Dagur - 21.12.1978, Blaðsíða 12

Dagur - 21.12.1978, Blaðsíða 12
Hvaðan koma bestu bækurnar? Ólafur Jóhann Sigurösson Virki og vötn Fjóröa IjóÖabók ÓLAFS JÓHANNS SIG- URDSSONAR, en fyrir tvær þær síöustu hlaut hann BókmenntaverOIaun Noröur- landaráös 1976. Bókin hefur aö geyma mikiö af tærri náttúrulýrik sem er samofin viö- brögöum skátdsins gagnvart brennandi viö- fangsefnum samtimans. MikiII bókmennta- viöburöur. Verö kr. 6.600, félagsverö kr. 5.360. Eldhúsmeti Eldhúsmellur Guölaugur Arason Verölaunasaga GUÐLAUGS ARASONAR, nd komin út f annarri útgáfu. Nærfærin og snjöll lýsing á vanda fertugrar konu og baráttu hennar til aö veröa upprétt manneskja. óvenjuleg og afburöa vel gerö umhverfislýs- ing frá hversdagslifi i sjávarpiássi. Tfmabær og umdeild nútimaskáldsaga sem hefur hvarvetna hlotiö frábæra dóma. Verö kr. 5.880, félagsverö 4.880. mm KÖiSttð Ólafur Haukur Simonarson Vatn á myllu kölska Skáldsaga eftir ÓLAF HAUK SIMONAR- SON. Nútlma Reykjavlkursaga sem á sér staö aö hluta I fjölmiöilsumhverfi, en megin- efniö er úrkynjun og hnignun voldugrar fjöi- skyldu sem teygir arminn viöar en inn I sjón- varpiö. Hvöss og markviss ádeilusaga, ein- hver snjallasta samtiöarsaga slöustu áratuga. Verö kr. 7.200, félagsverö kr. 5.900. Ww>' .'.V.«tV« h '■ lyilj fepnf; William Hein« ;sen Fjandinn hleypur i Gamaliel Smásagnasafn sem gefur fjölbreytta mynd af smásagnagerö WILLIAMS HEINESEN. Hér er aö finna ýmsar af viöamestu, þekkt- ustu og fegurstu smásögum þessa einstæöa færeyska rithöfundar I snilldarþýöingu ÞORGEIRS ÞORGEIRSSONAR- Verö kr. 6.480, félagsverö kr. 5.380 Einar Olgeirsson Uppreisn aiþýðu Ritgeröasafn eftir EINAR OLGEIRSSON. Greinar frá árunum 1924—’39, merkasta og afdrifarlkasta tlmabili i sögu islenskrar verkalýöshreyfingar. ómissandi heimild um baráttusögu þessa tlmabils og ritstörf eins helsta forustumanns róttækrar hreyfingar. Pappirskiija. Verökr. 4.400. Emil i Kattholti Fyrsta bókin um þennan fræga óþekktarorm eftir höfund bókanna um Llnu langsokk, MIó og Bróöur minn Ljónshjarta. Þýöandi VILBORG DAGBJARTSDÓTTIR. Astrid Lindgren Verö kr. 2.940. Fla teyjar-Freyr Guöbergur Bergsson Ljóöfórnir til Freyslikneskisins I Flatey eftir GUÐBERG BERGSSON. Einhver nýstárleg- asta og forvitniiegasta ljóöabók sem út hefur komiö á siöari árum. Skáldiö ávarpar guöinn og flytur hugleiöingar slnar og lætur sér fátt mannlegt óviökomandi. Ljóösemeru minnis- stæö áheyrendum Listaskáldanna vondu. Verö kr. 4.080, félagsverö kr. 3.670. AITÞÚ HEIMA HÉR? t&f'i i * Ulfar Þormóösson Átt þú heima hér? Nútima skáldsaga eftir ULFAR ÞORMÓÐS- SON. Sögusviö er dæmigeröur — og ef til viil kunnuglegur útgeröarbær þar sem rikir fá- mennisstjórn I skjóli fyrirgreiöslukerfis. Margt kemur viö