Dagur - 24.12.1949, Side 25
J Ó LABLAÐ DAGS
Pylsur eru venjiilega á niarkaðin-
, um, og þegar maður er kpminn í
. vandræði með að finna einhvern
.hátíðarétt til þess að hafa einhvern
,.tíma um jólin eða Nýja árið, þá
gæti vyrið, að þessi réttur Irjálpaði
út úr vandræðunum.
Rétturinn er gerður á eltirfar-
andi hátt:
Nokkuð djúp rifa er skorin í
pylsuna endilanga, án þess þó að
skera liana alveg í gegn. Að innan
er pylsan smurð nreð sinne]ii. Þá er
lagt inn í pylsuna dálítið ost-stykki,
og við hliðina á því agúrkusneið.
Ofan á þetta er lagt þunn ,,bacon“-
sneið og fest báðum megin með eld-
spýtu eða annarri mjórri flís. Þá
eru pylsurnar smurðar nreð bræddu
smjöri eða smjörlíki, raðað á pönnu
og látnar inn í ofn. Þær eiga að vera
í ofninum, þangað til osturinn fer
að bráðna og brúnirnar á fleskinu
verða stökkar. (Myndir: I, II, III
og IV.)
Þannig er hægt að fara með pyls-
urnar til tilbreytingar.
Fyllt egg á kalda borðið.
Þegar egg eru til, er einnig gam-
an að breyta út af venjunni og bera
þau fram fyllt. Það er gert á eftir-
farandi hátt:
Eggin eru harðsoðin, skorin sund-
ur þversum og rauðan tekin burtu.
Neðan af hverjum helmingi er skor-
in þunn sneið, svo að eggjahelm-
ingarnir geti staðið óstuddir og
uppréttir. — Eggjarauðurnar eru
hrærðar með smjöri, mayonnaise
eða hvítri sósu. Þá má set-ja eitthvað
saman við til brágðbætis, t. d. lifrar-
kæfti, ansjosur, karry, sinnep o. s.
frv., en aðeins eina tegund hverju
sinni. Jafningnum er svo sprautað
ofan í hin harðsoðnu egg, og dálít-
ill kúfur látinn standa upp af. Þetta
má skreyta með rauðbiðusneið,
agúrku, tómat eða öðru, 'sem völ
er á.
Grísahalar í kökukassa.
■ '. 1111. ’ ■ i i
Kleinur eru, fcins óg allit'1 vita,
hið sígilda jólabrauð, en hér'er líka
hægt að biegðá út af vananutn og
búa þær til á annan hátt til til-
breytingar. Það er ge'rt á þenhan
hátt:
500 gi'. hveiti • :i;r; '
125 gr. smjörlíki • "».
125 gr. sykur
3 heil egg
3 matskeiðar rjómi
1 matsk. ronnn
1 barnask. kardemommur (sax.)
hjartarsalt á hnífsoddi
súkkat, sem er gróf-saxað,
og að lokum er sett 125 gr. af rúsín-
um í deigið, ef þær.eru til. Deigið
er rúllað út. Á að vera þykkt á við
fingur manns. Síðan eru skornar út
lengjur og snúið upp á þær, svo að
þáer líkjast grísahala. — Bakað Ijós-
brúnt í sjóðheitri feiti.
Jólaskraut
Það getur verið skemmtilegt, að
útbúa eitthvað af jólaskrautinu
sjálfur, og oft er það nauðsyn, þeg-
ar ekkert fæst keypt. En jafnvel þótt
nóg væri í verzlunum okkar af jóla-
skrauti, ætturn við samt að titbúa
eitthvað sjálf; það gerir heimili
okkar persónulegra, og veitir okkur
þar að auki gleði og góðar minning-
ar síðar meir. Sjálfsagt er, að börn-
in fái að búa til jólakörfurnar, og
hin sígildu, fléttuðu hjörtu eru allt-
af lalleg og geta skreytt jólatréð
meir og betur en margt annað. «
Þegar við eium svo láúsöm að fá
jólatré til þess að prýða og láta
standa í stöfu okkar, ;éi’ mikilvægt,
að það standi vel og sé stöðugt.
Heþpilégást ög jafnframt einfald-
ast'ei að látá gera stand úr tveim
spýtum', sein Íagðar eru í kross, og
litlir klossar eru festir á enda efri
spýtunnar. í miðjan krossinU er
gert gat, mátulega stórt fyrir stofn
jólatrésins.