Alþýðublaðið - 07.07.1968, Page 4
\
HVOLPURINN Blakkur og kanínan Hvít eru
perluvinir — þó að annað þeirra sé svart en hitt
hvítt — og þó að þau séu að auki af sitt hvorri
dýrategundinni. Þetta er eitt dæmi þess, hvernig
dýrin skjóta okkur mönnimum enn einu sinni
ref fyrir rass í sambúð sinni. Blakk þykir vænt
um Hvít og lætur samiarlega ekki undir höfuð
leggjast að vekja athygli hans á því, að morgun
verðurinn sé til reiðu:
o
Vaknaðu félagi — maturinn er til...
Hm, hm, ég verð greinilega að taka til rót-
tækari ráða....
0
Blessaður fáðu þér bita af þessari myndar-
legu gulrót. Hún er hreint afbragð! Finndu
bara sjálfur...
0
En það er engin ástæða til að þú sitjir einn
til borðs. Ég hef fullan hug á að fá mér líka..
GESIUR TIL MIÐDEGISVERDAR
/4 7. júlí 1968 -
ALÞYÐUBLAÐIÐ