Dagur - 30.05.1984, Blaðsíða 18

Dagur - 30.05.1984, Blaðsíða 18
18 - DAGUR - 30. maí 1984 „Föstudagur til fjár“ nefnist gamanmynd, sem verður á dagskrá sjónvarpsins á laugardagskvöldið kl. 21.00. að komast yfir fjármuni bankans. Til þess verður hann þó að fá i lið með sér skötuhjú, sem eru jafn fé- gráðug og hann sjálfur. 22.35 Ást og dauði. (Love and Death) Bandarísk gamanmynd frá 1975. Höfundur og leikstjóri Woody Allen sem einnig fer með aðalhlutverk ásamt Di- ane Keaton. Woody Allen beinir spjótum sínum að rússneskum bók- menntum og tíðaranda á 19. öld og bregður sér í gervi seinheppins aðalsmanns í her Rússa sem á í höggi við innrásarher Napóleons. 00.05 Dagskrárlok. 3. júní 18.00 Sunnudagshugvekja. 18.10 Dúfan, lirfan og köttur- mn. Finnskur myndaflokkur í fjórum þáttum. 18.25 Nasamir. Lokaþáttur. 18.35 Bömin á Senju. 2. Sumar. 19.00 Hlé. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dag- skrá. 20.40 Sjónvarp næstu viku. 20.50 „Stolt siglir fleyið mitt...“ Ný kvikmynd eftir Heiðar Marteinsson um störf ís- lenskra togarasjómanna í blíðu og striðu. 21.40 Sögur frá Suður-Afríku. 1. Lítill skiki lands. Myndaflokkur frá Suður-Afr- iku í sjö sjálfstæðum þáttum sem gerðir eru eftir smá- sögum skáldkonunnar Na- dine Gordimer.. 22.45 Dagskrárlok. Föstudagur 1. júní 19.35 Umhverfis jörðina á áttatíu dögum. 4. þáttur. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dag- skrá. 20.45 Á döfinni. 20.55 Kapp er best með forsá. Fræðslumynd fyrir unga ökumenn frá Umferðarráði. 21.05 Heimur hafdjúpanna. Heimildamynd frá BBC um einn fremsta neðansjávar- kvikmyndatökumann í heimi, A! Giddings, og störf hans í hafdjúpunum. 22.00 Við eins manns borð. (Separate Tables) s/h. Bandarisk bíómynd frá 1958. Leikstjóri: Delbert Mann. Aðalhlutverk: Burt Lancast- er, Rita Hayworth, David Niven og Deborah Kerr. Á gistihúsi í Bournemouth á suðurströnd Englands liggja saman leiðir nokkurra ein- mana karla og kvenna og gengur á ýmsu í sam- skiptum þeirra og ástamál- um. 23.35 Fréttir í dagskrárlok. Laugardagur 2. júní 16.30 íþróttir. 18.30 Börnin við ána. (Swallows and Amazons) Nýr flokkur 1. Bleshænufé- lagið. 19.00 Hlé. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dag- skrá. 20.35 í blíðu og stríðu. 3. þáttur. 21.00 Föstudagur til fjár. (Perfect Friday) Bresk gamanmynd frá 1970. Leikstjóri: Peter HaU. Aðalhlutverk: Stanley Baker, Ursula Andress og David Wamer. Háttsettur starfsmaður í banka finnur snjaUa leið tU Miðvikudagur 30. mai 19.00 Kvöldfréttir • Tilkynn- ingar. 19.50 Við stokkinn. 20.00 Ungir pennar. 20.10 Á framandi slóðum. (Áður útv. 1982). Oddný Thorsteinsson segir frá Japan og leikur þarlenda tónUst. Fyrri hluti. 20.40 Kvöldvaka. 21.10 Wolfang Brendel syng- ur ariur úr óperum. eftir Rossini, Mozart, Wagn- er og Verdi með kór og hljómsveit útvarpsins í Munchen. 21.40 Útvarpssagan: „Þús- und og ein nótt". 22.15 Veðurfregnir • Fréttir • Dagskrá morgundagsins • Orð kvöldsins. 22.35 Við - Þáttur um fjöl- skyldumál. 23.15 íslensk tónlist. 23.45 Fréttir • Dagskrárlok. Fimmtudagur 31. mai Uppsgigningardagur 7.00 Veðurfréttir • Fréttir • Bæn 7.20 Létt morgunlög 8.00 Fréttir • Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir Morgunorð. 8.30 Morguntónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barn- anna. „Afastrákur" eftir Ármann Kr. Einarsson (9). 9.20 Morguntónleikar frh. 10.00 Fréttir • 10.10 Veður- fregnir ■ Forustugr. dagbl. 11.00 Messa í Áskirkju. 12.00 Dagskrá • Tónleikar. 12.20 Fréttir • 12.45 Veður- fregnir • Tilkynningar • Tónleikar. 14.00 „Endurfæðingin" eftir Max Ehriich. 14.30 Á frívaktinni. 15.30 Kirkjan í fjötrum ríkis- valdsins. Umsjón: Gunnlaugur Stef- ánsson. 16.00 Fréttir • Dagskrá • 16.15 Veðurfregnir 16.20 Litið við i gömlu Þor- lákshöfn. Jón R. Hjálmarsson ræðir við Þórð Ögmund Jóhannsson. 17.00 Fréttir á ensku. 17.10 Frá tónleikum Zukofskynámskeiðsins í Háskolabiói 20. ágúst í fyrrasumar. 