Dagur - 30.05.1984, Blaðsíða 21

Dagur - 30.05.1984, Blaðsíða 21
Frá Ferðafélagi Akureyrar. — Fimmtudaginn 31. maí gengst F.F.A. fyrir kynningu á ferðum félagsins í sumar. Verður hún haldin að Laugarborg kl. 8.30 e.h. Völundur Jóhannesson frá Egilsstöðum mun sýna myndir og segja frá Lónsöræfum o.fl. Angantýr H. Hjálmarsson flytur ferðasögu. Kaffi og bakkelsi á borðum og djús fyrir börnin. Allir velkomnir. jafnt félagar sem aðrir. Ferðir í júní: 9.-11. Herðubreiðariindir og Bræðrafell. 23. -24. Jónsmessunæturferð í Baugasel. 24. Grímsey. 30. Leyningshólar. kvöldferð (grill). 30. Laugafell. Fermingarbörn á Akureyri. Munið fermingarbarnamótið n.k. föstudag 1. júní. Sjá frétt í mánudagsblaði DAGS. Tilkynn- ið þátttöku sem fyrst. Farið verð- ur frá Akureyrarkirkju og Gler- árskóla kl. 8.30. f.h. Sóknarprestar Kökubasar. Skógræktarfélag Tjarnargerðis heldur kökubasar laugardaginn 2. júní kl. 3 e.h. í Laxagötu 5. Komið og gerið góð kaup fyrir hvítasunnuna. Nefndin. Halló, halló! Munið félagsvistina í Húsi aldr- aðra miðvikudaginn 30. maí kl. 20.30. Góð verðlaun. Allir vel- komnir. Nefndin. Kvenfélagið Framtíðin selur kökur, pottablóm o.fl. í gamla Eimskipafélagshúsinu Kaup- vangsstræti 2 og í göngugötunni ef veður leyfir, föstudaginn 1. júní frá kl. 13 meðan birgðir endast. Allur ágóði rennur í elli- heimilissjóð. Félagskonur vona að bæjarbúar leggi góðu málefni lið, um leið og þeir gera góð kaup. Nefndin. Fermingarbörn á Munkaþverá sunnudaginn 3. júní kl. 12: Hörður Kristinn Harðarson, Rifkelsstöðum IB. Logi Óttarsson, Garðsá. Sveina Björk Jóhannesdóttir, Öngulsstöðum 3. Fermingarbörn á Grund, hvíta- sunnudag 10. júní, kl. 11.00: Auður Birgisdóttir, Vallartröð 3. Ásdís Birgisdóttir, Hrafnagilsskóla. Davíð Brynjólfsson, Reykhúsum I. Guðrún Guðjóna Svanbergsd., Jórunnarstöðum. Hrafnborg Óttarsdóttir, Kristnesspítala 11. Iris Jóhannsdóttir, Krónustöðum. Jón Ólafur Daníelsson, Helgastöðum. Júlía Garðarsdóttir, Hrafnagilsskóla. Kamilla Rún Jóhannsdóttir, Hleiðargarði. María Pálsdóttir, Reykhúsum ytri. Óli Valur Stefánsson, Teigi. Pálína Austfjörð, Hrafnagili. Sigurður Birkir Bjarkason, Kristnesspítala 11. Solveig Haraldsdóttir, Víðigerði. Steingrímur Smárason, Æsustöðum. Þórður Hilmarsson, Löngumýri 2, Akureyri. Glerárprestakall. Uppstigningardagur. Biskup ís- lands hr. Pétur Sigurgeirsson tekur fyrstu skóflustunguna á lóð Glerárkirkju kl. 16. Kaffi í boði Kvenfélagsins Baldursbrár í Bjargi að lokinni athöfn. Sjómannadagur: Sjómanna- messa 3. júní í Lögmannshlíðar- kirkju kl. 11 árdegis. Sjómenn aðstoða. Pálmi Matthíasson. Akurcyrarprestakall: Guðsþjónusta verður í Ákureyr- arkirkju uppstigningardag kl. 13.30. Athugið