Dagur - 30.11.1983, Page 10

Dagur - 30.11.1983, Page 10
i' ! - f5Uí>/iö - i.2>li f 'i&imewnt ,06- 10 DAGUR - 30. nóvember 1983 Ragnhelður Stelndórsdóttir í My falr, Lady. Leikfélag Akureyrar My fair Lady Sýningar 24. sýning fimmtud. 1. des. kl. 20.30. Uppselt. 25. sýning föstud. 2. des. kl.20.30. Uppselt. 26. sýning laugard. 3. des. kl. 20.30. Uppselt. 27. sýning sunnud. 4. des. kl. 15.00. Uppselt. Kiwanismenn bjóða öldruðum akstur á sýningu 4. desember. Hafið samband við Helgu Frímannsdóttur í síma 22468. 28. sýning fimmtud. 8. des. kl. 20.30. 29. sýning föstud. 9. des. kl. 20.30. 30. sýning laugard. 10. des. kl. 20.30. 31. sýning sunnud. 11. des. kl. 15.00. Pantið miða með góðum fyrirvara. Miðasala opin alla daga kl. 16-19 nema sunnudaga kl. 13-16 og kvöldsýningar- daga kl. 16-20.30. Sími 24073. Ósóttar miðapantanir seldar tveimur tímum fyrir sýningu. Ath! Miði á My fair Lady er tilvalin jóiagjöf Leikfélag Akureyrar. wmmmmmmmm^mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmá X UMFERÐARMENNING^I STEFNULJÓS skaljafnagefa í tæka tíð. AFERÐAR Norskir vélsleðagallar Helly Hansen. Verð kr. 3.350,- Einnig úlpur með álklæðningu. Verð kr. 2.850,- Bílastæðin eru við búðardyrnar. Athugið að sími verslunarinnar verður framvegis 22275 (beinn sími). Eyfjörð Hjalteyrargötu 4. Fundur um húsnæðissamvinnufélög Kaupfélag Eyfirðinga ásamt Landssambandi ís- lenskra samvinnustarfsmanna og starfsmanna- félögum Kaupfélags Eyfirðinga og Sambands- verksmiðjanna á Akureyri (SKE og SVS) boða til kynningarfundar um húsnæðislöggjöfina og sér- staklega um húsnæðissamvinnufélög og bygg- ingarsamvinnufélög. Framsögu flytur Jóhann Einvarðsson aðstoðar- maður félagsmálaráðherra og svarar fyrirspurn- um. Stjórnarmaður úr hinu nýstofnaða húsnæðissam- vinnufélagi í Reykjavík verður á fundinum og svarar fyrirspurnum. Fundurinn verður haldinn í Félagsborg, starfs- mannasal verksmiðja SÍS laugardaginn 3. des- ember og hefst kl. 16.00. Þátttaka er öllum opin, en ungt fólk er sérstaklega hvatt til að mæta á fundinn. Boðið verður upp á kaffiveitingar. Undirbúningsnefnd. Hamonikuunnendur við Eyjafjörð Skemmtun verður haldin í Sjallanum 4. des. kl. 3-5 e.h. Gestir klúbbsins verða hinir landsfrægu Jóhann Jósepsson frá Ormarslóni og Jón Hrólfsson. Kaffi og hlaðið borð af kökum. Félagar fjölmennið og takið nikkuna með. Stjórnin. Opið í desember Fimmtudag 1. des. Laugardag 3. des. Fimmtudag 8. des. Laugardag 10 des. Fimmtudag 15. des. Laugardag 17. des. Fimmtudag 22. des. Föstudag 23. des. Laugardag 24. des. tii kl. 22.00 tii kl. 16.00 til kl. 22.00 til kl. 18.00 til kl. 22.00 til kl. 22.00 til kl. 22.00 til kl. 23.00 til kl. 12.00 HAGKAUP Akureyri BRflUn Multipractic PIus Þetta er „allt í einni" eldltúsvélin frá Braun. Hún er hrærivél, hakkavél, kvörn, rifjárn, ávaxta- og grænmetiskvörn og hristari og það er hreint ótrúlegt hvað hún getur. Verð 3.980 krónur. Opið laugar- daga 10-12 Óseyri 6, Akureyri . Pósthóif 432 . Simi 24223 15% afsláttur verður á öllu svínakjöti til jólanna Ath.: Þetta tilboð er í öllum matvörubúðum okkar á félagssvæðinu meðan birgðir endast O

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.