Dagur - 24.12.1949, Blaðsíða 14
14
JÓLABLAÐ DAGS
reist. í þjóriustu fyrirtækisins ei'ri
2200 manns, en þar af eru 200 af-
greiðshistúlkur, sem bætt hefur ver-
ið við vegria jóla-annríkisins. Ræst-
irigarkonur eru 120 talsins, og sú
tala segir ekki lítið. Hér eru riot-
aðír rúmlega 400 símar, og 2000
bögglar eru sendir út daglega.
Magasin rekrir eigin verksmiðjur
síðan uni aldamót, og jafnfratnt
sarimastofrir, kkeðaverkstæði o. fl.
Fyrirtækið hefrir sín eigin véla-
verksritíði, smíðastofur, málarastof-
ur, glerskeraverkst;eði og fleira og
lieira af svipriðu tagi.
Varningur á fintm hæðum
Á efstu hæð, sem í okkar augum
er efsta hæð, en Danir kalla þá
fjórðu vegna þess, að þeir nefna
fyrstu hæðina stofuhæð og byggja
þar ofan á, er fremur rólegt þenn-
an morgun. Það stafar af því, að hér
uppi eru mestmegnis húsgögn,
gluggatjöld og þess háttar. Ekki
svo að skilja, að slíkt sé ekki eftir-
sóttur varningur, lieldur er ástæð-
an sú, að aðalstraumurinn er í smá-
vöru-deildunum. Fólk er í leit að
jólagjöfum, og þá munu fæstir
hyggja á húsgagnakaup. l lér uppi
er öllu rnjög haganlega fyrir komið.
Húsgögriunum er raðað þannig
saman,! að þau mynda samstæðar
stoliir, og er miklum hluta þessarar
deildar varið í það að sýna sem
flestar slíkar stofur. Fólk fær miklu
Hetri hugmynd um húsgögnin, et'
það sér hina ýmsu muni í réttu
sambandi hverja við aðra. í þess-
um litiu herbergjum eru útbúnir
gluggar, og fyrir þeim hanga
gluggatjöld, sem eru valin eftir
áklæði húsgagnanna, góllteppinu,
veggfóðrinu o. s. frv. Þetta eru ynd-
islegar stofur, þar sem allt fer vel
saman, enda hafa híbýlasérfræðing-
ar sett upp. Magasin lvefur slíka
menri og koriur í þjónustu sinni,
sem viðskiptanierin geta feftgið að-
stoð lijá við val hinna ýmsu muna
Þessi deilcl selur einvörðungu gluggaljöld og gluggatjaldaefni.
tmíw 4
og einriíg fengið með heim til jress
að léiðbeina við niðurröðun og
samsetnirigu hlutanna.
Á næstu hæð fyrir neðan kom-
um við m. a. að gólfteppum og
mottum, en nú eru staflarnir ekki
eins stórir og þeir voru fyrir stríðið,
segir „inspektörinn" mér. Stafar
það bæði af minnkuðum innflutn-
ingi og minni framleiðslu til innan-
landsnota. Þó getur að líta mÖrg
lalleg teppi, bæði inniend og erlend,
en verð'Íagið er hátt og eftirspurnin
ekki mikii. Hér eru líka lampar og
] jósastæði og aíít, sem því heyrir
til.
Vér höldrim áfram níður á við, og
komum nú þangað, sem leiðir kven-
þjóðarínnar liggja aðallega, en það
er til kjólanna, pelsanna og káp-
anna. Hér hariga kjólar í löngum
röðuiri, af ýmsrim litum og gerð-
um. Á þessari hæð er sérstakur
,,ModeI-safon“, þar sem hefðardöm-
ur fá vilja sínum framgengt, og þar
sem liver kjóll og liver dragt er
„model“, að því er sagt er. „En það
er betra að liafa peningabndduna í
góðu lagi, ef maður ætlar þarna
inn,“ segir „inspektörinn", því að
það er ekki óalgengt, að kjólar hér
irini kosti 2000 kr. (en það mun
vera uiri fjögurra riiáhaða laun
verkamanns). í
Þá komum við riiður til karl-
mannafatanna og alls þess, sem
þeim tilheyrir, og hér förum við
fljótt yfir sögu. Hér er líka stór og
niikil skódeild, sömuleiðis hattasal-
ur með aragrúa af nýtí/kulegum
hckturiv í öílum litum, og télu- og
barnalatnaðir.
Þá erunr við komin íTÍður á stofu-
hæðina, þ. e. a. s. aðal sölulTÖlliria,
og hér er það, sem lííið og fjörið
er í hlutunum, og hér er það, sein
Jólasveinninn hefur aðsetur sitt í
eins koriar leikhúsi, sem sérstaklega
helur verið sett upp fyrir hdftn.
Bezti Jólasveinn borgarinnar
Það stóð heima, að þegar við
komuin niður, var klukkan að slá
ellefu, og þá var jólasveinninn
væntanlegur í vagni sínum. Mikill
fjöldi barna hafði safnazt saman fyr-
ir framan sviðið, þar sem lians var
von, og ekki leið á löngu, þar til
ia'
1