Dagur - 30.05.1984, Blaðsíða 19

Dagur - 30.05.1984, Blaðsíða 19
30. maí 1984 - DAGUR -19 ALLT Á EINUM STAÐ í beðin: Sumarblóm, fjölær blóm, runnar, tré og rósir. Allar plöntur í stykkjatali og í plastöskjum. Engin rótarskerðing. Plönturnar strax í blóma. Góðar plöntur. Góð kjör. Sendum á alla staði utan Akureyrar. Opið í Frostagötu, Hellusteypunni sf. frá kl. 13-18 og í Garðyrkjustöðinni allan daginn alla daga. Sumarblóm, fjölær blóm, matjurtir, tré og runnar. Bjöm Sigurðsson, Baldursbrekku 7. Símar 41534 & 41666. Sérleyfisferðir. Hópferðir. Sætaferðir. Vöruflutningar. Húsavík-Akureyri-Húsavík SUMARÁÆTLUN 1984 Frá og meö 3. júní verða ferðir sem hér segir: S M Þ M Fl FÖ L Frá Húsavík 19.00 07.45 07.45 07.45 14.00 Frá Akureyri 21.00 15.00 15.00 17.30 17.30 ATH.: Með breyttri áætlun er m.a. möguleiki á að ná ferðaáætlun Norður- leiðar. Seinna í júní verða auglýstar daglegar ferðir. Nánari upplýsingar í símum 41140 og 22908. Væntanlegir húsbyggjendur athugið Til sölu er húsgrunnur undir einbýlishús á tveimur hæðum. Allir sökklar eru uppsteyptir, lagnir komnar í jarðveg og lóðin grófjöfnuð í réttri hæð. Allar malarfyllingar komnar, teikningar fylgja. Möguleiki er að reisa einingahús úr timbri eða steini. Upplýsingar í síma 25278. Nauðungaruppboð Laugardaginn 9. júní 1984 kl. 14.00 verður selt á nauðungaruppboði við lögreglustöðina í Þórunnar- stræti á Akureyri eftir kröfu innheimtumanns ríkis- sjóðs, Gjaldheimtunnar í Reykjavík, bæjarfógetans á Selfossi, innheimtustofnunar sveitarfélaga og ým- issa lögmanna, lausafé sem hér segir: Bifreiðarnar: A-2624, A-3141, A-5666, A-2846, A-6968, Þ-1804, A-743, A-6621, P-1641, A-7145, A-3817, R-34050, A-2241, A-731, A-3813, A-7010, A-5048, A-5462, A-432, A-529, A-2307, A-7478, A-4224, A-7330, A-8361, A-8138, A-4206, A-8225, A-6306, A-1955, A-2506, A-2572, A-2674, A-5042, A-4821, A-8736, A-2183, X-1665, A-1058, Þ-2751, A-3157, A-5733, A-6761, A-630, A-7417, A-5654, R-44184, A-5941, A-1547, A-8716, A-2286, A-8618, A-1226, A-7473, A-2894, Ad-1216, Þ-4743, A-4668, A-6973, A-8736, A-5659, A-4223, A-2975, A-1388, A-6539, Þ-3327, A-2088, A-3991, A-4150, A-2006, A-6361, A-5361, A-7570, A-5673, A-8532, A-6574, A-3341, A-8281, A-3850, A-4436. Þá verður selt: Trémíðavélar þ.e. afréttari og þykkt- arhefill af gerðinni Hombabak, staðsett að Lundi, Akureyri, IBM kúluritvél model XYD, Facit kúlurit- vél, trésmíðavél Sicma árg. 1976 og borðsög Elu staðsettar að Gránufélagsgötu 47, Akureyri, lit- sjónvarp Toshiba árg. 1977, plötuspilari, magnari og tveir hátalarar af gerðinni Pioneer, ritsafn Hall- dórs Laxness 46 bækur, ritsafn Þórbergs Þórðar- sonar 13 bækur, Öldin okkar 8 eða 9 bækur, videótæki Toshiba Beta, sjónvarp Nordmende 26“, stereosamstaða, þ.e. plötuspilari, magnari og tveir hátalarar allt af gerðinni Pioneer, Sharp segulband, Stavel borvél, tvær jarðýtur International Td-8, krafa Malar- og steypustöðvarinnar hf. á hendur Söltunarfélagi Dalvíkur hf., 30.000 krónur, hljóm- flutningstæki Yamaha auk tveggja hátalara, grá- skjótt hryssa 5 vetra vaglskorin framan hægra, hillusamstæða „Mekka“, jarðtætari Matiette, hljóm- flutningstæki Sharþ þ.e. útvarp, segulband og plötuspilari sambyggt auk tveggja hátalara, litsjón- varp Finlux 26“, sjónvarp Sierra, hljómflutningstæki þ.e. plötuspilari, magnari, segulband og hátalarar af gerðinni Sony, litsjónvarp Sharp, Toshiba plötu- spilari, magnari, segulband, Pioneer M-22 magnari, tölvuorgel „Coscoe", bílaútvarpsviðtæki Pioneer, magnari, tveir hátalarar, bifreið International Scout árg. 1967, plötuspilari, magnari, hátalarar allt af gerðinni Onkyo, hljómflutningstæki af gerðinni Pi- oneer þ.e. útvarp, magnari, kassettutæki, timer plötuspilari og hátalarar, þvottavél Candy, jarðýta Td-20C, innréttingar í verslun að Skipagötu 2, Ak- ureyri, litsjónvarp Toshiba, hljómflutningstæki Tos- hiba, litsjónvarp Sabera, litsjónvarp Orion o.fl. Ávísanir ekki teknar gildar nema með samþykki uppboðshaldara. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Bæjarfógetinn á Akureyri, 28. maí 1984. Sigurður Eiríksson, aðalfulltrúi.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.