hlé og sitjið ein úti í horni allan tímann. e. Þér eruð kát og. fjörug og elskuleg við þá sem yður lízt vel á, en skiptið yður ekki af hinum- d. Þér í’eynið að vera kurteis og alúðleg við alla og látið á yður skilja, að þér hafið óhuga á hverjum einstökum. 5. Þér eruð viðstödd umræður viðskiptalegs eðlis milli manns yðar og einhvers ann- ars. a. Þér blandið yður í samræð- urnar og haldið fram yðar eigin sjónarmiðum af mikilli ákefð. b. Þér takið þátt i samræðun- um og standið algerlega með manni yðar, teljið hann hafa á réttu 'að standa í hverju smáat- riði og reynið að sannfæi-a hkin aðilann um það. c. Þér geispið af leiðindum og reynið í sífellu að beina sam- ræðunum að öðru efni. d. Þér hlustið með áhuga, en blandið yður ekki í samræðurnar nema þér séuð beinlínis spurð um skoðun yðar á málinu. 6. Þér lendið í óþægindum heima fyrir: nýja þvottavélin bilar allt í einu. a. Þér fáið gert við hana án þess að minnast á það við mann yðar. b. Þér leysið vandann eftir að þér eruð búin að spyrja alla nema mann yðar ráða, því að „hann er þreyttur og hefur svo margt um að hugsa, vesalingur- inn!” c. Um leið og maðurinn yðar kemur inn úr dyrunum hellið þér yfir hann kvörtunum1 og heimtið, að hann byrji á að gera við þvottavélina fyrst af öllu. d. Ef yður liggur á að fá vélina í lag annizt þér það sjálf og tal- ið við rétta aðila. Annars bíðið þér þangað til maður yðar kemur heim og spyrjið hann þá róða. 7. Þið eigið tvö börn, annað Þriggja ára og hitt eins og hálfs. Maðurinn yðar kemur heim úr vinnunni milli sjö og átta á kvöldin. a. Þegar pabbi kemur heim eru börnin þegar komin upp í rúm. b. Þau heilsa pabba og fara svo í háttinn. c. Það er maðurinn yðar sem háttar börnin og kemur þeim í rúmið strax og hann er kominn úr vinnunni, en á meðan búið þér til kvöldmatinn. d. Þér háttið börnin og þvoið þeim meðan maðurinn yðar les blöðin, síðan leyfið þér þeim að leika sér hjá honum í tíu mín- útur áður en þau fara í rúmið. 8. Manni yðar býðst hærri staða í öðru landi, en þar eru lífs- skilyrðin frumstæðari og loftslag ólíkt því sfcm þið eig- ið að venjast. / a. „Stórfínt!” segið þér himin- glöð. „Hugsaðu þig ekki um tvisvar; þetta er einstakt tæki- færi fyrir þig til að komast á- fram.” b. ,Ekki get ég sagt, að mig langi til að flytjast þangað,” seg- ið þér, „en ef þú vilt það, skulum við auðvitað fara.” Hjúkrunarkonur Nokki’ar hjúkrunarkonur óskast að lyflækningadeild Borgar- spítalans í Fossvogi frá 15. -nóv. n.k. eða eftir samkomu- lagi. Upplýsingar um stöðurnar veitir forstöðukona spítalans í síma 41520. Upplýsingar um nám og fyi’ri störf sendist Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur Heilsuvei-ndarstöðinni fyrir 15. október n.k. Reykjavík, 3.-10 1967. SJÚKRAHÚSNEFND REYKJAVÍKUR. AÐSTOÐARSTÚLKA óskast að Tilraunarstöð Háskólans í meinafræði, að Keld- um. Stúdentsmenntun æskileg. Umsóknir sendist Tilraunastöðinni fyrir 15. þessa mánaðar. Krísuvík Jörðin Krísuvík, Hafnarfirði ásamt gróðurhúsum er til leigu nú þegar. BÆJARSTJÓRINN í HAFNARFIRÐI. Skólafólk skólaritvélar í úrvali c. Um leið og hann minnist á þetta segið þér reiðilega: „En þá verða börnin að hætta í skól- anum, og við missum öll heils- una í þessu hryllilega loftslagi: En þér stendur svo sem á sama — þú hugsar bara um sjálfan þig og mfctnað þinn.” d. „Þetta er náttúrlega gullvægt tækifæri fyrir þig,” segir þú hugsandi. „En við megum ekki gleyma því, að það verður erfitt að finna skóla handa börnunum og loftslagið er öðruvísi en her, Við skulum hugsa okkur vel um áður en við tökum ákvörðun.” OG HÉR HOMA SVÖRIN. Ef þér hafið mestmegnis a er- uð þér metnaðargjörn eiginkona. Eins árs ábyrgð. Varahluta- og við- gerðaþjónusta. Vex’ð frá kr. 2950,- til kr. 3750,- Sendum í póstkröfu um land allt. Útsölustaðir í öllum stærri kaupstöðum landsins. a. Metnaðargjarna eiginkonan : Þér viljið stjói’na manni yðar og „stýra” hoiium i réttá átt. Ofí- ast látið þér yður ekki nægja að EINAR J. SKÚLASON S.krifstofuverzlun og verkstæði. Hverfisgötu 89, — Reykjavík, — Box 1188. Framhald á bis. 10 Sírni 24130. I októbér 1967 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.