messutímann. Séra Trausti Pétursson, fv. próf- astur prédikar. Sálmar: 167, 51, 166, 170, 6. - Eftir guðsþjónustu verður ellilífeyrisþegum boðið til kaffidrykkju í kapellunni í tilefni af öldrunardegi kirkjunnar. Sjá frétt á öðrum stað í blaðinu. Þ.H. Akureyrarprestakall. Sjómannamessa verður nk. sunnudag kl. 11 fyrir hádegi. Sjómenn aðstoða. Sálmar 455, 368, 372, 497. B.S. Hreint fólk heiðrar Jehóva. Opinber biblíufyrirlestur sunnu- daginn 4. júní kl. 10.00 í Ríkissal votta Jehóva, Gránufélagsgötu 48, Akureyri. Ræðumaður Kjell Geelnard. Þjónustusamkoman og Guðveldisskólinn alltaf á fimmtudjögum kl. 20.00 á sama stað. Allt áhugasamt fólk vel- komið. Vottar Jehóva. Hjálpræðisherinn Hvannavöllum 10. Fimmtud. 31. maí kl. 20.30 al- menn samkoma. Síðasta sam- koma Mögnu og Jósteins áður en þau fara. Allir velkomnir. Kristniboðshúsið Zion. Sunnudaginn 3. júní samkoma kl. 20.30. Ræðumaður Björgvin Jörgensson. Tekið á móti gjöfum til kristniboðsins. Allir velkomn- ir. Sjónarhæð: Fimmtud. 31. mai. Biblíulestur og bænastund kl. 20.30. Sunnud. 3. júní. Almenn samkoma kl. 17.00. Allir hjartanlega vel- komnir. Fíladclfía Lundargötu 12. Miðvikudaginn 30. maí kl. 20.30 æskulýðsfundur. Fimmtudaginn 31. maí kl. 20.30 almenn sam- koma. Ræðumaður: Vörður L. Traustason. Laugardaginn 2. júní kl. 20.30 bænasamkoma. Sunnudaginn 3. júní kl. 16.00 safnaðarsamkoma. Sama dag kl. 20.30 almenn samkoma. Frjálsir vitnisburðir. Allir eru hjartan- lega velkomnir. Hvítasunnusöfnuðurinn. HALL0! 20 ára gagnfræðingar. Muniö skólaslitin laugar- daginn 2. júní kl. 5 e.h. Mætum síðan hress og kát kl. 18.30 á Hótel KEA. A söluskrá Sumarbústaður: Til sölu er lítii jörð í nágrenni Akureyrar. Þar er um 100 fm timburhús með raf- magni. Ræktað land ca. 9 hekt- ara. Veiðihlunnindi í laxveiðiá. Hentar vei til kartöflu- og skóg- ræktar. Alfabyggð: 5 herb. einbýlishús um 150 fm og bílskúr. Allt á einni hæð. Gott hús á besta staö. Munkaþverárstræti: Húseign með tveimur íbúðum, alls um 226 fm. Hægt að taka 4ra herb. raðhúsíbúð upp í. Verð 2,1 millj. Miðholt: 5 herb. einbýlishús, hæði 110 fm. Á jarðhæð er er gert ráð fyrir bílskúr en er sem ca. 60 fm íbúð og geymslur. Grenivellir: 5 herb. íbúð hæð og ris með eða án bílskúrs. Skipti á 3-4 herb. íbúð. Eiðsvallagata: 4ra herb. ca. 100 fm íbúð á 3. hæð. Til athugunar að taka góða 2ja herb. íbúð upp Sólvellir: 4ra herb. 95 fm nettó á 2. hæð í fimm íbúða húsi um 95 + geymslur og sameign. Verð 1,4 millj. Vallargerði: 4ra herb. 100 fm raðhúsíbúð með 8 fm geymslu í sameign. Tjarnarlundur: 3ja herb. íbúð á 2. hæð í fjölbýlishúsi ca. 75 fm nettó. Hjalteyrargata: 2ja herb. góð íbúð á jarðhæð í þríbýlishúsi ca. 50 