Dagur - 07.12.1983, Síða 15

Dagur - 07.12.1983, Síða 15
7. desember 1983 - DAGUR - 15 Voru þeir að bölva ríkisstjórainni, rigningunni, verðbólgunni? Eða fárast yfir því að kaffið vont? Það er ekki að vita. Abúðamiklir voru þeir, þar sem þeir sátu yfir kaffibolla á Súlnabergi. Mynd: KGA. Eiginmaður minn og faðir okkar GUNNAR THORARENSEN Hafnarstræti 6, Akureyri sem lést 4. desember, verður jarðsunginn frá Akureyrar- kirkju laugardaginn 10. desember kl. 13.30. Þeim sem vildu heiðra minningu hans er bent á Krabbameins- félag Islands. Hólmfríður Thorarensen, Anna Thorarensen, Þórður Th. Gunnarsson, Hannes Thorarensen, Gunnar Th. Gunnarsson, Laufey Thorarensen, Ólafur Thorarensen, Þóra Thorarensen, Kristín Thorarensen, Jóhann Thorarensen. Þökkum af alhug alla þá samúð og vináttu er okkur var auðs- ýnd við andlát og útför SIGTÝS SIGURÐSSONAR Karlsrauðatorgi 22, Dalvík. Kristín Stefánsdóttir, Arnar Sigtýsson, Málfriður Torfadóttir, Sævar Sigtýsson, Sigrfður Torfadóttir og barnabörn. Þökkum innilega samúð og vinarhug við fráfall og jarðarför eiginmanns mfns og föður okkar ÞORFINNS ÍSAKSSONAR Langanesvegi 22, Þórshöfn. Sigurbjörg Sigurjónsdóttir og börn. Innilegustu þakkir fyrir auösýnda samúð og vinarhug við and- lát og útför SIGURFLJÓÐAR SÖRENSDÓTTUR Stóru-Tjörnum. Vandamenn. Þökkum auðsýnda samúð og vinarhug við andlát eiginkonu minnar, móður okkar, tengdamóður og ömmu FRIÐNÝJAR ELÍSABETAR ÞÓRARINSDÓTTUR Klapparstfg 3, Akureyri. Árni Pálsson, Páll Árnason, Einar Þ. Árnason, Ingveldur Árnadóttir, Ragna Árnadóttir, barnabörn og barnabarnabörn. Una Kristjánsdóttir, Sigurlfna Stefánsdóttir, Pálmi Héðinsson, Sigurður Pálmason, Þökkum af alhug auðsýnda samúð, vináttu, hlýhug og hjálp við andlát og útför föður okkar, tengdafööur og afa EINARS GUTTORMSSONAR Frá Ósi. Sérstakar þakkir sendum viö öllum þeim sem hjúkruðu honum og liðsinntu á einn eða annan hátt í veikindum hans. Guð blessi ykkur öll. Borghildur Einarsdóttir, Páll Framarr Einarsson, Sylwa Einarsson og barnabörn. gÉsÉfi wmmmm í v>-v • - ’ Sillll mtam ^jNCaupfélag Eyfirðinga

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.