Dagur - 24.12.1949, Side 12

Dagur - 24.12.1949, Side 12
12 I « ' (.• : \ , t JÓLABLAÐ ÐAGS snmmm ¥W. ■ SPI »li&TJ £ 0 & .lí , • VT j'BHh Aíagasin Du Nord viö Kóngsins Nyjá Torg i Kaupmannahöjn. 'l,! i;-; I •!! Kaupniítnnahöln. í descmber. AD ER RIGNING ÚTI. Hið drungalega desemberveður ger- ir mennina þunga í spori, leiða á svip og lata. A1 og til bregður þó fyrir léttleika, bros lærast á andlit- in, og sporin greikka. Það er liugs- unin um jólin. Ég er á leiðinni yiir Kóngsins Nýjatorg. Ég tek stefqu frá Hótel Cosmopolite, sem hefur hýst mik- inn fjölda íslendinga og er heim- kynni flugmannanna okkar, þegar þeir nátta í Kaupmannahöln á áætlunarferðum sínum. Á hægri hönd er glæsilegasta hótél Dan- merkur, D’Angleterre, þar sem diplómatar og aðrir befðargestir halda til. Hinurn megin við torgið stend- ur Konunglega leikhúsið, national scenen, sem um þessar mundir sýn- ir, meðal margra annafra leikrita,' „Biskup Jón Arason“ eftir Tryggva Sveinbjörrtsson, sendiherraritara. Eg greikka sporið, því að nú eygi ég markið. Beint á móti mér blasir við stórhýsið Magasin Du Nord, stærsta verzlunarhús Danmerkur, en þangað er för minni heitið þenn- an drungalega desembermorgun. Á framhlið byggingarinnar hef- ur verið komið fyrir miklum fjölda

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.