fm. ÁsmundurS. Jóhannsson mm loglræðlngur B Brckkugolu _ Fasteignasala Brekkugötu 1, sími 21721. Sölum.: Ólafur Þ. Ármannsson við kl. 17-19 virka daga. heimasími 24207. Aðalfundur T.B.A. verður hald- inn í Barnaskóla Akureyrar þriðjudaginn 5. júní kl 20.30. (Þeir sem vilja fá sumartíma hafi samband.) Skógræktarfélag Tjarnargerðis heldur vorfund laugardaginn 2. júnf kl. 4 e.h. í Laxagötu 5. Stjórnin. Eiginmaður minn, GUNNAR BRYNJÓLFSSON verður jarðsunginn frá Akureyrarkirkju föstudaginn 1. júní nk. kl. 13.30. Fyrir mína hönd, barna og tengdasonar. Þyri Ragnheiður Sigurbjörnsdóttir. Móðir okkar, SIGRÚN INGIBJÖRG BJÖRNSDÓTTIR sem lést á heimili sínu að morgni 26. maí, verður jarðsungin frá Akureyrarkirkju mánudaginn 4. júní kl. 13.30. Blóm og kransar afbeðnir. Þeim sem vildu minnast hennar er bent á Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri. Börnin. 30. maí 1984 - DAGUR - 21 Vegna yfirvinnubanns á matvömverslanir á Akureyri alla laugardaga í júní, júlí og ágúst, munum við hafa eftirtaldar verslanir opnar til kl. 19 á föstudögum. Kjörmarkaðurinn Hrísalundi 5 Kjörbúðin Sunnuhlíð 12 Kjörbúðin Byggðavegi 98 Valgerður. Viðtalstímar bæjarfulltrúa Miðvikudaginn 6. júní nk verða bæjarfulltrúarnir Val gerður Bjarnadóttir og Jór unn Sæmundsdóttir til við tals í fundarstofu bæjarráðs Geislagötu 9, 2. hæð. íbúðir á söluskrá Dalsgerði: 3ja herb. íbúð á efri hæð í 2ja hæða raðhúsi. Höfðahlíð: 3ja herb. neðri hæð í tvíbýli. Bílskúrsréttur. Byggðavegur: 3-4ra herb. neðri hæð í tvíbýli. Tungusíða: 200 fm einbýlishús með bílskúr. Einbýlishús við Brekkutröð Hrafnagilshreppi: Skipti á eign í bænum. Mýrarvegur: Einbýlishús, skipti. Hamarstígur: 5 herb. íbúð. Norðurgata: 5 herb. efri hæð í tvíbýlishúsi norðarlega í Norðurgötu. Skarðshlíð: 3ja herb. íbúð á 1. hæð í skiptum fyrir 4-5 herb. íbúð. Búðasíða: Steyptir sökklar undir einbýlishús. Smárahlíð: 2ja herb. lítil íbúð á 1. hæð. Kjalarsíða: 2ja herb. íbúð á 2. hæð. Kringlumýri: Einbýlishús með bílskúr. Dalsgerði: 5 herb. raðhúsíbúð. Miðholt: Einbýlishús á tveimur hæðum. (Skipti.) Hafnarstræti: 3ja herb. íbúð á 1. hæð. Húseignin Langamýri 36 er til sölu ef viðunandi til- boð fæst. Ath. Vantar íbúðir á söluskrá Símsvari tekur við skilaboðum allan sólarhringinn. Fasteignasalan hf opið frá Gránufélagsgötu 4, .. _ _ efri hæð, sími 21878 *'■ 5—7 e.h. Hreinn Pálsson, lögfræðingur GuAmundur Jóhannsson, viðskiptafræðingur Hermann R. Jónsson, sölumaður Starf húsvarðar við verslunarmiðstöðina Sunnuhlíð er laust til umsóknar. Umsókn sendist hússtjórn Sunnuhlíðar 12, póst- hólf 180, Akureyri fyrir 10. júní nk. Hússtjórnin.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.