Dagur - 24.12.1949, Blaðsíða 16
Guðni Þórðarson, blaðamaður:
: KEFLAVÍKURFLUGVÖLLUR
í J.Í * í í - O/Jf / ; j ,
Áningarstaður í alþjóðaleið milli heims álfanna
: / hringiðu heimsviðhurðanna.
Keflavík, nalni á l'riðsælum liski-
bæ við Paxaflóa, belur skyndilega
skorið upp í luingiðu heimsvið-
burðanna. Keílavík er orðinn án-
ingarstaður mikihnenna lveimsins á
ferð þeirra milli heimsálfanna og
hvíldarstaður fyrir latækar fjöl-
skyldur, sem flytjast frá stríðshrjáð-
um Evrópulöndum vestur um haf
í leit að nýju lífi í nýjum heimi.
Keflavíkurflugvöllur hefur mik-
ilvægu hlutverki að gegna fvrir
Atlantzhafsflugið og flugleiðin
norður um ísland milli heimsálf-
anna þykir á margan hátt öruggari,
og er að minnsta kosti oft valin,
þegar veðurskilyrði eru ótrygg á
suðlægari leiðum. Sannleikurinn er
líka sá, að Keflavíkurflugvöllur er
olt opinn tii umferðar þó að flug-
vellir nágrannalandanna í austrj
séu lokaðir vegna veðurs. Veður eru
oft bjartari sér norður frá og þokur
ekki eins tíðar og í löndunum rétt
fyrir sunnan.
Vaxandi vinsœldir.
Umferðin um Keflavíkurflugvöll
fer vaxandi þó að hún sé nokkuð
breytileg frá mánuði til mánaðar.
Flesta mánuði ársins fara um viill-
inn ntiili 2Ö0 og 300 millilanda-
flugvélar. Flestar liafa þessar flug-
vélar aðeins skamma \ iðdvöl, eða
rétt á rneðan verið er að fylla elds-
neyti vélarinnar til næsta áfanga,
en á meðan að unnið' er að því
ganga farþegarnir á land og njóta
hressingar í gildaskála flugvallar-
hótelsins. Stundum kemur þó fvrir
að flugvélarnar bila og komi ein-
hver smávægileg bilun í ljós við
skoðun sérfræðinganna í Keflavík
heldur flugvélin ekki áfram. Þá fá
farþegarnir tækifæri til að skoða sig
um á gróðurleysinu og fá flestir þá
trú, að á íslandi vaxi ekki stingandi
i