Dagur - 30.05.1984, Blaðsíða 22

Dagur - 30.05.1984, Blaðsíða 22
22 - DAGUR - 30. maí 1984 Fiat 132 til sölu. Uppl. í síma 26513 eftir kl. 19.00. Datsun 280 C diesel árg. '81 með vegmæli til sölu. Ekinn 123 þús. km. Uppl. gefur Gústaf Oddson í SÍma 96-22727. Fiat 125 Special árg. '72 til niður- rifs til sölu. Uppl. í síma 61725 milli kl. 19 og 20. Ford Torino árg. '71 til sölu með nýlegri 351 cc vél og sjálfskipt- ingu. Breið dekk á sportfelgum. Upphækkaður á afturhjólum. Ný- sprautaður, fjórir litir. Gott verð ef samið er fljótlega. Uppl. í síma 61235 eftir kl. 19.00. Til sölu: Suzuki Alto árg. '81 ek- inn aðeins 4.711 km. Mazda 323 station árg. '80. Cortina 1600 L station '78. Fiat 127 Special '82 og Lada 1500 '78. Bílasalan hf. Strandgötu 53 sími 21666. Tilboð óskast í Lada 1600 árg. '78 skemmdan eftir veltu. Til sýnis að Draupnisgötu 7a (Bláfelli) á vinnutíma. Tilboðum skal skilað á sama stað fyrir 5. júni. Til sölu Willy’s árg. '66. Splittað drif, í góðu standi. Skipti koma til greina á ódýrari. Uppl. hjá Bíla- sölu Norðurlands síma 21213. Til sölu er Cevrolet Nova Con- cours árg. '77 8 cyl. cub. 305. Sjálfskiptur með vökva- og velti- stýri, rafmagn í rúðum og læsing- um. 4ra dyra. Krómfelgur. Nýlegir demparar. Sumar- og vetrardekk. Ekinn 110 þús. km. Mjög fallegur bíll í góðu standi. Verð 190 þúsund. Uppl. í síma 96-31170 eftir kl. 20.00. Bændur - Verktakar. Er fluttur með rafvélaverkstæðið að Draupnisgötu 7 (næsta hús sunnan við Saab-verkstæðið). Geri við allar gerðir rafmótora. Rafvélaverkstæði Sigurðar Högnasonar, Draupnisgötu 7, sími 24970. Teppahreinsun Teppahreinsun Hreinsið teppin sjálf. Leigjum út nýjar hreinsivélar til hreinsunar á teppum, stigagöngum, bílaáklæð- um og húsgögnum. Teppaland Tryggvabraut 22, sími 25055. Blómasala. Hef til sölu 170 teg. af fjölærum blómum dagana 31. mai til 7. júní. Mjög lítið er til af mörg- um tegundum. Afgreitt verður frá kl. 14-22 alla dagana. Helga Jónsdóttir, Gullbrekku, Saurbæj- arhreppi sími 31306. Nýkomið í sölu: Kæliskápar litlir, frystikistur, eldhúsborð, stólar og kollar, hansahillur og uppistöður, barna- skápur, sófaborð, svefnsófar, sófasett, hornsófasett, o.m.fl. eigulegra muna. Blómafræflar - Blómafræflar. BEETHiN megrunarfræflar og HONEY BEE POLLEN S og svo hinn sívinsæli ensímhvati MIX-J- GO. Bíla- og húsmunamiðlunin Strandgötu 23 sími 23912. Harmonikur - Harmonikur. Til sölu nokkrar notaðar harmonik- ur. Tónabúðin, Sunnuhlíð sími 22111. Til sölu spírað útsæði. 