sögu, m.a. útsmogin tog- arakaup erlendis og nýstárlegar bókhalds- kúnstir I útgeröarrekstri. Þessi Ismeygilegi. skáldsaga er langbesta verk Úlfars til þessa. Verö kr. 6.600, félagsverö kr. 5.610. tSÓWAR aWllNUSMIN Böövar Guömundsson" Sögur úr seinni stríðum Smásagnasafn eftir BÖÐVAR GUÐMUNDS- SON sem sækir efni til islensks veruleika siöustu 39 ár. Strlöin eru allt frá heims- styrjöldinni miklu til strlös gegn óargadýrum ikálgaröi hvers manns, frá erjum viöskipta- lifsins til baráttu um sálir mannanna. Fyrsta sagnabók þessa vinsæia skálds. Verö kr. 5.040, félagsverö kr. 4.285. ÍJUJUÍLÍU ,UJ,I =JJy=ilU Gabriel Garcia Marquez Hundrað ára einsemd 'Ein allra merkasta og rómaöasta skáidsaga nútlma heimsbókmennta, eftir GABRIEL GARCIA MARQUEZ I þýöingu GUÐBERGS BERGSSONAR sem einnig ritar eftirmála. Ættarsaga þar sem kristallast llf þjóöa Suöur-Amerlku I öllum sinum fjölbreytilegu, sárgrætilegu og fáránlegu myndum. Verö kr. 7.800, Félagsverö kr. 6,475. Í'ATSICK Patrick og Rut Silja Aöalsteinsdóttir önnur bókin I flokki þriggja frábærra og óvenjulegra ungiingasagna eftir K.M. PEYTON, þar sem aöalsöguhetjan er Patrick Pennington. Bækurnar má bæöi lesa 1 samfellu og sem sjálfstæö verk. Þýöing SILJU AÐALSTEINSDÓTTUR á SAUTJANDA SUMAR PATRICKS hlaut þýöingarveröiaun Fræösluráös 1977. VerÖ kr. 4.200, félagsverö 3.570. Félagi Sr Jesós Félagi Jesús Þórarinn Eldjárn Saga handa börnum og unglingum eftir SVEN WERNSTRÖM, ÞÓRARINN ELDJARN þýddi. Fyrir tvö þúsund árum var smárikið lsrael hersetiö af Rómverjum. Þessi bók segir frá þvl hvernig Jesús og félagar hans böröust gegn Rómverjum til aö frelsa föðurlands sitt. Verö kr. 2.880. œ® Maðutimi œ * ...JÚML,. Moðurinn á svölunum Hé?: ''Á&kíZÍk Maöurinn sem hvarf og Maðurinn á svölunum Tvær nýjar sögur I bókaflokknum „Skáldsaga um glæp” eftir MAJ SJÖWALL og PER WAHLÖÖ, sagnaflokknum um lögreglumennina Martin Beck og Kollberg og samstarfsmenn þeirra. Bækur sem hafa alls staöar hlotiö metsölu, enda bera þær af öörum lögreglusögum og taka talsvert ööru vlsi á málum en þær flestar. Þýðandi er ÞRAINN BERTELSSON. Maj Sjöwall og Per Wahlöö Verö kr. 3.960 og 5.400, félagsverð kr. 3.365 og 4.590. 1001 nótt Fögur og djarfleg ævintýr úr töfraheimi og furöuveröld austurlanda, sögurnar af Aladin, Sindbaö sæfara og AIi Baba, sögur af kallfum og vesirum, soldánum, þrælum og ambáttum. Þriggja binda mynskreytt útgáfa I snilldarþýöingu STEINGRIMS THOR- STEINSSONAR, alls um 2000 bls. Veröá bók kr 10.080. Félagsverð kr. 8.565. Allt safniö kr. 30.240. Ailt safniö kr. 25.695. Þetta er sérstakt tilboðsverð sem gildir aðeins til áramóta. Eftir þann tima mun safnið kosta kr. 36.000. Mál og menning 12.DAGUR

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.