Dagur - 24.12.1949, Page 4

Dagur - 24.12.1949, Page 4
4 á brott nieð sér. Átti hún að háfa svarað Iíkt os: Berg- þóra: „Eg var ung gefin Njáli, og hefi eg því heitið lionum, að eitt skyldi ganga yfir okkur bæði.“ Mun eitthvað hæft í þessu, því að sr. Gunnar minnist tvisvar á þetta mál í bréfum til Eggerts. Segir svo í bréfi, dags. 25. marz 1868: „Heyrt hefi eg af ferðalagi ykkar bræðra að Friðriksgáfu í vetur. Þið gerðuð rétt, að láta vilja Kristjönu okkar ráða mestu. Það mun verða hollast í bráð og lengd." En 16. apr. sama ár skrifar hann: „Mik- ið hefi eg heyrt af mömmu og Tr. bróður um atgerðir ykkar bræðra fyrir Kristjönu systur. Guði sé lof, að hann ldessar þær ltenni til stórra hagsbóta sem stend- ur.“ Ekki hafa þeir bræður farið flast með þessi mál, því að hvergi sést að neitt hallist á um vináttu með þeim Eggert um þessar mundir. í bréli, sem amtmaður skrifar F.ggert 6. febr. 1868, þakkar hann honum „innilega fyrir hérkomuna síðast,“ og mun þetta ein- mitt vera hin sama för og mest var umtöluð. Hefði jafnviðkvæmur maður og Pétur Hafstein áreiðanlega tekið öðruvísi til orða, ef eigi liefði samizt vel um þessi mál. F.nda má það á öllu sjá, að hann elskaði konu sína innilega, þó að lundin væri honum erfið stund- um. Amtmanni var veitt lausn frá embætti 15. sept. 1870. Fékk hann snert af heilablóðfalli þá nm veturinn, en lifði fimm ár eftir það. Andaðist í Skjaldarvík 24. júní 1875. Hinn 5. marz 1871 fitar harin F.ggert og er bréfið eigi með haris hendi, nema undirskriftin: „Elskulegi Eggert minn. Iíjartanlega þakka eg þér fyrir bérveruna síðast, svo og fyrir tilskrifið. Lítill varð árangurinn af sendiferðinni til Reykjavíkur, sem nrig grunaði. Þeir góðu vinir mínir þar vilja belzt komast bjá afskiptum af mér, eins og vinirnir hér, sem von er, helzt vilja korría mér eitthváð í burtu. Þetta vona eg nú verði fyrir 'guðs náð, áður en vorið kemur, án þess mannanna tilstillí þurfi að koma til. Eg hefi nýlega frétt að þú hafir verið séttur Brierns vegna í stað Gunriláugs í ýmisleg sakamál vestra, svo varla þarf eg að búast við því, að hafa nokkra lniggun af þér, mínum margreynda vin, á þessum mínum síð- asta vetri. Þú hefðir kannske dvalið hjá mér dálítið lengur, hefði eg haldið áfram amtmannsstiirfum, en það hefir undarleg breyting komið á allra hugi við mig síðan þetta skriðufall fór yfir mig í haust. F.g þakka þér fyrir það, sem áður er komið, og sem fáir hefðu gert eins. — Nú er dauðinn einkavinur minn á jörðu. Hann vitjaði mfn fyrir nokkrum dögum ÓSlagtiIfælde) og var ógnarlega mjúkur viðkomu, svo að eg fann ekk- ert til, en hætti þó við í svipinn, en ætlar að koma , i ('! JOLABLAÐ DAGS * ; ! J í bráðum aftur, sendur af Guði, sem ekki fær gleymt sínum í hryggð. ..." Eggert reisir bú og kvænist. Eggert hafði áhuga mikinn fyrir landbúnaði og fór nú að hugsa sér fyrir staðfestu. Vorið 1866 losnaði Espihóll, þar sem Eggert Briem lrændi hans hafði bú- ið, meðan hann var sýslumaður í Eyjafjarðarsýslu, ein hin bez.ta bújörð í Eyjafirði, og fékk Eggert byggingu fyrir henni og setti saman stórbú þá um vorið. Varð hann að fá til þess allmikil lán og keypti búpening víða að. Einnig átti hann hlut í skipi. Segir Tryggvi Gunnarsson í bréfi til Geirs bróður síns, að rfienn segi nú um Eggert út í frá, að allt liggi sem laust fyrir hon- um um þessar mundir: hákarlinn, fiskurinn, sáuðfén- aðurfnn, bújörðin og vinnufólkið, umboðin og það sem mest sé: peningar og pantlán. Réði hann til sín fjölda vinnufólks, um tuttugu manns, og hafði meðal annara: einn járnsmið, tvo trésmiði og einn söðlasmið. Sýnist það hafa verið ætlun hans að reka iðnað jafn- framt búskapnum. Enn fremur hafði liann 2 hákarla- menn, svo að mörg járn hafði hann í eldinunr eins og jafnan. Flugu sögur af þessum stórbúskap landshorna á milli, eri yfirleitt hafði Eggert almenningstraust og álit um þessar mundir, og hugðu menn honum alla vegi færa. , Þetta lyrsta ár bjó Eggert nreð ráðskonu, en fór nú lyrir alvöru að lrugsa unr að staðlesta ráð sitt og bar Jráu mál undir fóstra sinn, séra Þorstein. Eggert Gunnarsson var marrna fríðastur sýnum, enn- ið lrátt og hvelft, augun skær og fögur. Hann bar&tutt- klippt alskegg og var hinn lröfðinglegasti yfirlitrim. Ekki var lrann hár maður vexti en Jrrekvaxinn og fitn- aði nreð aldrinum. Glaðvær var lrann og manna skraf- hreyfnastur við hvern sem var, lrinn skjótasti til allra framkvæmda, en örlyndur nokkuð og skapbráður, ef honunr þótti sér á nróti gert. \7ar það stundum á þess- um árum, að hann vildi sækja menn til saka fyrir meiðyrði, en fóstri lrans bar ávallt klæði á vopnin, og kvað lrann í engu mundu verða farsælli, þó að hann kænri fjárútlátum á menn, „Jrví að Jrað er fyrirgefning- in, sem Jrað gerir. Oft e^r jrað, að æskuákafi tilfinning- anna sér eigi nógu vel, að friðurinn er fyrir öllu.“ Lýsa bréf séra Þorsteins frábærlega göfugnrannlegu innræti, enda virti Eggert hann nrikils og bar ávallt öll ráð undir hann, meðan hans naut við. Konur litu Eggert lrýru auga, en svo er að sjá, að lrann liafi lítt gelið sér tínra til að hugsa unr þær, fyrr en liann Jrurfti á þeim að halda. Þó liafði hann, þegar hér var konrið, helzt hug á einni konu, og bað sjúp- föður sinn að styðja sig til Jress ráðahags, og biðja kon-

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.