30 kr. kg. Uppl. í síma 33111. Til sölu verbúð í Sandgerðisbót. Einnig gamall Skodi. Uppl. í síma 26990. Brúnn Silver Cross barnavagn til sölu. Uppl. í síma 24209. Blár Odder barnavagn til sölu. Kerra með skýli óskast til kaups. Uppl. í síma 23008. Til sölu Honda 550 árg. '76 í góðu ásigkomulagi. Uppl. í síma 23132. Takið eftir. Leitið ekki langt yfir skammt. För- um hvert sem er. Kynnið ykkur verð. Ódýr og góð þjónusta. Vegg- sögun, gólfsögun, kjarnaborun fyr- ir öllum lögnum. Múrbrot og frá- gangsvinna. Einnig stíflulosun. Leysum hvers manns vanda. Ger- um föst verðtilboð. Verkval Akureyri Hafnarstræti 9 Kristinn Einarsson sími 96- 25548. Hestaeigendur athugið. Tökum að okkur hesta í þjálfun og tamn- ingu frá 25. júní að Torfgarði Seyluhreppi Skagafirði. Benedikt Benediktsson Stóra-Vatnsskarði, Höskuldur Jónsson Akureyri, Lárus Hannesson Stykkishólmi. Fjögurra herb. íbúð í tvíbýlishúsi á Brekkunni til leigu í ca. 1. ár. Laus strax. Uppl. í síma 22096 milli kl. 17 og 20. íbúð óskast. 3-4ra herb. íbúð óskast sem fyrst. Öruggar mánað- argreiðslur. Uppl. í síma 22241. 3ja herb. íbúð í svalablokk í Skarðshlíð til leigu. Uppl. í síma 91-76202. íbúð óskast til leigu fyrir ung hjón sem eru að koma frá námi erlendis til framtíðarstarfa á Akur- eyri. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. gefur Arn- heiður í síma 21400 (-137) og 25784 eftir kl. 16.00. Óska eftir 2-3ja herb. íbúð sem fyrst. Uppl. í síma 23468. Til sölu er einbýlishús að Karlsbraut 26 Dalvík. Nánari upp- lýsingar í síma 61363. Til leigu einbýlishús sunnan Hrafnagilsstrætis í eitt ár eða lengur. Uppl. til 1. júní í síma 21264. Til leigu 3ja herb. íbúð. Uppl. í síma 24624 milli kl. 19 og 20. Óska að taka á leigu 2-3ja herb. íbúð frá 1. júlí. Uppl. í síma 25230. 3ja herb. íbúð við Keilusíðu til leigu. Laus 5. júní. Uppl. í sima 96-52150 eftir kl. 19. Tvær stúlkur úr Reykjavík sjúkraliði og þroskaþjálfi óska eftir 3ja herb. íbúð á leigu frá 25. júlí nk. Skilvísi og reglusemi heitið. Uppl. í síma (96) 25435 eftir kl. 18. Hreingerningar-Teppahreinsun Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagna- hreinsun með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Uppl. I síma 21719. Duglegur sölumaður óskast. Þarf að hafa bílpróf. Umsóknir sendist á skrifstofu Dags merkt: „Sölumaður 21“. Óska eftir framtíðarvinnu. Er vön afgreiðslu. Uppl. I síma 26146. 18 ára unglingur óskar eftir að komast í kaupavinnu sem fyrst. Vinsamlega hringið í síma 96- 24846. Skákmenn - Skákmenn. Mai 10 min. mótið verður á morg- un fimmtudag kl. 20. Teflt er í Skákheimilinu Strandgötu 19b. Skákfélag Akureyrar. Stúdentar ’69. Áhugi er á því meðal nokkurra félaga ykkar úr MA að hittast í tilefni af 15 ára stúdentsafmælinu og borða sam- an að kvöldi 16. júní í Sjallanum. Hafið samband við Helgu Frí- manns (s. 22468), Svanhildi Skúla (s. 22623) eða Hermann Svein- björns (s. 24222 eða 25266 h.). Óska eftir 3-4ra tonna triliu til leigu í 2-3 mánuði. Uppl. ( síma 73104 eða 73105 Grímsey. Höfum til leigu