Dagur - 24.12.1949, Blaðsíða 21
JÓLABLAÐ D'A'G'S
21
Næfurvist á Þumiungsbrekku 1918
Eftir MAGNÚS GUÐLA UGSSON ■
lentum viö' í jiokiAV seiii þo var 'ekki
þéttari en svo, að stöðugt sá til sól-
ar gegíníin þokumökkihn. Við
g'en<tum eítir1 ’áttaVita.
Ganga á drifhvítum jökli, í þoku-
slæðingi, er ljarskalega þreytandi.
Vegafengdirnar sýnast: cirstuttar, en
reynast ótrúlega langar. Eiginlega
er það hreinn og klár bjánaskapur
að reyna að gizka á vegalengdirnar,
því að brúnin, sem sýnist örskammt
framundan, heldur áfram að vera
á samá stáð svo að tímunum skiptir.
Það ér rétf éiris og við pjökkum
stöðúgf í 'sáma faririu. Þó fer svo um
síðir, að léiðin liættir að vera í
fangið og nokkru síðar verðum við
þess varir, að farið er að halla und-
an. Færðin vestári á jöklinum er
heldúr lakari lieldur en austan á
honurif, bæði irieiri riýr snjór og
krap.
Við komum af jtjklinum þar sem
heita Jökulstallar, langt fyrir norð-
an Eiriksjökul. Flosaskarð blasir
við og fyrst dettur okkur í hug að
leggja leið okkar um það, en hverf-
um frá því. Við jökulröndina reis-
um við tjald á dálítilli sandeyri,
höfum sokkaskipti og hitum okk-
ur te.
ÞaÖj er sérkennilegt og geysivíð-
sýnt þarna norðah við jiikulinn.
Fyrir neðan okkur breiðir sig eihn
mesti, samfeljdi hrauntiáki lands-
ins, HaUniundarhraun.’, en lengra
til norðursjog vesturs víðáttumestir
heiðalönd íslands, með ótölulegum
aragrúá ,af vogskornum ■ ■ ■ vötnurn.
Svo V'irðist, seni ' upptiik hraunsins
séu að verulegu leyti undir jökli,
því geysimiklir hraunstraumar falla
þarna hvarvetna framundan ísbrún-
inni. Nokkru framar hefur orðið
feikimikið brot eða misgengi, þver-
hnýpt, 100—150 m. hátt og liggur
það þarna á löngutn kafla út og
suður með jöklinum. Við brotið
hefur hraunið þverkubbazt. Hraun
straumarnir liggja fram á hamrana
og hefjast svo aftur neðan við skrið-
Það mun hafa verið um ntánaða-
mótin lebrúar- marz 1018, að ég
lagði af stað frá Krosshóli í Skíða-
dal áleiðis vestur í Fljót. Erindið
var aðallega að sækja þangað nokk-
uð af fatnaði og öðru, sem ég átti
þar eftir, en þar hal'ði ég verið í vist
nokkur árin á undan.
Veður og færi var gott, er ég lagði
af stað, og var í mér nokkur til-
hlökkun, einkum vegna þess, að for-
eldrar mínir og flest svstkini voru
búsett í Fljótum, og átti Jrctta að
vera nokkurs konar skemmtiferð
um leið.
Eerðin gekk vel vestur, og lauk ég
erindi í Vestur-Fljótum nteð eðli-
legunt töfum og hélt svo yfir í Aust-
ur-Fljót, þar sem ég hafði nokkra
viðdvöl hjá skyldfólki mínu. Það
mun hafa verið um miðja viku, að
ég kom þangað í bakaleiðinni.
Þá höfðu nokkrir ungir menn
ákveðið að hafa dansleik í Stóra-
urnar. Sést á Jtessu, að misgengið er
yngra heldur en hraunið. Víða er
hrikalegt og fallegt á hamrabrún
Jtessari. Á einum stað skerst djúpt
vik inn í hamravegginn. Jökullæk-
ur allmikill fellur Jrar í háum fossi
fram af hömrunum og hverfur í ís-
helli undir feikimikla hjarnfönn,
síðan sést hann ekki meir. í báksýn
lyftir Eiríksjökull hvítfægðum
skildi sínum. Hér og þ^r ganga
grettip skriðjöklar langt niður í
þverbrattar fjallshlíðarnpr, en norð-
ur úr ltonum hyllir undir Eiríks-
nýpu, og sýnist hún tröllaukin, þar
sem hún ber við gráan þokuhimin-
inn.
Eftir nokkra leit fundum við stað,
Jyar sem komist varð niður af hjall-
, anum. Lentum við þá í úfnu hrauni
um liríð og tjölduðum loks í dálitl-
um, hálfgrónum bolla, Jtar í hraun-
inu, en bræddum snjó til drykkju.
Gekk sú eldamennska seirit, Jrví að
suðutækið var í stakasta ólagi.
Næsta dag þreyttum við svo
göngu suðvestur Hallmundar- ~
hraun, og er fátt markvert um þá
ferð að segja. Að Surtshelli komum
við síðla clags og fengum nokkra
hugmynd um gerð ltans og víð-
feðmi, en engin könnun gat Jtað
orðið, því að bæði skorti okkur
tíma og ljósfæri.
Liðið var að náttmálum er við
komum að Kalmannstungu, stór-
býlinu í jaðri óbyggðarinnar, og
beiddumst gistingar hjá Kristófer
bónda. Fengum við Jrar hinar ágæt-
ustu viðtökur og fyrirgreiðslu. I
Kalmannstungu búa Jtcir bræðurn-
ir Kristófer og Stefán Ólafssynir.
Allt er Jrar með miklum myndar-
brag, Jrví að þeir bræður eru sannir
stórbændur bæði í anda og að at-
liöfn.
Svo er sagan ekki lengri. , F.in-
liverjum sýnist þetta vafalaust fá-
tækleg' ferðasaga og náuða ómerki-
,leg draugasaga og má vel vera að
svo sé, en athugum þó málíð dálít-
ið nánar: Ef rollan, sem ónáðaði
okkur ferðafélagana í Þjófadölum,
ltefur í raun og sannleika verið aft-
urgengin, þá er sagan harla merki-
leg og sagan ltefði getað orðið mjög
merkileg, ef hvorugur okkar helði
árætt til dyranna og atburðinn því
skort náttúrlega skýringu. Það er
]>ví oft rnjög lítið, sem skilur rnilli
merkilegra atburða og ómerkilegra.
Ólajur Jónsson.
i