Dagur - 24.12.1949, Page 32

Dagur - 24.12.1949, Page 32
32 JÓLABLAÐ DAGS fram annaðhvort fvrir vinnutíma a ntorgnana, eða eftir loktin. Vfér finnst allt benda til þess, ao htr sé um lítið þjóðfélag að ræða, íueð margháttaðri starfsemi innan veggja sinna. „Það er einmitt það, sem það er,“ segir inspektör Wolle- sen að lokum, ,,og ég get sagt yður það, að hér ríkir mikill og góður félagsskapur í hvívetna, sem ekki sízt er að þakka forstjórunum, sem mæta hér fyrstir á morgnana og fara seinastir á kvöldin. Og oft hef ég hitt stúlkur, sem koma hér til þess að verzla, stúlkur, sem eitt sinn störfuðu hjá Magasin, en aka nú barnavagni á undan sér, og þær Ijúka allar upp einum munni urn það, að oft sakni þær Jress tíma, þegar þær störfuðu hjá Magasin." A leið minni út sá ég aftur ]óla- sveininn í samræðu við börnin. Og þegar ég hélt aftur burt frá Ijósa- dýrðinni út í desemberdrungann, ]rá duttu mér í hug línur úr staf- rófskverinu, sem ég átti, Jregar ég var barn: „Þótt desember sé dimmur, Jrá dýrðleg á hann jól.“ Og þótt sumir segi, að mennirnir séu búnir að gera jólin alltof marg- Inotin og umbúðamikil, þá finnst mér aldrei of mikið af ljósum og yl einmitt í þessum dimma mánuði. Svör við spurningum á bls. 18: 1) Það er ekki líklegt, að faðirinn, sem segir son sinn hafa dáið í Laug- arskarði, hafi þá vitað, að Kristur mundi fæðast 480 árum síðar. 2) Lykillinn var auðvitað í póst- hólfinu. 3) Tappinn kostar 25 aura. 4) í suðurátt í báðum tilfellun- um. 5) Annar bróðirinn hafði ferðast kringum jörðina 10 sinnum og þar rneð farið jafnoft yfir hádegisbaug, KROSSGÁTA L á r é I, t: I. Staulast. — 7. Vandalaus. — 14. Ráfi. — 15. makar. — 17. Gróf. — 20. Máltæki — 22. Seg. — 23. Málgjafi. 24. Dýr. - 25. Dýpi. - 26. Veiðar- færi. — 27. —■ Verzlun. — 29. Blóm. 30. Ákafari. - 32. Dundar. - 33. Húsi. — 35. Samskeytin. — 37. Sól- in. — 38. Spurðir. —■ 39. Þráður. — 41. Hangsar. — 44. endurtekur. — 48. Greiðast. — 50. Grobbar. — 52. Fæla. — 53. Litlar. — 55. Sýkja. — 56 Hár. - 57. Dreifa. - 59. Loka. - 61- Hang. — 62. Vopn. — 64. Níddi. — 65. Flokka. — 66. Erfiðleikanna. — 68. Vaggaðir. — 70. Goggarnir. — á meðan hinn sat heima í Ribe. — Líka má hugsa sér, að báðir hefðu ferðast finrm sinnum umhverfis hnöttinn, en í andstæða átt. 71. Bola. - 72. Spillir. - 73. Stælt- ari. L ó ð r é t t: 2. Káfaði. — 3. Eins. —• 4. Arða. — 5. Ljóma. — 6. Húðaða. — 8 vís- leggur — 9. Grösin. — 10. Óms. — 1 L VViVekja. - 12. Kvæðinu. - 13. Hök. — 16. Lýsing. — 18. Bindi. — 19. Hávaði. - 20. Losast. - 21. Þetta. — 26. Hagnast. — 28. Hug- boð. — 31. Ruglað. — 34. Ritum. — 36. Skömmuð. — 37. Temur. — 40. Skoðar - 41. Eftirlíkingu. - 42. Reykir. — 43. Lofaða. — 44. Safnar. - 45. Efni. - 46. Lékst. - 47. Verkamaður. — 49. Góð. — 51. Óhreinkaði — 53. Húða. — 54. Er- indið. - 58. Störf. - 60. Otar. - 63. Rænd. — 65. Kjána. — 67. Forskeyti. — 69. Átrúnaður.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.