Alþýðublaðið - 07.07.1968, Side 12
Sjúkrasamlag Reykjavíkur
Lokað verður mánudaginm 8. júlí vegna
sumarleyfisferðar starfsfólks.
Sjúkrasamlag Reykjavíkur.
í dag kl. 16 léika á Laugardalsvelli
Valyr - fBA
Dómarii Steinn Guðmundsson.
í Vestmannaeyjum leika kl. 16
ÍBV - KR
Dómari Magnús Pétursson.
Mótanefnd.
Unglingahljómsveitir
Fyrirhifguð er keppni um ítiti'limn Táningahljómsveitin
1968 í
Húsafellsskógi
um verzlunarmannahelgina
Verðlaun kr. I5.000.oo
•Hljómsveitir hvar seta er á landinu mega taka þátt í Iþess-
■ari keppni.
Meðlimir hljómsveitianna þurfa að vera 19 ára og yngri.
Aðgangur að m'agnara og trommusetti á staðnum. Skrif-
legar umsóknir sem tilgreini najln hljómsveita fjölda, ald-
ur og nöfn hljómsveitaameðlima ásamt síma, sendist augl.d.
Alþýðublaðsins fyrir 10. júli merktar „Sumarihátíð 1968
— 8152”.
Æskulýðssamtökin í Borgarfiröi
INGÓLFS-CAFÉ
BINGÓ í dag kl. 3 e. h.
Aðalvinningur eftir vali.
11 umferðir spilaðar. — Borðapantanir
í síma 12826.
^ Kvihmyndahús
GAMLA BÍÓ
simi 11475
Njósnaförin mikla
— íslenzkur texti —
(Operetion Crossbow)
SOPHIA LOREN.
Sýnd kl. 9.
Fjör í Las Vegas
ELVIS PRESLEY.
ANN.MARGARET.
Endursýnd kl. 5.
Barnasýning kl. 3.
Börn Grants skipstjóra
NÝJA BÍÓ
sími 11544
Ótrúleg furðuferð
(Fantastic Voyagc).
Furðuleg og spennandi amcrísk
CinemaScope litmynd sem aldrei
mun gleymast áhorfendum.
STEPHEN BOVD.
RAQUEL WELCH.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
— íslenzkur texti —
Barnasýning kl. 3.
Hrói Höttur og sjóræn-
ingjarnir
BÆJARBÍÓ
sími 50184
Dætur næturinnar
Hin djarfa og umdeilda japanska
mynd.
Sýnd Uí. 7 dg 9.
Bönnuð börnum.
Hatari
Spennandi litmynd um dýraveiðar
í Afríku með
JOHN WAYNE.
Sýnd kl. 5.
Teiknimyndasafn
Barnasning kl. 3.
AUSTURBÆJARBÍÓ
sími 11384
Hvikult mark
Hörkuspennandi amerísk kvlkmynd
PAUL NEWMAN.
Bönnuð innan 16 ára.
Endursýnd kl. 5 og 9.
Barnasýning kl. 3.
Meðal mannæta og villi
dýra
HÁSKÓLABÍÓ
simi 22140
The Sound of Music
— íslenzkur texti —
Sýnd kl. 2, 5 og 8.30.
Miðasala hefst kl. 1.
Allra síðasti sýningardagur.
STJÖRNUBÍÓ
smi 18936
Bless, bless Birdie
— íslenzkur texti —
Bráðskemmtileg ný amerísk gaman
mynd i litum og Panavision með
hinum vjnsælu leikurum
ANN MARGRET. )
JANET LEIGH.
ásamt hinni vinsælu sjónvarps,
stjörnu
DICK VAN DYKE.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Barnasýning kl. 3.
Jóki Bjöm
LAUGARÁSBÍÓ
________simi 38150_____
í klóm gullna drekans
— íslenzkur texti —
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
Barnasýning «1. 3.
Sumardagar á Saltkráku
HAFNARFJARÐARBÍÓ
sími 50249 \
Víva María
BRIGITTE BARDOT.
JEANNE MOREAU.
— íslenzkur texti —
Sýnd kl. 5 og 9.
Barnasýning kl. 3.
Nýtt teiknimyndasafn
KÓPAVOGSBÍÓ
sími 41985
Villtir englar
(The wild Angles)
Sérstæð og ógnvekjandi, ný,
amerísk mynd í litum.
PETER FONDA.
Sýnd'kl. 5.15 og 9.
Bönnuð innan 1G ára.
Barnasýning kl. 3.
Gero Ninno
TÓNABÍÓ
sími 31182
j ÍSLENZKUR TEXTI |
Tom Jones
Heimsfræg og snilldarvel gerð
ensk stórmynd í litum.
ENDURSÝND
kl. 5 og 9.
Bönnuð börunm.
Allra síðasta sinn.
Barnasýning kl. 3.
Hvalurinn Namu
OFURLlTIÐ MINNISBLAD
Ý IVI I S L E G T
•k Ferðafélag íslands ráðgcrir ferð í
Veiðivötn á miðvikudag kl. 8, einnig
verður ferð i Þórsmörk á miðviku
dag kl. 8.
Nánari upplýsingar veittar á skrif-
stofunni Öldugötu 3, símar 11798 —
19533.
Skipafréttir fynr sunnudaginn 7. 7.
1968.
M.S. Langá fór frá Reykjavík í
gaér til Siglufjarðar, Akureyrar, Húsa
víkur, Raufarhafnar, Seyðisfjarðar,
Norðfjarðar, Reyðarfjarðar og Fá-
skrúðsfjarðar.
M.S. Laxá fór frá Reykjavík 4. 7.
til Bilbao.
M.S. Rangá er í Hamborg.
M.S. Selá er í Hamborg.
M.S. Marco kemur tii Straalsund
í dag.
Langholtssöfnuður.
Munið Þingvallamessuna á sunnu
daginn kl. 13. prestur séra Sigurð
ur H. Guðjónsson. Sætaferðir frá
Safnaðarheimilinu kl. 1,30.
Hallgrímskirkja.
Messa kl. 11. Ræðuefni: Hvar er
föðurland vort. Dr. Jakob Jónsson
, predikar. Sára Philip M. Péturssom
. forseti Þjóðræknisfélags Vestur-ÍS-
lendinga flytur ávarp og les ritn.
ingarkafla. Vestur.íslendingar eru
sérstaklega boðnir til messu.
Dr. Jakob Jónsson.
Iláteigskirkja.
Messa kl. 11. Séra Jón Þorvarðsson.
Langholtsprestakall.
Messa á Lögbergi Þingvöllum kl. 3.
Séra Sigurður H. Guðjónsson.
Dómkirkjan.
Munið Biafra
söfnun RaufSa
krossins. Dag-
blööin og Rauða
Hross deildir
tsika á méfi söfn-
’jitarfé.
Messa kl. 11.
Séra Sigurður H. Guðjónsson.
Fríkirkjan.
Messa kl. 2.
Séra Þorsteinn Björnsson.
EIRRÖR
Kranar,
fittings,
einangrun o. £1. til
hita- oe vatnslagna.
Burstafell
byggiDR'a vöruverzlun
Réttarholtsvegi 3,
Sími 38840.
12 7. júlí 1968 -
ALÞÝÐUBLAÐIÐ