fólksbílakerrur, loftpressur, heftibyssur, sprautu- könnur, hjólbörur, pússivélar, nag- ara, álstiga, áltröppur, sagir, bor- vélar, brotvélar o.fl. Uppl. í síma 22059 virka daga 17.30-19.30 og um helgar kl. 16.00-19.30. Tækjaleiga ÁBH Stapasíðu 21 b. Fyrirtæki - Húsfélög. Tökum að okkur að sópa bílastæði og hreinsa niðurföll. Vönduð vinna. Vanir menn. Uppl. í símum 21564 og 23886 eftir kl. 19.00. Tek að mér viðgerðir á reiðhjól- um, sláttuvélum o.fl. Opið 17.30- 22.00. Uppl. í Hraungerði 2, sími 24543. Smáauglýsingaþjónusta Dags Þaö skal tekið fram vegna hinna fjölmörgu sem notfæra sér smáauglýsingar Dags að ef endurtaka á auglýsinguna strax í næsta blaði eða næstu viku bætast aðeins 40 kr. við verð fyr- ir eina birtingu. Verð smáauglýs- ingar er nú 220 kr., miðað við staðgreiðslu eða ef greiðslan er send í pósti, en 280 kr. ef ekki er staðgreitt. Ef þessi nýja þjón- usta er notuð þá kostar auglýs- ingin nú 260 kr. birt tvisvar. Tilboð þetta miðast eingöngu við staðgreiðslu. Borgarbíó Akureyri Miövikudag kl. 9 Flashdance. Fimmtudag kl. 5 og 9 Flashdance. Fimmtudag kl. 11 Laus í rásinni (Hard chore). Bönnuö innan 16 ára. Föstudag kl. 9 Flasdance. Föstudag kl. 11 Laus í rásinni. Laugardag og sunnudag Flashdance. Sunnudag kl. 3 Dvergarnir. Mynd frá Walt Disney. Síðasta sinn. Sími25566 Á söluskrá: Höfðahlíð: Sja herb. neðri haeð f tvibylishúsi ca. 80 fm. Sér inngangur. Bílskúrsréttur. Skipti á stærri eign koma til greina. Eiðsvallagata: 3ja herb. neðri hæð ca. 90 fm. Miklð endurnýjuð. Rúmgóður bilskúr. Mjög góð eign. Hugsanlegt að taka 2ja herb. ibúð upp f. Fjólugata: 4-5 herb. miðhæð rúml. 100 fm. Góð eign. Til greina kemur að taka 2-3ja herb. fbúð í skiptum. Grænagata: 4ra herb. fbúð á 3. hæð ca. 95 fm. Ný eldhúsinnréttlng og eignin i mjög góðu standi. Skipti á 2ja herb. fbúð í Smárahlfð eða Skarðshlfð æskileg. Furulundur: Raðhús á tvelmur hæðum 5 herb. ca. 120 fm. Skipti á góðri 3ja herb. ibúð á Brekkunni æskileg. Hrísalundur: 2ja herb. fbúð ca. 55 fm. Ástand gott. Laus f júlf. Tjarnarlundur: 3ja herb. íbúð á 2. hæð ca. 80 fm. Ástand gott. Skipti á stærri eign koma til greina. Smárahlíð: 3ja herb. íbúð á 2. hæð ca. 76 fm. Ófullgerð en ibúðarhæf. Laus strax. Langahlíð: 3ja herb. neðrl hæð f tvfbýlishúsl ca. 90 fm. Möguleiki að taka góðan bfi upp í söluverðlð. Að öðru leyti hag- sfæð kjör. Tungusíða: 6 herb. einbýlishús með tvöföldum bílskúr samtals ca. 200 fm. Ófuilgert en fbúðarhæft. Ýmis skipti koma til greina. FASlÐGNA&fJ SKIPASAUSSI NORÐURLANDS O Amaro-húsinu II. hæð. Síminn er 25566. Benedikt Ólafsson hdl. Sölustjóri: Pétur Jósefsson, er við á skrifstofunni alla virka daga kl. 16.30-18.30. Sími utan skrifstofutima 24485. SPENNUM BELTIN sjálfra okkar

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.