18.00 Af stað. 18.10 Tónleikar • Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir • Dagskrá kvöldsins 19.00 Kvöldfréttir • Tilkynn- ingar. Daglegt mál 19.50 Við stokkinn. 20.00 Sagan: Flambardssetr- ið II. hluti, „Flugið heillar" eftir K.M. Peyton 20.30 Hóratíus skáld. 21.10 Einsöngur í útvarps- sal: Magnús Jónsson syngur. 21.30 „Bianca verður til". smásaga eftir Dorrit Will- umsen. 22.15 Veðurfregnir • Fréttir • Dagskrá morgundagsins • Orð kvöldsins 22.35 Lýriskir dagar. 23.00 Siðkvöld 23.45 Fréttir ■ Dagskrárlok. 1. júní 7.00 Veðurfregnir • Fréttir • Bæn Morgunútvarp ■ 7.25 Leik- fimi • 7.55 Daglegt mál. 8.00 Fréttir • 8.15 Veður- fregnir. Morgunorð - Þórhildur Ólafs talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barn- anna: „Afastrákur" eftir Ármann Kr. Einarsson. Höfundur lýkur lestrinum. 9.20 Leikfimi • 9.30 Tilkynn- ingar • Tónleikar. 10.00 Fréttir- 10.10 Veður- fregnir • Tónleikar. 10.45 „Mér eru fomu minnin kær“ Einar Kristjánsson frá Herm- undarfelli sér um þáttinn. 11.15 Tónleikar. 11.35 Tvær smásögur. 12.00 Dagskrá ■ Tónleikar • Tilkynníngar. 12.20 Fréttir • 12.45 Veður- fregnir ■ Tilkynningar • Tónleikar. 14.00 „Enduríæðingin" eftir Max Ehrlich. 14.30 Miðdegistónleikar. 14.45 Nýtt undir nálinni. 15.30 Tilkynningar • Tónleik- ar. 16.00 Fróttir • Dagskrá • 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. 17.00 Fréttir á ensku. 17.10 Síðdegisútvarp. 18.00 Tónleikar • Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir • Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir • Tilkynn- ingar. 19.50 Við stokkinn. 20.00 Listahátíð i Reykjavík. 20.40 Kvöldvaka. 21.10 „Árstíðirnar". eftir Antonio Vivaldi. 21.35 Framhaldsleikrit: „Hinn mannlegi þáttur" eftir Graham Greene. 22.15 Veðurfregnir • Fréttir • Dagskrá morgundagsins ■ Orð kvöldsins. 22.35 „Risinn hviti" eftir Pet- er Boardman. Ari Trausti Guðmundsson byrjar lestur þýðingar sinnar. 23.00 Traðir. 23.50 Fréttir ■ Dagskrárlok. Næturútvarp frá Rás 2 til kl. 03.00. 2. júni 7.00 Veðurfregnir • Fréttir • Bæn • Tónleikar - Þulur vel- ur og kynnir • 7.25 Leikfimi • Tónleikar. 8.00 Fréttir • Dagskrá ■ 8.15 Veðurfregnir ■ Morgunorð. 8.30 Forustugr. dagbl. ■ Tón- leikar. 9.00 Fréttir ■ Tilkynningar • Tónleikar. 9.30 Óskalög sjúklinga. 11.20 Súrt og sætt ■ Sumar- þáttur fyrir unglinga. 12.00 Dagskrá ■ Tónleikar ■ Tilkynningar. 12.20 Fréttir • 12.45 Veður- fregnir • Tilkynningar • Tónleikar. 13.40 íþróttaþáttur. 14.00 Á ferð og flugi ■ Þáttur um málefni líðandi stundar. Umsjón: Ragnheiður Daviðs- dóttir og Sigurður Kr. Sig- urðsson. 15.10 Listapopp. 16.00 Fréttir ■ Dagskrá • 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Framhaldsleikrit: „Hinn mannlegi þáttur" eftir Graham Greene. 17.00 Fréttir á ensku. 17.10 Siðdegistónleikar. 18.00 Miðaftann í garðinum með Hafsteini Hafliðasyni. 18.15 Tónleikar ■ Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir ■ Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir ■ Tilkynn- ingar. 19.35 Abindryllur og Arg- spæingar ■ Eins konar út- varpsþáttur. 20.00 Ungir pennar. Stjómandi: Dómhildur Sig- urðardóttir.______________ 20.10 A framandi slóðum. Oddný Thorsteinsson segir frá Japan og leikur þarlenda tónlist. 20.40 „Fado" - portúgölsk tónlistarhefð. Ásta R. Jóhannesdóttir kynnir. 21.15 Harmonikuþáttur. Umsjón: Sigurður Alfons- son. 21.45 Einvaldur í einn dag. Samtalsþáttur í umsjá Ás- laugar Ragnars. 22.00 Tónleikar. 22.15 Veðurfregnir • Fréttir ■ Dagskrá morgundagsins ■ Orð kvöldsins. 22.35 „Risinn hvíti" eftir Pet- er Boardman. 23.05 Létt sígild tónlist. 23.50 Fréttir • Dagskrárlok. 24.00 Næturútvarp frá Rás 2 til kl. 03.00. I I I I I I I ■ I I I I I I V Komið og skoðið Q og RENAULT RENAULT á BMW og Renault argerðunum 1984 verður laugardaginn 2. júní frá kl. 13-18 íBifreiðaverkstæði Bjarnhéðins Gíslasonar, Fjölnisgötu 2a, sími22499, Akureyri. ' lv*

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.