Dagur - 24.12.1949, Blaðsíða 28
28
ir að skrifa og ræða um braggana á
Northoltflugyelli ef þeir hefðu ver-
ið hér á okkar landi. Og mikið vor-
um við búnir að skrifa um bragg-
ana í Keflavík og í Reykjavík, áður
en myndarlegar farþegaafgreiðslur
voru byggðar þar. Og okkur tekur
venjulega sárt til þess, ef rusl og
brak við þjóðveginn er fyrsta útsýn
ferðamannsins, sem til íslands kein-
ur. Við hugsum mikið um það, að
erlendir gestir, sem liingað sækja,
sjái frekar hinar fegurri en hinar
ófríðari hliðar íslenzkrar náttúru
og íslenzkra mannvirkja. Líklega
eru það eðlileg einkenni smáþjóð-
ar, að vera hörundsár. Stærri þjóðir
geta hafnað slíkri smámunasemi.
Þeim má standa algjörlega á sama,
Iivernig borgari smáríkis líjtur á
land þeirra við fyrstu sýn. Enda
virtist mér í þessari ökuferð frá
Northolt til Kensington, að slík
væri afstaða Breta. Marga hefur
furðað á því að mikil og rótgróin
menning og glæsilegir þjóðareigin-
Icikar hafi getað dafnað innan um
sótugar byggingar, og að því er virð-
ist litla hirðusemi, í sumum norður
héruðum Bretlands. En samt er það
staðreynd, að einmitt þar hafa dafn-
að hugsjónir, sem drjúgar hafa
reynzt Bretum á liðnum öldum og
hafa meira að segja fest rætur víða
erlendis. Enda er það ekkinemahálf
ur sannleikur, að fötih skapi mann-
inn, og menning Bretlands verður
ekki metin né dæmd af útsýni úr
bílglugga á leiðinni irá Nartholt til
Kensington, né heldur af útliti iðn-
aðarborga eins og Manchester eða
yfirbragði hainarborganna Hull og
Grimsby. Stundum gengur íslenzk-
um ferðamönnum illa að átta sig á
þessu.
Og ökuferðin til Northolt inn til
London er ekki glæsileg ferða-
mannaauglýsing. Þar er ekkert að
sjá nema sótugar, lágreistar bygg-
ingar, daufar Ijóstýrur á stangli,
hálfbogið, þreytulegt fólk skjéitast
milli húsa eða um götur, dauflegt
yfirbragð og þó mest myrkur.
Og svo er komið til Kensington
og þaðan ekið í leigubíl inn í sjálla
miðborgina. Eftir örskamma stuncl
er maður kominn inn í þægilegt
gistihús, sem kostar minni peninga
á sólarhring úr buddu ferðamanns-
ins en einn kvöldverður á Hótel
Borg.' Og þegar maður er búinn að
hrista af sér lerðarykið, er haldið út
á götuna, til þess að sjá heimsborg-
ina nær sér. Enn eru ekki átta
stundir liðnar síðan maður rölti
með tösku niður Lækjargötu í
Reykjavík. En nú er Oxford Street
uppljómað framundan, og ferða-
langur, senr er nær því búinn að
gleyma því, hvernig vel upplýstir,
skrautbúnir búðargluggar líta út,
stanzar við hvert fótmál og skoðar
varning, sem íslenzk börn nútímans
lesa um í ævintýrum, en hafa aldrei
augum litið. Og ferðin niður Ox-
ford-götu sækist seint. Það er langt
frá Marble Arch til Piccadilly, þeg-
ar augun eru á búðargluggunum.
Og þó sækist ferðin sæmilega og
ekkert liggur raunar á því að dag-
ur er að kvöldi kominn og engin
erindi verða afgreidd fyrr en á
rnorgun.
Maður hugsar txm það á leiðinni
niður Oxford Street, að þetta er
Lækjargata þjóðar, sem háði ægi-
lega styrjöld, eyddi til þess mest öll-
um sínum jarðnesku fjármunum,
hlaut svöðusár, sem seint gengur að
græða, en hjarir þó. Hjarir, sagði
eg. Löngu áður en rnaður er kom-
inn að Oxford Circus finnst manni
þetta orð fjarlægt og hjákátlegt. —
Það er önnur þjóð, sem hjarir, þjóð,
sem græddi hundruð milljóna á
styrjaldarárunum, slapp að veru-
legu leyti frá svöðusárunum, hóf
endurreisn eftirstríðsáranna í al-
gleymi „nýsköpunarinnar". Og hún
á sína Lækjargötu, sitt andlit að
sýna ferðamanninum. Það andlit er
niðurdregið og vesælt, þrátt fyrir
JÓLABLAÐ DAGS
------------ -----r—t---—j,----,--
„nýsköpunina“. Þar er ekkert að sjá
nertla marglbfáðán, innleúdan iðn-
að, föt, Sem minírá á lýsingái'1 er-
lendra blaðamanna á klæðaburði
rússnesks almennings, gipsmyndir
og myndaramma. Andlitið á Lækj-
argötu Bretans er nokkuð með öðr-
um hætti. Löngu áður en eg stikl-
aði í milli bílanna á Oxford Circus
og hélt þaðan niður eftir Oxford-
götu, jxetta fyrsta kvöld, varð mér
ljóst, að eg kunni ekki nöfn á nein-
um þeim varningi, sem ekki var til
í London og' mtírt.'ékúr var fyrir
hvern þann, sfefn halði ofurlitla
aura í vasanuin. Vitaskuld sétí fnað-
ur það ekki í1 Oxfórdgötu, hvérsu
auraráð brezks almennings tíruinik-
il. Og mér er nær að halda að þau
séu ekki ýkja mikil, og víst er um
jxað, að alþýða Lundúnaborgar ger-
ir ekki innkaup sín í þéssu ljósum-
prýdda, glæsilega stræti. En þótt
fjármunir kunni að vera af skorn-
um skammti hjá fólki, veit eg þó, að
brezkur almenningur lifir mann-
legu og sómasamlegu lífi með jxví
að sýna ástundun og árvekni við
störf sín. Og einhvern veginn finnst
mér heilbrigðara ástandið hjá þess-
ari stríðsþjóð, sem ekki hefur full-
ar henduf pisúingaseðla, en fúllar
búðir várnirtgs, heldúr tín jxið er
hjá stríðsgröðajijóðirtrti, séin 'iiöga
virðist hafa peningdSéðlána' en ‘ Veit
Ógjörla livað hún á að: kaupa fyrir
þá .mgð'því að verðmæti fyrir pen-
inga eru ekki ajlajafna^ á. boðstól-
um. Það er l.ærdómsríkt fyrir ,ís-
. lend.irtg á miðri tuttugþstu öldirtni
að labba um Oxlörd Street og íhuga
Jijóðarbúskap Breta og íslendinga
ofurlitla stund.
En nú er ekki tínti til Jiess að
fara nánar út í hagfræðilegar vanga-
veltur, né heldur til Jiess að rekja
þessa ferðasögu frá degi til dags í
]iá sex daga,sem ég dvaldi í Lonclon
að þessu sinni. Væri þar frá allt of
mörgu að segja. Frá ágætum leik-
húsuin og leikritum, þljómleikum